Morgunblaðið - 11.09.1998, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 67
VEÐUR
11. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 3.29 0,1 9.41 3,8 15.53 0,3 22.06 3,5 6.34 13.20 20.04 5.35
ÍSAFJÖRÐUR 5.39 0,2 11.39 2,1 18.02 0,3 6.38 13.28 20.16 5.43
SIGLUFJÖRÐUR 1.54 1,4 7.51 0,2 14.14 1,3 20.18 0,2 6.18 13.08 19.56 5.23
DJÚPIVOGUR 0.31 0,3 6.40 2,3 13.03 0,4 19.06 2,0 6.06 12.52 19.36 5.06
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Gert er ráð fyrir hvassri norðanátt,
sumsstaðar verður stormur sunnan- og suð-
austanlands og á hálendinu. Rigning
austanlands, slydda og jafnvel snjókoma á
Norðurlandi og Vestfjörðum. Úrkomulaust að
mestu sunnan- og suðvestanlands. Sunnanlands
má reikna með að sandfok verði með mesta
móti. Kalt í veðri, einna kaldast norðvestatil, en
fer hlýnandi austanlands þegar líður á daginn.
O -ö 4
* Rigning y skúrir
%%%%: Slydda
Heiðskírt
J . j ^igjír • 'v'- • y
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjokoma Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
, . , Vindörin sýnir vind-
V7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin = Þoka
V^j i. 1 vindstyrk, heil fjöður * * „,
er 2 vindstig. * sula
|
Jel 1
s
Yfirlit: Skammt austur af Færeyjum er 987 millibara lægð,
sem þokast norðvestur. Yfír Grænlandi er 1024 millibara
hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 léttskýjað Amsterdam 20 skýjað
Bolungarvík 4 snjóél Lúxemborg 19 skýjað
Akureyri 5 rigning Hamborg 19 skýjað
Egilsstaðir rigning Frankfurt 18 skýjað
Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Vín 21 skýjað
Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 28 skýjað
Nuuk 3 heiðskírt Malaga 29 skýjað
Narssarssuaq 5 léttskýjað Las Palmas 26 léttskýjað
Þórshöfn 13 skýjað Barcelona 27 hálfskýjað
Bergen 14 skúr á síð.klst. Mallorca 28 léttskýjað
Ósló 18 skýjað Róm 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 skúr Feneyjar 24 þokumóða
Stokkhólmur vantar Winnipeg 17 heiðskírt
Helsinkí 14 riqninq Montreal 13 alskýjað
Dublin 13 súld Halifax 15 skúr
Glasgow 15 skúr New York 15 hálfskýjað
London 20 hálfskýjað Chicago 11 léttskýjað
Paris 22 skýjað Orlando 24 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Minnkandi norðanátt um helgina. Rigning eða
slydda norðantil á laugardag en dregur úr
úrkomu á sunnudag. Að mestu þurrt
sunnanlands. Svalt í veðri. Hæg sunnanátt og
víða bjartviðri á mánudag. Suðlæg átt á
þriðjudag og miðvikudag með rigningu vestan-
og sunnanlands en yfirleitt þurrt norðan og
austan. Hiti 4 til 10 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
* *
* *
* 4 *
* «
«
*
*
*
*
«
»
*
«
* *
*
I dag er föstudagur 11, septem-
ber, 254. dagur ársins 1998. Orð
dagsins: Drottinn lætur orð sín
rætast, konurnar sem sigur
boða eru mikill her.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hokai
Maru 8, Coline og Ok-
hotino komu í gær.
Guldrangur fór í gær.
Poseidon kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Ols-
ana fór í gær. Málmey
kom og fór í gær. Nord
Star kom í gær. Hrafn
Sveinbjarnarson er
væntanlegur í dag.
Fréttir
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfíngar
á þriðjudögum og
fimmtudögum í Breið-
holtslaug, kennari Edda
Baldursdóttir.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in kl. 9-16 virka daga.
Leiðbeinendur á staðn-
um. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18 sími 588 2120.
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Svar-
að er- í síma Krabba-
meinsráðgjafarinnar,
800 4040, frá kl. 15-17
virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40, bingóið
fellur niður í dag.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an og postulínsmálun, kl.
13.30 bingó.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Félagsvist
spiluð í Fannborg 8 (Gjá-
bakka) kl. 20.30 í kvöld.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan á morgun,
farið frá félagsmiðstöð-
inni Reykjavíkurvegi 50
kl. 10, rútan kemur við í
miðbæ kl. 9.55.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu um borgina
kl. 10 á laugardag frá
Glæsibæ. Opið hús og
(Sálmarnir 68,12.)
kynning á starfsemi fé-
lagsins í félagsheimilinu
Ásgarði, Glæsibæ, kl.
14-17 laugardag 12.
september og sunnudag
13. september.
Gjábakki, Fannborg 8.
Skráning á námskeiðin í
Gjábakka frá september
til desember standa yfir.
Síminn í Gjábakka er
554 3400.
Gott fólk - gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Hraunbær 105. Kl. 11
leikfimi, kl. 12 matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir og
hárgreiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður. Dagblöð-
in og kaffi frá kl. 9-11,
gönguhópurinn Gönu-
hlaup er með göngu kl.
9.30, brids kl. 14. Handa-
vinna: myndlist fyrir há-
degi og mósaík eftir há-
degi.
Norðurbrún. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-11
boccia, kl. 10-14 hann-
yrðir. Hárgreiðslustofan
frá kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9.15 gler-
skurður og almenn
handavinna, kl. 10-11
kántrýdans, kl. 11-12
danskennsla - stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
glerskurður, ld.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn, kl. 14.30 kaffi-
veitingar og dansað í að-
alsal. Tískusýning kl. 14,
kven- og karlmannafatn-
aður verður sýndur frá
Tískuhúsi Sissu og
Dressman. Kynnir Arn-
þrúður Karlsdóttir.
Dansað í kaffitímanum
undir stjórn Sigvalda.
Veislukaffi.
Vitatorg. KJ. 9 kaffi og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi almenn, kl. 11.45
matur, kl. 14 bingó og
golfpútt, kl. 14.45 kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tvi-
menningur spilaður kl.
13.15 í Gjábakka.
Félag kennara á eftir-
launum. Skemmtifundur
FKE verður á morgun í
Kennarahúsinu við Lauf-
ásveg og hefst kl. 14.
Hana-nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Islenska dyslexíufélagið
er með símatíma öll
mánudagskvöld frá ld.
20-22 í síma 552 6199.
Opið hús er fyrsta laug-
ardag í hverjum mánuði
frá kl. 13-16 á Ránar-
götu 18 (hús Skógrækt-
arfélags íslands).
Minningarkort
Minningarkort barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 5251000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags íslands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort; Vinafé-
lags Sjúkrahúss Reykja-
víkur eru afgreidd í síma
525 1000 gegn heimsend-
ingu gíróseðils.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar eru ~~
afgreidd á Bæjarskrif-
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kvenfé-
lags Iláteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkortin. Þeir
sem hafa áhuga á að
kaupa minningarkort
vinsamlegast hringi í
síma 552 4994 eða síma
553 6697, minningakort-
in fást líka í Kirkjuhús-
inu, Laugavegi 31.
Minningarkort Kvenfé-
lags Langholtssóknar
fást í Langholtskirkju —
sími 520 1300 og í blóma-
búðinni Holtablóminu,
Langholtsvegi 126. Gíró-
þjónusta er í kii-kjunni.
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvald-
sensfélagsins eru seld
hjá Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
5513509. Allur ágóði
rennur til líknannála.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kasta rekunum, 4
vafstur, 7 guðirnir, 8
sjávardýr, 9 rödd, 11
sleit, 13 vaxi, 14 skeldýr,
15 sivala pipu, 17 feiti,
20 rösk, 22 segls, 23
umbuna, 24 ákveðin, 25
snérum.
LÓÐRÉTT;
1 rýr, 2 látnu, 3 kven-
nafn, 4 ójafna, 5 ávinnur
sér, 6 framkvæmdi, 10
hljóðfærið, 12 löður, 13
megnaði, 15 á hesti, 16
læst, 18 geðvonska, 19
gleðskap, 20 þekkt, 21
höku.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:
1 barkakýli, 8 eldar, 9 notar, 10 nón, 11 dofna, 13 aflið, 15
matta, 18 storm, 21 fót, 22 svart, 23 eimur, 24 farangurs.
Lóðrétt:
2 andóf, 3 kima, 4 kenna, 6 lítíl, 6 feld, 7 gráð, 12 net, 14 fet,
15 masa, 16 trana, 17 aftra, 18 stegg, 19 ormur, 20 morð.
Sikileyjarpizza
Nýtt lag -
nýtt bragð Hiut
g 533 2000
Hótel Esja
m