Morgunblaðið - 29.03.1998, Side 20

Morgunblaðið - 29.03.1998, Side 20
20 E SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Myndlistarmenn „Workshop on time" Nýir miðlar Tveir af þekktustu listamönnum Evrópu í skjá- list og nýjum miðlum, Madelon Hooykaas og Elsa Stansfield stjórna námskeiði og vinnubúð- um fyrir listamenn dagana 14. — 17. apríl í flafnarborg. Vinnubúðunum lýkur með sýningarhaldi víðsvegar í Hafnarfirði helgina 24. — 25. apríl. Nánari upplýsingarog skráning í síma 552 8699, fax 872 5888 og einnig í Hafn- arborg sími 555 5000, fax 565 4480. Stangaveiðimenn athugið Nýtt námskeið í fluguköstum hefst í Laugar- dalshöllinni miðvikudaginn 1. apríl kl. 20.30. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. Kennt •Verður 1., 8., 15., 22. og 29. apríl. Við leggjum til stangirnar. Skráning á staðnum. Mætið tímanlega K.K.R., S.V.F.R. og S.V.F.H. Leirgalleríið Lærðu leirmótun á opnu kvöldunumfyrir byrj- endur og lengra komna. Vinnum m.a. með mót af ýmsum stærðum og gerðum. Uppl. í s. 581 1518 og 581 1515, Skeifunni 4. HÚSNÆÐI ÓSKAST Akureyrarbær skólanefnd íbúðareigendur Akureyri Okkurvantarfleiri réttindakennaratil starfa við grunnskóla Akureyrar. Oft getur skipt sköp- um við ráðningu að hentugt húsnæði finnist fljótt og vel. £f þið hafið möguleika og vilja til þess að að- stoða okkur við slíka íbúðaleit, þá vinsamlegast hafið samband við skólaskrifstofu Akureyrar, Glerárgötu 26, í síma 460 1450 eða með sím- bréfi 460 1460. Skólanefnd Akureyrar. íslenska farsímafélagið óskar eftir 2ja - 3ja herb íbúðum á leigu í 3 mánuði, miðsvæðis, fyrir erlenda starfsmenn sína sem fyrst. íbúðirnar þurfa að vera vel bún- ar húsgögnum og öðrum húsbúnaði. Vinsamlegast hringið í síma 570 6014 eða 899 6924 <Anna María). HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu Til leigu erfullbúið skrifstofuhúsnæði á annari hæð á Austurvegi 3 á Selfossi fyrir ofan verslun K.Á. í húsinu er lyfta. Flatarmál hins leigða húsnæðis er um 50 fm auk sameigin- legrar aðstöðu og aðgangs að fundarherbergi með lögmannsstofu sem rekin er á sama stað. Nánari upplýsingar hjá Lögmönnum Suður- landi, Austurvegi 3, Selfossi sími 482 2988. Til leigu Aðstaða fyrir veitingarekstur í Kringlunni til leigu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á af- greiðslu Mbl. fyrir 6. apríl nk., merkt: „T — 4011." FÉLAGSSTARF Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Félagsfundur verður hald- inn í Valhöll mánudaginn 30. mars nk. kl. 17.30. Gestir fundarins veröa borgarstjórnarfulltrúarnir Inga Jóna Þórðardóttir og Jóna Gróa Sigurðardóttir. „ Stjórnin. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Trjágróður í þéttbýli Garðyrkjuskólli ríkisins hefurstaðið að undir- búningi ráðstefnu umtrjágróður í þéttbýli í samvinnu við Félag garðyrkjumanna, Samtök garðyrkju- og umhverfisstjóra (SAMGUS), Félag skrúðgarðyrkjumeistara og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA). Ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn I. apríl nk. frá kl. 9.00 til 17.00 í Borgartúni 6 (Rúgbrauðsgerðinni) í Reykjavík. Dagskrá: 9.00 til 9.10 Setning. Grétar J. Unnsteinsson, skólastjóri Garðyrkjuskóla rikisins. 9.10 til 11.30 Trjágróður í þéttbýli; þróun — gildi — og tegunda- val. Þórólfur Jónsson, landslagsarkitekt. Kristinn H. Þorsteinsson, garðyrkjufræðingur, Guðmundur Vern- harðsson, garðyrkjufræðingur. II. 30 til 12.00 Fyrirlesararnir sitja fyrir svörum. 12.00 til 13.00 Hádegismatur. 13.00 til 13.40 Umhirða trjágróðurs íþéttbýli. Oddgeir Þór Árna- son, garðyrkjustjóri Mosfellsbæjar. 13.40 til 14.20 Trjágróður „frá vöggu til grafar". Jón Júlíus Elias- son, skrúðgarðyrkjumeistari og Pétur Jónsson, land- slagsarkitekt. 14.20 til 14.30 Hlé 14.30 til 15.10 Veldur trjágróður óþægindum? Tryggvi Marinósson, fulltrúi umhverfisstjóra á Akureyri. 15.10 til 15.40 Kaffi og meðlæti. 15.40 til 16.20 Borgarskógrækt. Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðu- maður rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá og Þórarinn Benedikz, skógfræðingur. 16.20 til 17.00 Fyrirlesarar sitja fyrir svörum. 17.00 Ráðstefnuslit. Ráðstefnugjald er kr. 4.000 en 2.000 kr. fyrir nemendur í „græna geiranum". Veitingar og námskeiðsgögn eru innifalin í þátttökugjald- inu. Ráðstefnan er öllum opin, fagmönnum og áhugamönnum um trjárækt í þéttbýli. Skráning fer fram á þjónustuskrifstofu Iðnfé- laga, Suðurlandsbraut 30 í síma 533 6000. Einnig er hægt að senda skráningar í gegnum myndsendi, 568 1026. Aðalfundur Árbæjarsóknar í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra verður haldinn þriðjudaginn 31. mars nk. kl. 20.30 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Fyrirhugaðar breytingar á kirkjunni. 3. Önnur mál. Sóknarnefnd. Verslunarskólinn 1958 4. bekkingar útskrifaðir 1958. Hittumst þann 30. apríl. Hafið samband við einhvern undirritaðra: Eyjólf Sverrisson, símar 569 9500 og 567 1487, Önnu Garðars, símar 525 6000 og 552 0553, Dísellu Ásgeirsdóttur, símar 561 0300 og 551 0701 og Gylfa Felixson, símar 581 1290 og 567 1339. Dyngjan áfangaheimili heldur aðalfund mánudaginn 30. mars kl. 17.30 í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Vinir og velunnarar velkomnir. Kaffiveitingar. Líknarfélagið KONAN — Dyngjan áfangaheimili. Félag harmonikuunnenda heldur skemmtifund í Hreyfilshúsinu við Grensásveg í dag kl. 15.00. Kynnt verða 7 lög úr danslagakeppni F.H.U.R. sem Tatu Kantomaa leikurásamt söngkonunni Ágústu S. Ágústsdóttur. Allir velkomnir. Svalbarðsá Laus veiðileyfi frá lokum síðustu viku í ágúst. Upplýsingar í síma 553 4432, fax 553 4433. ATVINISIUHÚSNÆÐI Atvinnuhúsnæði Borgartún: 290 fm verslunar-/ skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Dugguvogur: 240— 380 fm iðnaðar-/lager- húsnæði á jarðhæð, innkeyrsludyr. Laufbrekka Kópavogi: 150 fm iðnaðar-/lag- erhúsnæði á jarðhæð, innkeyrsludyr. Stangarhylur: 200 fm skrifstofu- og lager- húsnæði. Laufbrekka: 100 fm iðnaðar- og þjónustu- húsnæði á jarðhæð. <f ÁSBYRGI if Suóurlandsbraut 54 vlA Faxafen, 108 Rtykjavik, sími 568-2444, ffax: 568-2446. Frábær skrifstofuaðstaða til leigu Lítil fyrirtæki — einyrkjar Til leigu mjög skemmtilegarskrifstofurfyrir lítil fyrirtæki í þjónustu, til lengri eða skemmri tíma. Skrifstofurnar eru í mjög glæsilegu hús- næði við Stórhöfða með frábæru útsýni. í boði er mjög fullkomin símaþjónusta, að- gangur að allri sameiginlegri aðstöðu og þjón- ustu, m.a. fundarherbergi, kaffiaðstaða, Ijósrit- un, símbréf, útprentun, veraldarvefur og tölvupóstur. Gullinbrú ehf., aðsetur fyrirtækja, sími 520 2025. Við Smáratorg/Lindahvevfi fyrir verslun og þjónustu Til leigu allt að 2500 fm nýtt atvinnuhúsnæði í Lindahverfi í Kópavogi, skammt frá Smára- torgi. Húsnæðið verðurtilbúið til notkunarí ársbyrjun 1999. Áhugasamir leggi inn nafn á afgreiðslu Mbl. merkt: „S — 4046" fyrir 3. apríl nk. 61 fm verslunarpláss í verslunarmiðstöðinni Fjarðartorgi, Reykjavkurvegi 50, er til leigu. Upplýsingar í símum 555 1400 og 555 0902. Verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka 100—200 fm húsnæði á leigu miðsvæðis í borginni. Aðeins gott hús- næði kemurtil greina. Tilboð merkt: „V — 4056" leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 6. apríl 1998. Iðnaður — verslun Óska eftir 250—300 fm húsnæði fyrir verslun og léttan iðnað. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 31. mars nk. merkt: „Iðnaður — verslun". UPPBOÐ Listmunauppboð Gallerí Borgar Erum að taka á móti málverkum og listmunum fyrir næsta uppboð. Fyrirfjársterkan aðila leitum við að verkum eftir Kristínu Jónsdóttur, Jón Stef- ánsson, Svavar Guðnason og Jóhönnu Kristínu Yngvadóttur. Einnig eftir íslensku naivistana. Höfum ávallt til sölu góða myndlist til gjafa, t.d. ný verk eftir Sigurbjörn Jónsson og Pétur Gaut. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. éraé&Lc BORG Síðumúla 34, sími 581 1000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.