Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 4 ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 C 7 Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga 9-18. Eigum á söluskrá fjölda eigna sem ekki eru auglýstar. Póst- og sím- sendum söluskrár um land allt. Furuhlíð - Síðasta húsið - Einbýli á einni hæð vei skipuiagt 130 fm einbýli á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, sérínngangur í þvottahús. Til afhendingar strax, full- búið að utan og fokhelt að innan. Teikningar á skrifst. Verð 9,7 millj. (1258) Holtabyggð - Með sérinn- gangi Nýjar fallegar 105 fm 4ra her- bergja íbúðir í liílu fjórbýli. Allar íbúðir eru með sérinngangi og allt sér. íbúðirnar skilast fullbúnar að innan. FRÁBÆR STAÐSETNING i MRAUNINU. Teikningar á skrifstofu. Verð frá 9,4 millj. V ATHUGIÐ VIÐ UPPFÆRUM NETIÐ TVISVAR I VIKU. Herjólfsgata - Langeyri Vorum aö fá í einkasölu lítið einbýlishús á stórri lóð við sjóinn. Miklir möguleikar. Húsið þarfnast lag- færingar. Verð 7,8 millj. (1528) Jófríðarstaðavegur - 2 íbúðir Fallegt og vandað 218 fm einbýli, ásamt 39 fm innbyggðum bílskúr og 20 fm gróðurskála á lóð. Vandaöar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. SÉRÍBÚÐ á jarðhæð. Verð 18,5 millj. (1505) Klapparholt - Frábært útsýni Ný legt vandað og fullbúið 181 fm einbýlishús á sérlega góðum útsýnisstað með innbyggð- um 27 fm bílskúr. Skipti koma sterklega til greina. Verð 15,2 millj. (1150) Lækjarberg - Mögulegar 2 íbúðir Glæsilegt fullbúið 275 fm ein- býli, ásamt 35 fm innbyggðum bílskúr. Lítið mál að útbúa séribúð á jarðhæð. Sérinngangur á báðar hæðir. 6 svefn- herbergi. SKIPTI MÖGULEG. (1519) í smíðum Efstahlíð - Sérhæð með bílskúr Góð 125 fm efri sérhæð ásamt 33 fm bílskúr. Af- hendist fullbúin að utan og fokheld að innan í sept 1998. Teikningar á skrifst Verð 9,0 millj. Lækjargata - Við Hamarinn - Gott verð Fallegt 149 fm eldra ein- býli, kjallari, hæð og ris á frábærum stað undir Hamrinum. Húsið er talsvert end- umýjað. Stór lóð. Áhv. góð lán 5,2 millj. Laust strax. Furuhlíð - Aðeins eitt eftir Giæsi- legt 133 fm parhús, ásamt 42 fm bflskúr. Möguleiki á allt að 36 fm milliiofti. Húsiö skil- ast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 9,5 millj. _ —^ i"J*liVga Lindarberg - Nýbygging vönduð efri sérhæð og ris ásamt innb. bílskúr alls 182 fm Skilast fullbúin að utan og tilbúin undir tréverk að innan. Teikningar á skrifst. Verð 10,9 miilj. Einbýli Einiberg - Skipti Nýl. mjög gott 165 fm einbýli á einni hæð, ásamt 30 fm bílskúr. 5 SVEFNHERBERGI, arinn o.fl. Góður og rólegur staður. SKIPTI Á MINNI EIGN KOMA STERK- LEGA TIL GREINA. Verð 14,7 millj. (421) Klausturhvammur - Skipti Fai- legt 229 fm endaraðhús, ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr. Arinn, sólskáli, góð staðsetning. Frábært útsýni. Áhvílandi góð lán. Verð 13,5 millj. (141) Smyrlahraun - A besta stað með hraunið í suður Mjög gott 164 fm raðhús á tveimur hæðum, ásamt 28 fm bílskúr. Nýlegar innréttingar og gólfefni, sólskáli og timburverönd í suður. Verð 13,5 millj. (1529) Stekkjarhvammur Faiiegt raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, alls 207,6 fm 4 rúmgóð svefnherb. Góð lóðaraðstaða í suð- ur. Áhv. Byggsj. ríkis. 1,9 millj. Stuðlaberg - Fallegt - Fullbúið Vorum að fá fallegt 153 fm parhús á tveimur hæðum á góðum stað innst í botnlanga. Vandaðar innréttingar. Ljósar flísar á gólfum. Áhv. góð lán 6,4 millj. Verð 12,7 millj. (1348) Vörðuberg - Setbergshverfi Vorum að fá í einkasölu nýtt fullbúið raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr, alls 168,6 fm Fallegar innrétt- ingar, flísar og parket á gólfum. Áhv. hús- bréf. Verð 13,8 millj. Hæðir Hraunhvammur - Efri sér- hæð og ris Falleg 133 fm efri hæð og ris í góðu tvíbýli. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. Parket og flísar. 5 svefnherbergi. Áhvflandi Byggsj. ríkis. 2,4 millj. Verð 10,3 millj. Stuðlaberg - innangengt í bíl- skúr Fallegt 143 fm einbýli, ásamt 34 fm bílskúr. Stór herbergi, parket og flísar á gólf- um. Fallegur garður með sólpalii. Áhv. hagstæð lán 8,0 millj. Verð 13,5 millj. (1510) Rað- og parhús Heliisgata - Lítið parhús vorum að fá í einkasölu 53,4 fm parhús, hæð og kjallari, á rólegum og góðum stað. Stór ræktuð lóð. Verð 4,6 millj. Miðvangur - Endaraðhús Faiiegt 149 fm endaraðhús, ásamt 38 fm innbyggð- um bílskúr. Suður- og vestursvalir, möguleiki á sólskála. Falleg ræktuð hornlóð. Verð 12,8 millj. Breiðvangur - Bílskúr og aukaherbergi Faiieg 134,2 fm 5-6 herbergja ENDAÍBÚÐ í góðu Steni- klæddu fjölbýli, ásamt 24 fm bílskúr. Nán- ast ekkert viðhald. Aukaherbergi í kjall- ara. Áhv. góð lán 6,0 millj. Verð 9,5 millj. Breiðvangur 5-6 herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Rólegur staður og stutt í grunnskóla. Verð 9,4 millj. Breiðvangur - Með 4 herbergj- um Falleg 126 fm 5 til 6 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu nýlega viðgerðu fjölbýli. 4 her- bergi. Flísar og parket á gólfum. Suðursvalir. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. Breiðvangur - Skipti á stærra Rúmgóð 5 til 6 herb. íbúð, ásamt 43 fm bflskúr í góðu fjölbýli. Frábært útsýni. Skipti á stærra möguleg. Verð 9,5 millj. Dofraberg Nýleg falleg 121 fm 5 her- bergja íbúð í viðhaldslitlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Parket. ÁHVÍLANDI BYGGSJ. RÍK. 5,3 millj. Verð 9,8 millj. Fagrihvammur - Nýleg - LauS fljótlega Vorum að fá I einka- sölu fallega 106 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæö í nýlegu húsi. Þvottahús í íbúð. Góðar suðursvalir. Áhv. Byggsj. rík. 5,2 millj. Laus fljótlega. Verð 8,9 millj. Skemmtileg íbúð á Hvamma- braut í Hf. 111 fm Þrjú svefnherbergi. Stórar og miklar suðursvalir. Þvottahús sam- eiginlegt á hæð. Góð geymsla í kjallara. Falleat Merbau parket á stofu. Áhv. hagstæð lán 4,3 m. Laus strax. Verð 8,9 millj. Hverfisgata - Efri sérhæð Góð tais- vert endurnýjuð 174 fm efri sérhæð í góðu tvíbýli. 4 svefnherbergi (möguleg 5). Áhv. góð lán 5,3 millj. Verð 9,3 millj. Klapparholt - 3. HÆÐ I LYFTUHÚSI Nýleg glæsileg 113 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu LYFTUHÚSI. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. FRÁBÆRT ÚTSYNI. Áhv. góð lán. Verð 10,9 millj. (1468) Klapparholt - Með bílskúr - Lyftuhús Vorum að fá í einkasölu glæsilega 132 fm 4ra til 5 herbergja endaíbúð á 4. og efstu hæð í nýlegu fal- legu lyftuhúsi, ásamt 24 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Gæsilegt útsýni. Áhv. góð lán. Suðurgata í einkasölu vönduð 144 fm 5 til 6 herb. íbúð á 1. hæð, ásamt 28 fm innbyggðum bflskúr. Gegnheilt parket og steinflísar. 4 rúmgóð svefn- herbergi. Verð 11,9 millj. (1388) Krosseyrarvegur - Með bílskúrssökklum Falleg talsvert endur- nýjuð 115 fm hæð og ris í góðu tvíbýli, ásamt 35 fm bílskúrssökklum. Nýl. gluggar og gler, hiti, rafmagn, jám að utan og fl. Áhv. góð lán. Verð 8,2 millj. (1527) Skólabraut - Við Lækinn Skemmti- leg 74 fm miðhæð í þríbýli, í fallegu stein- húsi á frábærum stað. 2 svefnherb. 2 stofur. Áhv. góð lán ca. 3,3 millj. Verð 6,5 millj. (1134) 4ra til 7 herb. Alfaskeið - Með bílskúr Faiieg tais- vert endurn. 107 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli, ásamt 24 fm bílsk. Arinn í stofu, end- umýjaðar innréttingar. 3 stór herbergi. Verð 8,4 millj. Hrísmóar - Stór 3ja herb. - LyftuhÚS Rúmgóð 97 fm ibúð á 2. hæð. Þvottahús á hæð, stórar svalir. Stæði í bílageymslu fylgir. Verð 8,1 millj. Kjarrhólmi - Frábært útsýni Góð 75 fm íbúð á efstu hæð í Steni- klæddu fjölbýli. Stór geymsla í kjallara. Parket, þvottahús í íbúð. Verö 6,3 millj. Laufvangur - Með sérinngangi Falleg 3ja til 4ra herbergja ENDAÍBÚÐ í ný- lega viðgerðu og máluðu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Nýl. fataskápar o. fl. Áhv. Byggsj. ríkis. 3,4 millj. Verð 6,9 millj. Lindarberg - Neðri sérhæð í fjórbýii Góð 80 fm neðri hæð á fallegum útsýnisstað. Skilast fullbúin að utan og til- búin undir tréverk að innan. Teikn. á skrifst. Verð 7,4 millj. Sléttahraun - Endaíbúð Góð 79 fm 3ja herbergja endaíbúð í góðu fjölbýli. Suðursvalir. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 6,7 millj. Sléttahraun Góð 86 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu nýl. viðgerðu og máluðu fjölbýli. Þvottahús í íbúð. Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 6,8 millj. (1046) Smyrlahraun - Neðri sérhæð Faiieg talsvert endumýjuð 3ja herbergja neðri sérhæð í góðu tvíbýli, ásamt geymsluskúr á lóð. Endur- nýjaðar innréttingar, allt á baði, gler og glugg- ar o.fl. Áhv. góð lán. Verð 5,9 millj. ÖldUSlÓð Nýtt í einkasölu snyrtileg 78 fm neðri sérhæð í þríbýli með bflskúrsrétti og sérlóð. Sérinngangur. Parket á gólfum. Verð 6,9 millj. 2ja herb. Alfaskeið Góð 45 fm íbúð á 1. hæð ofan kj. í góðu fjölb. Áhv. húsbréf 2,1 millj. Verð 4,3 millj. (706) Alfholt - A jarðhæð Falleg og rúmgóö 85 fm íbúð í litlum stigagangi. Vandaðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Suðurverönd, glæsiiegt útsýni. Verð 7,0 millj. (1511) Hvammabraut - Skipti Faiieg 65 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Skipti möguleg á stærra. Áhv. góð lán 3,0 millj. Verð 6,2 millj. Klukkuberg - Falleg og björt 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Góðar innrétt- ingar. Parket og flísar á gólfum. Sérinn- gangur. Sérióð. Fallegt útsýni. Áhv. hús- bréf 3,5 millj. Verð 5,6 millj. Suðurvangur 10 - A 2. hæð Rúm- góð og björt 112 fm íbúð á góðum stað í Norðurbæ. Áhv. hagstæð lán 2,5 millj. Verð 8,2 millj. 3ja herb. Efstahlíð - neðri sérhæð í tvíbýli Góð 80 fm hæð með sérinngangi og 2 svefn- herb. Skilast fullbúin að utan og fokheld að innan í sept. 1998. Teikningar á skrifst. Verð 6,0 millj. Hjallabraut - Rúmgóð þriggja herb. á 1. hæð Falleg og björt 91 fm íbúö í viðgerðu fjölbýli. Ný eldhúsinnrétting, þvottahús og búr innaf eldh., bað endur- nýjað. Verð 7,2 millj. Hringbraut Nýtt á skrá, 77,5 fm efri hæð I tvíbýli. Tvö svefnherb. auk herb. í kjallara. Eign í góðu ástandi. Verð 6,6 millj. Langeyrarvegur Neðn hæð i tvibýiis- húsi á rólegum og góðum stað í gamla bæn- um. Sérfnngangur. Góð suðurlóð. Eign í góðu standi. Verð 4,7 millj. Miðvangur - Á 7. hæð í lyftuhúsi - Laus Góð 57 fm í fjölbýli ásamt sér- geymslu í kjallara. Glæsilegt útsýni, rúmgóð- ar suðursvalir. Húsvörður. Verð 5,4 millj. Suðurbraut Nýtt i einkasölu gultfalleg 2ja herb. á efstu hæð í litlu fjölbýli. Góðar suðursval- ir. Parket og vandaðar innréttingar. Verð 6,6 millj. Sumarbústaðir Eyrarskógur - Svínadal, 30 mín. akstur eftir göngin Faiiegur 38 fm heiisársbústaður á fallegum kjani- vöxnum stað. Arinn. Rennandi vatn aitt árið. Gashitari og sólarrafhlaða. Verð 3,5 millj. Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson. J SORPINU er safnað á þéttan botn og hulið með jarðvegi, grasið sogað upp úr haugnum eftir leiðslukerfinu sem sést á myndinni. Ymsar ráðstafanir þarf að gera til að auka hitun og niðurbrot sorpsins, sem gengur hraðar fyrir sig í suðlægari og heitari löndum, en á okkar breiddargráðu. Ljós í myrkri Lagnafréttir Sorp er að langmestu leyti lífrænn úrgang- ur, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Því á að skila aftur til náttúrunnar. AÐ er með ólíkindum hvað þess- ar vambmiklu velmegunarþjóðir í Evrópu og Norður-Ameríku eru komnar langt frá uppruna sínum og mannlegu eðli. Ef hið arfavitlausa Keikóævintýri verður ekki til að opna augu manna fyrir þessari stað- reynd er illa komið fyrir þessari fá- mennu þjóð á harðbýlli eyju, sem lif- ir fyrir náð og miskunn Golfstraums- ins. Að til skuli vera einstaklingar, sem eru meira en fúsir til að leggja fram svimandi fjárhæðir til að flytja gamlan hval til landsins og koma honum fyrir í nýju „fangelsi" við Vestmannaeyjar, þar sem hann mun örugglega drepast með harmkvælum strax á næsta vetri, er með slíkum endemum að engu tali tekur. Það má segja sem svo að þeir einu sem standa að þessu máli af örlitlu viti eru Vestmannaeyingar, þeirra gerðir stýrast ekki af neinu öðru en þeirri hvöt sem Snorri í Betel ver lífi sínu í að berja út úr þeim með eng- um árangri, græðgi og aftur græðgi í gæðin frá Mammoni. Nú er svo komið að loksins þegar þorskstofninn er að rétta úr kútnum höfum við alið upp óvígan her af hvöl- um, sem með beinum og óbeinum hætti mun sjá til þess að þessi megin- stoð okkar efnahags, þorskstofninn, mun skreppa saman aftur og þá mun hvölunum fjölga enn meir. Við þessu er ekkert hægt að gera því menn í Guðs eigin landi, Banda- n'kjum Norður-Ameríku, hafa tekið hvalina í guðatölu og við þeim má enginn blaka. Það undrar marga að kirkjunnar menn skuli ekki vera farnir að ókyrrast vegna þessa, eða er hægt að kalla þetta nokkuð annað en skurðgoðadýrkun? Hringrás náttúrunnar Þessi inngangur var í rauninni út- úrdúr en þó rökstuðningur fyrir því að við séum komin æði langt frá því að búa í sátt við náttúruna, lítum ögn á svið sem við höfum á undanfórnum áratugum litið á sem feimnismál sem skapi óendanleg vandamál. Einfaldlega hvað við eigum að gera við sorp, sem fellur til í mikiu og síauknu magni, og hvað við eigum að gera við það sem við framleiðum sjálf og komumst aldrei hjá að gera, eða saur og þvag. Sleppum þessu síðastnefnda í þessum pistli, en lítum aðeins nánar á sorpið. Það er búið að vera höfuðverkur sveitastjórnarmanna í mörg ár og fyrst og fremst vegna afstöðu þeirra til sorpsins. A síðari hluta þessarar aldar, vel- megunartíma þessarar þjóðar, hefur verið litið á sorp sem einhverja hrylh- lega óværu sem yrði að útrýma með illu eða góðu hvað sem það kostaði. Svo langt hefur verið gengið að sumstaðar úti á landi hafa verið reistar stöðvar til að brenna sorpið með ærnum kostnaði og mengun, ekki hefur einu sinni verið hugsað um að nýta varmann sem til fellur til upphitunar húsa. Sorp er að langmestu leyti lífrænn úrgangur sem á að skila aftur til náttúrunnar og getur þar orðið jarð- vegsbætandi og verið til hjálpai- við uppgræðslu okkar örfoka lands. En nú sést ljós í myrkrinu, hið ágæta fyrirtæki Sorpa, sem er í eigu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur snúið þróuninni við þó langt sé enn í land að við höfum tekið upp flokkun sorps á hverju heimili en það verður að gerast sem allra fyrst. Og hingað til lands hefur borist sú merkilega tækni að vinna gas úr sorpi en líklega eru það Svíar sem þar eru frumkvöðlar eins og í fleiru, en Pólverjar standa einnig framar- lega í gasvinnslu úr sorpi. Ein stærsta sorpgasvinnslan er í Lahore sem er sex milljóna borg í Pakistan. Þar er talið að falli til heilt fjall af sorpi eða u.þ.b. 250.000 tonn árlega og úr því má vinna gas sem sparar 20.000 rúmmetra af olíu. Það er vissulega ánægjulegt að fylgjast með þróuninni hjá Sorpu og þar er greinilega stjórnað af fram- sæknu fólki. Það er samt ekki ólíklegt að sveitastjórnarmenn á höfuðborgar- svæðinu ættu sumir hverjir að fylgj- ast ennþá betur með störfum hjá þessu þjóðþrifafyrirtæki, ekki síst þeir sem eru rétt nýsestir í sveitar- sjórnastólana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.