Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRAMTIÐIN NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVÍK Opið: Virka daga frá kl. 9-18. 5ll 3030 5ll 3535 897 3030 Sölumenn: Óli Antonsson Þorsteinn Broddason Jóhannes V. Reynisson Kjartan Ragnars hrl. iögg. fasteignasali 2ja herb. íbúðir FLETTURIMI - GLÆSILEG Fín tæpl. 70 fm íbúð á efstu hæð. Flís- ar og gegnheilt parket á gólfum, góðar innréttingar. Hátt til lofts og milliloft. Útsýni yfir Sundin. Verð 6,6 millj. Áhv. 3,8 millj. LAUS STRAX Einb., Raðh., Parh. 4-6 herb. íbúðir 1 EINBÝLI - VESTURBÆ Gullfallegt algjörlega endurnýjaö utan sem innan, 3ja herb. einbýli í gamla Vesturbænum, rétt við miðborgina. Verð 8,0 millj. Áhv. húsbr. með 5,1% vöxtum 4,9 millj. Laust í okt. GULLENGI-GULLFALLEG Einstaklega falleg og vel umgengin 4ra herbergja íbúð. Tvær stofur og tvö rúmgóð svefnherbergi, bæði með góð- um skápum. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Bílskúrsrétt- ur. Áhv. húsbr. 5% vextir 5,1 millj. Verð, 8,7 millj. SELJAHVERFI - ENDAHUS Fallegt og mikið endurnýjað endaraðhús innst í botnlanga í barnvænu umhverfi. Innb. bílsk. 4-5 svh., stórar stofur, nýtt eldhús. Parket á gólfum. Stórar suðursval- ir. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,1 millj. ÁLFTANES - VIÐ SJÓINN Mjög fallegt 250 fm einb.hús með tveimur íbúðum á stórri lóð með góðu útsýni nálægt sjó. Góður bílskúr. Falleg eign á fallegum stað. Verð 13,9 millj. Áhv. 6,6 millj. m.a. Ðyggsj. o.fl. Ekkert greiðslu- mat. Ákv. sala. BÚAGRUND - VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb. ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónv.hol og stofur. Fullbúið hús á friðsælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð aðeins 11,9 millj. KRÍUHÓLAR - BÍLSKÚR Gull- falleg, rúmgóð 4-5. herb. íbúð á 1. h. og góður bílskúr með rafmagni og hita. Þetta er talsv. endurn. eign m.a. með glæsilegri sérsm. eldhúsinnréttingu. Góð sameign, stutt í alla þjónustu. Hrein barnaparadís. Verð aðeins 8,5 millj. Áhv. 5,3 millj. LJÓSHEIMAR Falleg 4ra herb. endaíbúð í lyftuhúsi. Þrjú rúmg. sv.herb. Parket. Sérinng. af svölum. Vestursvalir og glæsilegt útsýni. Húsvörður. Viðg. nýlokið. Verð 7,3 millj. LAUS STRAX. ÁLFHOLT - HFJ. Glæsileg 4ra herb. útsýnisíbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Parket, flísar. Sérþv.hús. Verð 8,7 m. Áhv. 5,5 millj. KLEIFARSEL - LITIÐ FJOLB. Falleg og vel um gengin 4ra herb. 98 fm endaíbúð á 2.h. (efstu). íb. er á tveim hæðum. Niðri er anddyri, stofa, eldh. m/þvh. innaf, baðherb. og sjónv.herb. Á efri hæð eru nú 2 svh. og 3ja mögul. Hús nýlega viðg. og málað. Verð 8,3 millj. Áhv. 4,5 millj. hagst.lánum. VESTURBÆR Góð 73 fm efri sér- hæð I fjórbýli. Ibúðin er öll uppgerð og í toppástandi. Parket á gólfum. Bilskúrsrétt- ur. Verð 6,9 millj. 3ja herb. íbúðir ÆSUFELL - LYFTUBLOKK Ágæt og vel umgengin uþb. 55 fm íbúð á 4. hæð. Hol, gott baðherb., rúmgóð stofa og svh. með útg. á suðursvalir. Sameign nýl. gegnumtekin m.a. nýmáluð og teppalögð. Verð 4,5 millj. Áhv. 2,7 millj. húsbr. Ath. skipti 3ja. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Snyrtileg ca. 60 fm íbúð á jarðhæð. Nýlega endumýjað baðherbergi, parket á stofu. Verð aðeins 4,9 millj. Áhv. 1,7 milij. Byggsj.lán. LAUS STRAX. HRÍSRIMI Falleg 2ja herb. 74 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. Þvottaherb. í íbúðinni. V-svalir. Verð 5,8 millj. Áhv. 3,3 millj. I smíðum REYKAS - FLOTT IBUÐ Nýkomin í sölu sérlega falleg 95 fm íbúð í litlum stigagangi. Fallegar inn- réttingar, nýtt parket á stofum, suður- svalir og þvh. I íb. Hús að utan og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 1,8 millj. Byggsj. VÆTTABORGIR PARHÚS á 2 hæðum, 165 fm með innb. bílskúr. Verð 8.950 þús. Skilað fokh. innan, tilb. u. málningu utan. FALKAHOFÐI - MOS. par HÚS Á EINNI HÆÐ. 170 fm með innb. 30 fm bílsk. Húsum verður skilað, fljótlega, tilb. til málningar utan, fok- held innan. Frábær staðsetning, gott útsýni. Verð aðeins 8,9 millj. HRISRIMI - TIL AFH. STRAX. Vandað parhús á 2 hæð- um. Húsið er nú rúmlega tilbúið til inn- réttingar, baðherbergi og anddyri flísalögð, allt húsið er málað og búið að draga i rafmagn. Garðskáli til suð- urs með frág. gólfi. Verð 11,9 millj. Áhv. 4,5 millj. húsbr. ENGIHJALLI 25 Björt og rúm- góð 4ra herb. íb. m. suður- og vestur- svölum. Innb. skápar í öllum svh. Þvh. á hæð. Hús og sameign nýl. gegnum- tekið, gervihnattasjónvarp. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,2 millj. Eftirsótt blokk. VESTURBERG - STUTT I ÞJÓNUSTU Góð 4ra herb. 93 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. parket og flísl. baðh. Þvh/búr innaf eldh. Verð 6,9 millj. Áhv. 2,2 millj. HAMRABORG - RUMGOÐ Snyrtileg 77 fm íbúð á 3ju og efstu hæð ásamt stæði í bflskýli. Skjólgóðar vestur- svalir snúa að húsagarði. Verð 5,7 millj. MARÍUBAKKI - LAUS STRAX Sérlega falleg tæplega 80 fm íbúð með frábæru útsýni í góðu húsi. Stutt í alla þjónustu, barnavænt umhverfi. Hús nýl. viðg. Nýtt parket og íb. nýmáluð. Verð aðeins 6,0 millj. GULLENGI - SLÉTT INN Guii falleg 108 fm íbúð í litlu fjölbýli. Rúmgóð svh., eldhús með eikarinnréttingum, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa - flisalagt í hólf og gólf. Sérlóð. Bílskúr með millilofti. Verð 9,5 millj. Áhv. 6,0 millj. húsbr. LAUFENGI Rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íb. með bílskýli. Afh. tilb. til innr. strax. Teikningar hjá Framtíðinni. Verð frá 6.850 þús. DOFRABORGIR - EINBYLI Ný og glæsileg 170 fm einbýlishús á frábærum útsýnisstað. Afh. fokh. eða tilb. u. tréverk að innan. EINSTAKT VERÐ FRÁ 9,2 MILLJ. HAUKALIND - RAÐHUS Fai- leg raðh. með fínu útsýni á tveimur hæð- um ca 140 fm. Húsunum verður skilað fokheldum innan, fullbúnum að utan og með grófj. lóð. Bílsk. ca. 30 fm Verð frá 9,2 millj. Teikn. á skrifstofunni. VEGNA MIKILLAR SOLU VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA A r SKRA STRAX - hafíð samband við sölumenn okkar strax í dag. ' FélagFasthcnasala Opið “FáS' Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali SUÐU RLAN D S B RAUT 12 • S IAAI 588 5060 • FAX 588 5066 mmsm VANTAR A SKRA vantar 2JA HERB. ÍB. MIÐSVÆÐIS OG I VESTURBÆNUM. HOFUM FJÓLDA EIGNA A SKRA SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR. PÓST- EÐA SÍMSENDUM SÖLUYFIPLIT www.mbí.is/fi og wivw..habil.is/fi BOÐAGRANDI Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í vesturbænum. Áhv. 2,6 milljónir ( byggingasj. og húsbr. LAUS STRAX. Verð 5,2 millj. DALSEL Falleg og rúmgóð 2ja her- bergja 67 fm (búð ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni. Suðursvalir. Áhv. 3,3 byggingasj. og húsbr. Verð 5,7 milljónir. UGLUHÓLAR / 2JA-3JA HERB. Falleg 2-3ja herb. ib. á 3. hæð (efstu) i litlu fjölbýli. Stofa, hjónaherb. og lítið barna/vinnuherbergi. Suðursvalir með frábæru útsýni. Hús nýl. málað. Verð 5,3 millj. DVERGABAKKI Til sölu sérlega falleg og rúmgóð 71 fm 2-3ja herbergja íbúð. Sameign mikið endurnýjuð. Áhv. 3 millj. húsbr. MJÖG GOTT VERÐ, AÐEINS 5,4 MILLJÓNIR. MIÐBORGIN Falleg og mikið endur- nýjuð 2ja herb. íbúð á 3. hæð I fjölbýli. Parket. Suðursvalir. Hús nýlega tekið í gegn að utan og málað. Áhv. Byggsj. rík. 2,3 millj. Verð 4.950 þ. 3ja herbergja 6 herbergja HOFUM KAUPENDUR HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3JA HERB. ÍB. MIÐSVÆÐIS OG I AUST- URBÆNUM. HAFÐU SAMBAND STRAX. VANTAR A SKRA bráð VANTAR 4-5 HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKRÁ, M.A. i BREIÐHOLTI. VILTU SELJA?, HRINGDU NÚNA. ARNARHRAUN - HF. Góð 122 fm neðri sérhæð I þríbýli. Stofa, möguleg 5 svefnherbergi. Sérinngangur, -hiti og - rafmagn. Bein sala eða skipti á dýrari eign. Verð 8,2 millj. ENGJATEIGUR - LISTHÚSIÐ Skemmtileg 110 fm hæð m. sérinngangi I þessu nýlega húsi. ibúðin býður upp á þann mögul. að hafa hluta hennar til at- vinnurekstrar. Langtímalán. Skipti á minni eign ath. Verð 11,8 millj. Einbýli-parhús-raðhús VESTURBÆR - KOP. Nýkomin i sölu rúmgóð 3ja herb., 95 fm, íbúð á 2. hæð I fjórbýli á góðum stað I vesturbæ Kópavogs. Stórar svalir, frábært útsýni. Bílskúr. Aukaherbergi I kjallara með að- gang að snyrtingu. VESTURBÆR - RVIK Fai leg 3ja herbergja 80 fm íbúð með sérinngangi I fjölbýli. Gengið er inn af jarðhæð. Parket. Stórar svalir. Áhv. 3,9 milljónir húsbr. Verð 6,9 milljónir. SÆVIÐARSUND Vorum að fá I sölu góða 4ra herb. íb. á jarðhæð m. sérinngangi I góðu þribýli á þessum eftirsótta stað. Stofa, borðstofa, 2 herbergi. Verð 6,2 millj. ENGIHJALLI Góð 5 herbergja ibúð I einu af litlu fjölbýlishúsunum I Engihjalla. Nýlegar flísar á gólfum. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,8 millj. byggingasj. og húsbr. HOFUM KAUPENDUR HÖFUM ÁKVEÐINN KAUPANDA AÐ EINBÝLI EÐA RAÐHÚSI ( SELJA- HVERFI. TRAUSTUR KAUPANDI. FOSSVOGUR - VERÐTIL- BOÐ Til sölu falleg 2ja herbergja íbúð á jarðh. I litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Parket. Sérgarður. Laus fljótlega. VERÐTILBOÐ. HRAUNBÆR - LAUS Góð 2ja herbergja tæplega 60 fm (búð á 1. hæð. LAUS STRAX. Verð aðeins 4,7 milljónir. BOÐAGRANDI - BÍLSK. Faiieg 2ja herb. íb. á jarðh. I litlu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Sérgarður I suðaustur. Parket. Hús nýl. yfirfarið og málað. Ákveðin sala. LYNGMÓAR - GBR. Nýkomin I einkasölú rúmgóð 3ja herbergja ibúð ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað I Garöabæ. Nýlegir skápar. Parket. Hús ný- lega viðgert og málað að utan. Verð 8,4 milljónir. EYJABAKKI Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt aukaher- bergi I kjallara. Nýlegt parket á stofu. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð 6,3 milljónir. MIÐTÚN - LÆKKUN Falleg 3ja herb. íb. með sérinngangi á þessum ró- lega stað miðsvæðis. Parket. Nýl. eldúsinnr. Lækkað verð, 5,3 millj. MIÐBÆR Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja (búð á 2. hæð. Áhv. hagstæð húsbr. 5% vextir. 2,2 milljónir. Verð 5.250 þús. ENGIHJALLI Falleg um 90 fm 3ja herbergja íbúð I lyftuhúsi. Nýlegt parket á gólfum. Tvennar svalir. Verð 6,3 milljónir. SELJAHVERFI - GOTT VERÐ Nýkomin I einkasölu mjög góð 4ra herbergja 103 fm íbúð ásamt stæði I bílskýli á besta stað I Seljahverfinu. Vandaðar innréttingar. Rólegt og barnvænt hverfi. VERÐ AÐEINS 6,8 MILLJÓNIR. HULDUBRAUT - KOP. Nýtt og fallegt parhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Vönduð eldhúsinnrétting, stofa með góðum svölum og fallegu útsýni. Bein sala eða skipti á 3-4 herb. ib. MARÍUBAKKI - BYGGSJ. RlK. Falleg 4ra herb. endaíbúð á góð- um stað I Bökkunum. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Áhv. Byggsj. rík. um 2,5 millj. Hæðir GRUNDARSMARI - KOP. Vorum að fá I einkasölu um 240 fm einbýli á 2 hæðum m. innb. bílskúr á þessum vinsæla útsýnisstað. Húsið afh. fljótl. fokhelt að innan og frá- gengið að utan, eða lengra komið eftir samkomulagi. SKIPTI ATH. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. DOFRABORGIR Falleg „einbýlis- hús" á 2 hæðum um 170 fm m. innb. bílskúr. Afh. fljótl. fokh. eða tilb. til innrétt- inga að innan. Verð aðeins frá 9,2 millj. Atvinnuhúsnæði KLUKKUBERG - HF. Ný leg og glæsileg 4-5 herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskúr. Stofa, borðst. og 3 góð svefnherbergi. Parket. S- svalir. Fallegt útsýni. Verð 10,5 millj. SKRIFSTOFUHERBERGI Til leigu rúmgott skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut. Aðgangur að ný- legu eldhúsi og snyrtingum. Nýmálað, nýtt parket. Laust. Uppl. á skrifst. SUÐURHLIÐAR KOP. Vorum að fá I sölu hæð og ris ásamt góðum bílskúr í austurbæ Kópavogs. Stofa, borðstofa m. parketi og 4 svefnherbergi. Glæsil. útsýni. Einnig til sölu I sama húsi nýstandsett 2ja herb. íbúð. Upplagt f. 2 fjölskyldur. Sumarbústaðir GRÍMSNES Nýkominn I sölu fallegur um 50 fm sumarbústaður í landi Hraun- kots, Hraunborgum. Stór verönd. Verð 3,7 milljónir. NMNISBLW SIIJIADUIt ■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve lengi söluumboðið gildir. Um- boðið er uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt í almennt um- boð gildir 30 daga fresturinn einnig. ■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfélags um væntan- legar eða yfirstandandi fram- kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sér- stakt eyðublað Félags fasteigna- sala í þessu skyni. ■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glat- að, er hægt að fá ljósrit af þvi hjá viðkomandi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 100. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni ■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvikum, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eignaskiptasamningur er nauð- synlegur, því að í honum eiga að koma fram eignarhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sam- eign og lóð er háttað. ■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðsmaður að leggja fram um- boð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eign- arinnar. ■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstak- ar kvaðir eru á eigninni s. s. for- kaupsréttur, umferðarréttur, við- byggingarréttur 0. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yf- irleitt hjá viðkomandi fógetaemb- ætti. ■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram samþykktar teikningar af eigninni. Hér er um að ræða svo- kallaðar byggingarnefndarteikn- ingar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa. KALPEI\DUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að þinglýsa kaupsamningi strax hjá viðkomandi sýslumanns- embætti. Það er mikilvægt örygg- isatriði. A kaupsamninga v/eigna í Hafnarfii-ði þarf áritun bæjaryfir- valda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS - Algengast er að kaupandi greiði afborganir skv. kaupsamningi inn á bankareikn- ing seljanda og skal hann til- greindur í söluumboði. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjalddaga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslu- frestur. ■ SAMÞYKKI MAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALLAR - Ef leyndir gallar á eigninni koma í ljós eftir afhend- ingu, ber að tilkynna seljanda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugsanlegum bótarétti sakir tómlætis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.