Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 MGRGUNBLAÐIÐ smíðum Fjallalind - Kóp. 140 fm tengihús á tveimur hæöum. Bílskúr á neðri hæö. í dag fullb. utan, fokhelt að innan. Ath. þetta er síðasta húsið í lengjunni. Verð 9,3 millj. 3050 Lyngrími - Parh. Hér er um a« ræða um 200 fm hús á tveimur hæðum með inn- byggöum bílskúr. Húsið afhendist fullbúið aö utan, fokhelt að innan. Skipti skoðuð. Áhv. 6,0 millj. húsbréf. Verð 8,5 millj. 3823 Selásbraut - Aðeins fjögur hús eftir. 177 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Til afhendingar strax fullbúin að utan, lóð frágengin Verð: tilbúin til inn- réttingar 11,8 millj. Verð: fullbúin án gól- fefna 13,4 millj. ATH. Ýmis skipti skoðuð. 26074 Vættaborgir. Parhús ca 170 fm á tveim- ur hæðum á þessum vinsæla stað. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu. 3787 Vesturberg. Fallegt 230 fm steniklætt endaraðhús á tveimur hæðum m. góðum innb. bílskúr. í húsinu eru fimm svefnherbergi og stofa með fallegum ami. Garðskáli. Verönd o.fl. Góöur garður í rækt. Fallegt útsýni yfir alla borgina og víðar. Verð 13,4 millj. 3673 Hæðir Nesvegur - Vesturbær - Laus. Vorum aö fá í sölu góða tæpl. 110 fm sérhæð á 1. hasð í góðu þríbýli ásamt bílskúr. Tvö til þrjú herbergi og stofur. Húsið er steniklætt að utan. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Áhv. 6,0 millj. Verð 10,5 millj. 3884 Njörvasund. Falleg og björt 82 fm miðhæð í þríbýli. Nýl. parket og flísar. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 7,9 millj. 3435 l#l 4ra til 7 herb. Austurberg . 90 fm íb. á 4 hæð í fjölb. Parket. Þvottah. innan íbúöar. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 6,9 millj. 3093 Barónsstígur. Góð go tm tbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað í miðbæn- um. Ahv. 4,6 millj. góð lán. Verð 7,9 millj. 3055 Steinagerði - Smáíbúðahverfi. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega 210 fm einbýli sem er tvær hæðir og kjallari. í húsinu eru m.a. 6 herb. og góðar stofur. Bílskúr er 34 fm með hita, vatni og rafmagni. Falleg lóð. Verð 16,9 millj. 3925 Rað- og parhús Laugateigur. Vorum að fá f einkasölu glæsilega risíbúð í fjórbýli á þessum vinsæla stað. Allar innréttingar sérsmíðar, nýtt parket á öllu. íbúðin er laus strax. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,2 millj. Ekkert greiðslumat. 3815 Vallarás. 53 fm góð fbúð á jarðhæö með sérgarði í vönduðu fjölbýli. Laus - lyklar á skrifstofu. Áhv. 2,1 millj. byggsj. Verð 4,9 millj. 3646. Sumarbústaðir Sumarbúst. lóð - Leigulóðarréttindi i landi Glammastaða, Hvalfj.strandarhr. Lóðin er 7.500 fm við Þórisstaðavatn. Örstutt í sveitasæluna í gegn um nýju göngin. Verð kr. 750 þús. Sumarhús - Kúluhús - Kjós. 50 fm bústaður ásamt efra lofti á eins hektara eignarlandi. 35 km. frá Reykjavík - 15 mín til Akranes gegnum göngin. Fallegt útsýni. Verð 4,5 millj. 3910 Þverársbyggð - Borgarf. 63 fm sumarhús í landi Stóra - Fjalls. Kjarrivaxið land 6,500 fm. Selst fokh eða lengra komið. Áhv. 1,4 millj. Verð 3.690 þús. 3580 Hjálmtýr I. Ingason, Kristinn Erlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Erna Valsdóttir, iöggiltur fasteignasali Sólheimar - Hæð. Faiieg 135 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjórbýlishúsi. Fjög- ur herb. og góðar stofur. Bílskúr er 28 fm með hita, vatni og rafmagni. Góö eign á frábærum stað. Verð 11,2 millj. 3906 Hringbraut - Laus. Góð 72 fm fbúð á 1. hæð í fimmbýli. Suöursvalir. Verð 6,0 millj. 3919 Kjarrhólmi - Kóp. Vorum að fá í sölu fallega 75 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Nýl. gólf- efni. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 6,5 millj. 3911 Laugateigur - Toppstaður. Vorum að fá í sölu góða tæpl. 70 fm kjall- araíbúð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Laus fljótlega. Áhv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 6,1 millj. 3931 Orrahólar - góö 88 fm íbúð á 3. hæð i fallegu lyftuhúsi. Gott útsýni. Falleg íbúö á góðu verði. 3452 Sogavegur. Falleg 122 fm Ibúð á 1. hæð í fjórbýli ásamt bílskúr. 3 herb. og 2 stofur. Getur losnað strax. Áhv. 4,250 millj. Verð 10 millj. 3920 FlÚðasel. Glæsileg 116 fm íbúð á 1. hæð I Steni klæddu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir. 4 góð herb. Bílageymsla. íbúðin er laus strax. Verð 8,8 millj. 3803 FlÚðasel. 92 fm falleg Ibúð á 3. hæð I fiölbýli. Góð sameign, nýlegt þak. Bílgeymsla. Ahv. 2,6 millj. húsnlán. Verð 6.950 þús. 3336 FlÚðasel. Falleg 101 fm ibúð á 2. hæð I góðu fjölb. ásamt 35 fm stæði í bílskýli. Hús í góðu standi. Verð 7,6 millj. 3916 Klapparholt - Hfj. 130 fm falleg íbúð á 3. hæð í nýl. fjölb. Innbyggður 24 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólf- efni. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. Verð 13,5 millj. 3808 Kóngsbakki. Falleg 90 fm fbúð á 3. hæð í góðu fíölb. 3 svefnherb. Þvottarh. innan íbúðar. Áhv. 2,1 millj. Húsn.lán. Verð 6,8 millj. 3917 Seljahverfi - Lækkað verð. góö tæpl. 100 fm íbúð á 2. ha^ð í fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Stutt í þjónustu. Áhv. 4,6 millj. góð lán. Verð aðeins 6,7 millj. 3721 Spóahólar. Mjög góð 89 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. m. góöu útsýni. Parket. Suð- ursvalir. Áhv. 3,8 millj. húsnlán.Verð 7,3 millj. 3852 Ástún Kóp. Glæsileg 80 fm íbúð í góðu fjölbýli. Suðvestursvalir með fallegu útsýni. Áhv. 850 þús. byggsj. Verð 6,9 millj. 3776 Blöndubakki. 90 fm björt og falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Sér þvottah. Aukaherb. í kjallara. Áhv. 4,3 millj. Húsnlán. 3604 Flétturimi. Stórglæsileg 75 fm íbúð á 1. hæð í fallegu fjölb. Allar innrétt. sérsmíðaðar, merbau parket. Áhv. 4,76 millj. húsnlán. Verð 7,3 millj. 3824 Verk- færahús ALLIR garðeig- endur þurfa geymslu fyrir áhöld sín. Svona litill áfastur skúr getur verið lausn fyrir suma. Irskur að ætterni ÍRINN Niall O’Flynn á hug- myndina að þess- um léttbyggða stól. Hönnuðurinn býr í Barcelona og stól- inn kallar hann Rascal. Dalsel - Byggingasjóður. Fai- leg 107 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Bílageymsla. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. 3333 HEIMASÍÐUR www.mbl.is/husvangur habil.is/husvangur uíBk a Súni 562 1717 Fax 562 1772 Borgartúni 29 Opið virka daga í sumar kl. 9-17 Hvfldarstóll MARKUS Hartmann hannaði þennan gula hvfldar- stól og kallar hann Flagranti. Hann er 90 cm x 2 metrar að stærð í fullri lengd. Berjarimi. Falleg ca 90 fm íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja herb. íbúð skoðuð. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 3914 Breiðavík - Grv. Tvær 4ra herb. íbúðir á jarðhæð m. sérinng. Báðar íbúðimar skilast fullbúnar án gólfefna. Önnur með bílskúr. Til afhendingar strax. Hafið samband við sölu- menn Húsvangs. 3772 Daisei. Glæsileg 106 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæói í bílg. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórar svalir. Verð 7,9 millj. 3923 Sólheimar - Laus. I einkasöiu 73 fm íbúð í kjallara í fimmbýli. Rólegt og gott hverfi. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,4 millj. 3913 I# Selbrekka - Kóp. Vorum að fá í sölu þetta fallega 280 fm tvílyfta einbýlishús með innb. bílskúr. I húsinu eru m.a. fimm herbergi og þrjár stofur. Óborganlegt útsýni. Gott og vel skipulagt hús sem býður upp á fjölmarga möguleika. Verð 19,5 millj. 3934 Norðurfell. 380 fm fallegt raðhús á tveim- ur hæðum með kjallara og innb. bílskúr. Möguleiki á 6 herb. stofum o.fl. Skipti mögul. á minna. Verð 14,9 millj. 3640 Nýbýlavegur - Kóp. 135 fm falleg efri sérhæð í þríbýlishúsi ásamt 28 fm bílskúr. 4 herb, stofur o.fl. Þvottaherb. og búr inn af eld- húsi. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 10.8 millj. 3902 Stailasel. 138 fm falleg sérhæð á 2 hæö- um í tvíbýli. 2 herb., stofa, borðstofa o.fl. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. 3215 ‘fP' Hraunbær. Mjög falleg tæpl. 80 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. ofnar. Parket. Snyrtileg sameign. Áhv. 1,8 millj. góð lán. Verð 6,4 millj. 3464 Álfhólsvegur - Kóp. 310 fm fallegt og mikið endurnýjað hús á tveimur hæðum, ásamt innb. bílskúr. Húsiö er nýl. einangrað að og klætt að utan. 5 herb og fallegar stofur með arni. Fallegt útsýni. Góður garður í rækt með suöurverönd og heitum potti. Verð 17,9 millj. 3885 Brekkugerði - Tvær góðar. Vorum að fá í sölu fallegt 260 fm hús á þessum vinsæla stað. Efri hæðin er 135 fm, tvö herb. og tvær stofur, til viðbótar er svo 49 fm bílskúr m. hita, vatni og rafm. Á neðri hæðinni er 78 fm 3ja herb. íbúð með sérinng. Skipti mögul. á góðri íbúð í nágrenninu. Verð 17,9 millj. 3904 Holtsbúð - Gbæ - Þrjár íbúðir. Mjög gott 312 fm einbýli á tveimur hæðum. Á efri hæð er um 150 fm aðalíbúð. Á neðri hæð eru í dag tvær íbúðir og tvöf. bílskúr. Mjög gott hús á góðum útsýnisstað. Glæsilegt hús á góðu verði. Skipti skoðuð. Verð 17,5 millj. 2152 Hverafold. Höfum í sölu fallegt 202 fm einbýli, sem er á einni hæð. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Stórfín timburverönd með frábæru útsýni. Góður bílskúr. Ýmis skipti skoðuð. Áhv. 7,0 miiij. húsnlán. Verð 15,3 millj. 2998 Laufbrekka - Kóp. Tæpi. 220 fm fai- legt einbýlishús. Séríb. á jarðhæð. Góður garður í rækt. Áhv. 2,8 millj. húsnlán. Verð 13,9 millj. 3436 MíðhÚS. Mjög fallegt og vel hannað rúmlega 200 fm einbýli. 6 rúmgóð herb. Fallegt eldhús o.fl. Fráb. útsýni. Suður- verönd. Áhv. 3,7 millj. byggsj. o.fl. Verð 14,9 millj. 3786 Dalsel. 177 fm raðh. á 2 hæðum ásamt rými í kjallara. Bílgeymsla. Verð 10,9 millj. 3001 Grundarás - Árbær. vorum að fá í einkasölu þetta fallega 190 fm pallaraðhús, ásamt tvöföldum bílskúr með öllu. í húsinu eru 4 herb. góöar stofur, fallegur garður o.fl. Mjög gott hús á vinsælum stað. Verð 14,5 millj. 3908 Logafold. Glæsilegt 126 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 4 góð herb. Góður garður á móti suðri og verönd. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv. 6,250 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. 3924. Gnoðarvogur. Höfum í sölu mjög góða tæpl. 70 fm íbúð á 2. hæð í húsi sem verið er að Ijúka við að klæða. Nýl. parket á gólfum. Nýl. baðh. Stutt í alla þjónustu. Verð 6,5 millj. 3822 Gullengi. Glæsileg 83 fm íbúð á jarðhæð með suðurverönd. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. 2615 Arahólar - Laus. góö ca 63 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir með frábæru útsýni yfir borgina. Áhv. 3,0 millj. Verð 5,4 millj. 3907 Ðergstaðastræti. 43 fm faiieg kjaii- araíbúð í þríbýli. Nýtt bað. Nýl. eldhús. Áhv. 2,0 millj. húsnlán. Verð 3,7 millj. 3033 Boðagrandi - Laus fljótl. góö íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Áhv. 2,8 millj. húsnlán. Verð 5,2 millj. 3242 Dalsel - Laus. Falleg íbúö á jarðhæö, ekki niðurgrafin. Nýl. parket. Nýl. gler. öll yfir- farin og nýmáluð. Ahv. 500 þús. Byggsj. Verð 4,7 millj. 3743 Kríuhólar. 41 fm góð íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Nýl. parket. Áhv. 2,6 millj. húsnlán. Verð 4,2 millj. 3832 ... ......................... issssa **•- um a m ti ta r-ZT f-B7Tæs Q b mnerwr raraa E L' OTTE-BT cnrra E h'l'~ Krummahólar. góö rúmi. 75 fm íbúð á 3. hæð. Þv.hús innan íbúðar. Parket á stofu. Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Áhv. 2,0 millj. Verð aðeins 5,1 millj. 3859 Langholtsvegur - Sérinng. Faiieg ca 40 fm íb ( kjallara í góðu bakhúsi. Nýl. gól- fefni og fl. Hér er gott að hefja búskapinn. Áhv. 2,0 millj. Verð 4,2 millj. 3894 Rauðagerði - Aukaíbúð. vorum aö fá í sölu glæsilegt tvílyft hús á þessum vinsæla staö. Aðalíbúðin er með fjórum til fimm herb., stórar stofur, m.a. arinherb. og sólstofa með heitum potti og verönd. Rúm- góður bflsk. m. hita, vatni og rafmagni. Á neðri hæöinni er líka rúmgóð 2ja herb. samþ. íbúð með sérinng. Sjón er sögu ríkari. Verð 25,0 millj. 3854 Sogavegur. Höfum í sölu tæpl.160 fm timburhús, sem er á þremur hæðum. Þama eru m.a. fjögur herb., tvær stofur o.fl. Húsið hefur mikiö verið endumýjað. Fallegur garður og skemmtileg aðkoma. Áhv. 4,7 millj. húsnlán. Verð 12,2 millj. 3505

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.