Morgunblaðið - 29.03.1998, Síða 19

Morgunblaðið - 29.03.1998, Síða 19
4 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 E lg Útboð íslandspóstur hf. óskar eftirtilboðum í land- póstþjónustu frá Selfossi. Póstleið erfrá Selfossi um Grímsnes- Laugar- dals- og Biskupstungnahreppa. Dreifing mun fara fram þrisvar sinnum í viku. Afhending útboðsgagna ferfram hjá stöðvar- stjóra, íslandspósts hf. á Selfossi frá og með 30. mars 1998, gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en 16. apríl 1998 kl. 13.00. Tilboð verða opnuð sama dag kl. 13.05 á kaffistofu íslandspósts að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. fslandspóstur hf KÓPAVOGSBÆR Útboð Kópavogsbær óskar eftir tilboðum í þrjár laus- ar kennslustofur við Kársnesskóla í Kópavogi. Um er að ræða alútboð þ.e. hönnun, jarðvinna, undirstöður og fullbyggð hús tilbúin til notkun- ar án lauss búnaðar. í hverju húsi á að vera 60m2 kennslustofa, 9m2 anddyri, 2 salerni og ræsting. Heildarstærð er áætluð 6,3x13,5 eða 85m2. Verklok eru 20. ágúst 1998. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2,3. hæð frá þriðjudeginum 31. mars 1998. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 15. apríl 1998 kl. 11.00. Fram kvæmdad eild. Smiðjuvegi 2 — 200 Kópavogi Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 Bréfsími 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferð- aróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 30. mars nk. kl. 8—17. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. — Tjónaskoðunarstöð — Tilboð TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. símar 515 2000 og 515 2100, fax 515 2110 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík, frá kl. 9—16 mánudaginn 30. mars 1998. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tryggingamiðstöðin hf. - Tjónaskoðunarstöð- Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9—18. Ljósmyndiraf bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum Sjóvár- Almennra víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum og gera tilboð á heimasíðu Sjóvár- Almennra, slóðin er www.sjal.is. TjónðsMnorstöðin * • *Draflhálsl 14-16 110 Rárklmlk ■ Slml 5671120 ■ Fhl5672620 TIL SOLU KEIMIMSLA Veiðarfæragerð til sölu Netagerðin á Húsavík (áður netagerð Höfða), sem er í dag hluti af Fiskiðjusamlagi Húsavíkur hf. en hefurverið rekin sem sjálfstæð rekstrar- eining er til sölu. Velta á síðasta ári var um 100 milljónir króna. Hjá Netagerðinnni starfa 10 til 12 starfsmenn. Rekstrinum fylgir góð húseign sem skiptist í vinnusal og skrifstofubyggingu. Eignin er mjög vel staðsett á hafnarsvæði. Einnig fylgja allarvélar, tæki og lager sem rekstrinumtil- heyrir. Til greina kemur bein sala, sameining við annan rekstur eða stofnun sjálfstæðs hlutafélags um reksturinn með eignaraðild núverandi eigenda. Nánari upplýsingar gefur Kristján Björn í síma 464 1388. Gott fyrirtæki Til sölu er starfandi fyrirtæki sem hefur sérhæft sig á sviði beinnar markaðssóknar (Direct Marketing). Fyrirtækið hefur langa reynslu af markaðs- og tölfræðigreiningu fyrir einstak- linga og fyrirtæki og hefuryfirað ráða góðum gagnabanka og sérskrám yfir atvinnuhópa og fyrirtæki. Ennfremur býr fyrirtækið yfir góðum tækjabúnaði til prentunar, pökkunar og útsend- ingar á hvers kyns markpósti. Tilvalið tækifæri fyrir áhugasaman einstakling eða samhenta fjölskyldu sem vill skapa sér eigin atvinnu. Hagstætt verð og greiðslukjör í boði fyrir réttan aðila. Áhugaaðilar sendi fyrirspurnir á afgreiðslu Mbl. merktar: „Gott fyrirtæki — 1211". Gott fyrirtæki til sölu Til sölu er ein vinsælasta trimformstofa lands- ins. Stofan er vel búin tækjum og búnaði. Frekari upplýsingr einungis veittar á skrifstofu Viðskiptamiðlunar, en ekki í síma. Veltir ehf., Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 581 1800, fax 581 1881. Háskólanám í rekstrarfræðum Samvinnuháskólinn býður fjölbreytt rekstrar- *• fræðanám, sem miðar að því að undirbúa fólk undirforystu-, ábyrgðar- og stjórnunarstörf í atvinnulífinu. Frumgreinadeild Eins árs nám til undirbúnings reglulegu há- skólanámi í rekstarfræðum. Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára framhaldsskólanám/starfsreynsla 25 ára og eldri. Rekstrarfræðadeild . Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum rekstrar, viðskipta og stjórnunar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf með viðskipta- tengdum áföngum, lokapróf í frumgreinum við Samvinnuháskólann eða sambærilegt. Námstitill: Rekstrarfræðingur. Rekstrarfræðadeild II Eins árs almennt framhaldsnám rekstrarfræð- inga. Hluti kennslunnar í deildinni ferfram á ensku. Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum eða sambærilegt. Námsgráða: B.S. í rekstrarfræðum. Aðrar upplýsingar ^ Nemendavist og íbúðir á Bifröst. Leikskóli og einsetinn grunnskóli nærri. Námsgjöld og hús- næði á vist hafa verið um 30.000 kr. á mánuði. Námið er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Umsækjendum er bent á að kynna sér skýrslur menntamálaráðuneytisins um úttekt á við- skipta- og rekstrarmenntun í íslenskum háskól- um. Skýrslurnar er að finna á heimasíðu ráðu- neytisins, http://frodi.stjr.is/mrn/uppl/eftirlit, eða á heimsíðu Samvinnuháskólans. f Hringið eða sendið tölvupóst og fáið nánari upplýsingar. Byrjað verður að afgreiða um- sóknir 24. apríl. yf\ SAMVINNUHÁSKÓLIIMN Á BIFRÖST, sími 435-0000; bréfsími 435-0020; netfang samvinnuhaskolinn@b'rfrost.is; veffang http://www.brfrost.is/ Söluturn — gistiheimili Sölutum. Höfum fengið í einkasölu góðan söluturn í austurborginni. Miklir möguleikar — góð afkoma. Verð 2,7 millj. Gistiheimili. Níu góð herbergi ásamt einstakl- ingsíbúð. Góðar leigutekjur. Eftirsótt staðsetn- ing. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Óðal fasteignasala, Suðurlandsbraut 46, sími 588 9999. Opið í dag, sunnudag, frá ki. 13 — 15. VIIMIMUVÉLAR Prentsmiðjur í prentsmiðjunni Steinprenti ehf. eru eftir- farandi tæki til sölu: Eskofot 1440, platemaker Keypt uppgerð frá Eskofot í Danmörku í júní 1993. Notkun eftir uppgerð 2.500 plötur, heildarnotkun er 21.800 plötur. Verðhugmynd 150.000. ADAST Maxima MM80-3 80 cm pappírsskurðarhnífur með 2 aukablöð- um. Verðhugmynd 100.000. Bacher repro 2000 Kópíeringarbox, gerð 3050, 2, árgerð 1983. Verðhugmynd 20.000. Eskoföt 6000 Repromaster, árgerð 1985. Verðhugmynd 20.000. Á sama stað óskast stokkari fyrir A-3 og teljarar fyrir hæðaprentun. Upplýsingar í síma 436 1617. Þarft þú að halda kynn- ingu, námskeið eða fyrirlestur? Leiðbeinendanámskeið verður haldið dagana 14.—16. apríl nk. Farið eryfirhelstu þætti í kynningartækni og framsögn. Námskeiðið er ætlað leiðbeinendum í atvinnulífinu og öðrum sem þurfa að kenna á námskeiðum eða kynna vöru eða þjónustu. Nánari upplýsingarog skráning er hjá Iðntækni- stofnun í símum 570 7100, 899 5530 og á net- fanginu jonar@iti.is <■'■ Iðntæknistof nun 11 H9NSKÓUNN í REYKJAVÍK Grunnnámskeið í Photoshop Vegna mikillar eftirspurnar verður námskeiðið (20 kennslustundir) haldið aftur þann 6. og 7. apríl. Kennari: Halldór Hauksson. Námskeiðsgjald kr. 15.000. Skráning og upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 552 6240. f;

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.