Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA ií, KÖRFUKNATTLEIKUR/BIKARKEPPNI 1999 ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRUAR BLAÐ Morgunblaðið/Golli KR-stúlkur fögnuðu innilega er þær urðu bikarmeistarar með því að leggja ÍS að velli, 88:58. Hér eru í forgrunni Sigrún S. Skarphéðins- dóttir og Limor Mizrachi en fyrir aftan frá vinstri eru Helga Þorvaldsdóttir, Elísa Vilbergsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Hanna B. Kjartansdóttir, Linda Stefánsdóttir, María Guðmundsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir og Kristín B. Jónsdóttir. Allt um leikinn á B4. HANDKNATTLEIKUR Kristján Halldórsson, þjálfari ÍR-inga, heldur á ný til Noregs Semur við Stabæk Kristján Halldórsson, þjálfari ÍR í fyrstu deild karla í hand- knattleik, hefur gert fjögurra ára samning við Stabæk, sem leikur í úrvalsdeiid kvenna í Noregi. Að sögn Kristjáns verður skrifað formlega undir samninginn á næstu dögum og hann gerir ráð fyrir að halda ásamt íjölskyldu sinni tii Noregs í vor. Stabæk er frá Ósló, en hefur síð- ustu þrjú ár leikið í úrvalsdeildinni og hefur að sögn Kristjáns lent í 3.-5. sæti. „Stabæk er stórt og rót- gróið félag á norskan mælikvai'ða og ætla forráðamenn þess sér því stóra hluti í framtíðinni." Kristján segir að hann hyggist fá til sín nokkra leikmenn frá Larvik, en hann þjálfaði liðið veturinn 1996-97 og 1997-98. Undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari og Noregs- meistari og komst í undanúrslit í Evrópukeppni meistaraliða. Rristján kveðst hafa fengið nokkur tilboð frá ónafngreindum kvenna- og karlafélögum í Dan- mörku og Noregi í vetur en hefði ekki sýnt neinum tilboðum áhuga fyrr en forráðamenn Stabæk höfðu samband við hann. „I Noregi er staða kvennahandboltans sterk og bestu félögin velta verulegum fjár- hæðum árlega. Þá er starfsum- hverfl þjálfara þar mun betra held- ur en hér á landi. Af þeim sökum reyndist erfitt að neita tilboði Sta- bæk.“ Kristján er menntaður íþrótta- kennari og hefur í vetur kennt í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Hann segist halda út um leið og skólaári lýkur hér heima. Næsta vetur hyggst hann samhliða þjálfun kenna. handboltafræði við íþrótta- braut í framhaldsskóla í Ósló. Kristján gerði á síðasta ári tveggja ára samning við IR, sem var uppsegjanlegur eftir ár. Hann segist örugglega eiga eftir að sakna ÍR enda sé handknattleiks- deildin vel rekin fjárhagslega og þar sé öflugt unglinga- og yngri flokkastarf sem mörg félög mættu taka sér til fyrhmyndar. Hann seg- ist að mörgu leyti ánægður með stöðu liðsins í deildinni. „Liðið er ungt og það hefur verið talsverður óstöðugleiki í leik þess. En okkur hefur tekist að forðast falldrauginn og margt bendir til þess að við ná- um að tryggja okkur sæti í úrslita- keppninni. Slíkur árangur yi-ði við- unandi.“ Þess má geta að tveir Islending- ar eru í herbúðum Stabæk í knatt- spyrnu - Helgi Sigurðsson og Pét- ur Hafliði Marteinsson. TOMAS VIBORG STÖÐVAÐI 29 ÁRA EINOKUN TBR-BVIANNA / B8 VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 06.02.1999 ......... ....» 7 (.30'32 .19 Fjöldi Vinnings- \ Vinningar vinninga upphæð 1. 5 af 5 0 15.648.220 i 2. 4 af S+^^SS 3 320.100 3. 4 af 5 158 10.480 4. 3 af 5 5.683 680 SEXFALDUR 1. VINNINGUR Á LAUGARDAGINN Jókertölur vikunnar 0 0 7 1 5 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæð á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 sfðustu 2 100.000 3 síðustu 28 10.000 2 sfðustu 336 1.000 \ 03.02.1999 AÐALTÖLUR Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1. 6 af 6 2 20.320.950 2. 5 aí 6+BÓNUS 0 1.479.170 3. 5 af 6 7 42.040 4. 4 af 6 185 2.530 3. 3 af 6+bóhus 464 430 Alltaf á miðvikudögum Upplýsingar: Miðarnir með bónusvinningun- um í Lottói 5/38 voru keyptir hjá Toppmyndum, Grímsbæ Reykjavík, söluturninum Eiðis- torgi á Seltjarnarnesi og Essó á Hellissandi. Miðarnir með 2. vinningi í Jóker voru keyptir í Nætursölunni á Akureyri og Tvistinum í Vestmannaeyjum. Miðar með fyrsta vinningi í Víkingalottði fóru til Noregs og Finnlands. Upplýsingar í síma: 568-1511 Textavarp: l 281, 283 og 284 í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta B-t"-? «vrjryará vm aBniviilur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.