Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 5

Morgunblaðið - 29.11.1998, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 E 5 RÍKISLÖGREGLUSTJÓRINN Lausarstöður lögreglumanna Akureyri Laus er til umsóknar staða lögreglumanns í lögregluliði sýslumannsins á Akureyri. Um er að ræða afleysingastöðu í eitt ár frá 1. janúar til 31. desember 1999. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknum skal skilað til sýslumannsins á Akureyri fyrir 10. desember 1998. Nánari upplýsingar veitir Daníel Guðjóns- son, yfirlögregluþjónn á Akureyri. Bolungarvík Laus er til umsóknar staða varðstjóra í lögreglu- liði sýslumannsins í Bolungarvík. Auk löggæslu- starfa sinnir lögreglan í Bolungarvík tollgæslu. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknum skal skilað til sýslumannsins í Bolungarvík fyrir 10. desember 1998. IMánari upplýsingar veitir Jónas Guð- mundsson, sýslumaður í Bolungarvík. Húsavík Lausertil umsóknar staða aðstoðarvarðstjóra í lögregluliði sýslumannsins á Húsavík, með aðalstarfssvæði á Raufarhöfn og Þórshöfn. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknum skal skilað til sýslumannsins á Húsavík fyrir 5. desember 1998. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Brynjúlfsson, yfirlögregluþjónn á Húsavík. KÍSILIÐJAN VIÐ MÝVATN NÝTING NÁTTÚRUAUDLINDA I ÞÁGU PJÓDAR Kísiliðjan hf. við Mývatn er vinnslu- og framleiðslufyrirtœki sem var stofnað 1966 af íslenska ríkinu (51 %), Celite Corporation (48,6%) og nokkrum sveitarfélögum á Norðurlandi. Celite Corporation er leiðandi i heiminum á sviði kísilgúrframleiðslu. Kísiliðjan hf. hefur á að skipa hæfu starfsfólki, rekur rannsóknarstofu og áhersla er lögð áþróun vinnslutœkni m.UL umhverfisvœnnar vinnslu. Kísiliðjan við Mývatn hefur hlotið ISO 9002 gæðavottun, starfsmenn eru um 50 og velta ársins 1997 var rúmlega 500 milljónir króna. Við Mývatn ergott mannlíf grunnskóli og einstök náttúrufegurð. fjármAiastjúri Kísiliðjan hf. óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfssvið • Dagleg fjármálastjórn, skýrslugerð og tengd verkefni. . Umsjón skrifstoíuhalds og tölvumála á skrifstofu. • Áætlanagerð, kostnaðareftirlit og umsjón uppgjöra. . Arðsemisútreikningar og ýmis sérverkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði eða sambærileg menntun. . Góð tölvuþekking og kunnátta til að nýta upplýsingakerfi sem stjórntæki. • Gottvald áensku. Húsnæði fylgir starfinu og laun eru samkomulag. Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon hjá Ráðgarði í Reykjavík í síma 533 1800 eða Sigríður Ólafsdóttir hjá Ráðgarði á Akureyri í síma 461 4440 frá kl. 9-12. Kópavogur Laus ertil umsóknar staða yfirlögregluþjóns í lögregluliði sýslumannsins í Kópavogi. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lög- regluskóla ríkisins. Skipað verður í stöðuna frá 1. janúar 1999. Umsóknum skal skilað til sýslumannsins í Kópavogi fyrir 10. des. 1998. Nánari upplýsingar veitir Magnús Einars- son, yfirlögregluþjónn í Kópavogi. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs Furugerði 5, 108 Reykjavík eða Skipagötu 16, 600 Akureyri fyrir 12. desember n.k. merktar: „Kísiliðjan - fjármálastjóri“ RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 533 1800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http://www.radgard.is Reykjavík Laus er til umsóknar staða rannsóknarlögreglu- manns í lögregluliði lögreglustjórans í Reykja- vík. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknum skai skilað til lögreglustjórans í Reykjavík fyrir 10. desember 1998. Nánari upplýsingar veitir Gudmundur M. Guðmundsson, starfsmannastjóri hjá embætti lögreglustjórans í Reykjavík. Seyðisfjörður Laus ertil umsóknar staða lögreglumanns í lögregluliði sýslumannsins á Seyðisfirði. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknum skal skilað til sýslumannsins á Seyðisfirði fyrir 10. desember 1998. Nánari uppíýsingar veitir Lárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði. GAGNAGRUNNSUMSJÚN ORACU Öflug þjónustustofnun með fjölbreytt og umfangsmikið starfssvið óskar eftir að ráða umsjónarmann gagnagrunna. Umsækjandi um stöðu í lögreglu ríkisins skal hafa lokið prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknir skulu vera skriflegar. í umsókn skulu koma fram upplýsingar um menntun og starfs- feril umsækjanda auk almennra persónulegra upplýsinga. Samkvæmt heimild í 4. mgr. 28. gr. lögreglulaganna er heimilt að ráða óskóla- gengna menn til afleysinga, ef enginn með próf frá lögregluskólanum sækir um. Kópavogi, 23. nóvember 1998. Ríkislögreglustjórinn. Starfskraftur óskast Starfið felst aðallega í almennum skrifstofu- störfum. Verður að vera vandvirkur, stundvís og reglusamur. Þarf að geta ritað á ensku, unnið við tölvu, vera töluglöggur og fljótur að hugsa. Uppl. sendist til afgr. Mbl., merktar: „Shipping", fyrir 4. des. nk. í boði eru áhugaverð og fjölbreytt verkefni, símenntun í starfi og góð kjör. Bæði koma til greina einstaklingar með reynslu af Oracle eða tölvunarfræðingar, kerfisfræðingar, verkfræðingar, tæknifræðingar sem fengju þjálfun í starfi. Það er um að qera að kanna málið og athuaa hvað er í boði! Með umsóknir og fyrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 9. desember n.k. merktar: „Gagnagrunnsstjóri - Oracle“ RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Furugerði 5 108 Reykjavík Sími 533 1800 Fax: 5331808 Netfang: rgmidlun@radgard.is Heimasíða: http://www.radgard.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.