Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 6

Morgunblaðið - 08.12.1998, Page 6
e Innsýn í útgáfu Völcu-Helgafells Súsanua Svavarsdótlir „Latigar tíl ad fritta persóri- umar" segír Súsanna um bækur Gudrúuar Við báðum Súsönnu Svavarsdóttur bókmenntafræðing að svara því hver væri sérstaða Guörtínar Helgadóttur og verka hennar. Svar hennar var þetta: „Skáldsögur Guðrúnar Helgadótt- ur hafa mikla sérstöðu meðal ís- lenskra barnabóka af mörgum ástæðum. Sú helsta er að persón- urnar (börnin) í sögunum alast upp í ófullkomnum heimi, þar sem sam- félagsreglur og gildismat eru gjarn- an á skjön við kjarnann í manneskj- unni. Persónur Guðrúnar eru svo mennskar að mann langar til að hitta þær, aftur og aftur. Heimur bókanna er gagnsær; þ.e.a.s. honum er ekki haldið leyndum fyrir börn- unum. Þau verða vitni að því að foreldrar og annað fullorðið fólk missir fótfestu, tapar áttum og lætur glepjast af draumum sínum. Þau eru ekki vernduð fyrir frávikum, eins og geðveilum, þroskahömlun, staðfestuleysi og „öðruvísi" útliti. Þau eru yfirleitt nógu fátæk af aur- um til að fá næði til að auðgast að mannþekkingu og visku og njóta þess sem þeirra nánasta umhverfi býður upp á.“ Englajólatré Englajól, eftir Guðrúnu Helgadótt- ur, er hugljúf saga sem á erindi við öll börn. Brian Pilkington skreytir söguna einstaklega fallegum og vönduðum mynd- um. Englaböiniii ákveða að skn \ 11 stærsta jólatré í heimi og setja það niður á lslandi. Þangað bjóða þau síðan öllum börnum sem eiga ekkert jólatré. „Mér fannst framboðið á spennandi afþreyingu fyrir börn svo gríðarlega mikið að þau hættu kannski hreinlega að lesa bækur. Ég vildi búa til efni sem gæti keppt við alla þessa spennu." -En hvaðan skyldi Guðrúnfá hugmyndir? „Ég veit það ekki - held helst að þetta sé ofurlítil bil- un í sálarlífinu. Eins og springi fyrir! Stundum þarf ekki nema pínulítið atvik til að eitthvað fari í gang. En ég get aldrei byrjað að skrifa fyrr en ég veit nokkurn veg- inn hvernig bókin á að vera.“ Kannski svolítið betri heim ... Um hlutverk og hlutskipti barnabókahöfund- arins sagði Guð- rún í viðtali við Morgunblaðið á dögunum: „Auðvitað er maður ábyrgðarfyllri þegar maður skrifar fyrir börn og það sem ég hef verið að reyna að gera er að gefa krökkum vænt- ingar um að þó að líf þeirra sé kannski stundum erfitt þá sé vonin þarna ein- hvers staðar ... Maður vill Spevmatiíií ævííitýrí á kættusióðutn: Kímni U öruLud alvöru Guðrún Helgadóttir er óhemju vinsæll rithöfundur og nýrra bóka frá henni er jafnan beðið með óþreyju. í nýjustu bók hennar sem heit- ir Aldrei að vita\ hitta les- endur aftur fyrir góðkunnar persónur úr fyrri bókum, þau Ara Svein, Áka og Evu. Aldrei að vital er sjálfstætt framhald bókanna Ekkert að þakka'. og Ekkert að markaX en nú er það Áki sem er sögumaðurinn. Eftir erfiða reynslu þeirra vinanna í Reykjavík fer Áki með hinni stóru og ógleym- anlegu fjölskyldu Ara Sveins í sumarhús norður á Strönd- um. Þar kynnast þeir sveita- lífinu og náttúrunni en kom- ast líka að því að eitthvað dularfullt er að gerast við slysavarnaskýlið í næsta ná- grenni! Áður en þeir vita af eru þeir lentir í æsispennandi - Gudrúti Helgadótirir i essítm sin.it! ævintýrum um miðjar nætur - en erfiðast er þó ef til vill að fást við ýmis undarleg uppá- tæki fullorðna fólksins ... Níu bækur á erlendum tungumálum Bækur Guðrúnar Helgadótt- ur falla ekki aðeins íslenskum lesendum vel í geð því vin- sældir hennar ná langt út fyr- ir landstein- ana. Árið 1992 fékk hún Nor- rænu barna- bókaverðlaun- in og nær helmingur bóka hennar hefur komið út erlendis; af nítján bókum sem hún hefur skrifað hafa niu verið þýddar á erlend tungumál og gefnar út í Evr- ópu, Ameríku og Asíu. Heimurinn með augum barns Það eru ekki aðeins börnin sem hrífast af sögum Guð- rúnar Helgadóttur. Foreldrar og annað fullorðið fólk nýtur þeirra ekki síður því þær eru fyndnar og skemmtilegar en taka þó á alvarleg- um málum og sýna heim barn- anna í raunsönnu ljósi. Eitthvað fer * gang í viðtali sem birt- ist nýlega í DV var Guðrún Helga- dóttir spurð að því hvers vegna hún skrifi spennusögur á borð við Aldrei að vita! fyrir börnin: Bókin er skreytt líflegum myndum. gjarnan, þó að það hljómi voðalega barnalega, gera heiminn kannski svoh'tið betri en hann er, eða að minnsta kosti ekki verri.“ R 1)0,1 Mælir med Kernii „Þar sem sögumaður er aðeins tíu ára reynir á sér- staka hæfileika höfundar til að sjá heiminn með augum barns og sem fyrr tekst Guðrúnu vel upp ... Það er auðvelt að mæla með þessari bók og ég vona að hún nái til sem flestra. Hún á það skilið.“ - Margrét Tryggvadóttir, DV Segu1magnadar uppslcri ftaDæknr á ísskápitm Þótt Vaka-Helgafell hafi gefið út talsvert á annað þúsund matar- uppskriftir er lengi von á nýjungum á því sviði. Hingað til hafa uppskriftirnar ýmist verið í hefðbundnu bókarformi eða á plasthúðuðum spjöldum en nú bjóðast áhugamönnum um mat litlar harðspjaldabækur, mismunandi að lögun - en jafnframt með segulstáli á bakhlið! Hvar er nærtækara að geyma upp- skriftirnar en á ísskápnum? Þessar segulmögnuðu uppskriftabækur eru sex talsins og heita: Bananar, Chili, Hvítlaukur, Kjúklingur, Lax og Tómatar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.