Morgunblaðið - 29.11.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 29.11.1998, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 E 17 FÉLAGSSTARF VSjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Jólahlaðborð Jólahlaðborð Landsmálafélagsins Fram í Hafnarfirði verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, laugardaginn 5. desember kl. 17.00-20.00. Heiðursgestur: Hjálmar Jónsson. Miðaverð: 2.000 kr. Miðapantanir: Ragnar Sigurðsson, sími 565 4324. Ingvar Geirsson, simi 555 0612. Miðasala og miðapantanir óskast sóttar í Sjálfstæðishúsið Strandgötu 29, hinn 3. desember kl. 19.00—21.00. Allir velkomnir. Stjórn Landsmálafélagsins Fram. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Egilsstaðir — miðbær Til leigu er glæsilegt 100—150 fm skrifstofu-, verslunar- og þjónustuhúsnæði á neðstu hæð Hótels Héraðs, Egilsstöðum. Hótel Hérað er nýtt glæsilegt hótel sem stendur við krossgöt- ur á Austurlandi í ört vaxandi miðbæjarkjarna, en þar eru m.a. tvær verslanamiðstöðvar og ýmis önnur þjónusta. Nánari upplýsingar veitir Ómar Bogason á skrifstofu okkar í símum 472 1195 eða 861 1668. Kass ehf., Seyðisfirði. STÓREIGN FASTEIBNASALA Miðjan — Kópavogi Til leigu 400 m2 glæsilegt, nýtt atvinnu- húsnæði, mjög vel staðsett við Dalveg í Kópa- vogi. Góð lofthæð. Möguleiki á millilofti. Hentar vel fyrir t.d. heildsölur. Miðjan — Kópavogi Til leigu 400 m2 nýtt verslunarhúsnæði á frá- bærum stað við Dalveg í Kópavogi. Hægt er að skipta þessu plássi í tvö 200 m2 pláss. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Höfum verið beðnir að útvega mjög traustum aðila ca. 200—250 m2 skrifstofuhæð í Reýkjavík til leigu. Ýmsir staðir koma til greina. Til leigu nálægt Hlemmi tvö samliggjandi skrifstofuherbergi á 2. hæð í Fossberghúsinu, Skúlagötu 63. Næg bílastæði. Laus frá 1. desember. Upplýsingar í síma 561 8560. FOSSBERG Til leigu Til leigu ca 200 fm skrifstofuhúsnæði í mið- bænum, vel staðsett. Tilbúið að innrétta og mála. Flott útsýni. Til leigu ca 300 fm skrifstofu- og lagerhúnsæði í Garðabæ, þar af skrifstofa ca 100 fm fyrir neðan Nýkaup, vestan megin á jarðhæð. Til greina kemur að leigja skrifstofu og lager í sitthvoru lagi. Til leigu ca 400 fm á 2. hæð fyrir ofan Nýkaup í Garðabæ. Góð lofthæð, hentarvel undir skrifstofur, listagallerí og/eða geymsiur. Húsnæðinu má skipta í smærri einingar. Upplýsingar veitir í Karl í sima 892 0160. Til sölu eða leigu á Hverfisgötu 105, Reykjavík , 4. hæð, tveir veislusalir, 260 og 160 fm. t Einnig fjögur góð skrifstofuherbergi með fund- araðstöðu, möguleiki á stækkun á skrifstofu- húsnæðinu. Lyfta er í húsinu. Næg bílastæði. Heildarstærð 631,8 fm. Upplýsingar gefur Halldór í síma 892 8419 frá 1—5 á daginn. Atvinnuhúsnæði Höfum ýmsar stærðir af atvinnuhúsnæði til sölu eða leigu. Opið í dag kl. 13—16. Sími 533 4200 jr Til leigu á Smiðjuvegi 280 fm húsnæði, 4ra metra lofthæð, tvær góðar innkeyrsludyr. Laust frá áramótum Uppiýsingar í síma 557 6333 alla virka daga frá kl. 8.00-18.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu á Klapparstíg 25—27, 125 fm, sem verður laust um áramót, og 52—229 fm, sem er laust að mestu. Upplýsingar í síma 561 0862. S M Á aIu glvsingar FÉLAGSLÍF □ GIMLI 5998113019 III I.O.O.F. 3 s 17911308 s XX I.O.O.F. 19 = 17911308 = 0* □ MlMIR 5998113019 I Innsetn- ing stm. □ HELGAFELL 5998113019 IV/ V H.v. Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. LIFSSÝN Samtök tll sjálfsþekkingar Jólafundur Lífssýnar verður haldinn þriðjudaginn 1. desem- ber kl. 20.30. Eigum góða kvöld- stund saman á aðventunni með hefðbundinni jóladagskrá. Hugleiðsla kl. 19.45. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðventuhugleiðsla verður í sal Sjálfeflis í kvöld kl. 20.00. Krístín Þorsteinsdóttir leiðir. Aðgangur 500 kr. Upplýsingar í síma 554 1107. 2 Ki letturinn\ Kriitið sanfili; Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Kl. 20.00 almenn samkoma. Predikun: Jón Þór Eyjólfsson. Allir velkomnir. Æ Hjálpræðis- ®l herinn ijOV/y Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Gídeon-samkoma Jógvan Purkhús, formaður Gíd- eonsfélagsins talar. Fórn tekin til styrktar félaginu. Mikiil og fjölbreyttur söngur. Mánudagur kl. 15.00 Heimila- samband fyrir konur. KFUM og KFUK, aðalstöðvar v/Holtaveg Samkoma kl. 17.00 Ritningarlestur og bæn: Bragi Bergsveinsson. Fréttir af starfi Gídeonfélagsins: Guðmundur Örn Guðjónsson. Ræða: Kári Geirlaugsson. Kveikt verður á fyrsta aðventu- kertinu. Bænastundir á meðan ræðan fer fram. Máltíð seld að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. fíunhjólp Við fögnum aðventu með al- mennri samkomu í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Barnagæsla. Nýju skírnþegarnir segja frá reynslu sinni. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Opið hús á aðventu ■ Þribúð- um laugardaginn 5. desem- ber kl. 14-17. Samhjálp. Islenska Kristskirkjan Morgunguðsþjónusta kl. 11 á Bíldshöfða 10, 2. hæð. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sameiginlegur matur og föndur eftir stundina. Almenn samkoma kl. 20.00. Valgerður Gísladóttir og Guð- laugur Gunnarsson kristniboðar koma í heimsókn og segja frá. Fórn tekin til kristniboðs. Friðrik Schram predikar. Allir velkomnir. BftHÁ’í OPIÐ HUS Sunnudagskvöld kl. 20:30 Sigurður Ingi Jónsson: Khalil Gibran og bahá’í trú Kaftl og veitingar Álfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344 www.itn.is/bahai Viltu grennast fyrir jólin? Aðhald, mæling. Einnig fallegar og vandaðar barnabaðvörur. Hringdu og fáðu frían bækling. Hugrún Lilja, simar 561 3312, 699 4527. Jón Rafnkelsson huglæknir frá Höfn i Horna- firði verður í bæn- um í nokkra daga frá 28. nóvember. Upplýsingar í símum 562 2528 og 895 8219 frá kl.10.00—16.00. Hverfisgata 105, s. 562 8866 Sunnudagskvöld kl. 17.00 Fjölskyldusamkoma. Predikun: Hilmar Kristinsson. „Það er hægt að breyta ástandinu!" Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. Þri. Jólasamvera eldri borgara kl. 15.00. Kynningarsamkoma á verkefn- inu frá Mínus til Plús kl. 20.00. Ræðumaður Siegfried Tomazs- ewski. Mið. Súpa og brauð kl. 18.30. Kl. 19.30 er kennsla. Fös. Unglingasamkoma kl. 20.30. Karlasamvera kl. 20.30. Lau. Bænastund kl. 20.00. Verslunin Jatan er opin frá kl. 10.00 til 18.00. Heimasíða: www.gospel.is HEIMILISDÝR Kettlingar fást gefins Hringið í síma 564 1605 á kvöldin. Þriðjudagskvöld kl. 20.00 Biblíuskóli. Föstudagskvöld kl. 21.00 Gen—X-kvöld fyrir unga fólkið. Trúboð í miðbænum frá Grófinni 1, kl. 23.30-4.00. ÝMISLEGT Orlando Heimagisting með morgun- verði. Sími 001 407 3815323, fax 001 407 3815610. Ert þú EINN í heiminum? Við erum til staðar! VINALÍNAN 561 6464 800 6464 öll kvöld kl. 20—23 Full búð af borðdúkum Jóladúkar Blúndudúkar Straufriir dúkar Daniask dúkar Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74, sími 552 5270. Fagna ákvörðun Lávarðadeildar í máli Pinochets ÍSLANDSDEILD Amnesty Intemational fagnar úrskurði Lávarðadeildar breska þingsins í máli Augusto Pinochet, fyri’ver- andi einræðisherra í Chile. „Urskurðurinn er mikilvægt skref í baráttu mannréttindasam- taka gegn refsileysi þeirra sem gerast sekir um mannréttinda- brotý' segir í ályktun deildarinnar. „Akvörðun Lávarðadeildarinn- ar er sögulegt skref í baráttunni gegn refsileysi og mikilvægur áfangi fyrir fjölskyldur og aðra andstandendur fórnarlamba her- foringjastjórnarinnar, sem barist hafa fyrir því að réttlætið nái fram að ganga. Fómarlömb mannréttinda- brota herforingjastjórnarinnar í Chile og aðstandendur þeirra hafa ólíkt Pinochet ekki notið réttlátrar dómsmeðferðar. Á grundvelli laga í Chile er ófært að sækja hina ábyrgu til saka þar, því eru heimildir í alþjóða- lögum um skyldu allra ríkja til að rétta í málum þeirra sem grun- aðir eru um glæpi gegn mann- kyni, eina von fórnarlambanna og aðstandenda þeirra um að hinir ábyrgu svari til saka,“ segir ennfremur í ályktuninni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.