Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 25

Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 25
inn Jakob Magnússon sem tengist Sambandinu á þann hátt aö afi hans var kaupfé- lagsstjóri KEA á sínum tíma." „Já, ég vissi ekki áöur aö „samband þeirra er frá öllum hliöum séö stórfínt" væri bein tilvísun í Samband íslenskra samvinnufélaga," segir Viöar og hlær þegar hann vitnar í þekkt lag með Stuömönnum. Og á sömu nótum talar hann um að Sambandsmenn hafi veriö fyrstir til aö vilja stofna kjörbúö í Reykjavík. „Menn tóku þeirri hugmynd meö fyrir- vara því margir töldu aö þaö myndi ala á stelsýki í fólki." „Já, þessi búð var þar sem áfengisverslunin viö Austur- stræti er núna," segir Jón Þór hlæjandi. „En viö setjum okkur ekki á háan hest gagnvart sögunni og reynum að láta tíöarand- ann sem mest halda sér. Viö notuðum t.a.m. talsvert af blaöaauglýsingum sem viö út- færum í sjónvarpsform til að lýsa anda samfélagsins og hvernig Sambandiö kynnti ímynd sína," segir Viðar á al- varlegri nótum. - Leggið þið eitthvert mat á þessa sögu í þáttunum? „Nei, viö látum áhorfendum það eftir. Við reynum aö feta veg hlutleysis í umfjölluninni og þaö er ekki verið að draga upp neinar „nýjar" sjokkerandi fréttir heldur reynt að bregöa góöri yfirsýn á þetta tímabil ís- lenskrar atvinnusögu." „Það er mörgu sleppt, enda er þetta stór og mikil saga," seg- ir Jón Þór. „En tíðarandinn, hugsjónir samvinnuhreyfingar- innar og gagnrýni á hana fá góða umfjöllun. En þetta eru ekki fréttaþættir. Viö segjum söguna og búum henni ákveö- inn listrænan búning." „Ef maður vill skilja samtíö sína þarf að huga aö sög- unni," segir Viðar. „Og núna þegar menn eru aö tala um hvernig eigi aö leysa vanda landsbyggöarinnar gæti saga Sambandsins gefiö einhverja vísbendingu um það hvaö eigi að gera eöa hvaö eigi aö forð- ast." SAMVINNUHUGSJÓNIN fæddist í bændasamfélaginu TÍÐARANDI tímabilsins er látinn halda sér. Opið virka daga ki. 10-18 Laugardaga kL 11-15 rmÍB} www.mira.is Ármúla 7, sími 553 6540, Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300. 30 ára reynsla Hleðslugler Speglar GLERVERKSMIÐJAN Savtive^k Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.