Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.03.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 E 17 A U Q ÝSINGAR Styrkur til náms í fiski- fræði og skyldum greinum Landssamband íslenskra útvegsmanna auglýs- ir styrk til framhaldsnáms í fiskifræði, sjávar- vistfræði eða sjávarlíffræði. Styrkurinn er ætlaður líffræðingum sem hafa lokið eða eru að Ijúka grunnnámi í háskóla (B.S. prófi) og hyggjast hefja framhaldsnám erlendis á næsta skólaári. Styrkupphæð er kr. 500.000,-. Umsóknir skal merkja „námsstyrkur" og senda til Landssambands íslenskra útvegs- manna, pósthólf 893, 121 Reykjavík. Umsóknum fylgi upplýsingar um námsferil og námsárangur og stutt skrifleg greinargerð um fyrirhugað nám. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1998. Nánari upplýsingarveitirdr. Kristján Þórarins- son hjá Landssambandi íslenskra útvegs- manna, í síma 552 9500. Landssamband íslenskra útvegsmanna. GEÐHJÁLP Sjálfshjálparhópar Hóparnir hittast í félagsmiðstöð Geðhjálpar, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðum), 2. hæð. Félagið hveturfólktil þess að nýta sér sjálfs- hjálparhópana í baráttu sinni við sjúkdóminn. Aðstandendur, sem hafa áhuga á að mynda sjálfshjálparhóp, hafi samband við skrifstofuna í síma 552 5990. Fælni Fólk með fælni hittist reglulega á miðvikudags- kvöldum kl. 20.00 — 21.30 og starfar eftir EA-12 sporakerfinu (Emotional Anonymus). Hópurinn er opinn. Geðhvörf Miðvikudaginn 1. apríl kl. 18.00 fer af stað sjálfshjálparhópurfólks með geðhvörf. EA-12 sporakerfið verður kynnt og leiðbeinandi fylgir hópnum fyrstu skiptin. Geðhjálp. LISTMUNAUPPBOÐ Listaverkauppboð Erum byrjuð að taka á móti verk- um á næsta listmunauppboð. Höfum kaupendur að góðum verkum eldri meistaranna. Örugg þjónusta við kaupendur og seljendur. Gallerí Fold, Rauðarárstíg, sími 551 0400. ART GALLERY TILKYNNIIMGAR KÓPAVOGSBÆR Breytt deiliskipulag fyrir Hlíðarsmára 15—18, reitur F, í Kópavogsdal Áfundi bæjarstjórnar Kópavogs 24. mars 1998 var samþykkt breytt deiliskipulag fyrir Hlíð- arsmára 15—18, reitur F, í Kópavogsdal, eftir að hafa verið auglýst samkvæmt gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Vegna gildistöku nýrra skipulags- og bygging- arlaga um síðustu áramót, var fresturtil að skila inn athugasemdum lengdurumtværvik- ur, samanber 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust á kynningartíma. í breytingunni felst að í stað 4 hæða húsa með 2 hæða millibyggingu, þ.e. sambyggðrar húsa- raðar að Reykjanesbraut, koma 3 stök hús (á aðskildum lóðum) hvert byggt upp sem tveir húshlutar, 4 hæða og 3 hæða, með stigahúsi í gleri á milli. Landnotkun og nýtingarhlutfall er óbreytt. Skipulagsstjóri Kópavogs. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Borgartúni 3, 105 Rvik, s. 563 2340, myndsendir 562 3219. Alþingisreitur — breytt deiliskipulag í samræmi við 1. og 2. mgr. laga nr. 18 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breytt deili- skipulag Alþingisreits. Kynningin fer fram í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3,1. hæð kl. 10.00—16.15 og stendurtil 24. apríl 1998. Ábendingum og athugasemdum vegna ofan- greindrar kynningar skal skila skriflega til Borg- arskipulags Reykjavíkur, eigi síðar en 8. maí 1998. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkja tillöguna. Akureyrarbær skólanefnd Atvinnuveitendur Akureyri Okkur vantarfleiri réttindakennara til starfa við grunnskóla Akureyrar. Oft getur skipt sköp- um við ráðningu að maki fái einnig vinnu á staðnum. Ef þið hafið möguleika og vilja til þess að að- stoða okkur við slíka atvinnuleit, þá vinsamleg- ast hafið samband við skólaskrifstofu Akureyr- ar, Glerárgötu 26, í síma 460 1450 eða með símbréfi 460 1460. Skólanefnd Akureyrar. Sumarbúðir í Reykjadal Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun að venju reka sumarbúðir fyrir fötluð börn í Reykjadal, Mosfellsbæ, frá 29. maí til 28. ágúst. Umsóknir um dvalartíma þurfa að berast félag- inu fyrir 2. apríl nk. á eyðublöðum sem fást í afgreiðslu félagsins á Háaleitisbraut 11. Rvík. aStyrktarfélag lamaðra og fatlaðra sími 581 4999. Verkakvennafélagið Framtíðin tikynnir Skrifstofa Verkakvennafélagsins Framtíðarinnar flytur alla starfsemi sína í húsnæði Verka- mannafélagsins Hlífar, Reykjavíkurvegi 64, 1. apríl nk. Félagsfólk og aðrir, sem leyta þurfa til félagsins, eru beðnir að leggja þessa dagsetningu á minnið, þ.e.a.s. 1. apríl 1998. Sameiginlegt símanúmer Vkf.Framtíðarinnar og Vmf. Hlífar verður 555 0987, en Vkf. Fram- tíðin mun áfram vera með síma 555 0307. TiLBOQ/ÚTBOe UTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum (lóðarframkvæmdir við Ásmundarsafn. Helstu magntölur: • Hellulagnir: 300 m3 • Gróðurbeð: 700 m2 • Fylling: 500 m3 • Gröftur: 500 m3 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 21. apríl 1998 kl. 14:00 á sama stað. bgd 30/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavfk er óskað eftir tilboðum í verkið: Fóðrun holræsa í Reykjavík 1998 - 1999. Helstu magntölur eru: Árið 1998 fóðruð lengd 1.930 m Árið 1999 fóðruð lengd 1.400 m Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 16. apríl 1998, kl. 11:00 á sama stað. gat 31/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Gangstéttir viðgerðir 1998, hluti A. Helstu magntölur eru: Steyptar stéttar: 7.100 m2 Hellulagðar stéttar: 3.375 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. október 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðju- deginum 31. mars nk. gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Opnun tilboða: fimmtudaginn 16. apríl 1998, kl. 14:00 á sama stað. gat 32/8 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í verkið: Fræsun slitlaga í Reykjavík 1998 - 1999. Helstu magntölur eru: Fræstur flötur: 180.000 m2 Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá miðviku- deginum 1. apríl nk. gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 28. apríl 1998, kl. 11:00. gat 33/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Akureyrarbær Útboð Tæknideild Akureyrarbæjar, fyrir hönd bæj- arsjóðs Akureyrar óskar eftir tilboðum í plast- lagnir sem nota skal fyrir þrýstilögn skólps. Tilboðið nærtil um900m 0560 PEH-lögn og ^ um 280m af 0400 PEH-lögn. Tilboðs er óskað í hvora lögn fyrir sig en heimilt er einnig að bjóða í báðar saman. Skiladagurefnisins er 26. júní 1998 og skal þá allt efni hafa verið afhent á gámasvæði Akur- eyrarhafnar. Útboðsgögnin verða afhent á Verkfræðistofu x Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30 Akur- eyri frá og með þriðjudeginum 31. mars. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Tæknideildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri eigi síðar en föstudaginn 17. apríl 1998 kl. 11.00 f.h., og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tæknideild Akureyrarbæjar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.