Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 13
Pættir
Erfitt að
kveðja
Siðasti þáttur af
Handlögnum heimilisföður
„Þaö á eftir aö reynast erfitt aö
kveöja," segirTim Allen en þættir
hans Handlaginn heimilisfaðir
Ijúka göngu sinni í Bandaríkjunum
í vor þegar tvö hundraöasti þáttur-
inn veröur sýndur. Ásamt honum
veröur sýndur sérstakur heimildar-
þáttur um þras heimilisfööurins
handlagna undanfarin ár.
„Þetta hafa verið átta ár," segir
hann, „og allir hafa haldist vinir."
En af hverju ætlar hann aö
hætta? „Ég sagöi í fýrra aö þetta
væri síöasta áriö og ætla að
standa viö þaö þrátt fyrir að viö
höfum gert marga af okkar bestu
þáttum á þessu ári; ég leikstýröi
meira aö segja einum og hann
kom vel út þökk sé leikhópnum
mínum og tökuliðinu."
TIL LIÐS VIÐ
DRAUMASMIÐJUNA
Lokaþátturinn veröur skemmti-
legur lofar hann og bætir viö að
hann verði m.a. meö tökum bæði
framan og aftan við myndavélarnar
og svipmyndum úr jóla- og afmæl-
isboöum leikhópsins. „Klippingin á
efninu mun búa fólk undir kveðju-
stundina. Hún
verður Ijúf
og laus viö
hasar."
Hann viður-
kennir að ekki
verði aftur
snúiö eftir
lokaþáttinn sem
eigi eftir aö veröa
dapurlegur fyrir
sig. Hann á þó
eftir aö leggja ár-
ar í bát heldur leik-
ur í mynd Drauma-
smiöjunnar, sem
ekki hefur fengiö titil
ennþá. Myndin, sem leik-
stýrt veröur af Dean
Parisot, er upprunalega úr
smiðju Disney en þar segist Allen
ennþá eiga mikið inni og aö þrjár
kvikmyndir með honum séu í und-
irbúningi.
RAÐINN UPP A FYNDNINA
Kvikmynd Draumsmiðjunnar
veröur fimmta mynd Allens og
koma geimverur við sögu í hrjóstr-
ugu landslagi Arizona og Utah.
Hvaö sem Allen tekur sér fyrir
hendur ætlar hann aö halda í per-
sónu sína sem hann hefur byggt
upp í Handlögnum heimilisfööur.
„Þess vegna gekk [myndin] „The
Santa Clause" vel," segir hann.
„Menn trúöu á hann. Fólk
trúði mér. Ég er mjög
fastheldinn á
raunsæja per-
sónusköpun.
Gamanleik-
arar eru
ráönir upp
á aö vera fyndn-
ir en við megum
ekki ganga of
langt [í fíflalát-
unumj."
• Erum flutt að
• Hafnargötu 54.
® Full búð af nýjum vörum.
• Víkutilboðin vínsælu
• í fullum gangi.________
DIM
DIAM’S
Voile Satine
Sokkabuxur
Mjúkar, þægilegar
og mjög sterkar.
Flatir saumar.
Mjög gott verð.
Þægilegar
teygjubuxur
Mittisteygjan er víð og
skerst ekki inn í
magann. Enginn miðju-
saumur sést á yfirflík.
Hagkaup, Kringlunni
Hagkaup, Akureyri
13