Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 9
□ Fóik
Langar alltaf
í kynlíf
Nokkuð er um liðið síóan orð-
hákurinn Roseanne birtist
landsmönnum í sjónvarpi í
samnefndum þáttum og ekki
er víst að landsmenn myndu
þekkja hana eins og hún lítur
út í dag. Hún hefur losað sig
við rúm 20 kíló og heldur
risaútsölu á fötum, sem orðin
eru of stór á hana, 14. maí
næstkomandi á bílastæði fyr-
ir utan kvikmyndaver CBS-
sjónvarpsstöövarinnar þar
sem spjallþættir hennar eru
teknir upp.
Og hún lætur ekki þar við
sitja heldur setur upp tísku-
sýningu í einum af spjallþátt-
um sínum með fötum sem
stjörnur á boró við Sharon
Stone, Oprah Winfrey,
Whoopi Goldberg, Eartha
Kitt, Julio Iglesias og Coolio
hafa gefið til málefnisins. All-
ur ágóði renn-
ur til góð- ET
gerðastofnun-
ar sem leggur
lið börnum
sem orðið
hafa fyrir kyn-
ferðislegri mis-
notkun og eru
heimilislaus.
Roseanne
vandar ekki
orðavalið frek-
ar en fýrri dag-
inn og segir
að nýja útlitiö valdi því að
„hana langi alltaf í kynlíf".
Hún lætur það ekki á sig fá
þótt áhorfiö á þættina hafi
minnkað og þeir verið færðir
Roseanne og Sharon Stone
í veislu í síðasta mánuði.
yfir miðnætti
þegar flestir eru
farnir í háttinn.
„Þættirnir verða
færðir tilbaka,"
heitir hún. „Þetta
veldur mér ekki
áhyggjum. í lok ársins verð ég
komin f fyrsta sæti."
Það er ýmislegt á döfinni
hjá Roseanne. Nýverið dans-
aði hún í bleikum flamingo-
Roseanne losar sig við 20 kíló
kjól í Conga Room í Los
Angeles og lærði salsa
hjá Jimmy Smiths, Paul
Rodriguez og Sheilu E.
Á næstunni ætlar hún
að taka upp rapplag
með Coolio, sem verður
á næstu breiðskífu
hans. Ennfremur ætlar
hún að keyra risajeppa
yfir bílaröð á stæðinu
við kvikmyndaverið.
Þá tekur Roseanne
viðtal við „uppáhalds
persónuna sína". Hún
nefnist Roseanne Conn-
er og er góðkunnug ís-
lendingum úr þáttaröö-
inni þar sem Roseanne lék á
móti John Goodman. Og hvað
ætla þær að ræða um?
„Hvað hún [Connerj hefur
gert síðan framhaldsþættirnir
luku göngu sinni." Ætlar Ros-
eanne að gera nýja fram-
haldsþáttaröð? „Nei," svarar
hún. Þegar hlé verður á spjall-
þáttunum ætlar hún í ferða-
lag til Ástralíu og ísrael.
Skyldi hún ætla á Eurovision?
1969-1999 30 ára reynsla
11 • • Or ert gler yggisgler
S GLERVERKSMIÐJAN ■ Sawverk
Eyjasandur 2 • 850 Hella * 487 5888 • Fax 487 5907
st. 16*50
t’ískuhús
Laugavegi 87
tí&kuhú&
Hverfisgötu 52
9