Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 16
UFólk
Stutt íspunann í Sjónvarpinu
/illt fullt af
skemmtilegu fólki
Eva María átti aó fá hugmynd
aó þætti fyrir alla fjöiskylduna. Þá
kom spuninn til landsins og tók
í taumana. Hildur Loftsdóttir hitti
hana ásamt spunastjóranum
Hjálmari Hjálmarssyni.
Eva: Þegar við Jön Egill upp-
tökustjóri skoðuðum erlenda
spunaþætti á hugmyndavinnu-
tímanum tókum við eftir því að
það var alltaf einhver karl að
bögglast með leikarana og
stjórna þeim. Mér fannst þurfa
leikara f
samstarfiö,
en hafði
ekki hug-
mynd um
hver það
ætti að
vera. Þá fór
ég í sauma-
klúbb og ein
vinkona mín
sagði;
„Hjálmar
Hjálmars-
son gerir
allt vel sem
hann gerir",
og þá hringdi ég í hann.
Hjálmar: Mér fannst þetta
strax mjög áhugavert verkefni
og fór á spunanámskeiö til aö
undirbúa mig vel.
- Er þátturinn ekki erfióur í
framkvæmd?
Eva: Málið er að þegar maður
sér spuna í leikhúsi getur maö-
ur verið sín eigin myndavél og
fylgst með öllu, en það er mun
snúnara að
taka upp
spuna því
þá er ekkert
handrit að
honum og
enginn veit
hver gerir
hvað eða
segir hvað
næst.
Hjálmar:
Það eru
margar pæl-
ingar sem
þarf aö fara
í gegnum til
að það náist, og það næst
kannski ekki alltaf...
Eva: ... en þegar það næst, er
það mjög verömætt.
Morgunblaðið/Þorkell
EVA María Jónsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson bregða á leik
í hverjum þætti.
Hjálmar: Það var líka hugmynd
að þátturinn allur bæri merki
þess að hann væri spunninn
án handrits. Við reyndum að
vinna út frá þeirri hugmynd.
Eva: Þaö má segja aö við
styðjumst við mjög veigalítið
handrit miðað viö aðra þætti,
og við girðum ekki fyrir óvænt-
ar uppákomur f upptökunum.
Það skilar góðri stemmningu,
ekki uppskrúfaðri og kannski
einum of
hversdag-
legri á köfl-
um. Fólk
segir þess
vegna alls
konar vit-
leysu, bara
svona eins
og í lífinu.
- Hvaö
með allt
fyndna og
skemmti-
lega fólkið
sem kemur
fram í þátt-
unum. Er endalaust til af því?
Eva: Þar sem við [slendingar
erum svo fáir er erfitt að finna
fólk sem hefur ekki þegar opn-
að sig fyrir einhverjum fjölmiöl-
inum. Við reynum að gefa
þeim frí sem eru mjög umsetn-
ir af pressunnni, og grafa upp
fólk sem er óþekkt en bullandi
frjótt og glatt. Það er allt fullt
af skemmtilegu fólki, það þarf
bara að finna það.
- Hvað eru mörg þrósent af
þættinum sþuni?
Hjálmar: Svona 33.333%. Ann-
ars er það misjafnt. Stundum
höfum viö fengið spunahljóm-
sveitir í þáttinn; þá er hann
allur meira og minna spuni.
Eva: Viðtölin eru spuni og þaö
getur gengið misvel. Maður
tekur alltaf vissa áhættu meö
því aö æfa ekki viðmælandur.
- Eruð þið þá ekkert
stressuð í upptökum?
Hjálmar: Nei, ég verð eiginlega
ekki stressaöur fyrr en ég sé
hvernig útkoman er.
Eva: Ég er
stundum
stressuð
fyrir hönd
leikaranna
því þeir
geta auðvit-
að ekki
alltaf veriö í
stuöi.
- Að lok-
um; af
hverju eruð
þið stolt-
ust?
Hjálmar:
Nokkrum
blöðum sem við höfum brotiö í
íslenskri sjónvarpssögu með
gerðþáttarins, t.d. með lengstu
meðvituðu þögn [1 mín. og 20
sek.j, sameiningu Utangarös-
manna og að hafa gefið leik-
ara tækifæri til að upplifa
sanna martröð leikarans.
Eva: Viö Jón Egill höfðum átt
draum um söngva- og dansa-
þátt; hann hefur nú ræst. Við
erum stolt af öllu blásaklausa
fólkinu sem hefur oröiö á vegi
okkar tekið þátt alls óundirbú-
ið. Viö megum vera þakklát fyr-
ir fólkiö sem lætur bara vaða.
16