Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 20

Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 20
20 B SUNNUDAGUR 3. JANÚARR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■’V > \ sem er ekki alltaf í skotleikjum. j/Ws FINAL ' ^ FANTASY VII PC-leikjavinir "ífS? i=3> fengu loks nasa- ÉA sjón af því besta í Pla- yStation-heimum. ■' , } Final Fantasy var metsöluleikur á Pla- iágjKSS.:. yStation og ekki **§**,_ nema von þvý^^asjjSÍ£ hann er frá- LJbS£ bær fe . ' fgj '■ skemmtun Suíjö með vel heppn- . aðri grafik. Reyndar var mál manna að hann væri jafnvel ftgjllHp:: skemmtilegri í PC-út- wj!fe^|Jf| gáfunni, enda grafíkin \ hetri. ZORK - GRAND : INQUISITOR w Liklega muna ekki nema elstu leikjavinir eftir Zork- textaleikjunum sem byrjuðu gjarnan á því að viðkomandl var staddur fyrir utan hvítt hús ... Zork sneri aftur upp fullur af kímni og erfíðum þrautum og gef- ur vonandi fyrirheit um frekara framhald. TÍMAFLAKKARINN d íslenskur ævintýraleikur ■ Vl kom á markað og sló verðskuldað í gegn. Túnaflakkar- inn var vel heppnuð frumraun og þegar við bættist að hann var upp fullur með fróðleik er ekki nema von að viðtökur hafi verið góðar. Vonandi verður framhald á þró- un leiksins og helst að ný útgáfa aukin komi út sem fyrst. betur og það var með StarCraft. Leikandinn er fljót.ur að komast inn í hlutina, en síðan eyðir hann næstu mánuðum í að ná fulium tökum á leiknum gjör- samlega heillaður. BATTLEZONE 4Margir muna eftir leiknum gamla Battlezone sem fékk heldur en ekki andlitslyftingu á árinu. Með því að sameii'a í eitt stríðsleik og skotleik á snjallan hátt ruddi framleiðandinn Acti- vision nýrri gerð leikja braut. MYTH - THE FALLEN LORDS JE Myth var með blóðugustu leikjuin ársins, en blóð og lík- amsleifar var ekki til skemmtun- ar, heldur til að gera leikinn raynverulegri, líkt og rigning hafði áhrif á það sem fram fór og snjókoma. Myth var frábær sam- setning af hlutverka- og hernað- arleik og ekki skemmdi framúr- skarandi grafíkin. COMMANDOS - BEHIND ENEMY LINES ||S*Commandos var einn af þeim . leikjum sem kom hvað mest á óvart á árinu. Óforvarandis var kominn leikur sem skotið gat leik- andanum aftur í timann og leyft honum að taka þátt í seinni heimsstyrjöldinni. Eina sem út á hami er að setja er hversu erfiður hann er. UNREAL ^Um tíma var Unreal besti m skotleikur ársins, eða þangað til Half Life hrifsaði til sín heið- urinn. Aðal Unreal var frábær grafíkin sem spannaði allt það helsta í þrívíddargrafík, en einnig var söguþráður í leiknum HALF LIFE ^ Um tíma var Unreal aðal 1 skotleikurinn og verðugur arftaki Quake, en þá kom Half Life á markað og rúllaði öllum upp. Half Life er framúrskarandi fyrir grafíkina en þó fyrst og fremst fyrir þrúgandi andrúins- loftið og nánast óbærilega spenn- una. GRIM FANDANGO A Ekkert fyrirtæki slær áfeLucasArts við í ævintýra- leikjunum. Á síðasta ári var Monkey Island III besti slíkur leikur, en að þessu sinni skaraði Grim Fandango framúr. Manny Cavalera er sökumaður í landi dauðans og kemst á snoðir um að ekki sé allt með felldu ... Grafíkin var frábær og leikurinn allur reyndar skotheldur. STARCRAFT 3WarCraft-Ieikirnir eru löngu sígildir og hafa getið af sér óteljandi eft- aMMBHBL irhermiir. Pað þurfti þó uppruna- f WK lega hugmynda- smiði og framleið- j? MffW' andann til að gera , TENCHU - STEALTH . t ASSASSIN ÉMf v. ' Tenchu kom flestum V .W mikið á óvart, frábær grafík, frábær spilun og frábær tóniist. ZELDA - OCARINA y OF TIME 2Nýjasti leikurinn í hinni ótrúlega vinsælu Zelda-seríu. Sérlega flottur leikur sem hefur fengið frábæra dóma. Besti Nintendo 64 m leikurinn til þessa. CRASH BANDICOOT - WARPED 3Warped er eiimig nýjasti leikurinn í met- söluseríu og er enginn eftirbátur Crash eitt og tvö. Fjölbreyttur leikur þar sem gera má allt frá því að kafa til þess að fljúga um í gamalli flugvél. BANJO KAZOOIE Sá allra flottasti í Nintendo 64 að Zelda undan- |,’Sf skildum. Leikandinn er i hlutverki bjarnar sem Per að reyna að frelsa litlu systur sína frá illri galdranorn. Endist ótrúlega lengi og er með bestu Nintendo 64 leikjum til þessa. COOLBOARDERS3 SLeikur sem enginn sannur snjóbrettaaðdáandi ætti að vera án. Öll grip, spin og flip trick sem þú kannt að bera fram eru í þessum leik ásamt frá- bærri grafík og lélegri tónlist. BUST A MOVE 4 6Bust a Move verður alltaf í miklu uppáhaldi hjá PlayStation aðdáendum. Þessi einfaldi leikur virðist vera nokkuð saklaus en í raun er hann ótrú- lega ávanabindandi. Markmiðið er að sprengja lit- 'fFFfí aðar kúlur með að safna þrem saman í sama lit. fifa 99 'ái~' ■yFifa 99 sýndi ótrúlegar endurbætur frá Wajf 4 Fifa 98 og bætti við fjölda af nýjum ’&M? hreyfingum og fleiru. Er samt bara Fifa ... j & V aftur. I y LIBEROGRANDE m SLeikur sem kom algjörlega upp úr þurru og J* gerði allt vitlaust á fótboltaleikjamarkaðnum. Leikandinn er einn fyrirfram ákveðinn leikmaður -jjJ allan timann sem er algjör nýjung. COLIN MCRAE RALLY 9Leikur sem er reyndar nýkominn á markað, en hefur strax slegið í gegn. Virkilega flottur leikur sem WKW -(// skemmtilegra er að spila en keyra í alvöru. ,■*\ NBALIVE99 / | J Langbesti / r | körfubolta- / .-fgafggr.”& ****** V{ leikur sem völ er á. Ótrúlega flottar hreyf- itarlegar ÆmKW&'' uppfvs- I KtíSÉSÉfe' ingar um hvern leikmann í VH NBA-deiId- WegSMmifflm, HHT 1H Leikjaárið 1998 var venju frernur líflegt og sala og framleiðsla margfaldaðist milli ára. Árni Matthíasson velur þá PC-tölvuleiki sem honum þótti skara framúr á árínu og Ingvi Matthías Árnason leikjatölvuleikína. PC-TOLVULEIKIR - ■ 'V ■*’ ; ®7 ' p

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.