Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 E 9 T í R ÞEKKINC I LAUSNIR ...hugbúnaðargerð Vegna vaxandi umsvifa vantar okkur duglegt og áhugasamt fólk til starfa við hugbúnaðargerð. TÍR hefur um langt skeið starfað að lausn fjölbreyttra hugbún- aðarverkefna í samvinnu við innlenda og erlenda sérfræðinga á sviði viðskipta og upplýsinga- tækni. Við erum að leita að fólki með menntun á sviði upplýsingatækni og/eða góða reynslu af forritun í Visual Basic, Delphi eða Java. Þú þarft að hafa metnað og vilja til að takast á við krefjandi og skapandi lausnir til hagsbóta fyrir viðskiptamenn okkar. TÍR er þjónustuaðili á islandi fyrir hönnunarverkfæri frá SELECT Software Tools Ltd. og hugbúnað fyrir verkefnastjórnun í upplýs- ingaiðnaði frá LBMS Ltd. Þá viljum við að þú eigir auðvelt með að tileinka þér nýjungar og taka þátt ( hópstarfi. Meðal lausna frá LBMS er hug- búnaöurinn Route 2 YEAR 2000 til að leysa vandamál tengd aldamótunum. Viðskiptavinir TÍR eru m.a. Skýrr hf., Reykjavíkurborg, Ríkis- skattstjóri, STEF, Seðlabanki islands, Ríkisspítalar og Samtök verslunarlnnar - Félag íslenskra stórkaupmanna. Ef þú hefur áhuga sendu okkur umsókn með upplýsingum um menntun, starfsferil og annað sem þú telur skipta máli. Gjarnan sem fyrst! Nánari upplýsingar veitir Ríkarður Ríkarðsson í sima 568 7568. Netfang rikardur@tir.is. www.tir.is TÍR EHF, SKEIFAN 19,108 REYKJAVÍK SÍMI 568 7568, FAX 568 8618 NETFANG tir@tir.is, VEFSÍÐA www.tir.is HUGBðNAflARÞRÓUN VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR Strengur hf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hugbúnaðarþróun. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Næsta skólaár verða 31 almennur grunnskóli og 5 sérskólar í Reykjav- ík. Nemendur verða alls rúmlega 14.500. Stöðugt er unnið að þróun á skólastarfi og unnið er að einsetningu allra grunnskóla borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda eru mörg og fjölbreytt. Kennarar Leitað er eftir kennurum í eftirtaldar stöður: Engjaskóli, með 450 nemendur í 1 .-9. bekk. Sími: 510 1300. Kennarar í almenna kennslu, æskilegar valgreinar: enska, eðlis- og efnafræði, tölvuumsjónarmaður, 25% starf, (kennari). Hamraskóli, með 390 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 567 6300 Sérkennari í sérdeild einhverfra. Langholtsskóli, með 520 nemendur í 1.-10. bekk. Sími: 553 3188. Tölvuumsjónarmaður, 25% starf. Laugamesskóli, með 480 nemendur í 1.-7. bekk. Sími: 588 9500. Kennari í almenna kennslu, tónmenntakennari, kennarar í lengda viðveru, Upplýsingar um stöðurnar gefa skólastjórar og aðstoðarskólastjórar skólanna og Ingunn Gísladóttir á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur í síma 535 5000, netfang ingunng@rvk.is. Umsóknarfrestur er til 26. apríl nk. og ber að skila umsóknumtil skólastjóra. Laun skv. kjara- samningum KÍ og HÍKvið Launanefnd sveitar- félaga. Við ráðningar í störf vilja borgaryfírvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og vilja hvetja karl- menn til þess að sækja um ofangreindar stöður. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Starfssvið • Forritun og kerfisþróun á sviði bókhalds og upplýsingakerfa í Fjölni og Navision Financials. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða tölvunarfræði æskileg. • Haldgóðreynslaíforritunfyrirviðskiptahugbúnað. Góð laun í boði. Gjaldkeri Með umsóknir og fyrirspurnir er farið sem trúnðarmál. Nánari upplýsingar veita Auður Bjarnadóttir og Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 4. apríl n.k. merktar: „Strengur hf. - hugbúnaðarþróun". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF FurugerðiS 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: httpy/www.radgard.is /v, rvs Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Foldaborg við Frostafold er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Leikskólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson, fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir, leikskólaráðgjafi í síma 563 5800. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 563 5800. Hamraskóli Óskum að ráða kennara til að kenna 12 stundir á viku eða stuðningsfulltrúa í 50% starf, til maí- loka. Upplýsingar um stöðuna gefur aðstoðarskóla- stjóri skólans í síma 567 6300. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Öflugt fjármálafyrirtœki óskar eftir að ráða gjaldkera Starfssvið • Millifœrslur, afstemmingar, uppgjör Menntunar- og hœfniskröfur • Verslunar-/stúdentspróf eða rekstrarfrceðimenntun • Góð bókhaldsþekklng • Nákvœmni í vinnubrögðum • Geta unnið undir miklu álagi Mjög áhugavert framtíðarstarf. Umsóknarfrestur er til og með 1 .apríl n.k. Viðtalstímar ráðgjafa á skrifstofu kl. 9-14. Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og sœkja um störf á http://www.lidsauki.is. Fólk ogr þtekkirtg> Udsauki 0 Skipholt 50c, 105 Reykjavik sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.