Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 C 3
TÍMI sumarferðalaganna er
runninn upp. Hvalfjarðargöng-
in eru komin í gagnið svo að nú
hafa allar akstursleiðir vestan
Hvalfjarðar styst um rúmar fjöru-
tiu mínútur, sé lagt af stað sunnan
hans. Akstur upp á Akranes er nú
aðeins rúmlega hálftíma skottúr frá
miðborg Reykjavíkur og í Borgar-
nes er farið á tæpum klukkutíma.
En mestu munar um þessa stytt-
ingu þegar komið er norðar á Vest-
urlandið. Með göngunum hefur opn-
ast nýr möguleiki fyrir „sunnudags-
bíltúrana". Það er ekkert því til fyr-
irstöðu lengur að leggja upp í þægi-
lega eins dags ökuferð frá Reykja-
vík um Vesturland að morgni og
vera komin til baka á skikkanlegum
tíma að kvöldi sama dags.
Magnað aðdráttarafl
Og svo sannarlega hefur Vestur-
land upp á marga skoðunarverða
áfangastaði að bjóða. En í þetta
sinn legg ég til að beygt sé út af
þjóðvegi eitt rétt ofan við Borgar-
nes og haldið sem leið liggur út á
Snæfellsnes. Akið rólega og gjóið
augunum af og til á landslagið.
Það borgar sig jafnvel að stoppa
bílinn á stöku stað, fara út og njóta
hins síbreytilega og stórskorna
fjallahrings með Snæfellsjökul sem
krýningardjásnið. Eitt tekur við af
öðru: Hnappadalur með öll sín eld-
vörp. Eldborg handan Kaldármela.
Ljósufjöll. Löngufjörur.
Þegar komið er í Staðarsveit er
aðdráttarafl Jökulsins orðið magn-
að. Undir honum reisir sig Stapa-
fellið eins og Sfinxið óræða sem
heldur vörð um alla leyndar-
dómana. Nú er Snæfellsjökull eins
og hann leggur sig í einu og sama
sveitarfélaginu. Snæfellsbær er hið
nýja nafn og sameiningartákn
byggðanna undir Jökli. Hér er allt
á sveimi úr heimi náttúruvættanna,
en undir mildri stjórn Bárðar snæ-
fellsáss.
Menn og náttúra
Og byggðirnar í þessu sveitarfé-
lagi eru líka hver með sínu svip-
mótinu: Ólafsvík, Rif, Hellissandur,
Hellnar og Arnarstapi, búsældar-
leg Staðarsveitin og brattar kinnar
Fróðárhrepps. Hér stjórnar ný-
kjörin bæjarstjórn röggsamlega
veraldlegum og daglegum málum
og hefur fengið til liðs við sig vest-
fírska galdramenn til að kveða nið-
ur skæðustu draugana sem sækja
að öllum mannabyggðum:
Dýrfirðinginn Kristin bæjar-
stjóra til að kljást við hyskið
Óráðsíu, Sukk og Bruðl og ísfírð-
ingurinn Hafsteinn garðyrkjustjóri
er sendur á þá Sóða og Slóða. En
satt að segja hefur draugagangur
af þessum toga ekki verið ýkja
ágengur í Snæfellsbæ. Samt er all-
ur varinn góður!
Að verja einni helgi til að heim-
sækja Snæfellsbæ er góður að-
dráttur í minningasarpinn. Hér er
mikill vilji til að halda umhverfínu
hreinu og almenn vakning til um-
Fremur
fátæklegt
í ÞESSU svefnherbergi hefur
„fátæktarbragurinn“ fengið að
njóta sín, aðeins verið flikkað
upp á með málningu.
±
Sólskin og garðar
í Snæfellsbæ
Gróður og garðar
Það er margt hægt að rækta utarlega á
Snæfellsnesi, segir Hafsteinn Hafliðason
garðyrkufræðinfflir. Með natni, ástundun
og umönnun vex þar flest nema það allra
viðkvæmasta úr garðaflórunni.
hverfisátaks sem allar líkur eru á
að verði varanleg.
Jöklarar eru - og hafa reyndar
ávallt verið - sér mjög meðvitandi
um umhverfi sitt til sjós og lands.
Enda eru hér í sveit stórkostleg-
ustu náttúruvætti sem um getur á
byggðum bólum. Fiskimiðin út af
víkunum gjöful og skammt undan.
Alls staðar er náttúran nærri,
hrikaleg og háskaleg en samt nær-
andi í tign sinni. Veðurfarið
dyntótt en varla rysjóttara en ger-
ist og gengur. Snarpir vindar
hreinsa andrúmsloftið.
En að geta gengið á Djúpalóns-
sand eða sjálfan Jökulinn dags
daglega feykir burt öllu nöldri um
veðurfar. Óg hvergi í heiminum er
sólarlagið fegurra en hér við sunn-
anverðan Breiðafjörðinn utanverð-
an - undfr rótum Snæfellsjökuls.
Garðar
Nú spyrja margir um garðrækt í
öðrum héruðum - og þá einkum og
sér í lagi hvort nokkuð sé hægt að
rækta á annesjum eða í víkum
svona utarlega á Snæfellsnesi.
Auðvitað er það hægt þótt veður-
farið til ræktunar sé nú ekki alls
kostar sambærilegt við það sem
best gerist. Með natni, ástundun
og umönnun vex flest hér nema
það allra viðkvæmasta úr garða-
flórunni. Þetta sanna mér nokkrir
garðar hér í plássunum.
Lítið til dæmis við í garðinum
Tröð ofan við Sjómannagarðinn og
minjasafnið á Hellissandi. Þar var
plantað trjám á árunum 1950-1970.
Veðurfarið hefur farið óblíðum
höndum um þessi tré og þau bera
þess merki. En samt ríkir mikil
gróðurgleði í þessum garði og
fuglasöngurinn þar á vordegi á
engan sinn líka.
Það er tilkomumikið að sjá að
flest trén hafa staðist áföll veður-
hamsins og yfír þeim er þetta
búddíska yfírbragð þolgæðis og
umburðarlyndis. Traðargarðurinn
á Hellissandi er kynngimagnaðasti
garður á íslandi og einn af þeim
sem ekki þolfr pjatt og prjál í um-
hirðunni. Hann er bestur eins og
hann er - með þeirri hjálp sem eng-
inn tekur eftir.
Annar garður, allsérstæður er
Sjómannagarðurinn í Ólafsvík. Sá
garður er af allt öðru tagi en Trað-
argarðurinn. Hann er garður natn-
innai- og umhyggjunnar. Helgaður
minningu sjómanna og ber keim af
því. Hreinn og beinn og í miðju
hans er húsið Kaldilækur. Af því
tagi voru flest hús sjómanna hér í
Ólafsvík fyrr á öldinni.
Því miður hafa þau orðið að víkja
fyrir rýmri húsakosti nútímans. En
það er að verða tímabært að huga
að því að viðhalda þessum húsum
hins liðna tíma og nú eru að verða
fáir eftir sem muna hvernig sjó-
mannsheimili litu út á fyrriparti
þessarar aldar. Að þessu ættu for-
stöðumenn byggðasafna að hyggja
- og það fyrr en seinna.
Skipholt 50b, 2.
Sími: 561 9500
Fax: 561 9501
^HÚTÚTl
FASTEIGNASALA
Opið virka
daga:
8:00 - 17:00
Ásgeir Magnússon, hrl. og Lórus H. Lúrusson, Þórir Holldórsson, Kjartan Hallgeirsson, Sturla Pétursson, Morgrét Einarsdóttir
lögg. fnsteignn- og skiposoli. sölustjóri. sölumnður. sölumaður. sölumaður. ritori.
Hlíðarhjalli Kópavogur Mjög vönduð
og falleg 120 fm (búð með útsýni. Mjög
stór svefnherbergi með góðum skápum.
Flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar.
V. 10,9 m. 1756
Engjasel Fallegt 193 fm hús
ásamt bílskýli. 4. svefnh. Nýtt
stórglæsilegt baðherbergi. Parket
á gólfum og góður suðurgarður.
Auk þess er séríbúð í kjallara með
leigumöguleika. 1762
Aðalland Glæsileg 4-5 herbergja 110
fm íbúð á jarðhæð með sérgarði og suð-
urverönd. Vandaðar innréttingar, parket á
gólfum, flísar og marmari á baði. Laus
fljótlega. 1757
—
v . - •
■ •
Álftamýri - góð íbúð! Nýkomin I sölu
skemmtileg 87 fm íbúð á þriðju hæð í
mjög góðu fjölb. rétt við nýja miðbæinn.
Allt innan göngufæris. Parket. Laus fjót-
lega. V. 6,8 m. 1759
Laufvangur - Laus. Falleg ca. 80 fm
íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. Parket á
gólfum og svsvalir. íbúðin er laus, lyklar á
skrifstofu. Verð 6,8 m. 1754
Reykás - Frábært útsýni Stórglæsileg
95 fm íbúð ásamt bílskúr. Tvennar svalir.
Parket og vandaðar innréttingar. Áhv. 4,5
m. Tilvalið fyrir hestamanninn. 1735
Kríuhólar - Góð kaup Ca 80 fm ibúð á
4. hæð i viðgerðu lyftuhúsi. Áhv. 3,6 millj.
Mögulegt að borga útborgum á 2 árum.
Verð 5,8 millj. 1731
Kjarrhólmi Falleg og endumýjuð íbúð á
annarri hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Gott
útsýni og suðursvalir. Áhv. 3,3 m. Verð
6,5 m. 1247
B= herbergja
Flyðrugrandi Falleg 65 fm endaíbúð á
jarðhæð með sólríkum sérgarði. Parket á
stofu og eldhúsi, flísar á baði. 1758
Engjasel -skipti Falleg 56 fm ibúð á
jarðhæð. Góðar innréttingar, parket og
flísar. Áhv. 3 m. húsb. V. 4,9 m. 1704
Lindargata. Vorum að fá í sölu mjög fal-
lega 60 fm íbúð á góðum stað rétt við
miðbæinn. Mjög gott verð við allra hæfi.
V. 4,4 m. 1056
Rofabær - glæsileg íb! Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega og vel innréttaða
ibúð á jarðhæð. Sérinngangur. Góðar
innréttingar og góð tæki. Flísar og korkur
á gólfum. Sjón er sögu ríkari. V. 8,7 m.
1724
Kjarrhólmi - lækkað verð Falleg og
vel skipulögð 90 fm íb. neðst i Fossvogs-
dal. Nýviðgert hús og sameign. Parket og
útsýni. Áhv. 4,2 m. Laus 1. sept. Verð 7,1
millj. 1676
Sigtún. Gullfalleg 110 fm björt kjallara-
íb., lítið niðurgrafin. Góðar innréttingar,
parket/flísar. Fallegur garður og gott hús.
Áhv. 4m. V. 8,4 m. 1180
E£ herbergja
Við seljum og seljum! Nú er hart í ári.
Allar tveggja herbergja ibúðinar eru að
verða uppumar og nú vantar okkur nauð-
synlega eignir á skrá strax. Hringdu og við
mætum, það ber árangur.
FOSSVOGUR!
LÁLANDI OG BJARMALANDI FYRIR ALLT AÐ 22 MILLJ. UPPL. GEFUR STURLA.
Fjallalind Fallegt og vel skipu-
lagt 176,3 fm parhús ásamt bíl-
skúr. Parket og flísar á gólfum.
Kirsuberjaviður í innr. og hurðum.
Suðursvalir og -verönd. Allar frek-
ari uppl. hjá sölumönnum. 1747
I NAGRENNI REYKJAV.
Höfum kaupanda að landi, 3. ha
og stærra, með eða án húsa.
Uppl. Þórir og Sturla.
einb./raðhús
Réttarholtsvegur Mikið endumýjað
109 fm raðhús á góðum stað, 3-4 svefn-
herbergi. Parket og flísar. 1697
Logafold - gott raðhús. Nýlega komið
i sölu mjög gott og vel umgengið ca 200
fm raðhús með innbyggðum bílskúr.
Húsið skiptist m.a. í 5 svefnh., stofu og
borðst. Góðar innr., parket og flísar. Selj-
andi leitar eftir skiptum á stærri eign, nær
miðbænum. V. 14,2 m. 1264
f Foldahverfi Mjög fallegt og einkar vel
staðsett einbýlishús við Logafold. Húsið
er ca 234 fm ásamt stórum bílskúr.
Sérsm. innr. Fallegur garður. Góð stað-
setning. Sjón sögu rikari. 1100
herbergja
Meistaravellir 96 fm ibúð á 2. hæð í
góðu 3 hæða fjölb. 3. svherbergi, stórar
sv-svalir. Góð staður. Laus strax. 1768