Morgunblaðið - 21.07.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
É.
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1998 C 9
Kópavogur - eign óskast.
Traustur kaupandi sem búinn er að selja óskar eftir
eign með a.m.k. 4 svefnherb. í Kópavogi. Eignin á
helst að vera staðsett í Grundum eða Túnum. Sérbýli
eða hæðir koma til greina Nánari uppl. veita Pétur
öm og Jón.
Óskum eftir rað- eða par-
húsi. Til okkar hefur leitað fjársterkur kaupandi
sem óskar eftir beinum kaupum á 130-190 fm rað-
eða parhúsi í Garðabæ, Kópavogi eða í nágrenni
Fossvogsdals. Uppl. veitir Jón Finnbogason á skrif-
stofu.
Fossvogur - íbúð óskast -
staðgreiðsla. Ákveðinn kaupandi óskar
eftir 100-150 fm íbúð í Fossvogi, gjaman með bílskúr,
þó ekki skilyrði. Bein kaup og ním afhending. Uppl.
gefur Pétur Öm.
Barðastaðir - nýjar íbúðir.
Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með
sérlega vönduðum innréttingum. Baðherb. og þvhús
flísal. Sameign fullfrágengin. Mögul. að kaupa bílskúr
með. Frábært útsýni. Stutt í útivistarsvæði m.a. golf-
völl. Afh. í ágúst nk. Verð 6,4-9,2 m.
H
s r í
h
MIÐBORGehf
fasteignasala
533 4800
Björn Þorri Viktorsson
lögfræðingur.
löggiltur fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
lögfræðingur
löggiltur fasteignasali
Pétur Örn Sverrisson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang Midborg@midborg.is
... ............... , .
Við kynnum fjölda eigna á netinu www.midborg.is
Opið virka daga í sumar frá kl. 8-17.
Garðhús. Fallegt 226 fm einbýli á tveimur hæðum
með innbyggðum 42 fm bílsk. Glæsileg stofa með mikilli
lofthæð og góðu útsýni. Fallegar innréttingar. Frábær
leikaðstaða fyrir böm basði inni og í garðinum. Fimm
svefnherb. Áhv. 5,1 m. V. 16,9 m. 1850
Hálsasel. Vorum að fá í sölu mjög gott 184
fm einb. á tveimur hæðum með 16 fm garðskála og
23 fm bílsk. Glæsil. parketl. stofur, nýtt vandað eldh.
o.fl. á neðri hæð. Á efri hæð eru 4 góð svefnherb. og
bað. V. 14,8 m. 1847
Garðhús. Mjög vel skipulagt 272 fm einbýli og þar
af 37 fm innb. bílskúr. Fimm svefnherb. Möguleiki á
aukaíbúð. Áhv. 6,0 m. hagst. lán. V. 15,9 m. 1848
Akrasel • 2 íbúði Glæsilegt 300 fm einbýli
með aukaíbúð. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Vandaðar
innréttingar. Arinn í stofu. 4 svefnherb. tvær stofur. Suður-
garður. Innbyggður bílskúr. 2ja herb. aukaíb. m/sérinn-
gangi. V. 18,9 m. 1834
Smárarimi - einstök greiðslu-
kjör. Fallegt 150 fm einb. á einni hæð ásamt 45,5 fm
bílskúr. Góðar stofur og 3 rúmg. herb. Arinstæði í stofu.
Húsið er til afhendingar nú þegar fokhelt og með fullein-
angruðum útveggjum. ELCO múrkerfi og marmarasalli. Allt
að 85% lánuð til 25 ára. 7,4 m. húsbréf, 1,5 m. lán seljanda
til 25 ára, útb. 1,6 m.! V. 10,5 m. 1617
Parhús
Einstök greiðslukjör - 90% lán-
uð til 25 ára. í boði eru einstök greiðslukjör á
glæsilegum 180 fm parhúsum við Jötnaborgir sem eru fok-
held, fulleinangruð og með tyrfðri lóð. Verðdæmi: verð 9
m., 7,4 m. húsbréf, 0,8 m. lán seljanda til 25 ára, útborgun
aðeins 800 þ.! 1230
Raðhús
Hvannarimi - NÝTT Vomm að fá í sölu
mjög fallegt og vandað 2 hæða raðhús með rúmgóðum bíl-
skúr. 3-4 svefnherbergi. Mjög glæsilegt hús með vönduð-
um innréttingum. Áhv. 6,0 m. 13,9 1897
Sæbólsbraut - Kóp. 198 fm nýlegt
og fallegt raðhús á 2 hæðum m. innb. bílsk. á góðum
stað. Fallegar innréttingar. Fjögur svefnherbergi.
Áhv. 2,2 m. V. 13,9 m. 1031
Hasðir
Tómasarhagi - nýbygging. Nýtt 3-býii
á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðimar em 132 fm
og skilast fullbúnar án gólfefna. Um er að ræða miðhæð
með bílskúr og jarðhæð án bílskúrs. Afh. í ágúst 1998.
Skilalýsing og teikn. á skrifst. V. 13,9-14,9 m. 1641
Hlaðbrekka. Sérstaklega vel skipulögð og mikið
endumýjuð 121 fm efri sérhæð og auk 27 fm bílskúrs í
góðu tvíbýli. Þrjú rúmgóð svefnherb. og mögul. á fjórða
herb. Baðh. flísal. í hólf og gólf. Fallegur garður. V. 10,7 m.
1896
Grenimelur - Sérhæð Vomm að fá í
sölu mjög fallega 160 fm efri sérhæð ásamt bílskúr á
þessum eftirsótta stað. íbúðin skiptist í þrjú herb.,
baðherb., eldhús, geymslu og hol. Sérinngangur.
Áhv. 5 millj. 13,950 1886
Nesvegur. Mjög góð 107 fm sérhæð auk 18 fm
bílskúrs í fallegu Steni-klæddu þríbýli. Laus strax. Áhv. 6,0
m.V. 10,7 m. 1851
Eiðistorg - „penthouse” Glæsileg 186
fm íb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4-5 svefnherb.
Vandaðar innr. Lögn f. þvottav. á baði. Frábært útsýni.
Suður- og norðursvalir. Mögul. á baðstofulofti. Eign í al-
gemm sérflokki. V. 13,5 m. 1809
Langholtsvegur. Falleg 93 fm 4ra herb. hæð í mikið endumýjuðu 3-býli. Ný tæki í eldhúsi. Stór ný timburverönd með aðgengi að garði. Áhv. 4,0 millj. í húsbr. V. 8,1 m. 1802
|f4 J
Brekkulækur. Mjög falleg og mikið endumýjuð
112 fm sérh. með 21 fm bílskúr. Allt nýtt í eldh. og baði.
Parket á fl. gólfum. Sérþvhús. 3 svefnherb. Áhv. 3 millj. V.
10,9 m. 1732
Fannafold - lækkað verð. 116 fm fai-
leg neðri sérhæð í tvíbýli. Allt sér. Góð staðsetning og gott
útsýni. 3 svefnherb. Parket á gólfum. Timburverönd í suð-
ur. Áhv. 6,2 millj. hagstæð lán. V. 9,9 m. 1710
Engihlíð. 107 fm neðri sérhæð i 4-býli. Sérinngang-
ur. Tvö svefnherb. og tvær stofur. Endum. baðherb. og
eldhús. Nýtt gler og gluggar. Fallegur gróinn garður. Góð
staðsetn. innan götu. V. 9,5 m. 1664
4-6 herbergja
Skólavörðustígur. 114 fm 4ra herb. íb. á
góðum stað í miðbæ Rvík. íb. er mikið endum. s.s. gólfefni,
eldhús og bað. Gegnheilt parket á gólfum. Mikil lofthæð.
Skiptist í tvö svefnherb. og tvær stofur. Eign fyrir vandláta.
Áhv. 4,2 m. húsbréf. V. 9,3 m. 1882
Við sundin - lyftuhús. góó 87,6 fm ib. á
4. hæð í góðu lyftuhúsi innarlega við Kleppsveg. Húsið er
allt nýviðgert og málað. Glæsilegt útsýni. V. 7,0 m. 1874
Garðabær - bílskúr. Guiifaiieg 103 tm
íbúð á 2. h. í nýju húsi við Nónhæð. Innbyggður bílskúr.
Parket á öllum gólfum. 3 svefnherbergi. Baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf. Suðursvalir. Mikið útsýni. Áhv. 3,4 m.
húsbréf. V. 10,3 m. 1856
Álftahólar - Bílskúr Snyrtileg 110 fm íb. á
4 h. í lyftuhúsi með stórum bílskúr. Nýuppgerð eldhúsinnr.
og sprautulökkuð innr. á baði. Parket á fl. gólfum. Góð
kaup. V. 7,9 m. 1679
Ásbraut - Kóp. - laus. góö 90 tm
íbúð á 3. hæð. 2 stofur og 2-3 svefnherb. Ný tæki á
baðherb. Góðir skápar. Góð aðkoma að húsinu.
Áhv. 2,8 m. íbúðin er laus strax. V. 6,2 m. 1846
Álfheimar - laus. Góð106fm4-5herb.
endaíb. á 4. hæð. Rúmgott eldhús m. borðkrók. Park-
et á holi og fallegar glerhurðir í stofu. Suðursvalir.
Húsið í góðu ástandi að utan. V. 6,9 m. 1844
Flúðasel - bflsk. Mjög góð u.þ.b. 100 fm íb. á
3. hæð ásamt 32 fm stæði í bílgeymslu. Parket á stofu og
holi. Ný glæsil. innr. í eldhúsi. Þvottaaðstaða í íb. Áhv.
byggsj. 3,4 m. V. 7,5 m. 1801
Kleppsvegur - laus. Mjög falleg 112 fm fb.
á 1. hæð í eftirsóttu húsi. Tvær stofur, 2 svefnherb. Mögu-
leiki á ami. Parket á flestum gólfum. Tvennar svalir í
suðvestur og norðaustur. Ekkert áhvílandi. V. 8,1 m. 1752
Sjávargrund - Gbæ. Bjöni90fmfb.
á 2 hæðum ásamt stæði í bflskýli. 5-7 herb. Fallegar
innr. og góðir skápar. Tvennar svalir. V. 11,9 m. 1592
Kleppsvegur. Falleg 90 fm útsýnisíb. á efstu
hæð í 8 hæða lyftuh. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú svefn-
herb. Suðursv. V. 6,5 m. 1529
Flétturimi. Ný og glæsileg fullb. 105 fm íb. ásamt
18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með vandaðri innr. Góð innr. á
baði. Merbau-parket og flísar á gólfum. Vestursv. Áhv.
u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m. 1463
3ja herbergja
Dalsel - ekkert greiðslumat. 90 fm
góð íb. í litlu fjölb. Rúmgóð og björt svefnherb. Stór stofa
og eldhinnr. m. vönduðum tækjum. Áhv. 3,2 m. byggsj. V.
6,3 m. 1113
Vesturbær. Glæsileg 3ja herb. íbúð við
Hringbraut. Parket á öllu nema baðherb. Svalir og
þaðan er hægt að ganga út í garð. Mjög vel
skipulögð og snyrtileg íbúð. Áhv. 3,8 m. 6,7 m. 1877
Smáíbúðahverfi - Nýtt. Vorum að fá í
sölu fallega 2-3 herb íbúð á þessum vinsæla staö. Allt sér
þ.m.t. sérlóð. Nýtt parket á stofu eldhúsi og holi. Flísalagt
baðherb.. V 6,0 m V. 6,0 m. 1894
Dvergabakki. Nýkomin í sölu falleg 2-3 her-
bergja í nýviðgerðri blokk. íbúðin skiptist í stofu, tvö herb.,
eldhús, baðh. og hol. Baðherbergi nýstands. Suðvestur-
svalir. Sameign hefur nýlega verið tekin í gegn. Áhv. 3 milj.
V. 5,4 m 1888
Kópavogur - mikið fyrir lítið.
Mjög falleg og sérstaklega rúmgóð og björt 125 fm
íbúð á 2. hæð. Svalir meðfram allri suðurhliðinni.
Eina íbúðin í stigagangi. Parket á fl. gólfum. Ath.
skipti. Áhv. 1,8 m. í byggsj. V. 8,5 m. 1891
Stóragerði - aukaherbergi í
kjallara. Vorum að fá í sölu mikið standsetta 83 fm
íbúð í þessu eftisótta hverfi. íbúðin skiptist þannig: Stofa,
tvö herb., eldhús, baðherb. og hol. Blokk hefur nýlega ver-
ið máluð. Áhv. 3,6 milj. V.7,3. 1892
Asparfell. Mjög falleg og rúmgóð 90 fm íb. á 2.
hæð í lyftuhúsi. Parket á fl. gólfum. Bamvænt hverfi, gerfi-
hnattasj., húsvörður o.fl. Áhv. 3,7 m hagst. lán. V. 6,3 m.
1876
Asparfell. Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsi. Stofa og herb. mjög rúmgóð. Fataherb.
Áhv. hagst. lán. V. 6,3 m. 1854
Hrafnhólar. Rúmgóð 69 fm íbúð á 3. hasð ásamt
26 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Parket á stofu. Áhv. 3,9 m.
hagstæð lán. V. 6,6 m. 1853
Orrahólar. Sérstaklega vel skipulögð 88 fm íbúð á
6. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Parket á fl. gólfum.
Leikherb. í kj. Áhv. 3,8 m. hagst. lán. V. 6,2 m. 1755
Vesturbær - sérinng. Faiieg eo tm
íb. á 2. hæð við Flyðrugranda. Sérinng. Stórar svalir
er ná yfir alla suðurhl. íb. Parket á flestum gólfum.
Lóðin er verðlaunalóð. Áhv. u.þ.b. 4 millj. í húsbr. V.
7,2 m. 1772
Breiðholt - falleg. Glæsileg 74 fm íb. á 6.
hæð í lyftuhúsi. íbúðin er nánast öll ný, t.d. nýtt eldhús,
parket, gler o.fl. Stórar suðursvalir og stórkostlegt útsýni.
Stæði í bílgeymslu. ATH. skipti. V. 5,8 m. 1566
Lautasmári. Glæsileg 68 fm fullb. íb. án
gólfefna á 1. hæð í nýju fjölbýli. Baðh. flísalagt f
hólf og gólf. Vandaðar innréttingar. Sameign mjög
snyrtileg. Suðursvalir. V. 7,5 m. 1668
Eyjabakki. Skemmtileg 79 fm endaíb. á 1. hæð.
Parket á gólfum. Eldh. m. góðri viðarinnr. og flísum milli
skápa. Baðherb. fiísalagt í hólf og gólf. S-vestursvalir. Laus
fljótl. Áhv. 3,2 m. V. 5,8 m. 1595
Bæjarholt - Hf. Ný 3ja herb. íb. á 3. hæð í 6 íb.
stigagangi. íb. selst tilb. til innr. skv. IST. Til afhendingar
fljótlega. V. 6,7 m. 1594
Orrahólar. Góð u.þ.b. 88 fm útsýnisíb. í góðu
lyftuh. Góðir skápar. Lögn fyrir þvottav. á baði. Gervi-
hndiskur. Miklar suðursv. m. frábæru úts. Áhv. u.þ.b. 2
millj. V. 6,2 m. 1833
Austurströnd Seltj Glæsileg 80,4 fm íb. í
nýl. lyftuh. ásamt stæði í fullb. bílag. Ib. snýr til suðurs og
vesturs. Vandaðar innr. og tæki. Góð gólfefni og fallegt úts.
Áhv. 1,3 millj. byggsj. V. 8,3 m. 1438
Ugluhólar - vantar stærra. Fai-
leg 63 fm íb á 3. hasð. Spónaparket á flestum gólfum.
Góðir skápar í hjónaherb. Lögn fyrir þvottav. á baði.
Suðursv. m/útsýni. Ath. sk. á 4ra herb. íbúð. V. 5,3
m. 1412
Seljavegur - Vesturb. Rvk. 43 fm góð
risíb. (gólfflötur stæm) með tveimur svefnherb. Parket á
gólfum. Góð sameign. Áhv. byggsj. 1,2 millj. V. 4,6 m.
1367
Bréfa-
hólf
EF UM er að
ræða mikinn
póst til margra
aðila gæti þessi
hönnun á bréfa-
hólfum nýst.
2ja herbergja
Jöklafold. Um að ræða mjög rúmgóða 57 fm
íb. á jarðhæð í góðu fjölb. Sérgarður. Bamvænt
hverfi. Áhv. 3,2 m V. 5,5 m. 1889
Berjarimi - glæsileg. Ibúð sem ber
af. Hér er um að rasða sérstaklega flotta 78 fm íbúð
með fyrsta flokks innréttingum á jarðhæð í góðu fjölb.
Sér afgirtur garður. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 5
millj. í hagst. lán. V. 6,9 m. 1879
Grænahlíð. Falleg 68 fm lítið niðurgr. kj. í góðu
húsi á rólegum stað. Sérinngangur og sérhiti. Standsett
baðherb. Parket á holi. Húsið er nýl. viðgert og málað. Áhv.
3 millj. húsbr. V. 5,9 m. 1884
Gaukshólar. Mjög falleg og vel skipulögð 55 fm
íb. á 7. hæð með frábæru útsýni. Parket á gólfum og fal-
legar innr. með halogenlýsingum. Suðursvalir. Áhv. 3,5 m.
V. 5,3 m. 1852
Grandav. - ekkert greiðslu-
mat Nýkomin í einkasölu glæsileg 68 fm íbúð í ný-
legu húsi í vesturbænum. Parket og flísar. Sérþvotta-
hús. Sérverönd. Vandaðar innr. Áhv. 5,3 millj. byggsj.
V. 7,7 m. 1862
Rauðarárstígur. Glæsileg 70 fm íbúð á 3.
hæð í nýl. húsi ásamt stæði í lokaðri bílgeymslu á þessum
frábæra stað. Vandaðar innr. og gólfefni. Sa-svalir. Sjón er
sögu ríkari. Áhv. 5,3 millj. húsbr. V. 7,8 m. 1857
Lyngmóar - bílskúr. Vorum að fá í sölu 60
fm íbúð á 3. hasð auk bílskúrs. Parket á gólfum. Góð loft-
hæð í stofu og svefnherb. Yfirbyggðar svalir. Lögn f.
þvottavél í íb. Hús og sameign mjög snyrtileg. Laus strax.
Áhv. 3,7 m. V. 6,8 m. 1845
Dúfnahólar. Sérlega falleg 58 fm íb. á 7. hæð í
lyftuh. Eldhinnr. nýuppgerð. Nýl. tæki á baði. Góðir skápar.
Blokkin nýlega klædd. Sameign nýstands. Stórglæsilegt
útsýni til 3ja átta. Áhv. 3,2 m. í húsbr. V. 5,4 m. 1835
Austurströnd - byggsj. Vorum að
fá í sölu fallega 51 fm íb. ásamt sta&ði í bílsk. Parket á
gólfum, góð viðarinnr í eldhúsi, flísalagt baðherb.
Glæsilegt útsýni. Áhv. hagst. lán. 3,7 m. V. 5,8 m.
1830
Skógarás. Mjög falleg og vel skipulögð 65 fm íb. á
jarðh. í litlu fjölb. Góðar innr. Flísar og dúkar á gólfum.
Geymsla í íb. Sólpallur. Áhv. 3,6 m. V. 6,0 m. 1743
Gaukshólar - gott verð. Mjoggóð55
fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. með stórkostlegu útsýni.
Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. 2,7 m. V. 4,5 m. 1655
Hraunbær. Mjög rúmgóð 63 fm íb. á 2. hæð í
góðu fjölb. með stórri stofu og herb. Gott útsýni. Miklir
skápar. Skipti á 3 herb. í sama hverfi koma til greina. V.
5,3 m. 1734
Rofabær - ekkert greiðslu-
mat. Falleg 56 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri
blokk á þessum skemmtilega stað í Árbæjarhverfi.
Nýlegt gler. Suðvestursv. Áhv. 2,1 millj. í byggsj. V.
5,3 m. 1721
Skógarás. Falleg og björt u.þ.b. 66 fm íb. á jarðh.
með sérlóð er snýr til suðurs. Stofa er björt og parketlögð.
Góöar innréttingar. Sérþvhús í (búð. Áhv. 1,8 m. í byggsj. V.
5,7 m. 1685
Laugarnesvegur. Mjög vel skipulögð 40 fm
íb. á jarðh. í litlu þríbýli með sérinngangi á fráb. stað í
vinsælu hverfi. Flísalagt baðherb. Góð gólfefni. Áhv. 2,6
millj. V. 4,3 m. 1654
Krummahólar. Björt og skemmtileg 59 fm
rúmg. íb. á 6. hæð með sérstaklega glæsilegu útsýni. Stór-
ar suðursv. Stæði í bílag. V. 5,1 m. 1426
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm íb. á 3. h. í
nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu útsýni yfir
borgina. V. 4,9 m. 1434
Vallengi. Glæsileg ný 2ja herb. íb. með sérinng. í 6
íb. húsi. íb. er fullbúin með vönduðu parketi á stofu og
herb. Flísal. baðh. m/baðk. og sturtu. Vönduö tæki og innr.
Flísal. sérþvhús í íb. Fallegur garður. V. 6,6 m. 1317
Atvinnuhúsnæði
Kringlan - einstakt tækifæri.
Vorum að fá í sölu glæsilega 267 fm skrifstofu- og
þjónustuhæð í Kringlunni. Góðar innr. og næg
bílastæöi. Hagstasð áhv. lán u.þ.b. 17,5 millj. V. 29,0
m.1788
Flugumýri - Mos. Gott 266 fm atvpláss á
jarðh. Góðar innkeyrsludyr, 5 metra lofthæð, gott útipláss
og íbúðaraðstaða á millilofti. V. 8,5 m. 1526
Tómata-
stólar
ÞESSIR tómatastólar koniu fram
árið 1971 og eru úr fibergleri,
hannaðir af Aarnio.