Morgunblaðið - 29.07.1998, Blaðsíða 13
GOTT FÓIK • SlA • 2496
CD-7288 ferðaútvarp m/CD
Frábært ferðatæki með geislaspilara,
útvarpi og kassettu. Tilvalið í fríið.
Verð áður:
^ Tjafd fylgir
öllum ferðatsekjum með
geislaspilara meðan
. birgðir endast. >
ISii RUMFflTA
Allir sem versla í ELKO
fá Pringles snakk meðan
birgðir endasf.
Panasonic
G-600 GSM sími
Þyngd 129 gr. Stærð 13,3 x 4,5 xl ,9 cm. 80 klst
rafblaða í bið, 3 klst. i tali. Titrari. Upptökuminni.
SONY WMFX153
Vasadiskó með AM/FM útvarpi. 13 tíma afspilun á
tveimur raflilöSum. Mega Bass hljómstilling. Heymartól
og festing fyrir belti fylgja.
JVC KDGS626
Bíltælci m/geislaspilara og útvarpi. 4x35 W magnari.
12 stöðva minni og stöðvaleit. Þjófavörn.
SONY
D-171 FerSageislaspilari
með Mega Bass hljómstillingu, minni fyrir lög og fleira.
Heymartól og straumbreytir fylgja.
36.900
4.290
24.900
7.990
ÞJÓNUSTA VIÐ LANDSBYGGÐINA
Þeir sem búsettir eru utan höfuðborgarsvæðisins geta keypt vörur frá
ELKO í gegnum síma. Þú hringir í okkur f síma 544 4007 og gengur
frá kaupunum með sölumanni okkar. Við sendum síðan vöruna til þín.
Ath. Vörur eru ekki seldar í póstkröfu.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
ELKO býSur örugga og
sérhæfða viSgerSarhjónustu
á öllum tækjum sem keypt
eru í versluninni.
AFGREIÐSLUTÍMI
Virkir dagar: 12-20
Laugardagar: 10-18
Sunnudagar: 13-17
STÓRMARKAÐUR MEÐ RAFTÆKI - í SMÁRANUM í KÓPAVOGI SÍMI 544 4000