Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 G 13 r^n FASTEIGNA tP 0 MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ jJón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánssort, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.^ Daltún - Kóp. Fallegt 275 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj. ásamt 28 fm bílsk. Á aðalhæð eru wc., stofa, borðst., 1 herb. og eldh. m. búri. Uppi eru 3 stór herb., sjónvarpshol og baðherb. Vestursv. ( kj. eru þvottah. með góðri vinnuaðst., 2 herb., geymsla og baðherb. Mögul. á séríb. í kjallara. Falleg ræktuð lóð með skjólg. verönd til suðurs. Húsið stendur neðst við Fossvogsdalinn. Laugavegur - heil húseign 'xos&' miv Til sölu 331 fm húseign sem er 182 M fm verslunarhæð, 88 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð og 62 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Flúseignin er öll end- urnýjuð fyrir örfáum árum og er í góðu ásigkomulagi, Laust 1. okt. nk. SERBYLI Blikanes Gbæ. Gott 310 fm einb. á tveimur hæðum. 51 fm bílskúr. Góðar stof- ur og 5 herb. Vandaðar innr. og gólfefni. % Brúarflöt - Gbæ. Fallegt, mikið endurnýjað, 130 fm raðhús á einni hæð ásamt tvöf. bílskúr. Góð stofa, rúmgott eldh., 4 svefnherb. Falleg ræktuð lóð. Vesturbrún. Fallegt og vandað 230 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 39 fm bílskúr. Á neðri hæð eru gesta wc., eldhús, 2 herb. , borðst. og setustofa með ami. 3 svefnherb. og baðherb. uppi. Suðursvalir. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 2,0 millj. Vesturtún Álftanesi. Nýstáriegt og skemmtilegt einb. 192 fm á einni hæð með innb. bílskúr. Rúmgott eldhús, góðar stofur og 3 svefnherb. Áhv. hagst. langtlán. Verð 16 millj. Teikn. á skrifst. Fjallalind - KÓp. Vandað 177 fm parhús á tveimur hæðum. 24 fm innb. bílsk. Stór stofa/borðst., 3 svefnherb. Inn- rétt. og hurðir úr kirsuberjavið. Góð loft- hæð á efri hæð. Góðar svalir. Útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj. Verð 15,0 millj. Hjallasel. Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðh. auk rislofts. 2 stofur með blómaskála út af. 5 svefnh. 2 baðh. Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign í sérfl. Verð 14,2 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Faiiegt 308 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Góðar saml. stofur, 4 svefn- herb. Vandaðar innr. og gólfefni. Góð 3ja herb. (búð f kjallara. 1260 fm fallegur ræktaður garður. Mikið útsýni. GÓÐ EIGN. Fossvogur. Fallegt og vandað 235 fm einbýlishús, hæð og kj. 28 innb. fm bílsk. Saml. stofur, hellul. verönd. 5-6 herb. Ræktuð lóð. Langholtsvegur. 192 fm heii hús- eign. I húsinu eru 3 íbúðir. 35 fm bílskúr. Verð 14,9 millj. Reyðarkvísl. Fallegt 232 fm raðhús, tvær hæðir og ris auk 38 fm bílsk. Á 1. hæð eru gesta wc, eldh. og stofur. Á 2. hæð eru 4 góð herb., stórt baðherb. Svalir. í risi er 1 herb. Gott útsýni. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 17,8 miilj. Skólavörðustígur. 120 fm einbýii, 2 hæðir og ris. Möguleiki á verslaðstöðu eða séríb. á götuhæð. Sólrikar suðursvalir. Bjart og gott húsnæði. Mikið endurnýjað og vel við haldið. 20 fm skúr á baklóð. Áhv. húsbr. 6,1 millj. Verð 10,9 millj. Sævangur Hf. 301 fm vel staðsett einbýlishús sem er hæð og kjallari. 43 fm innb. bílskúr. Saml. stofur með góðri loft- hæð, arinn. Rúmg. eldhús með vönduðum innr. 4 svefnherb. auk sjónvherb. Mögul. á séríb. í kj. Falleg ræktuð lóð með hraun- bollum. Sjávarútsýni. Dalsel. Gott 175 fm raðh. með 4 svefnherb. Getur verið til afh. fljótlega. Eignaskipti möguleg. Austurbrún. 114 fm neðri sérhæð ásamt 32 fm bilskúr. Saml. stofur, 2 svefn- herb. (mögul. á 3). Baðh. nýt. í gegn. Húsið allt nýtekið í gegn að utan. Áhv. húsbr. o.fl. kr. 5,5 millj. Verð 11,1 millj. Hringbraut. 89 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Áhv. bygg- sj./húsbr./lífsj. 3,6 millj. Kópavogsbraut. Falleg 125 fm efri sérhæð í góðu þríbýli ásamt 31 fm bílsk. Björt stofa, rúmg. eldh., 4 svefnherb. Góð- ar suðv. svalir. Glæsilegt útsýni. Parket. Húsið nýlega tekið í gegn að utan. Áhv. byggsj. o.fl. 1,7 millj. Verð 10,2 millj. Kvíholt Hf. Efri hæð 147 fm auk 30 fm einstaklingsíb. í kj. 26 fm bílsk. Stofur með suðursvölum og 4 svefnherb. Parket. Verð 11,5 millj. Rauðalækur. 146 fm neðri sérhæð í fjórbýli ásamt 34 fm bílskúr. 3 góð svefn- herb. auk forstofuherb., 2 stórar stofur, endum. innr. í eldh. Verð 13,7 millj. Ekkert áhv. 0 0 Augl. eftir á Laugarvatni, í Borgarfirði eða a sunnanverðu Snæfellsnesi 50 -100 lóðum und- ir sumarhús (heilsárshús) Vantar 300 - 400 fm gott skrifstofuhúsn. miðsv. í Reykjavík f. traustan kaupanda. Aðrar staðsetn. koma þó til greina. 5 ) Tómasarhagi 32. Guiifaiieg 145 fm efri sérhæð auk bílskúrs og herb. í kjall- ara. Yfirbyggðar svalir að hluta. Útsýni. Hæðin er öll endumýjuð. Áhv. húsbr. 2,0 millj. Víðihlíð. 172 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Góð stofa auk sjónvstofu. 3 svefnherb. Parket og flísar. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 11.9 millj. Stararimi. Neðri sérhæð um 130 fm. Góðar stofur með útg. út á lóð og 3 herb. Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,1 millj. fH 4RA-6 HERB.___________________ Álagrandi. Mjög góð 104 fm íb. á 3. hæð. Stór stofa, 3 svefnherb., tvennar svalir. Þvottaðst. í íbúð. Húsið nýlagað að utan. Áhv. byggsj. 1,6 millj. Verð 9,3 millj. Álfaskeið. Snyrtileg 110 fm endaíb. á 3. hæð. Parket. Flísal. baðherb. Gott útsýni. Sökklar f. bilskúr. Verð 7,8 millj. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Álftahólar. Góð 110 fm íb. með glæsilegu útsýni. Bílskúr. Verð 8,7 millj. Fífusel. 101 fm íb. á 2. hæð auk herb. í kj. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Húsið nýklætt að utan. Stæði í bílskýli. Áhv. byggsj./húsbr. 5,6 millj. Verð 8,1 millj. Flúðasel. 100 fm íb. á 1. hæð auk 20 fm herb. í kj. með aðg. að wc og sturtu og stæði í bílsk. Saml. stofur og 2-3 herb. Suðursvalir. Verð 8,3 millj. Ahv. bygg- sj./húsbr. 1,8 millj. Frostafold. Glæsileg 119 fm lúx- usíbúð á 1. hæð ásamt 20 fm bílskúr. 3 svefnherb. Suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Eikarparket. Fallegt útsýni. Húsið nýmálað að utan. Verð 11,9 millj. Geitland. Falleg 121 fm endaíb. á 3. hæð. Saml. stofur. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Parket. Þvottah. í íbúð. Áhv. húsbr. 4,4 millj. Verð 10,7 millj. GÓÐ EIGN. Hraunbær. Mjög góð 118 fm 5 herb. íb. á 1. hæð auk herb. í kj. Stórar stofur, góðar suðursv. baðherb. nýt. í gegn. 3 svefnherb. Hús í góðu standi að utan. 6 íb. í stigag. Áhv. lífsj. Verð 8,9 millj. Klapparstígur. 82 fm (b. á 1. hæð. Sérinng. 2 svefnherb. auk forstofuherb. Þvottaaðst. í íb. Verð 7,5 millj. Kóngsbakki - lækkað verð. 94 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvotta- hús í ib. Áhv. byggsj./húsbr. 4,2 millj. Verð 6.9 millj. Mögul. að taka bíl upp í kaup- verð. Kríuhólar. Góð 117 fm íb. á 3. hæð. 3-4 herb. Parket. Verð 7,7 millj. Áhv. bygg- sj./húsbr. 3,9 millj. Miklabraut. 86 fm lb. í risi sem skiptist í saml. stofur og 3 herb. Verð 7,5 millj. Áhv. langtlán 3,1 millj. rr Hrísrimi. Góð 88 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli. Suðursvalir. Flísar. Þottaaðst. í íb. Áhv. húsbr. 4,9 millj. Verð 8,1 millj. Hverfisgata. Snyrtileg risíbúð. Park- et. 2 svefnherb. Gler og rafmagn nýtt. Þak nýtt. Verö 5,1 millj. Kaplaskjólsvegur - laus strax. Falleg og mikið endumýjuð 76 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum . Á neði hæð er stofa, eldh. og 1 herb. og í risi eru 2 herb. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 7,1 millj. Laus strax. Kleppsvegur. 75 fm íb. á 1. hæð. Suðursvalir. Parket á íb. Húsið nýmálaö að utan. Klapparstígur - íb./skrifst. Björt 70 fm íb. á 2. hæð. 2 heiþ. og stofa. Nýl. innr. í eldh. Góð lofthæð. íbúðin getur hentað undir skrifstofu. Verð 5,9 miilj. Leirubakki - laus strax. 76 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnherb., Vestursvalir. Áhv. byggsj. 1,1 millj. Verð 6,6 millj. Orrahólar. 89 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stórar suður- svalir, gott útsýni. Verð 6,5 millj. í Norðurmýrinni. Mikið endurn. 67 fm íb. í kj. Ný innr. í eldh. Eikarparket. Verð 6,3 millj. Sólheimar. 86 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. 2 svefnherb. Tvennar svalir í s og v. Verð 6,7 millj. Suðurvangur - Hf. Giæsiieg 68 fm íbúð á 3. hæð með rislofti. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott útsýni, suður- sv. Þvottaherb. á hæð. Áhv. byggsj. 5,7 millj. Verð 8,5 millj. Vesturgata. 75 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbýli. 2 stofur, suðursvalir. Nýl. innr. i eldh. Gróin lóð. Verð 6,9 millj. í§| 2JA HERB. Blómvallagata. 50 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. í Vesturbænum. Verð 5,2 millj. Austurberg. Góð 50 fm ibúð á jarðhæð með sérgarði. Parket. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,5 millj. Baldursgata. 36 fm ósamþíb. í kj. Nýlegt þak. Falleg ræktuð lóð. Áhv. 2,0 millj. Verð 3,2 millj. Kríuhólar. Falleg 45 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni. Áhv. bygg- sj. 1,4 millj. Verð 4,3 millj. -jtj- • kr Rauðarárstígur. stórgiæsiieg 105 fm íb. á tveimur hæðum. Sérinng. Vandað- ar innréttingar. íbúðin er í dag hönnuð sem studioíb. Ahv. byggsj. /húsbr. 4,4 millj. Verð 10,5 millj. GLÆSILEG EIGN MIÐSV. ( REYKJAVlK. Vesturgata. Falleg og skemmtil. 100 fm íb. á 2. hæð í tvíbýli. Sérinng. 2 saml. stofur, 2-3 svefnherb. Góð lofthæð í íb. Hús í góðu standi. Endurn. rafm. og lagnir. Verð 8,5 millj. Þingholtsstræti. 83 fm ib. ái. hæð. Sérinng. Góð stofa og 2 herb. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. (§] 3JA HERB._______________ Holtsbúð - Gbæ. Góð 85 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað í Garðabæ. Verð 7,2 millj. Dalaland. Góð 44 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði á þessum vinsæla stað. Þvottaaðst. í ib. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 5,3 millj. Engihjalli - Kóp. 63 fm íb. á 1. hæð. Góðar innr. og gólfefni. Stórar svalir. Þvottahús á hæð. Verð 6,0 millj. Eskihlíð. Falleg 60 fm íb. á 4. hæð. Suðvestursv. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 2,9 millj. Verð 5,5 millj. Kaplaskjólsvegur. 2ja herb ósam- þykt risíb. í góðu fjölbýli. Laus strax. Verð 2,5 millj. Klapparstígur. góö 54 fm íb. á 5. hæð (efstu) í nýl. lyftuhúsi. Góðar innrétt- ingar. Suðursvalir. Stæði í bílg. Laus fljót- lega. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Klapparstígur. góö 61 fm ib. á 3. hæð. Svalir. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Hraunbær. Falleg og björt einstak- lingsíb. á jarðhæð. Nýlegt parket. Sameign góð. Húsið I góðu ásigkomul. að utan. Verð 4,1 millj. Kóngsbakki. Glæsileg 55 fm ný- uppgerð íb. með sérgarði. Áhv. 3,2 millj. byggsj./húsbr. Laus strax. GÓÐ EIGN. Nönnugata- byggsj. 2,8 millj. 53 fm ib. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5,0 millj. Orrahólar. 69 fm íb. á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. Suðvestursv. Þvottahús á hæðinni. Húsvörður. Verð 5,7 millj. Seljavegur. Björt 62 fm íb. á 2. hæð í þríb. Ný innr. í eldh. Útsýni. Áhv. byggsj. 500 þús. Laus fljótlega. Snæland. Góð 28 fm einstaklingsib. á jarðhæð á góðum stað í Fossvogi. Hús að utan I góðu standi. Laus strax. Verð 3.050 þús. Týsgata. Góð einstaklingsib. í kj. Sér inng. Parket. Nýtt rafmagn og gler. Verð 4,3 millj. [§ ELDRIBORGARAR Kirkjulundur - Gbæ. 98 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Sérinngang- ur. 2 svefnherb., stór stofa, blómaskáli. Parket. Fallegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 11 millj og 750 þús. (§) ATVINNUHÚSNÆÐI Austurstræti 8-10. Til sölu eru húseignimar nr. 8-10 við Austurstræti sem eru samtals um 1000 fm. Góðir byggingar- möguleikar, en skv. skipulagi er gert ráð fyrir um 3000 fm nýbyggingu á lóðunum. 603 fm eignarlóðir. Laust strax. Austurströnd - Seltj. tíi soiu tvær skrifst. og verslunareiningar á 1. hæð sem eru 84 fm og 82 fm. Seljast hvor í sínu lagi. Húsnæðið getur hentað undir heildv. eða hvers konar þjónustu. Eyjaslóð. 1142 fm húsn. á tveimur hæðum. Lofthæð 4,5 m. Góð aðkoma. Laust fljótlega. Fannborg - Kóp. 1430 fm heii húseign í miðbæ Kópavogs. Um er að ræða skrifst./og þjónustuhúsn. á 3. hæð- um tilb. til innr. Næg bíiastæði. FLUGSKÝLI. 220 fm flugskýli við Reykjavikurflugvöll. Járnklætt á timbur- grind. Bílskúr Flyðrugranda. Góður 24 fm bilskúr. Hlíðasmári - Kóp. 2500 fm heii húseign til sölu. Teikningar á skrifstofu. Laugavegur 3. 219 fm skrifstofu- húsn. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsnæðið er laust nú þegar. Vesturgata. Til sölu þrjár saml. fast- eignir. Um er að ræða versl- ibúðar- og þjónustuhúsnæði samtals um 800 fm. Byggingaréttur á lóðunum. Eignirnar selj- ast saman eða hver í sínu lagi. Skólavörðustígur. góö 152 fm skrifstofuhæð, 2. hæð, sem skiptist 4-5 skrifstofur. Laugavegur. 247 fm ný innréttuð skrifstofuhæð. Opið rými i dag en auðvelt að skipta niður i fjölda herbergja. Til. afh. strax. Mikið áhvilandi. Lækjargata. Heil húseign sem er 270 fm og skiptist í þjónustu- og íbúð- arrými. Eignin er í góðu viðhaldi. (§j SUMARBÚSTAÐIR Sumarbústaður - Skorradal. Góður 39 fm bústaður í Fitjalandi, Skorra- dal við vatnið. 800 fm skógi vaxiö leigu- land. Bátur og innbú fylgir. Höfum til sölu nokkrar sumarbústaðalóðir á Laugarvatni? Stóll frá sjötta áratugnum POUL M. Volther hannaði þenn- an stól og kallaði EJ5 Corona. Hann er vinsæll nú ekki síður en á sjötta áratugnum. Undir indversk- um áhrifum MINOUCHE Waring heitir hönn- uðurinn sem undir indverskum áhrifum skapaði þessa klukku- skreytingu. Klukkan er úr málmi og glerkúlum. (P FASTEIGNAMARKAÐURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.