Morgunblaðið - 12.07.1998, Síða 11

Morgunblaðið - 12.07.1998, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 E 11 9 Ræðslumiðstöð Reykjavíkur Hamraskóli Umsjónarmaður með lengdri viðveru Starfið erfólgið í skipulagningu og umsjón með lengdri viðveru 6—9 ára barna. Kröfurtil umsækjenda: • Uppeldismenntun. • Stjórnunarhæfileikar og reynsla. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknarfresturertil 26. júlí nk. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri skólans í símum 567 6300 & GSM 895 9468. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354)535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Fræðslu- og menningarsvið Garöabær Leikskólar Garðabæjar Leikskólinn Sunnuhvoll Leikskólakennari óskast til starfa frá og með 1. ágúst nk. Leikskólinn ertveggja deilda, mjög heimilislegur í fallegu umhverfi. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri, Oddný S. Gestsdóttir, í síma 565 9480. Launakjör eru samkvæmt samningum launa- nefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Garðabæjar. Leikskólar Garðabæjar eru reyklausir vinnustadir. Leikskólafulltrúi. Spennandi tækifæri út á landi Þórshafnarhreppur óskar eftir að ráða aðalbók- ara til starfa. Starf aðalbókara felst í mekingu og skráningu fylgiskjala, afstemmingu fjár- hags- og viðskiptamannabókhalds, gera bók- haldið tilbúið til endurskoðanda auk fleiri verk- efna í samráði við sveitarstjóra. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að hafa nokkra reynslu af bókhaldi, verða töluglögg(-ur), kraftmikil(-l), og eiga gott með að umgangast fólk. Æskilegt er að viðkomandi sé viðskipta- fræðingur. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Henrý Má Ásgrímsson, oddvita Þórshafnar- hrepps í símum 468 1220,854 9322 epa 468 1217 eða sendi umsóknir á skrifstofu Þórshafn- arhrepps, Langanesvegi 16a, 680 Þórshöfn merktar „ Aðalbókari " fyrir 20. júlí 1998. fl ll LANDSPITALINN .../ þágu mannúðar og vísinda... Meinatæknir óskast tímabundið í 50% starf á göngudeild kvenna. Sjúkraliði óskast í 50% starf á móttökudeild kvenna. Upplýsingar veitir Guðrún Björg Sigurbjörns- dóttir í síma 560 1000. ----------------------------—-----------------— , Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala. Þverholti 18 og i upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. _____________________I_______________________________7 Fjarðarnet ehf. Netagerðarmenn Óskum eftir að ráða faglærðan netagerðar- mann. Upplýsingar gefa Jóhann og Björn í símum 472 1379 eða 472 1579. Ert þú faglærður netagerðarmaður sem hefur gaman af fjallgöngum á sumrin, rjúpnaveiðum á haustin eða að skreppa á skíði á veturna? Þá er Seyðisfjörður rétti staðurinn fyrir þig. Fjarðarnet ehf., Fjarðargötu 10, 710 Seyðisfirði. HOTEL REYKJAVÍK Sigtúni 38, Reykjavík Starfsfólk/ framreiðslunemar Grand Hótel óskar eftir starfsfólki til að sjá um morgunverð frá kl. 06.30 til 11.00. Ráðningartími erfrá 1. ágúst. Ennfremur getum við bætt við okkur nemum í framreiðslu. Upplýsingar á staðnum 13. og 14. júlí frá kl. 13.00-15.00. Hafnarfjarðarbær Leikskólastjóri Staða leikskólastjóra við leikskólann Norður- berg í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 15. september 1998 en umsóknarfrestur ertil 27. júlí. Leitað er að áhugasömum stjórnanda með leikskólakenn- aramenntun. Umsóknareyðublöð liggjafram- mi á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en upplýsingarumstarfiðveitirleikskóla- fulltrúi í s. 555 2340. Framkvæmdastjóri fræðslusviðs, Hafnarfirði. Starfsfólk óskast Hard Rock í Reykjavík óskar eftir starfsfólki í eldhús, 1 vönum pizzubakara og körlum/- strákum í sal. Við erum að leita að metnaðar- gjörnu, samviskusömu og heiðarlegu fólki með líflega og skemmtilega framkomu. Umsækjendur þurfa að vera eldri en 18 ára. Tekið verður á móti umsækjendum á Hard Rock Café, mánudaginn 13. og þriðjudaginn 14. júlí á milli kl. 14.00 og 16.00. Ekki verður tekið á móti umsóknum í gegnum síma. „Au pair" í Frakklandi Frönsk-íslenskfjölskylda, búsett í Nantes, óskar eftir ábyrgðarfullri manneskju í eitt ártil að gæta tveggja barna og sinna heimilisstörfum. Þarf að vera a.m.k. 19 ára og geta byrjað í lok ágúst. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 31. júlí, merktar: „F — 5301". Málmsmíði Vegna stóraukinna verkefna óskum við eftir að ráða menn, vana eða áhugasama um að læra alhliða smíði úr ryðfríu stáli og fram- leiðslu á kæli- og hitatækjum. Um er að ræða framtíðarstarf á björtu og vel tækjum búnu verkstæði. Þeir, sem hafa áhuga á að heyra meira um starfið, hafi samband við verkstjóra eða mætið á staðinn. Athugið reyklaus vinnustaður. Skeiðarási 8, 210 Garðabæ, sími 565 7799. Forstöðumaður almenningsbókasafns Laus er staða forstöðumanns Héraðsbókasafns Rangæinga á Hvolsvelli. Safnið er samsteypusafn með Hvolsskóla og hefur á undanförnum árum verið að eflast og auka umsvif sín. Safnið er í eigin húsnæði 270 m2, bjart og rúmgott og vel búið tölvum. Staðan veitist frá Ol.sept.n.k. Leitað er að bókasafnsfræðingi eða einhverjum með sam- bærilega menntun. Tölvukunnátta skilyrði. Upplýsingar veita Brynja Dadda Sverrisdóttir, yfirbókavörður, í síma 487 8606, hs. 487 8438, póstfang bdadda@smart.is og formaður stjórnar, Pálína Jónsdóttir, sími 487 8283. Mosfellsbær Leikskólinn Hlaðhamrar Leikskólakennarar óskast til starfa, um er að ræða stöður eftir hádegi. Til greina kemur að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. í leikskólanum er lögð áhersla á gæði í samskiptum og skapandi starf. Nánari upplýsingar veitir undirrituð í símum 566 7951 eða 566 6351. Leikskólastjóri. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Staða yfirlæknis við stofnunina er laustil umsóknar. Staðan veitist frá hausti 1998, eða samkvæmt sam- komulagi. Leitað er eftir sérfræðingi í heimilis- lækningum, eða sérfræðingi sem hefur reynslu í heimilislækningum, en hefur menntun á öðr- um sviðum læknisfræði s.s. öldrunarlækning- um, endurhæfingar- eða lyflækningum. Um- sóknarfrestur er til 17. júlí nk. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra stofnun- arinnar, Bolla Ólafssyni, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi, Flúðabakka 2, sími 452 4206. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í eldhússtarfa í Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Norðurbrún 1. Einnig er óskað eftir starfsmanni við ræstingu. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélagsins Sóknar og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Ingimund- ardóttirforstöðumaður í síma 568 6960, eða á staðnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.