Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 3

Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 E 3 SÖLUMABUR Traustfyrírtœki í innflutningi og þjónustu við sjávarútveg óskar eftir að ráða sölumann til starfa. Starfssvið • Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini. • Sala og eftirfylgni. Hæfniskröfur • Reynsla af sölumennsku er æskileg. • Einhver reynsla af sjávarútvegi er kostur. • Góð framkoma ásamt þjónustulipurð. • Kappsemi og góðir samskiptahæfileikar. í boði er starf hjá traustu fyrirtæki sem leggur áherslu á áreiðanleika og fagleg vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Klara B. Gunnlaugsdóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 6. desember n.k. merktar: „Sölumaður" RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 533 1800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http://www.radgard.is MÖTTÖKURITARI Forsœtisráðuneytið óskar eftir að ráða móttökuritara til starfa. Starfssvið • Móttaka viðskiptavina og símsvörun. • Umsýsla vegna funda. • Almenn skrifstofustörf. • Ýmis önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Kunnátta í ensku og einu norðurlandamáli. • Tölvukunnátta og færni í ritvinnslu. • Þjónustulund og fáguð framkoma. Nánari upplýsingar veita Auður og Klara hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 12. desember n.k. merktar: „Móttökuritari" RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 533 1800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http://www.radgard.is www.lidsauki.is Ráðningar stjórnenda, sérfræðinga, ritara og annars skrifstofufólks. ST.J0SEFSSPhM.lOM HAFNARFIRÐI Deildarmeinatæknir Staða deildarmeinatæknis er laus til umsóknar. Um er að ræða fullt starf, en hlutastarf kemur til greina. Starfið er fjölbreytilegt og áhugavert og er laust strax. Skriflegar umsóknir berist eigi síðar en 7. desember nk. Allar nánari upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma 555 0000. Framkvæmdastjóri. GD HEILBRIGÐJSSTOFNUN SUÐURNESJA Á Suðurnesjum búa um 16000 manns og hefur atvinnulíf fólks frá örófi alda tengst sjávar- útvegi. Hafa Suðurnesjamenn upp- skorið laun erfiðis síns með einhverjum hæstu meðaltekjum á landsmælikvarða. Á síðustu áratugum hefur atvinna á svæðinu þróast mikið. Hér er eini alþjóðafiugvöllur íslands - hlið okkar að um- heiminum- með öllum sínum umsvifum. Sérstök stofnun fer nú með markaðs- og atvinnumál svæðisins og hefur þegar skilað merkum árangi. Fjölbreytni atvinnulífsins er nú óvíða meiri og framtíðarmöguieikar með þeim bestu í iandinu. Skv. nýlegri skoðanakönnun eru 94% vinnandi fólks í Reykjanes- bæ ánægt á vinnustað sínum. Suðurnes þar sem heims- álfurmætast. Á Suðurnesjum mætast heimsálfumar tvær Evrópa og Ameríka og setur það svip sinn á náttúruna. Óvíða er auðveldara að komast í sam- band við náttúruöflin. Jarð- hita, eldgíga, sandstrendur, fuglabjörg, kletta, brim og já Bláa lónið raunveruleg heilsu- lind og perla ferðamannsins allt er þetta að finna á Suðurnes- junum. Yfir 100.000 ferðamenn heim- sækja Suðurnes árlega og njóta hér útivistar og afþreyingar í þessari einstöku náttúru í aðeins 30 mínútna aksturs- flarlægð frá Stór Reykjavíkur- svæðinu. LÆKNASTOÐUR Á SUÐURNESJUM BYGGÐARLAG MEÐ FRAMTÍÐ Heilbrigðisþjónusta á tímamótum. Um síðustu áramót voru Sjúkrahús og Heilsugæslustöð Suðumesja sameinaðar í Heilbrigðisstofhun Suðumesja. Markmiðið er að auðvelda boðleiðir, auka sveigjanleika og bæta yfírsýn til eflingar þjónustu við íbúa svæðisins. Starfrækt em tvö svið heilsugæslusvið og sjúkrahússvið með skýra faglega aðgreiningu. Nýtt rekstrarskipurit hefur verið samþykkt fýrir stofnunina þar sem heilsugæslusvið mun sjá um, auk hefðbundinna verkefna, alla öldrunarþjónustu við íbúana, ásamt endurhæfíngu og lyflækningum. Sjúkrahússvið sinnir almennum skurðlækningum, fæðinga- og kvensjúkdóm- alækningum, bæklunarlækningum, svæfíngum, ferilverkum sérfræðinga ásamt bráðri slysaþjónustu. Hafin er bygging langþráðrar 3000m2 sjúkrahúsálmu sem tekin verður í notkun ixman tveggja ára. Við það mun aðstaða hér gjörbreytast. Þjónustusamningur og tengsl við sjúkrahúsin á höfuðborgarsvæðinu. Nú er unnið að gerð þjónustusamnings við heilbrigðis- ráðuneytið sem mun marka Heilbrigðisstofnun Suðumesja stefnu í framtíðinni. Markmiðin eru metnaðarfull og verða unnin í samvinnu við heilbrigðisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu. Gengið hefur verið frá rammasamningi við Sjúkrahús Reykjavíkur um endurmenntun, þannig verður þjónusta best tryggð og starfsfólk nýtur starfsöryggis í skjóli símenntunar og gagnkvæmrar virðingar. Þvi auglýsum við eftir framsæknum og áhugasömum læknum sem vilja taka þátt í allri þessari uppbyggingu með okkur. Okkur vantar: Kvensjúkdómalækni með reynslu í almennum skurð- lækningum. Hér er um 75% stöðuhlutfall að ræða. Einnig kemur til greina að ráða sérfræðing í almennum skurðlækningum sem hefur staðgóða reynslu í fæðingarhjálp. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um laun og kjör fer eflir samningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands. Reykjanesbær íþróttabær. Keflavlk og Njarðvík hafa lengí haftorðfyriröflugt íþróttalíf og er svo enn. Hér er vagga körfuknattleiks á íslandi, knattspyrna á gömlum meiði með landsþekktum árangi, mjög öflugar sunddeildir með fjölda Islandsmeistara, kröftug fimleikadeild, einn besti 18 holu golfvöllur landsins, skotklúbbur, stangarveiðifélag, bridds- klúbbur, keila, billjardfélag, torfæruklúbbur svo eitthvað sé nefnt. Einstök smábátahöfn skapar frábæra aðstöðu til siglinga með sjóstangaveiði og hvalaskoðun. Menntun lykillaðframtfðinni. Grunnskólinn er í öm' upp- byggingu og verður hann einsetinn á næstunni. Fjölbrautarskóli Suðurnesja hefur getið sér gott orð með markvissum tengslum við atvinnulífið. Miðstöð símennt- unará Suðurnesjumtóktil starfa 1998 og býður hún upp á fjölbreytt úrval námskeiða, sum hver í beinum tengslum við Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands. Bæklunarlækni sem æskilegt er að hafi reynslu í almennum skurðlækningum. Hér er um 75% stöðuhlutfali að ræða. Staðan mun tengjast Bæklimardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafíð störf sem fyrst. Um laun og kjör fer efiir samningi íjármálaráðherra ogLæknafélags íslands. Tvær stöður heilsugæslulækna. Umsækjendur hafi sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum eða geti lokið námi hjá okkur. Reynsla í öldrunarlæknmgum, endurhæfingu eða almennum lyflækningum metin sérstaklega. Einnig vantar afleysingalækni um ótilgreindan tíma. Umsóknun skal skilað til Jóhanns Einvarðssonar framkvæmda- stjóra fýrir 20. desember n.k. Allar nánari upplýsingar veita yfirlæknir heilsugæslusviðs, Kristmundur Ásmundsson og yfirlæknir Sjúkrahússviðs, Konráð Lúðvíksson í síma 422-0500 ásamt framkvæmdastjóra í síma 422-0580 eða e-mail: je@hss.is. Framkvæmdastj óri Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Skólavegi 8 230 Reykjanesbæ Sími 422-0500 Fax 421-2400 Skrifstofa Mánagata 9 230 Reykjanesbæ Sími 422-0580 Fax 421-3471

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.