Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 ± MORGUNBLAÐIÐ fflSTÍIÍtUKHUl IHOSmiíMJM Kjarna Þverholti 2, 5. hæð, 270 Mosfellsbæ, Sími: 586 8080, Símbréf: 586 8081/566 8532 netfang: kjarni@mmedia.is Ástríður Grímsdóttir, hdl. lögg. fasteignasali, Þorbjörg I. Jónsdóttir, hdl. Sighvatur Lárusson, sölumaður. 3ja herb. Skeljatangi - Permaform. Vorum aö fá í einkas. 3ja herb. 84 fm góða íbúð. 2 svefnh., geymsla, baðh. með kari, eldh. & borðstofa. Búið er að innr. 30-35 fm geymslu/leik/vinnuherb., sam- þykktir hafa verið 2 þakgluggar. Athyglis- verð íbúð. Áhv. 2,7 m. V. 7,4 m. 1049 Parhús - Raðhús Brekkutangi. Skemmtilegt 228 fm raðhús með 26 fm bílskúr. Nýtt parket, góðar innr., baðherb. flísalagt í hólf & gólf, 5-6 svefnh., möguleiki á séríbúð í kjallara. Lltiðáhv. V. 13,2 m. 1051 Grundartangi - 2 herb. par- hús. Vorum að fá til sölu lítið 62 fm par- hús á þessum eftirsótta stað. Parket á öllu, geymsla & geymsluloft, góður garð- ur. Áhv. 2,5 m. V. 6,4 m. 1046 Byggðarholt. Vorum að fá í einka- sölu 143 fm raðhús á einni hæð, með 33,3 fm bílskúr. Stór stofa, parket á holi og gangi, 3 svefnherbergi, falleg beyki- innr. í eldhúsi, flísal. baðherb., fallegur trjágarður, hellulögð innk. Lítið áhv. V. 12,5 m. 1047 í Reykjavík Skólavörðustígur - 4 her- bergja. Sögufrægt töluvert endumýjuð 95 m2 íbúð með 2 svefnherbergjum. 2 stofur, góðir möguleikar. Áhv. 2,2 m. V. 6,0 m. 1034 Kambsvegur - Sérhæð í 3- býli. Skemmtileg 4-5 herbergja ibúð á 3. hæð, parket á gólfum, 2 stofur. Sér- svefnherbergi sem hægt væri að leigja út. Svalir, mikið útsýni, þvottaherbergi & geymsla I kjallara. Áhv. 3,7 m. V. 8,5 m. 1044 ifSímar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585«f Suðurlandsbraut 52, 2. hæð (Bláu húsin) Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. GERUM EIGNASKIPTASAMNiNGA SAMTENGD SÖLUSKRÁ^ -- ÁSBYRGiL# fcSSJES ^5331111 «5331115 Einbýli og raðhús SMÁÍBÚÐAHVERFI - LÆKKAÐ VERÐ 140 fm einbýl- ishús I þessu eftirsótta hverfi. Húsið hefur veríð töluvert endumýjað og býð- ur upp á mikla stækkunarmöguleika og bílskúrsbyggingu. Gróinn garður. Ath. lækkað verð nú kr.11,9 millj. 12275 BREKKUTANGI RAÐH. Um 230 fm endaraðh. Á 1. hæð eru rúmg. stofur, gott eldhús, snyrting og hol. Uppi eru 4 stór svefnherb., þvherb. og rúmg. baðherb. í kj. er lítil 3ja herb. íbúð m. sérinng. Bílskúr fylgir og er kj. undir honum. Alit í góðu ástandi. Vandað parket á gólfum. 9691 LAUGARÁSVEGUR stórhús- eign á góðum stað i Laugarásnum. Gott útsýni yfir dalinn. Húsið getur not- ast sem einb. og einnig mögul á tveim- ur aukalbúðum. Falleg ræktuð lóð. Bíl- skúr. Sérlega vandaðar innréttingar. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. 5152 ÁSBÚÐ - SALA/SKIPTI Raðhús á 2 hæðum, alls um 244 fm, 5 svefnherb. og 2 stofur m. m. Allt (góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Tvöfaldur innb. bílskúr. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI HÚSEIGN ( GARÐABÆ. 11735 EINBÝLI - TVÍBÝLI Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta húseign í vesturbæ Kóp. Hæðin er um 150 fm og skiptist (skemmtilegar stofur og 3 svefnh. m. m. Á jarðhæð er 2ja herb. íb. með sérinng. ásamt óinnréttuðu rými sem gefur ýmsa möguleika (má meðal annars bæta við íbúðina). Rækt- uð lóð með háum trjám. 12347 4-6 herbergja BRÁVALLAGATA - HÆÐ OG RIS 4ra herb. íbúð á 3ju hæð (b. fylgir rými í risi sem auðveldl. má breyta (litia íb. Miklir möguleikar, frábær staður. 8036 HRÍSMÓAR M. BÍLSKÚR Mjög góð 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbhúsi. Undir íbúðinni er tómstunda- herb. og bílskúr, stærð alls um 150 fm. Innang. milli hæða. f íbúðinni sjálfri eru 3 svefnberb. og stofur m. m. Parket á gólfum. 11860 HRAUNBÆR - GOTT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íb. fbúðin skiptist í rúmgóða stofu, sjónvarpshol, eldhús með þvhúsi innaf. 3 svefnherh og bað á sérgangi. Gott skápapláss, nýl. parket á gólfum. Frábært útsýni. 12702 LANGHOLTSVEGUR Góð kjallaríb. í þribhúsi. (búðin nýl. stand- sett. Stór ræktuð lóð. (b. laus til afh. nú þegar. 12644 VESTURBERG 4ra herb. 108 fm íb. í fjölb. Mjög góð eign m parketi. Nýtt gler. Sérþvherb. í íbúð. Tv. svalir. Glæsilegt útsýni. Allt nýviðg. að utan. Hagst. langt lán áhv. 9393 3ja herbergja í MIÐBÆ KÓPAVOGS 3ja herbenda (b.á 3. hæð við Ásbraut. Suðursvalir. Húsið Steni klætt utan. (b. laus til afh. nú þegar. 12685 í VESTURBORGINNI 3ja herb. á 1. hæð í þríbhúsi við Hring- braut. Nýlegt parket á öllum gólfum. Fallegur garður. (b. getur losnað fljót- lega. 12729 MARÍUBAKKI - LÆKKAÐ VERÐ Góð 3ja herbergja íbúð með þvhúsi og geymslu í íbúðinni. Mjög bamvænt umhverfi. Útsýni. Til afh. strax. Lækkað verð nú aðeins kr. 5.950 þ 11765 SPÓAHOLAR - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Björt og góð íb. Sólstofa. íb. til afhendingar nú þegar. Verð kr. 5,9 m. 12649 UGLUHÓLAR 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ib. fylgir sérverönd. Laus nú þegar. 12649 2ja herbergja í VESTURBORGINNI 2ja herb. rúmgóð rúmlega 60 fm kjall- araíbúð í þríbýlishúsi. Sérinngangur Falleg ræktuð lóð. Ibúð laus til afhendingar nú þegar. 4034 ÆSUFELL Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. ibúð í háhýsi. Mikil og góð sameign. Hagst lán fylgja. 12761 MIÐVANGUR HFJ. Sénega falleg 57 fm tveggja herb. (búð á 5. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Sérinng. er af svölum. Svalir útaf stofu með hreint óviðjafnanlegu útsýni. Þetta er góð eign á góðum stað. Áhv. 1,4 millj, Verð kr. 5,0 millj. 11197 NÁTTÚRUPERLA. Á Breiðuvík hefur í áraraðir verið rekið gistiheimili. Jörðin er nú til sölu hjá Fast- eignamiðstöðinni. Verðhugmynd er 23 millj. kr., en óskað er eftir tilboðum. Jörðin Breiðavík í Vesturbyggð til sölu JÖRÐIN Breiðavík í Rauðasands- hreppi í Vesturbyggð er til sölu hjá Fasteignamiðstöðinni, ef viðunandi tilboð fæst. A jörðinni er rekið gisti- heimili í fyrrverandi skólahúsnæði. Útihús eru nothæf, en þarfnast við- gerðar, þar með refahús fyrir 130 refalæður byggt 1985. Jörðinni fylg- ir ekki greiðslumark. „Það er mjög staðarlegt á Breiðu- vík,“ sagði Magnús Leópoldsson hjá Fasteignamiðstöðinni. „íbúðarhús eru stór og reisuleg og öll máluð í sama lit. Náttúrufegurð er þama mikil og möguleikar í ferðaþjónustu margvíslegir, en jörðin stendur nærri Látrabjargi. Breiðavík er 50 km. frá Patreksfírði og 80 km. frá Brjánslæk á Barðaströnd, en þar kemur Breiðafjarðaferjan Baldui- frá Stykkishólmi til hafnar.“ FASTEIGNASALAN Hóll í Hafn- arfirði er með til sölu einbýlishús að Miðvangi 5 í Hafnarfirði. Húsið er á tveimur hæðum, alls 288 ferm. að stærð og er byggt 1971. Það er steinsteypt og með innbyggðum bfl- skúr. „Þetta er stórglæsilegt hús, það var allt endurnýjað fyrir fáum ár- um, skipt um öll gólfefni og allar innréttingar," sagði Ivar Ásgríms- son hjá Hóli. „Mjög var vandað til endurnýjun- ar á húsinu, sem skiptist þannig að á aðalhæð, sem er um 170 ferm. eru tvö barnaherbergi og hjónaher- bergi, öll mjög rúmgóð. Þar er enn- fremur rúmgóð stofa og borðstofa, Á Breiðuvík var áður fyrr rekið skólaheimili fyrir unglinga, en það var lagt niður 1979.1 skólabygging- unni eru 16 gistiherbergi, stór skólastofa, eldhús, bað og snyrti- herbergi. Núverandi eigendur hafa lagt mikið kapp á að endumýja bygginguna og er hún nú í góðu ástandi. „Þeir ferðamenn sem leið eiga út á Látrabjarg, aka framhjá Breiðu- vík, en þar hefur verið rekið gisti- heimili í áraraðir," sagði Magnús Leópoldsson ennfremur. „Ágæt sil- ungsveiði er skammt frá gistiheimfl- inu og margar fallegar gönguleiðir um svæðið. Breiðavík er ein af náttúruperl- um Vestfjarða, sem flestir ættu að heimsækja, er þeir leggja leið sína út á Látrabjarg. Margir, sem hafa mjög gott eldhús með nýlegum inn- réttingum og gott búr þar inn af. Á gólfum er nýlegt eikarparket og marmaraflísar. Neðri hæðin er 76 ferm. og hægt er að hafa þar séríbúð með sérinn- gangi. Á neðri hæðinni er þvotta- herbergi, tvö góð herbergi og bað- herbergi og einnig gufubað og þurrkaðstaða. Bflskúrinn er tvöfald- ur, 42,8 ferm. og í toppstandi, eins og eignin öll. Lóðin er mjög góð með stórum og fallegum trjám. Húsið stendur á frábærum stað í enda Miðvangs, þar sem mjög stutt er í skóla, leik- skóla og verslanir. Ásett verð er 19,7 millj. kr.“ ferðazt vítt og breitt um landið, segja að strönd Breiðuvíkur sé fal- legasta sandströnd Islands.“ Verðhugmynd fyrir jörðina er 23 millj. kr., en óskað er eftir tilboðum. Fasteignasölur í blaðinu ídag Agnar Gústafsson bls. 5 Ás bls. 7 Ásbyrgi bls. 16 Berg bls. 8 Bifröst bls. 14 Borgir bls. 26 Brynjólfur Jónsson bls. 28 Eignamiölun bls. 19 Eignanaust bls. 27 Eignasalan bls. 2 Eignaval bls. 28 Fasteignamarkaður bls. 13 Fasteignamiðstöðin bls. 5 Fasteignasala íslands bls. 24 Fast.sala Mosfellsbæjar bls. 2 Fjárfesting bls. 17 Fold bls. 10 Framtíðin bls. 24 Frón bls. 8 Gimli bls. 4 Hátún bls. 3 Hóll bls. 6 Hóll Hafnarfirði bls. 22 Hraunhamar bls. 25 Húsakaup bls. 27 Húsvangur bls. 18 Höfði bls. 21 Kjöreign bls. 23 Lundur bls. 11 Miðborg bls. 9 Óðal bls. 20 Skeifan bls. 12 Valhöll bls. 14-15 & MIÐVANGUR 5 í Hafnarfirði er til sölu lyá Hóli í Hafnarfirði. Þetta er glæsilegt hús sem hefur verið rækilega endurnýjað og stendur á góð- um stað. Ásett verð er 19,7 millj. kr. Glæsihús við Mið- vang í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.