Morgunblaðið - 11.09.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1998 49
SIGURÐUR
SIGURÐSSON
+ Sigurður Sig-
urðsson fæddist
í Reykjavík 19. des-
ember 1964 og ólst
upp í Kópavogi, þar
sem hann bjó mest-
an hluta ævi sinnar.
Hann lést aðfara-
nótt fímmtudagsins
27. ágúst síðastlið-
inn. Foreldrar hans
eru Sigurður Stef-
ánsson og Dýrleif
Kristjánsdóttir.
Systkini hans eru
Reynir, Jóhann,
Egill, Kolbrún,
Þóra og Elfa.
Utför Sigurðar fór fram frá
kapellu Fossvogskirkju 3. sept-
ember.
Þegar ég gekk inn í kapelluna
þar sem útfararathöfnin fór fram
og sá öll systkini þín fannst mér
eins og þú værir rétt ókominn og
myndir ganga inn á hverri stundu
brosandi og hlæja að okkur. En það
gerðist ekki og þá varð mér ljóst að
þetta var raunveruleikinn, ekki
bara vondur draumm-. Undanfama
daga hef ég ekki gert annað en að
rifja upp gamlar minningar og nýj-
ar, reynt að muna allt sem þú sagð-
ir og allt sem þú gerðir. Eg man
þegar þú komst í heimsókn til okk-
ai', maður vissi alltaf að þú varst
kominn því þú hringdir fyrst bjöll-
unni og síðan gekkstu inn eins og
einn af fjölskyldunni. Það var alltaf
gaman að fá þig í heimsókn. Ég
man sérstaklega þegar þú og pabbi
voruð að spila saman billiard eða
þegar þú sast með okkur langt fram
á nætur að spila Orient Express.
Það varst þú sem kveiktir hjá mér
áhuga á leynilögregluspilum.
Tónlist var mikill hluti af lífi
þínu. Ég man þegar þú og Karitas
byrjuðuð að fara í píanótíma til
þess að læra að lesa nótur. Þér
fannst samt alltaf skemmtilegi'a að
spila eftir eyi-anu. Það var hæfileiki
sem mig langaði alltaf að hafa. Þú
sýndir líka alltaf áhuga á því sem
aðrir voru að gera. Mér þótti alltaf
vænt um það þegar þú komst að
hlusta á okkur systurnai' þegai- við
vorum að spila á tónleikum. Ég
vildi bara að ég hefði náð að segja
það við þig. Það var svo margt sem
mig langaði til að segja við þig en
treysti mér ekki til þess og núna er
það of seint. Það sýnir að maður á
að gi'ípa tækifærið meðan það
gefst, ekki bíða betri tíma með að
segja það sem maður virkilega
meinar eða segja hvemig manni
líður. Ég man eftir því þegar ég
kom í heimsókn til ömmu og afa, þá
komst þú alltaf brosandi og hress
upp í eldhús þar sem við sátum og
töluðum saman. Ég sé ennþá svip-
inn á þér og hvernig þú sagðir:
„Nei, hæ,“ eða: „Nei, þú hér.“ Þú
lést mann aldrei finna að þér liði
illa, þó að maður vissi það innst
inni. Það var alltaf hægt að tala við
þig og grínast með þér. Ég á eftir
að sakna húmorsins sem þú hafðir.
Manstu þegar þú varst nýbúinn
að kaupa karaoke-græjumar með
heimabíóinu? Og mannstu eftir
„Let it Be“ með Bítlunum? Seinna
leyfðirðu okkur að heyra það sem
þú hafðir tekið upp. Það var rosa-
lega flott hjá þér.
Daginn áður en þú lést ætlaði ég
að koma í heimsókn en komst ekki.
Ég get ekki annað en hugsað:
„Hvað ef...?“ Og ef ég hefði minnst
fyrr á það við þig að ég og Iris ætl-
uðum að bjóða þér með í hjólaferð
upp í Heiðmörk? Ég vildi að ég
hefði náð að segja við þig hvað mér
þótti vænt um þig. Ég vona bara að
ég fái tækifæri til þess að segja allt
sem ég náði ekki að segja í Paradís.
Elsku besti Siggi. Þín er sárt
saknað. Ef þú aðeins vissir hversu
mikið.
Þín frænka
Linda Rós.
Elsku Siggi minn.
Mig langaði til að
kveðja þig með fáein-
um orðum, elsku besti
frændi.
Þegar ég var að al-
ast upp varst þú eins
og stóri bróðir minn,
alltaf að stríða mér.
En þú kenndir mér
líka svo mikið og gafst
mér svo mikið sem sit-
ur alltaf eftir hjá mér.
Ég gleymi því aldrei
þegar þú varst alltaf
að spila á orgelið þitt,
ég man hvað ég öfund-
aði þig. Þú varst svo klár og þurftir
engar nótur. Svo fórstu einn dag-
inn og keyptir píanó og við fórum
saman að læra og þú fórst líka að
spila eftir nótum. Þá fannst mér
gaman því þá gat ég gert eitthvað
alveg eins og þú.
Ég fékk líka íþróttaáhugann frá
þér og byrjaði í handbolta, svo
kenndirðu mér líka á skíðum. Þú
gafst mér svo mikið í lífinu. Ég leit
alltaf upp til þín og eftir að ég og
mamma fluttum úr Grænatúninu,
þá fannst mér alltaf gaman að
koma og segja þér frá einhverju
nýju sem ég hafði verið að gera, þó
að þú hafir stundum gert gi-ín að
því af gömlum vana.
Þegar þú ert farinn þá rifjast
upp svo margar minningar og ég
þakka fyi'ir öll þau ár sem við feng-
um að hafa þig hjá okkur og þau ár
sem ég fékk að búa með þér.
Elsku uppáhalds og besti
frændi. Ég syrgi þig mjög. Þú ert
horfinn úr þínu jarðneska lífi en þú
ferð aldrei úr hjarta mínu né huga,
því þar áttu alltaf stórt pláss. Eg
kveð þig með sáran söknuð í
hjarta. Guð blessi þig og varðveiti.
Þín frænka
Karitas.
Nú ert þú farinn frá okkur,
elsku besti frændi, en þú átt ennþá
stað í hug og hjarta okkar allra.
Það var ei-fitt að kveðja þig við
jarðarförina því ég átti eftir að
segja þér svo margt. Ég vildi að ég
hefði að minnsta kosti sagt þér
hvað mér þótti rosalega vænt um
þig. En nú er það of seint. Ég verð
víst að kyngja því þótt það sé sárt.
Ég heyrði fallegt lag í dag en text-
inn stakk mig svolítið. Þetta er það
sem ég heyrði: „Það er erfitt að
segja að maður elski einhvern og
erfitt að segja að maður geri það
ekki.“ Já, því miður reynist það oft
erfitt. En sama hvað maður hugsar
mikið um hvað hefði verið hægt að
gera eða segja, þá breytir það ekki
þeirri staðreynd að þú sefur núna
djúpum dauðasvefni og við ^getum
ekki vakið þig til lífs á ný. Eg veit
að þér þótti vænt um fjölskyldu
þína, sérstaklega ömmu og afa,
þótt þú segðir það ekki beint. Þú
tjáðir væntumþykju á þinn eigin
hátt. Þú gafst ömmu og afa margar
gjafir sem þakklætisvott fyrir þá
umhyggju sem þau sýndu þér. Ég
á líka nokkrar ómetanlegar gjafir
frá þér. Ég held mest upp á nótna-
bækurnar og styttumar af tón-
skáldunum, því þær sýna þann
persónulega áhuga sem þú sýndir
fólki. Þú varst alltaf hvetjandi við
okkur systurnar að halda píanón-
áminu áfram og gafst þér jafnvel
tíma til þess að koma að hlusta á
okkur spila á tónleikum. Þú tókst
alltaf eftir því þegar við rugluð-
umst. Og eftir tónleikana sagðirðu
nákvæmlega hvað þér fannst um
spilamennskuna. Ég tók gagm-ýni
þína alltaf til gi'eina því þú varst
sjálfur svo músíkalskur og hafðir
gott tóneyi'a. Ég sakna þess að
geta ekki spilað fyrir þig lengur.
Þú varst alltof tilfinninganæmur
fyrir þennan vonda heim. Þú þoldir
ekki að horfa upp á saklaust fólk
þjást. Þú fannst til með öðrum og
þeir fáu _ sem þekktu þig eru
heppnir. Ég er heppin því ég er ein
þeirra fáu sem þú hleyptir að þér
og þér leið vel nálægt. Við áttum
margar góðar stundir saman. Ég
hafði alltaf gaman af því að spila
dúetta með þér á píanóið heima,
syngja og spila snóker. Þú áttir
góða foreldra sem vildu þér aðeins
það besta. Eftir fráfall þitt hefur
án efa myndast stórt tómarúm hjá
þeim. Fjölskyldan mun nú hjálpast
að við að fylla þetta tómarúm.
Hver veit nema þetta eigi eftir að
þjappa fjölskyldunni betur saman?
Þessi sorglegi atburður fékk mig
til þess að hugsa um hvað fjöl-
skyldan er mikils virði. „Róm var
ekki byggð á einum degi.“ Að
byggja upp sterkar fjölskyldur út-
heimtir líka tíma og ei-fiði. En það
er hægt ef allir leggjast á eitt. Þótt
nú séu erfiðir tímar framundan er
það von mín að fjölskyldan samein-
ist. Ég er viss um að þú hefðir vilj-
að það líka. Þú varst trúr fjöl-
skyldu þinni og fannst sorglegt að
horfa upp á fjölskyldur sundrast.
Fjölskyldan er fátækari eftir að
hafa misst þig en við vonum að
Jehóva muni muna eftir þér í Para-
dís. Það verður ólýsanleg gleði að
taka á móti þér í upprisunni. Þá
munu gleðitárin streyma í stað
sorgartára, einmitt það sem þú
hefðir viljað frekar. Megi Jehóva
styi'kja ömmu og afa og öll systkini
þín í sorg sinni.
Saknaðar kveðj ur.
Þín frænka
íris.
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
JÓHANN SIGMUNDSSON
frá Hamraendum,
lést föstudaginn 28. ágúst.
Útförin hefur farið fram.
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vinarhug.
Margrét Jóhannsdóttir,
Ásmundur S. Jóhannsson, Ólöf Snorradóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar,
ANNA GUÐNÝ ANDRÉSDÓTTIR
Ijósmóðir,
Röðli,
er lést föstudaginn 4. september, verður
jarðsungin frá Blönduóskirkju laugardaginn
12. september kl. 16.00.
Haukur Pálsson,
Lilja Hauksdóttir og fjölskylda,
Sesselja Hauksdóttir og fjölskylda.
+
Hjartkær systir mín,
KRISTÍN MARKÚSDÓTTIR,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 9.
september.
Fyrir hönd aðstandenda,
Alda Markúsdóttir.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og
vináttu við fráfall og jarðarför,
INGIBJARGAR STEINÞÓRSDÓTTUR,
Mýrarholti 14,
Ólafsvík.
Sonja Guðlaugsdóttir,
Óttar Guðlaugsson,
Steinþór Guðlaugsson,
Guðmunda Guðlaugsdóttir,
Rafn Guðlaugsson,
Magnús Guðlaugsson,
Sólveig Guðlaugsdóttir,
Björg Guðlaugsdóttir,
Guðlaug S. Guðlaugsdóttir,
tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega hluttekningu og samúð vegna
andláts
GISLA HALLDÓRSSONAR
leikara.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heimahlynn-
ingar Krabbameinsfélags íslands og Land-
spítalans.
Theódóra Thóroddsen,
Theódóra Gísladóttir, Matthías Halldórsson,
Halldór Gislason, Anna Guðrún Björnsdóttir,
Sverrir Gíslason, Kristbjörg Marfa Bl. Birgisdóttir
og barnabörn.
+
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna
andláts móður okkar, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
AUÐAR MAGNÚSDÓTTUR,
Langagerði 78.
Ásmundur Ólafsson,
Hilmar Ólafsson, Aðalheiður Helgadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát
og útför
LUCIU GUÐNÝJAR ÞÓRARINSDÓTTUR
frá Smyrlabjörgum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Skjólgarðs fyrir
ómetanlega umönnun og hlýju alla tíð.
Börn, tengdabörn
og fjölskyldur þeirra.
+
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför móður okkar,
ÞÓRU R. STEFÁNSDÓTTUR,
Suðurhólum 16,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til Sigurðar Árnasonar og
starfsfólks 11E, Landspítala, og starfsfólks L2
og L3, Landakotsspítala.
Esther Guðmundsdóttir,
Sævar Th. Guðmundsson,
Sólveig Guðmundsdóttir
og fjölskyldur.