Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 3

Morgunblaðið - 08.12.1998, Side 3
I UTGAFU VOKU-HEMiAFELLS 1. tbl., 2. árgangur, desember 1998 Ritstjóri og ábm.: Bjarni Porsteinsson. Starfsmenn Vöku-Helgafclls scm unnu cfni blaðsins: Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Margrét Þóra Porláksdóttir. Ólafur Ragnarsson, Pétur Ástvaldsson, Pétur Már Ólafsson, Sigríður Harðardóttir, Sigríður Rögnvaldsdóttir og Svala Þormóðsdóttir. Hönnun og umbrot: Rugnar Helgi Ólafsson, Magnús Grétarsson og Kjartan Örn Ólafsson. Filmuvinnsla: Prentmyndastofan hf. Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins. Innsýn f útgáfu Völcu-Helgafells Fi rtnur lil j ómgrunn hjá kverri nýrri kynslód MattKías J oKaimessen: Sextfn verk á fj örutíu árum Slcyggnst inti f Keimfólksogbóka Ágœtu lesendur! Svo sem nafn þessa rits gefur til kynna er því ætlað að veita lands- mönnum nokkra innsýn í áhuga- verðan heim bóka og útgáfu með því að beina athyglinni að helstu jólabókum Vöku-Helgafells á þessu ári. Hér eiga lesendur stefnumót við höfunda og fræðast um persónur sem koma við sögu í skáldverkum og öðrum bókum. F>á kynnast þeir efni heimildarrita, myndabóka og handbóka og ekki má gleyma skoðunum almennra lesenda og afstöðu gagnrýnenda. Vaka-Helgafell gefur á þessu ári út ríflega 100 titla bóka. Umtalsverður hluti bókanna kemur út á hefð- bundinni haustbókatíð en annars koma út bækur hjá okkur í hverjum mánuði árið um kring, sumar reyndar einungis ætlaðar félögum í bókaklúbbum forlagsins. En eins og sjá má þegar þessu blaði er flett er útgáfan í heild afar fjölbreytt. Starfsfólk Vöku-Helgafells vonast til að þetta rit kveiki áhuga ykkar lesenda á einhverjum þeirra bóka sem eru á útgáfulista ársins - og þið höfðuð kannski ekki áður tekið eftir í því flóði jólabóka sem rennur nú inn á markaðinn. Með jólakveðju úr bókaútgerðinni, l.jóúin cru tljup og scii'lniögn- iiö ng lesandinn nyliir |)eirr:i því belur sem þun eru lesin oflar. Vaka-Hclgaléll liel'nr jjefift Ijóðaiiálkinn ól í sérslakri at'- inælisiílgálii í l.jóóasaliii Ilelga- fells. sem slnfnaö var til i tilcfni af 55 ára ulinæli hókaólgáfnnn- ar Helgafclls. I.jóöasalii Stcins Stcinarr hef- ur aö gcyma óll Ijóö úr lilgelii- uni liiikuiu lians. Ijóöaórval lians sjáll's og liOhótni'ljóö lír síöuslu ólgálii verka lians, auk tuga Ijóöa seni ekki hal'a áöur vcriö prcntuö i liókiun Slcins. I‘clla ylirgripsmikla safn gcliir |>m' lcsaiiilaiiiun glóggu niyurt al' cinu incsla skálfli Islanrts á 20. ölrt. Auk |)css hafa greinar Sleins tini incun og málefni vcriö gefnar ól ásauil ítarlegri um- fjölhui inn líf luuis og list i bók- inni Ste'nw Steiiuirr - Ævi og sliodanir. Matthías Johannessen, skáid og ritstjóri, á fjörutíu ára rit- höfundarafmæli nú í haust. Fyrsta bók hans kom út 1958 og á þeim fjóruin áratugum sem iiðnir eru síðan hefur Matthías sent frá sér um sex tugi verka á flestum sviðum bókmennta. Má þar nefna Ijóðabækur, ritgerðir, sam- talsbækur, sagnasöfn og leik- rit. Ljóð Matthíasar hafa verið þýdd og tekin upp í ljóða- söfn víða erlendis. Heldur minna hefur farið fyrir sagnaskáldskap hans síðustu árin en með nýju smásagna- safni sem nefnist Flugnasuð í farangrinum festir hann sig enn í sessi á þeim vettvangi og safnið ber ljósan vott um næma frásagnargáfu Matthí- asar, þótt ávallt sé stutt í ljóðrænan stfl og myndmál. Skissur úr veruleikanum Flugnasuð í farangrinum hefst á þessari sérkennilegu tilvitnun í Alice Munro: „Ég reyni að skrifa sögurnar mín- ar þannig að þær virðist ein- faldar og á yfirborðinu - og það svo mjög að lesandinn hugsi með sjálfum sér, Petta hlýtur að byggjast á sjálfs- ævisögulegu efni. Þegar því marki hefur verið náð er þeim lokið.“ Ekki er fjarri lagi að álykta að Matthías gæti skrifað undir þessa stefnuyfirlýsingu. Sögurnar í nýja safninu virð- ast einfaldar, líkast því sem atburðir úr veruleikanum hafi fyrir tilviljun ratað á bók, og hversdagsleg lífsbar- átta fólks er í brennidepli. ís- lenskur veruleiki og samfé- lag er ríkur þáttur sagnanna og draumar og fyrirboðar eru áberandi. „Rótfastara en arfinn“ Sögurnar í nýja safninu eru ólíkar en eiga það sameigin- legt að vera á lágværum nót- um. „Þessar sögur eru Ólafur Ragnarsson Borgin hló endurútgefin Fyrsta ljóðabók Matthíasar, Borgin hló, kom út árið 1958 og vakti verðskuldaða at- hygli á höfundi sínum. I bók- inni tókst hann á við að lýsa veruleika borgarinnar og færði nýja strauma inn í ís- lenskt bókmenntalíf. Ljóðin hafa staðist tímans tönn og gætu hæglega verið ort af ungu skáldi í dag. Matthías Johannessen og Steinn Steinarr í góðra vina hópi á Borginni 1954. Fyrsta bók Matthíasar, Borgin hló, og Tíminn og vatnið eftir Stein komu út i nýju Ljóðasafni Helgafells á þessu hausti. Um þessnr iiiunrtir ern iiíiitíu ár liöín frá l'æöingii Slcins Slcinarr juliitiunit því scm fjöruliu ár cru IVá (luuöu lums. Stcinn er citt þckktuslu Ijóöskáirt íslcnil- iugu á 20. ölil og Ijócð liuns njótu stööugru vinsælrtu. Þuu liöl'öu lil tiiign kynslóöarinnar ckki síður cn þcirra scm cldri crti. Iliilföld cr liöin siöan líminii og vatnið kom ót. I.jóöahálkur- iint ht'ingrti ínu itýjii limu i ís- lcnskfi ljóilítgcrö og er aö lik- inrtum þckktustu vcrk Stcins. ••• f., sprottnar úr umhverfi mínu,“ segir Matthías í nýju viðtali í DV og heldur áfram: „Ég vil að það sem ég skrifa sé rót- fastara í veruleikanum en arfinn sem fýkur um allt.“ Sögur af sjónum Nokkrar sagnanna í Flugna- suð í farangrinum eru um sjómenn og sjómennsku. Matthías var sjálfur um skeið á sjó og segir í áðurnefndu viðtali: „Þar kenndu þeir mér að stíga ölduna og ótalmargt fleira sem hefur fylgt mér alla tíð. Sem ungur blaða- maður sóttist ég eftir að tala við sjómenn og lagði mig eft- ir tungutaki þeirra. Ég get ekki hugsað mér fallegra tungutak en sumir sjómenn hafa haft.“ Borgin hló hefur nú verið gefin út að nýju hjá Vöku- Helgafelli. Hún er fyrsta verkið í nýjum bókaflokki sem hleypt var af stokkunum í haust og nefnist Ljóðasafn Helgafells en í þeim flokki er ætlunin að gefa út ýmsar ljóðabækur, íslenskar og er- lendar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.