Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 15

Morgunblaðið - 12.05.1999, Síða 15
□ Fóífc Pamela Anderson-Lee sér góðu hliðarnar á hverji Kærastinn góður ef á hann vantaði hálft eyra Fáir geta ímyndaö sér hinar föngulegu meyjar úr Strand- vörðum klæddar ööru en rauðum sundbolum sýndar hlaupandi hægt um sól- ríkar sandstrendur. En annað hefur komið á daginn. Pamela hefur sagt skilið við Strandverði og leikur nú í spennuþáttunum VIP sem fjalla um Vallery Irons, venjulega smá- bæjarstúlku sem af til- viljun verð- ur aðalspír- an í fyrir- tæki sem sérhæfir sig í öryggis- gæslu fræga fólks- ins í Hollywood. „í þátt- unum ger- um við góðlát- legt grín að okkur sjálf- T um,“ sagði Pamela. Ofurkvendið Vallery er oft f hættu stödd, hangandi í flug- vélum, en bjargar á endanum alltaf deginum. Pamelu Anderson dreymdi ekki um að verða leikkona á unga aldri eins og margar aðrar stúlkur. Hún var í fimleikum, spilaði á saxó- fón í djasshljóm- sveit, söng í kór og var framúrskar- andi nemandi alla sína skólagöngu. Hún varð strax á ung- - lingsárum mjög 'i vinsæl hjá hinu kyninu og segist alltaf hafa átt sæt- ustu kærastana. Hún var sérstaklega vinsæl hjá þeim sem spiluðu ruðning. „Ruðningur var mjög vinsæll þegar ég var að alast upp og mjög grófur. Þú vissir að þú ættir góðan kærasta ef t.d. það vantaði á hann hálft eyra,“ sagði Pamela, sem af tilviljun rataði inn í heim kvik- IV Pamela Andersen er aftur tekin saman við fyrrverandi eiginmann sinn, trommarann, Tommy Lee, þrátt fyrir brösuglega sambúð og heimilisofbeldi. myndanna. Þegar hún var 22 ára fór hún með nágranna sínum á amerískan fótbolta- leik klædd í stuttermabol með auglýsingu fyrir Labatt Blue. Bolurinn þótti fara henni það vel að kvikmynda- tökumaður kom auga á hana meðal áhorfendanna og and- lit hennar birtist á risavöxnum skjá á leikvanginum. Hún var beðin að koma niður úr stúkunni og standa á fimm- tíu-feta-línunni á vellinum og varð strax þekkt sem „bláa- svæðis-stúlka" Labatts. Stuttu síðar var hún leikfélagi mánaóarins í Playboy og eftir það var leiðin greið til frægð- ar og frama í Hollywood. Nú þegar Pamela hefur yfir- gefið Strandverði hafa vin- sældir þáttanna dalað en nýju þættirnir hennar, VIP, eru mjög vinsælir, jafnvel þótt Pamela sé ekki sýnd hlaupa hægt um ströndina með rauða flotholtið í eftirdragi. Opið virka daga kl. 10-18 Laugardaga kl. 11-15 www.mira.is Bæjarlind 6, sími 554 6300 15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.