Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.11.1998, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ , Útboð SAMORKA Samorka býður út fyrir hönd Rarik, Orkubús Vestfjarða og Hitaveitu Suðurnesja og 6 ann- arra veitufyrirtækja háspennta og lágspennta jarðsstrengi. Um er að ræða: • 1 kV strengir u.þ.b. 350 km • 12 kV og 24 kV strengir u.þ.b. 360 km. Hægt er að bjóða í hluta magnsins eða heild. Útboðsgögn eru seld á kr. 1.500 á skrifstofu Samorku, Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík. Skila þarf tilboðum á skrifstofu Samorku fyrir - 12. janúar 1999 kl. 14:00 og verða þau opnuð á sama stað á sama tíma að vistöddum bjóð- endum sem þess óska. TIL SÖLU Byggingakranar — Járnabeygjuvél Til sölu og afgreiðslu strax sjálfreisandi byggingakranar: PEINER 205, árgerð 1993, bóma 33 m /1000 kg með þráðlausri fjarstýringu kr. 3.900.000 + vsk. CIBIN S 30, árgerð 1993, bóma 22 m / 600 kg með hjólastelli, kr. 2.050.000 + vsk. CIBIN S 2000, árgerð 1988, bóma 16 m / 600 kg með hjólastelli, 220 volt, kr. 1.250.000 + vsk. OSCAN járnabeygjuvél, ný, með tölvustýr- ingu, geymir í minni 99 stillingar, tekur 25 mm, 180 kg, kr. 440.000 + vsk. Mót heildverslun, Sóltúni 24, 105 Reykjavík, s. 511 2300 / 892 9249. Til sölu APV Parafreeze sambyggðir plötufrystiskápar, 7 stöðva, álplötur, plötumál 1550 x 1120 mm, ryðfrí klæðning, hurðir að framan og aftan. Skáparnir afhendast yfirfarnir og tilbúnir til notkunar. Allar nánari upplýsingar veitir: Marvin Mýrargötu 2,101 Reykjavík, sími 551 5980, fax 551 5981, farsímar 894 1235 og 899 1980. Til sölu eftirfarandi vinnuvélar: CAT 966F, hjólaskófla árg. '91. HITACHI EX 300, beltagrafa árg. '90. CAT 229D LC, beltagrafa árg. '91. CAT 325L, beltagrafa árg. '93. Með MSB fleyg árg. '97. CAT D4H LGP, jarðýta árg. '89. H.A.G. ehf., Smiðshöfða 14, Rvk. Sími: 567 2520. Fax: 567 8025. Vinnupallar — desembertilboð Seljum nokkra hjólapalla frá Plettac með 15% afslætti fram að áramótum. Tilvalið fyrir þá, sem þurfa að fjárfesta fyrir áramót. Formaco, sími 588 7155. Til sölu lítið trésmíðaverkstæði með innréttingaframleiðslu Upplýsingar í síma 568 9474. Byggingakrani Til sölu byggingakrani. j. Upplýsingar í símum 893 1782 og 893 1752. □ SKA5T KEVPT Heildverslun Óskum eftir að kaupa heildverslun/vöruumboð í heilsu-, hollustu-, hreinlætis- og/eða snyrti- vörugeiranum. Einnig koma til greina aðrar apóteksvörur. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „H — 6966." KENNSLA Fjarnám fyrir rekstrarfræðinga Samvinnuháskólinn býðurfjölbreytt rekstrar- fræðanám, sem miðar að því að undirbúa fólk undirforystu-, ábyrgðar- og stjórnunarstörf í atvinnulífinu. Nú býður Samvinnuháskólinn 30 eininga nám við fjarnámsdeild. Kennsla fer að mestu leyti fram í gegnum netið, með fyrirlestrum, verk- efnum og umræðum. Ennfremur verða skipu- lagðar heimsóknir á Bifröst. Námið hefst 18. janúar og tekur tvö ár. Fjarnámið er sambærilegt við nám í rekstrar- fræðadeild II við Samvinnuháskólann. Það er almennt framhaldsnám fyrir rekstrarfræðinga. Inntökuskilyrði eru Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum eða sambærilegt. Námsgráða: B.S. í rekstrarfræðum. Hringið eða sendið tölvupóst og fáið nánari upplýsingar. Nánari upplýsingar er einnig að finna á fjarnámsvef skólans, http://fjarnam.is Umsóknarfrestur ertil 8. desember. Umsóknir verða afgreiddar fyrir 22. desember. # SAMVINNUHÁSKÓLINN Á BIFRÖST Sími 435 0000, bréfsími 435 0020, netfang samvinnuhaskolinn@bifrost.is veffang http://www.bifrost.is/ Viltu verða leiðbeinandi í skyndihjálp? Rauði kross íslands heldur námskeið fyrir verðandi leiðbeinendur í skyndihjálp dagana 4.-13. febrúar 1999. Námskeiðið er ætlað fólki úr heilbrigðisstétt og félögum í björgunarsveitum. Námskeiðið er 81 kennslustund og byggist á fyrirlestrum, verklegum æfingum í skyndi- hjálp og kennsluæfingum. Meðal annars er fjallað um grundvallaratriði í kennslu og kennsluaðferðum með áherslu á fræðslu í skyndihjálp. Námskeiðinu lýkur með prófi og að því loknu öðlast þátttakendur leiðbeinendaréttindi í skyndihjátp. Skráningarfrestur er til 10. janúar. Skráning fer fram á skrifstofu Rauða kross íslands í síma 570 4000 og þar eru veittar nánari upplýsingar virka daga kl. 8.30-16.30. + Rauði kross Islands www.redcross.is Stuðnings- og meðferðar- fulltrúar — grunnnámskeið Næsta grunnnámskeið SFR fyrir stuðnings- og meðferðarfulltrúa og fólk í líkum störfum hefst þann 18. janúar nk. Námskeiðið er alls 160 kennslustundir. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Starfsmannafélags ríkisstofnana, sími 562 9644. Umsóknarfrestur er til 16. desember. East 15 Acting School íLondon INNTÖKUPRÓF FARA FRAM í FEBRÚAR OG MARS FYRIR OSLÓ, REYKJAVÍK, KAUP- MANNAHÖFN, STOKKHÓLM OG HELSINKI. Þriggja ára BA.-próf í leiklist Eins árs "Postgraduate Diploma". East 15 Acting School, Hatfields, Rectory Lane, Loughton, Essex IG103RY, England. Sími 0044 181 508 5983. Fax 0044 181 508 7521. Heimasíða: http://east15.ac.uk HÚSNÆOI ÓSKAST 4-5 herb. íbúð óskast Starfsmaður í stjórnunarstöðu hjá einu af dótt- urfyrirtækjum Baugs hf., óskar að taka á leigu fjögurra til fimm herbergja íbúð í austurborg- inni, helst í Grafarvogi, frá og með 15. janúar nk. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum (gegnum Heimilislínu Búnaðarbankans) er heitið. Vinsamlegast leitið upplýsinga í síma 567 5305. íbúð óskast 4 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu í Rvk., helst á svæði 110 frá og með 1. janúar 1999. Við erum reyklaus og reglusöm. Góðar og skilvísar greiðslur, fyrirframgr. Hringið í síma 587 4299 eða 861 2463. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur — Jólafundur Aðalfundur Samtaka sykursjúk- ra verður haldinn nk. fimmtu- dag, 3. desember kl. 20 á Hótel Sögu. Dagskrá með hefðbundnu sniði. Jólafundur samtakanna fylgir fast á eftir með fræðsluerindi Einars Stefánssonar, augnlæknis og hinum óborganlega skemmtilega Jóhann- esi Kristjánssyni, eftirhermu. Nánari uppl. fást á skrifstofu samtakanna í síma 562 5605 frá kl. 9—13 alla virka daga. Aðventukaffi Okkar árlega aðventukaffi fyrir félagsmenn verður haldið á Broadway í Ásbyrgi, gengið inn á Hótel íslandi, sunnudaginn 29. nóvember 1998 kl. 15.00. Stjórnin. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Jólafundur deildarinnar verður haldinn í Sunnusal Hótels Sögu fimmtudaginn 3. desember kl. 18.30. Jólahlaðborð. Fjölbreytt dagskrá. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Félagsmálanefnd. Aðalfundur V- Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur aðalfund i Valhöll, Háaleitisbraut 1, mið- vikudaginn 2. desember kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Davið Oddsson, forsætisráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.