Morgunblaðið - 03.01.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1999 B 11
Stytta fjar-
lægð eftir
ásakanir
um ofbeldi
Edinborg. Reuters.
BRJÓSTMYND af rithöfundin-
um og heimspekingnum Arthur
Koestler hefur verið fjarlægð af
lóð háskólans í Edinborg, eftir
að ásakanii' um að hann hefði
misnotað konur kynferðislega
komu fram í nýrri bók um ævi
hans. I ævisögunni, sem rituð er
af prófessornum David Ces-
arani, er fullyrt að Koestler hafi
nauðgað nokkrum konum og
beitt þær öðru ofbeldi, og hefur
að minnsta kosti eitt fórnar-
lamba hans staðfest frásögnina.
Talsmaður Edinborgarháskóla
sagði í gær að bronsstyttan hefði
verið fjarlægð af öryggisástæð-
um, en nokkrir stúdentar höfðu
kvartað undan veru hennar á
lóðinni.
Arthur Koestler var fæddur í
Ungverjalandi en starfaði lengst
af í Bretlandi. Meðal þekktustu
verka hans eru bækumar
„Darkness at Noon“ og „The
Thirteenth Tribe“. Hann svipti
sig lífi ásamt eiginkonu sinni ár-
ið 1982.
NUDDNAM
hefst í janúar 1999.
Nuddnámið tekur eitt og hálft ár.
Utskriftarheiti er
nuddfræðingur.
Námið er viðurkennt
af Félagi íslenskra
nuddfræðinga.
Upplýsingar í síma 567 8921
eða á Smiðshöfða 10,
112 Reykjavík
alla virka daga kl. 13-17.
Hægt er að sækja um í síma,
á staðnum eða fá sent
umsóknareyðuhlað.
Nuddskóli Guðmundar
^Leikfimi í Breiðagerðisskólc?
Hressandi leikfimi fyrir konur á öllum aldri hefst þriðjudaginn 5. janúar.
Skráning og/eða upplýsingar i síma 554 2982.
, Arna Kristmannsdóttir, íþróttakennari. .
ka fyrir
Enskunám í Hafnarfirði
Áhersla á talmál
Hópar jýrir byrjendur og lengra komna.
Upplýsingar í simum 565 0056 og 898 0256
frákl. 16-20.
Skráttingu Lýkur fóstudaginn 8. janúar
VH o.fl. starfsmannafélög taka
þátt í námskostnaði.
Erla Aradóttir,
MA í enskukennslu,
Julltrúi enskuskólanna
The Bell, Anglo World og Anglo Lang.
Fyrirhuguð er námsferð til Englands sumarið 1999
Spe£itt,spegi]l s
* ^ herm þú mér _ _
hvar í 01ul.sk... óet é£ losnað við þe.ssí
awkakíUV-
Góðir hlutir taka tíma
Átta vikna
aðhold.s
némskeið
Gauja litla
•
jVamskeiðið hefst,
4. janúar n.k.
o£ stendur
til27.fehrúar
Taktu fvr.sta
Skrefíð til
léttara lífs
á nvrri öld
0SÍ
00000
'H&djaaik
Kafnarfirði
Skrániná í snna 5613434