Morgunblaðið - 11.09.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 63
MAGKA9
Sjjnj himnabál
- v^í„ - Þrælmögnuð,
^ i* æsispennandi,
hrottafengin, hröð, öðruvísi.
Þú veist aldrei hvað gerist næst. Russel Growe
úr L.A. Confidential fer með aðalhlutverkið.
Kíkið á þessa og látið koma ykkur á óvart.
rKMÍVILE
lyOEPEiMDE
„Mad Max mætir
Thelmu og Louise”
Ruth Hessey SYDMEY
MORNING HERALO
„Kraftmikil... óvillatriði
... feasar og spennlm
ótoeisiaé fiuqmyndaflug”
Q.s MStrattún VAfílETY
„...skrímslíð er vel
ur garði gert og
hasaratriðin með því
hjóða uppá hið
ánægjulegasta bíó.‘
A.,1. Mbl
w w w .vortex. is/stj ornubio/
Langar til að verða sterkastur
FJALLAÐ er um keppnina
sterkasti maður í heimi í
nýjasta hefti Entertainment
Weekly. Þar segir greinar-
höfundur, David Hochman,
frá því að hann hafí þá
djúpstæðu þrá að verða
sterkasti maður í heimi.
„Ég hef séð keppinauta
mína - fara hörðum hönd-
um um hjólbarða og ryðj-
andi Volkswagen-bifreiðum
úr vegi - á torkennilegum
tíma á ESPN2 og ég er
sannfærður um að með ör-
fáum minniháttar Iagfær-
ingum get ég rýtt, hreytt
einhverju út úr mér og unn-
ið að því að vinna titilinn."
Hann segist fyrst þurfa
að koma sér upp kraftmiklu
nafni. „Einhveiju norrænu
eða íslensku til að ergja
Magnús Ver Magnússon og
hina fyrirferðarmiklu vík-
ingana sem taka þátt í
þessu sjónvarpsteiti. Þess
vegna mun ég einfaldlega
verða þekktur undir viður-
nefn-
inu Hochmus Von
Hochmansson."
Því næst ætlar hann að
hætta mánaðarlegri þátt-
töku sinni í skokkhópnum
°g leggja stund á karlmann-
legri æfingar. Hann nefnir
sem dæmi að beygja
tveggja
feta járnstöng um hálsinn á
sér eða að toga tveggja
hreyfla flugvél yfir brenn-
heita flugbraut, eins og gert
sé í þáttunum, sem séu með
þeim vinsælustu á ESPN2.
+LAUQAF1A5
ir —" -
ir . . ~ £
■zr 553 2075
ALVÖRU Blflí mttolþy
:RSTA TJAIHH) MEO
iTrx
STAFRÆNT
HLJÓOKERFI í
ÖLLUM SÖLUM!
http://www.mgm.com/speciesii
Sharon Stone næsta
Bond-stúlka?
KVISAST hefur út að Sharon Stone verði and-
stæðingur Bond í næstu kvikmynd um kvenna-
manninn ódrepandi. Framleiðendur myndarinn-
ar vilja að hún leiki glæpakvendið Electru,
gamla ástkonu Bonds sem á harma að hefna.
Ekki er ljóst af hverju hún er nefnd eftir ísskáp
en hitt liggur fyrir að áætlaður kostnaður við
myndina er 70 milljónir dollara eða 4,8 milljarð-
ar króna.
l°rró-sumarleikuri„„
Við keyrum leikinn
áfram á nýjum bíl!
Með 10 raða lottóseðli og Jóker
getur þú unnið glæsilegan
TOYOTA Avensis.
í þágu öryrkjo,
ungmenna og iþrótta