Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 28
Beinar útsendingar í sjónvarpi
Miðvikudagur 14. apríl
18.40 Parma - Fiorentina
Fimmtudagur 15. apríl
Miðvlkudagur 21. apríl
18.45 Meistarakeppni Evrópu
20.50 Meistarakeppni Evrópu
deildarinnar.
vfk
Njarövík - Kefla-
21.15 Frá seinni hálfleik
þriöja leik í úrslitum karla.
13.25 Frá leik f úrvalsdeild-
inni. Lýsing: Lárus Guö-
mundsson
15.30 Frá oddaleik í fjögurra
liöa úrslitum kvenna á ís-
landsmótinu í handknattleik..
apríl
00.00 NBA Orlando Magic
Toronto Raptors
Sjönvarpiö
13.25 Frá leik í úrvalsdeild-
inni.
15.30 Frá 2. leik í úrslita-
13.45 Enski boltinn (B)
Sunnudagur 18. apríl
Sjónvarpið
21.15 Frá seinni hálfleik í
fyrsta leik í úrslitum karla.
14.45 Chelsea - Leicester
City
18.00 ítalski boltinn
21.30 NBA San Antonio Sp-
urs - Houston Rockets
14.00 Italski boltinn (B)
16.00 Úrslitakeppni
DHL-
13.45 Enski boltinn (B)
Sunnudagur 25. apríl
Sjónvatpið
21.15 Frá seinni hálfleik í
fjóröa leik í úrslitum karla ef
til hans kemur, annars verö-
ur Helgarsportiö á dagskrá.
10.15 Leeds United -
Manchester United
14.45 Sheffield Wednesday -
Chelsea
17.00 ítalski boltinn
21.30 NBA. Utah Jazz -
Seattle SuperSonics
21.20 Frá seinnl hálfleik í leik
f úrslitum karla.
bein útsending frá honum kl.
21.15.
11:00-02:00 suimud. - fimmtud.
58 12345 11:00-05:00
www.dominos.is föstud. - hugord.
FÉLAGAR Solskjær (fyrir milju) í norska landsliðinu fagna öðru
marki hans gegn Grikkjum í Aþenu.
Solskjær
slær frá sér
OLE Gunnar Solskjær, leik-
maður Manchester United,
réðst harkalega að norska
landsliðsmanninum Kjetil
Rekdal á heimasíðu sinni og
sagði að dagar Rekdals með
landsliðinu væru taldir. Sol-
skjær, sem gerði bæði mörk
Norðmanna í 2:0 sigri gegn
Grikkjum í undankeppni,
segir að hann ætli sér að
halda liðstreyju númer 10,
sem er uppáhaldstreyja Rek-
dals.
„Ferillinn er búinn hjá Kjetil
Rekdal. Hann hefur misst lið-
streyju númer 10,“ segir á
heimasíöunni. „Ég fékk treyj-
una lánaða í leiknum gegn
Grikkjum, en Rekdal fær
hana ekki aftur. Treyjan er
mín,“ segir Solskjær.
Rekdal, sem leikur með
Herthu Berlín, hefur skorað
mikilvæg mörk fyrir norska
liðið í gegnum árin, meðal
annars sigurmark liðsins
gegn Brasilfu f 2:1 sigri á HM
í Frakklandi síðastliðið sum-
ar. Solskjær hefur hins vegar
lengst af verið varamaður hjá
norska landsliðinu.
28