Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÍL Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, Björn Stefánsson, sölufuiltrúi. Netfang: borgir@borgir.is Opið virka daga kl. 9- 18. Ymislegt HVALFJ.- SUMARB. Fallegur sumarbútsaður í Eyrarskógi í Svínadal (Nál. Vatnask.) Mikill gróður. Bústaðurinn er alls ca 43 fm með ca 18 fm svefnlofti. Hitakútur. Sólarrafm. ofl. V. 3,5 m 1718 Nýbyggingar VÆTTABORGIR - PARHÚS. Parhús á tveim hæðum við Vættaborgir 75 - 77. Annað húsið er 161 fm með 4, svefnherb. og hitt 180 fm með 5, svefnherb. Skilast til- búin utan en fokheld að innan. 1451 MÚLALIND - KÓPAVOGI. Hnbýii á einni hæð ca 183 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið selst tilbúið að utan en fokhelt að innan. 4, svefnherb. V. 11,3 m. 1618 VALHÚSABRAUT. Nýtt einbýii sem selst eins og það stendur í dag, þ.e. til- búið að utan. Hiti kominn. Mjög eftirsótt staðsetning. Áhvílandi alls ca 9,0 millj. V. 15,5 m. 1512 KÓPALIND. 4ra herbergja íbúðir ca 130 fm sem skilast tilbúnar án gólfefna. ca 20 fm bílskúrar geta fylgt. í íbúðunum verða vandaðar maghonyinnréttingar og baðher- bergi flísalögð. Húsið skilast fullbúið að ut- an, lóð tyrfð og bílaplan malbikað. Verð á íbúð á 1. hæð 9,8 millj. , íbúð á 2. hæð 10,2 í og á 3. hæð 10,6 millj. Bílskúr 1,2 millj. 1669 GARÐSTAÐIR - EINBÝLI - GÓÐ STAÐSETNING. Ca 147 tm einbýli á einni hæð. Bílskúr er innbyggður ca 25 fm. Húsin eru í byggingu. Afhendast fokheld að innan en tilbúin undir málningu að utan. Verð 9,5 m. Einnig hægt að fá þau tilbúin. V. 9,5 m. 1536 HRÍSRIMI. Ca 178 fm parhús á tveim hæðum. Selst tilbúið til innréttinga. V. 12 m. 1322 BREIÐAVÍK. Vel staðsett ca 102 fm íbúð á 3ju hæð með sérinngangi. íbúðin er til afhendingar strax, tilbúin undir tréverk. V. 6,7 m. Tilbúin án gólfefna eftir ca 4-6 vikur. V. 7,950 m. V.’6,7 m. 1626 ___' GARÐSTAÐIR - MJÖG GÓÐ STAÐSETNING. Vel skipulagt ein- býlishús á einni hæð ca 147 fm með inn- byggðum bíiskúr. Húsið skilast tilbúið að ut- an en fokhelt að innan. (Sjá teikningar á byggingarsvæði). V. 9,5 m. 1514 BERJARIMI: SÉRINNGANG- UR OG BÍLSKÝLI. Vel skipulögð ca 80 fm íbúð á annarri hæð. íbúð skilast tilbúin undir tréverk að innan, fullbúin að utan og lóð frágengin að hluta. Til afhendingar strax. V. 6,5 m. 1302 GARÐSTAÐIR - RAÐHÚS. ca 165 fm skemmtileg raðhús á einni hæð með 30 fm innbyggðum bílskúr. Húsin verða afhent fullbúin að utan. Lóð grófjöfnuð. Verð: Fok- held að innan frá kr. 8,8 millj. eða tilb. undir tréverk frá kr. 11,2 millj. 1314 ÁLFTANES - GOTT VERÐ. Gott einbýlishús í byggingu við Sjávargötu ca 150 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið skilast fokhelt, eins og það stendur í dag. Áhv. 7,1 m. húsbréf. V. 7,7 m. 1415 Einbýli-raðhús KÓPAVOGSBRAUT - GÓÐ STAÐSETNING. Vorum að fá í sölu gott ca 235 fm einbýlishús ásamt ca 45 fm bílskúr á frábærum stað í Vesturbæ Kópa- vogs. Húsið stendur á fallegri vel skipu- lagðri ca 1500 fm lóð með góðu útsýni. Húsið er á einni hæð með ca 30 fm sólskála. V. 19,8 m. 1695 SULUNES. Glæsilegt einbýli með aukaíbúð. Tvöfaldur bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Sólskáli og heitur pottur. 1430 RAUÐAGERÐI - TVÆR ÍBÚÐ- IR. Einbýli á tveimur hæðum, alls hátt í 400 fm. Á jarðhasð er íbúð með sérinngangi. Mikil og góð eign. V. 23,0 m. 1123 __ SILUNGAKVÍSL. Ca210fm einbýli á tveim hæðum. 5 svefnherb. Innbyggður bílskúr. V. 21,0 m. 1125 AKURGERÐI. Parhús sem er tvær hæðir og kjallari. Á 1. hæð er eldhús og stofur. 4, svefnherb. uppi og eitt stórt herb. í kjallara. 26 fm bílskúr. Áhv. ca 6,5 millj. V. 14,0 m. 1678 KÓPAVOGUR - SUNNU- BRAUT. Mikiö endurnýjað einbýlishús á tveim hæðum. Möguleiki að skipta húsinu í tvær góðar íbúðir eða hreinlega að útbúa gisti- heimili. V. 17,8 m. 1431 _______ HULDUBRAUT - PARHÚS. Gott ca 210 fm parhús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr, 4. svefnherbregi. V. 14,0 m. 1510 FJALLALIND - PARHÚS. Gottca 170 fm parhús með ca 27 fm innbyggðum bílskúr. 4. svefnherbergi. Mahony parket og flísar. Áhv. ca 6,5 millj. V. 14,0 m. 1552 KAMBASEL. Vorum að fá í sölu ca 190 fm endaraðhús með innbyggðum bílskúr. 5 svefnherbergi, góðar eikarinnréttingar í eld- húsi. V. 12,8 m 1672 ___________ FÍFUSEL - 2 ÍBÚÐIR. Ca236fm íbúð á tveim hæðum með sér 3ja herb. íbúð í kjallara. V. 12,5 m. 1309 FLÚÐASEL. Endaraðhús á tveimur hæðum ca 147 fm ásamt sérstæðum mjög góðum bílskúr. 4, svefnherb. Útsýni. Möguleg skipti á minni íbúð. Áhv. 3,2 m. V. 11,9 m. 1023 VESTURBERG - RAÐHÚS. Gott raðhús á tveim hæðum ca 160 fm ásamt 30 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi á neðri hæð, en á efri hæð er gott eldhús með búri innaf og fallegar stofur og mikið útsýni. Frá stofum er útgengt á ca 40 fm svalir, þar sem gera má sólstofu. Skipti möguleg á tveggja íbúða húsi. Áhv. ca 6,5 m. V. 12,0 m. 1031 Hæðir MELABRAUT - FRÁBÆRT UTSYNI. Sérhæð 4ra herbergja 97 fm með innbyggöum 20 fm bílskúr á stórkost- legum útsýnisstað við Melabraut. íbúðin er haganlega skipulögð. Mjög áhugaverð eign á góðum stað. V. 10,8 m. 1697 GAUKSHÓLAR - GLÆSI- LEGT PENTHOUSE. Vorum að fá í sölu glæsilega ca 150 fm íbúð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherb. Mjög stórar suð- j ursvalir. Nýlegar innréttingar. Parket og flís- ar á gólfum. Frábært útsýni. V 12,5 m. 1676 STIGAHLÍÐ - GÓÐ SÉRHÆÐ - ALLT SÉR. Vel staðsett ca 120 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Ein íbúð á hæðinni. 3, til 4, svefnherbergi, sérþvotta- hús. Hús í góðu standi. Áhv. ca 4,5 millj. Ákveðin sala. V. 8,9 m. 1645 HAMRAHVERFI Mjög fallegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Mikið útsýni. Mögul. skipti á minni eign. V. 18,0 m. 1424 NESVEGUR Góö 3ja til 4ra herbergja 115 fm sérhæð á tveim hæðum í nýlegu húsi. Suöur svalir og garður. Gott útsýni út áhafið. 1439 HÁTEIGSVEGUR - JARÐHÆÐ. Góð ca 102 fm jarðhæð með sérinngangi. Góður garður og verönd í suður. Húsið mikið endumýjað. V. 7,9 m. 1427 SKIPASUND - ÁHUGAVERÐ EIGN. Mjög góð ca 150 fm sérhæð og ris, ásamt ca 36 fm bílskúr. Húsið er í mjög góðu standi, vandaðar innréttingar og gólfefni, 3, svefnherbergi og 3, stofur. Vel skipulögð íbúð. Sérgarður með sólpalli. V. 11,9 m. 1601 HÓLMGARÐUR. Góð ca 82, fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. íbúðinni fylgir sérbílastæði. Áhv. langtímalán ca 3,6 millj. V. 7,5 m. 1560 4ra til 7 herb. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ íbúðin er á tveimur hæðum 3-4ra herbergja alls um 102 fm með mikilli lofthæð yfir stofu í litlu fjöl- býli. Miklar suður svalir. V. 8,0 m. 1715 KJARRHÓLMI. Vel skipulögð ca 90 fm íbúð á 2. hæð með þvottaherbergi í íbúð. Hús og stigagangur allt nýlega viðgert og málað. V. 6,9 m. 1704 JÖRFABAKKI. Vorum að fá í sölu góða ca 90 fm endaíbúð á 1. hæð. Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir. Áhv. ca 3,7 millj. Á mjög hagstæðum lánum. V. 7,2 m. 1679 SJÁVARGRUND - GARÐABÆ. Mjög góð ca 120 fm íbúð á jarðhæð með sér- inngangi og bílskýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V. 10,7 m. 1587 FLÚÐASEL - GOTT VERÐ. góó ca 110 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli og sólskála. Aukaherbergi í kjallara, tilbúið til útleigu. fbúðin er í leigu og losnar 3, mánuðum eftir kaupsamning. V. 7,8 m. 1638 VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÚR OG GÓÐU ÚTSÝNI. Mjög góö ca 130 fm íbúð á tveimur hæöum, ásamt ca 21 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Eign í góðu standi. Áhv. ca 5,5 millj. í byggingarsj. V. 11,3 m. 1615 SELJABRAUT. Góð ca 102, fm íbúð á 3, hæð með stæði í bílgeymslu. Blokkin klædd með Steni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 4,6 millj. V. 7,7 m. 1604 LAUFENGI. Vorum að fá í sölu ca 112 fm íbúð á 2, hasð með stæði í opinni bíl- geymslu. Ýmsir skiptamöguleikar. Ibúðin er fullbúin en án gólfefna og til afhendingar strax. V. 8,9 m. 1554 FLÚÐASEL - GÓÐ ÍBÚÐ Á ÞRIÐJU HÆÐ. Fjögurra herbergja 93, fm íbúð auk bílskýlis. Mjög gott útsýni og góð aðstaða fyrir barnafjölskyldu. Stutt í skóla og útivistarsvæði. V. 6,950 m. 1585 KLEPPSVEGUR. Á þriðju hæð við Kleppsveg 4ra herbergja 80 fm íbúð með góðu útsýni. Svalir til austurs. V. 5,9 m. 1505 KRUMMAHÓLAR. Góð 4ra her- bergja íbúð á 6. hæð með góðu útsýni. Yfir- byggðar svalir. Áhugaverð eign. V. 6,9 m. 1235 SAFAMÝRI. Stór og góð 119 fm endaíbúð á 4. hæð. Glæsilegt útsýni. Tvennar svalir, arinn í stofu. V. 8,5 m. 1247 VESTURBERG. 4ra herbergja 96 fm íbúð á 3. hæð. Stofa með vestursvölum og góðu útsýni. Tengt fyrir þvottavél í baðher- bergi. V. 6,9 m. 1259 ÁSTÚN - KÓPAVOGI. góó 4ra herbergja íbúð á annarri hæð meö sérinngangi af svölum. Hús og íbúð í mjög góðu ásig- komulagi. V. 8,3 m. 1016 BREIÐAVÍK - GRAFARVOG- UR. Fjögurra herbergja íbúð á fyrstu hæð í glæsilegu 3ja hasða fjölbýli. Sérinngangur í íbúðina. Vandaðar innréttingar. íbúð er til afhendingar strax. V. 8,4 m. 1013 HRAUNBÆR. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Góð bamaherbergi. Svalir í vestur. V. 6,9 m. 1220 ÍRAÐAKKI. Góð 3ja til 4ra herbergja 78 fm endaíbúð á 3. hæð. Stórar svalir. V. 6,9 m. 1224 ÁLFTAMÝRI - SUÐURSVALIR. Góð ca 70 fm íbúð á 4. hæð. Ákveðin sala. V. 5,9 m. 1460 ENGIHJALLI. Mjög falleg íbúð á 4. hæð sem er ca 98 fm. Húsið er nýlega málað að ut- an. Tvennar svalir. V. 6,9 m. ENGJASEL. Góð ca 100 fm íbúð á annarri hæð með góðum suðursvölum. Bílskýli. Áhv. ca 4,8 millj. V. 7,4 m. 1002 VANTAR TEIGAR - LAUGARNESHVERFI Okkur vantar hæð í Laugarneshverfi fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Æskileg stærð 100 til 140 fm. Vinsaml. hafið samband við sölumenn okkar. 1724 BREKKUTANGI - MOSFELLSBÆR Gott ca 230 fm raðhús á þremur hæðum ásamt ca 26 fm bílskúr. Fimm svefnherbergi. Suðvestur- garður og verönd. Tvennar sval- ir. Ibúðaraðstaða í kjallara. V. 12,9 m. 1680 GRUNDARTANGI - LAUST STRAX Gott ca 62. fm endaraðhús með skjólgóðum suðurgarði. V. 6,4 m. 1682 ESJUG. - KJAL. - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 264 fm einbýli með séríbúð í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Arinn í stofu. Sólskáli. V. 13,2 m. 1098 3ja herb. SÚLUHÓLAR Endaíbúð 90 fm á fyrstu hæð í þriggja hæða fjölbýli með góðu útsýni. Rúmgóð íbúð í góðu ásigkom'ulagi. Möguleg skipti á 4ra herbergja íbúð í Breiðholti. V. 6,5 m. 1201 RAUÐALÆKUR Ca 88 fm íbúð í kjall- ara. Sér inngangur. Rúmgóð íbúð í góðu húsi. Áhv. 3, 2 millj. veödeildarlán. 1722 ARNARSMÁRI. Vorum að fá í sölu fal- lega ca 90 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Áhv. húsbréf ca 4,9 millj. Gæti losnað fljót- lega. 1702 EIÐISMÝRI - FYRIR ELDRI BORGARA. Glæsileg 97 fm íbúð á jarðhæð auk bílskýlis. íbúðin er öll hin smekklegasta. Sérgarður. Góðar geymslur. Húsvörður. Tómstundaherbergi í sameign. Frábær staðsetning. V. 11,0 m. 1686 HRÍSRIMI - GLÆSILEG ÍBÚÐ í LITLU FJÖLBÝLI. Ibúðin er öll hin glæsilegasta 3ja herbergja, 87,5 fm auk bílskýlis. Steinflísar í stofu, glerhleðsluveggur í eldhúsi. Fullbúin íbúð og lóð. V. 8,1 m. 1683 KJARRHÓLMI - ÚTSÝNI YF- IR FOSSVOGINN. Góð 3ja her bergja 75 fm íbúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. Húsið er í góðu ásigkomulagi. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,6 m. 1633 RAUÐAGERÐI. Vorum að fá í sölu ca 83 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sérinn- gangur og lóð. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca 4,3 millj. V. 7,2 m. 1659 HAMRABORG. Góð ca 60 fm íbúð á 3. hæð með suðursvölum. Áhv. ca 4,0 millj. Möguleiki að taka bíl upp í. V. 5,8 m. 1658 ENGIHJALLI. Rúmgóð íbúð ca 90 fm á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi. Þvottah. á hæðinni. Tvennar svalir. Laus í ágúst. Áhv. langtímalán ca 3,2 millj. V. 6,2 m. 1612 HRAUNBÆR. Ca 81. fm íbúð á 3. hæð með góðu útsýni. V. 6,1 m. 1183 UGLUHÓLAR. Góð ca 65 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. V. 5,9 m. 1204 GULLENGI. Mjög góð ca 83 fm íbúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni, þvottahús í íbúð. V. 7,9 m. 1482 GULLENGI - TIL AFHEND- INGAR STRAX. Vönduð ca 84, fm íbúð á 1. hæð. íbúðin skilast með vönduð- um innréttingum án gólfefna. V. 7,5 m. 1576 HAMRABORG. Góð ca 82 fm íbúö á 2. hæð ásamt bílskýli. V. 6,5 m. 1176 NJÁLSGATA. íbúðin er 3ja til 4ra her- bergja, 105 fm á fyrstu hæð og er nýlega uppgerð. Sérinngangur. V. 7,4 m. 1244 HRAUNBÆR - GOTT VERÐ. Rúmgóð og björt ca 88 fm íbúð á 3ju hæð. Suðursvalir. Sameign í góðu ástandi. Það eru góð kaup í þessari. Mögul að lána hluta utborgunar. V. 6,2 m. 1446 ASPARFELL. Vorum að fá á skrá ca 50 fm íbúö á 5. hæð í góöu lyftuhúsi. V. 4,8 m. 1651 VESTURBERG - SKIPTI Á 4RA HERB. Góö ca 73, fm (búð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. Þvottahús á hæðinni. Áhv. ca 3,3 millj. húsbr. Möguleg skipti á 4ra til 5 herb. t.d. í Breiðh./ Hraunb. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. V. 6,5 m. 1455 HLÍÐARHJALLI - GÓÐ LÁN Góð ca 63 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Sér inn- gangur . Friðsælt og gott umhverfi. Áhv. 5,0 millj. í Veðdeildarlánum. V. 7,1 m. 1721 VINDÁS - LAUS STRAX. góö ca 35 fm einstaklingsíbúð á annarri hæð með góðum svölum.lbúðin er til afhending- ar strax. Lyklar á skrifstofu. Áhv. ca 2,2 millj. í byggingarsj. og húsbr. V. 3,6 m. 1668 SÚLUHÓLAR. íbúðin er 51 fm á þriðju hæð sem er efsta hæð með glæsilegu útsýni. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi. Mögu- leg skipti á stærri íbúð. V. 4,95 m. 1070 HAMRABORG. 2-3ja herbergja íbúð ca 55 fm. V. 4,9 m. 1077 ENGIHJALLI. Til sölu ca 54 fm íbúð á jaröhæð með sérlóð. Áhv. ca 1.6 millj. V. 4,9 m.1061 NÖKKVAVOGUR. Björt ca 70 fm kjallaraíbúð með parketi, Góð lóð, nýtt gler. áhv ca 3,1 millj. V. 5,4 m. 1450 Atvinnuhúsnæði AKRALIND - KÓP. ca 100 fm bii f nýju atvinnuhúsnæði sem á að fara að byggja í nýja hverfinu í Kóp. Skilast fullbúið utan með innkeyrsludyrum. V. 6,6 m. 1707 SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - LÍT- IÐ VERSLUNARHÚSNÆÐI. Höf um til sölu verslunarhúsnæði á götuhæð 36 fm auk rýmis í kjallara. Getur losnað fljótlega. V. 4,7 m. 1664 HÓLABERG - TVÖ HÚS Annaö húsið er glæsilegt einbýli en í hinu húsinu er rekið gistiheimili með fullkominni aðstöðu. Eignin er alls um 395 fm með innbyggðum bílskúr. Glæsilegur garður. Húsnæðið er allt hið vandaðasta og í mjög góðu standi. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 29,5 m. 1703 VIÐ HÖFNINA. Á homi Ægisgötu og Tryggvagötu höfum við gott húsnæði sem er 200 fm skrifst. á 2. hæð og 300 fm lager- húsnæöi meö innkeyrsludyrum á jarðhæð. Góö aðkoma og gott pláss í kring. Einnig mætti byggja við t.d. íbúðarhúsnæði. V. 33 m.1425 ÁRMÚLI. Ca 135 fm skristofuhúsn. á 2. hæð. Er í leigu. V. 6,7 m. 1606 VESTURHRAUN - GARÐABÆ. Vel staðsett iðnaðarhúsnæði. Innkeyrsludyr 5x4 m. Lofthæð upp að 8,3 m. Húsnæðið af- hendist tilbúið undir tréverk að innan, fullbúið að utan. Lóð frágengin og bílaplan malbikað. Hægt að kaupa í ca 400 fm einingum. V. 19,8 m.1036 KAPLAHRAUN HAFNAFIRÐI. Ca 132 fm skrifstofu- húsn. á 2. hæð. Sérinngangur. 3, herb. kaffi- stofa og snyrting. V. 6,7 m. 1296

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.