Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 12
12 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ 4 SMARATORG Spennandi vinnutími ...góð laun • styttri vinnutínri • tækifæri til að axla ábyrgð • betri laun og vaxa í starfi • aukin starfsþjálfun • fjölbreytt störf Hagkaup leitar að starfsfólki til að starfa í nýrri og stórglæsilegri verslun Hagkaups í Smáratorgi í Kópavogi. Leitað er að fólki sem hefur áhuga á að þjóna viðskiptavinum Hagkaups, leggur metnað í að tryggja gæði vöru og þjónustu, hefur gaman af þvi að vinna með öðru fólki, er samviskusamt, reglusamt og drífandi og hefur frumkvæði til að gera ávallt gott betra. í versluninni verður unnið á tviskiptum vöktum og verður meðalfjöldi vinnutima á dag 6-7 klst. Eina viku mætir starfsfólk kl. 8:00 eða 10:00 og vinnur til 14:45 eða 15:30, en næstu viku á eftir er skipt um og sami hópur mætir kl. 14:15 eða 15:15 og vinnur til 20:15 eða 20:45. Hver starfsmaður vinnur alla virka daga, en auk þess tvo laugardaga og einn sunnudag i hverjum mánuði. Verslun Hagkaups i Smáratorgi verður reyklaus vinnustaður og reykingar starfs- manna á lóð fyrirtækisins verða stranglega bannaðar. Við leitum að fólki í eftirtalin störf: Vaktstjori í bakarí og veitingasölu: Starfið er fólgið i framsetningu vöru og afgreiðslu í bakaríi og heitamatsbar auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með þekkingu og reynslu af afgreiðslu og veitingasölu. Snyrtimennska og skipulagshæfileikar eru einnig nauðsynleg. [J33S^33BSEE13EB starfið er fólgið í pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru í barnadeildinni auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með staðgóða reynslu af verslun, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. Vaktstjóri í herradeild: Starfið er fólgið i pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru i herradeildinni auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með staðgóða reynslu af verslun, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. Vaktstjóri í dömudeild: Starfið er fólgið i pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru í dömudeildinni auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með staðgóða reynslu af verslun, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. Vaktstjóri í heimilisdeild: Starfið er fólgið i pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru í heimilisdeildinni auk umsjónar með starfsfólki, í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með staðgóða reynslu af verslun, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. Vaktstjóri i skódeild: Starfið er fólgið í pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru í skódeildinni auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með staðgóða reynslu af verslun, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. Vaktstjóri í leikföng, ritföng og tímarit: Starfið er fólgið í pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru í leikfanga- og ritfangadeildinni auk umsjónar með starfsfólki i samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með staðgóða reynslu af verslun, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. ^3SS03E3323Í5IEI Starfið er fólgið í pöntunum, áfyllingu og framsetningu vöru í raftækjadeild, auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni með þekkingu á raftækjum, skipulagsgáfu og hæfni til að vinna með öðrum. Vaktstjóri í þjónustuborð/upplýsingar: Starfið er fólgið í símsvörun, móttöku á skilavöru, afgreiðslu á vörum úr söluborði auk umsjónar með starfsfólki í samráði við annan vaktstjóra. Við leitum að starfsmanni sem gæddur er einstakri lipurð i mannlegum samskiptum, heiðarleika og nákvæmni auk reynslu af verslunarstörfum. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast í öllum verslunum Hagkaups og einnig er unnt að fá nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra í sima 563-5081. Farið verður með allar fyrirspurnir og upplýsingar sem trúnaðarmáL. Umsóknum skal skilað fyrir fimmtudaginn 2. apríl og heimilisf :angió er: Hagkaup Starfsmannastióri fv. Smáratoras) Skeifunni 15 • 128 Reykjavik Hentar styttri vinnutimi þér? Hefur þú áhuga á að taka þátt í uppbyggingu nýrrar versLunar? Leitaðu uppLýsinga HAGKAUP BELTA- GRÖFUMENN Verktakafyrirtæki sem er með umfangs- mikið verkefni í Mosfellsbæ hefur falið mér að leita að starfsmönnum til starfa á beltagröfum. Leitað er að einstaklingum sem vanir eru vinnu á beltagröfu, geta unnið langan vinnudag og hafið störf sem fyrst. • í boði eru mikil vinna og góðir möguleikar að afla góðra tekna. Allar nánari upplýsingar um starfþetta veiti ég á skrifstofu minni. Umsóknir er tilgreini persónulegar upplýsingar og fyrri störf, óskast mér sendar sem fyrst. ATVINNURÁÐGJÖF - STARFSMANNASTJÓRNUN LAUGAVEGI 59. ~ KJÖRGARÐI. ~ 3. HÆÐ ~ 101 RVK Sími 562-4550 ~ Fax 562-4551 ~ Netfang teitur(5)itn.is Markaðssvið Öflugt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða ritara til starfa á markaðssviði. Starfið felst í móttöku og símsvörun, skráningu pantana, skjalavörslu, bréfaskriftum o.fl. verkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Reynsla af skrifstofustörfum ásamt tölvukunnáttu æskileg. • Þjónustulund og góð framkoma. Nánari upplýsingar veitir Líney Sveinsdóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi fyrir 6. apríl n.k. merktar: „Ritari - markaðssvið". RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJ ÖF Furugerði5 108Reykjavík Sími 5331800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http//www.radgard.is Leikskólakennarar óskast til starfa við leikskólann Tjarnarland, Egilsstöðum. Umsóknarfrestur ertil 15. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 471 2145. Skriflegar umsóknir beristtil leikskólastjóra, Leikskólanum Tjarnarlandi, 700 Egilsstaðir. www.lidsauki.is Ráðningar stjórnenda, sérfræðinga, ritara og annars skrifstofufólks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.