Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 16
MÍþróttir
Spenna framundan í
íslensku
knattspyrnunni
• íslandsmótiö í knattspyrnu,
efstu deild karla, hefst 18 maf
meö sannkölluöum stórleik í
Frostaskjólinu í Reykjavík -
viöureign KR og ÍA. Tveimur
dögum síöar fara síöan fjórir
leikir fram í fyrstu umferð ís-
landsmótsins, en flestir eru á
því aö það veröi jafnt og
spennandi að þessu sinni.
Eyjamenn, undir stjórn þjálf-
arans Bjarna Jóhannssonar,
hafa _tvo titla aö verja, en liöiö
varö íslands- og bikarmeistari
á síöustu leiktíð undir stjórn
Bjarna. Vafalaust hyggjast
Eyjamenn verja titlana tvo, en
það veröur erfitt því hin liöin f
deildinni hafa styrkt sig fyrir
komandi átök, t.d. KR-ingar og
Leiftursmenn, sem komiö hafa
skemmtilega á óvart í vorleikj-
unum meö erlendu leikmenn-
ina sína átta.
Þá er Ijóst aö Skagamenn
verða erfiöir, enda mikil og rík
knattspyrnuhefð uppi á Skipa-
skaga auk þess sem Keflvík-
ingar og Framarar hafa bætt
viö sig leikmönnum frá síöasta
keppnistímabili. Nýliðar deild-
arinnar koma af höfuöborgar-
svæðinu, Breiöablik, undir
stjórn Siguröar Grétarssonar
og Víkingar undir stjórn
Lúkasar Kostic.
Fyrstu fjórar umferöirnar fara
fram áöur en ísland leikur Evr-
ópuleiki gegn Armeníu 5. júní
og Rússum 10. júní. Leikir um-
feröanna eru:
1. umferö:
KR - ÍA
Grindavík - Fram
Breiöablik - Valur
ÍBV - leiftur
Víkingur R. - Keflavík
2. umferð:
Leiftur - KR
Valur - ÍBV
Fram - Keflavík
Grindavík - Breiðablik
ÍA - Víkingur R.
3. umferð:
Breiöablik - Fram
ÍBV - Grindavík
KR - Valur
Keflavík - ÍA
Víkingur R. - Leiftur
4. umferð:
Fram - ÍA
Grindavík - KR
Breiöablik - ÍBV
Valur - Víkingur R.
Leiftur - Keflavík
Beinar útsendingar
í sjónvarpi
Miðvikudagur 12. maí
ISjónvarpið
17.50 Parma og Marseilles
18.55 Blackburn Rovers -
Manchester United
Laugardagur 15. maí
ISjónvarpió
10.45 Formúla 1. Tímataka.
13.25 Úrvalsdeildin í þýsku
knattspyrnunni.
15.25 ísland - Kýpur.
24.00 NBA -16 liða úrslit.
Sunnudagur 16. maí
ISjónvarpió
11.00 Formúla 1.
21.15 Frá seinni leik ís-
lands og Kýpur.
töð 2
14.30 ítalski boltinn
14.45 Enski boltinn
21.30 NBA -16 liða úrslit
Þriðjudagur 18. maí
19.55 KR - ÍA
Miðvikudagur 19. maí
\Sjónvarpió
18.30 Úrslitaleikur í Evr-
ópukeppni bikarhafa.
Lazio og Mallorca.
Föstudagur 21. maí
23.00 NBA - 8 liöa úrslit.
Laugardagur 22. maí
\Sjónvarpió
13.25 Frá leik í úrvals-
deild þýsku knattspyrn-
unnar.
14.00 Manchester United
- Newcastle United
18.50 Spænski boltinn
\Stöð 2
14.00 Manchester United
- Newcastle United
Sunnudagur 23. maí
\Sjónvarpió
11.00 HM í badminton
01.00 Hnefaleikar
Oscar De La Hoya - Oba
Carr. Floyd Mayweather -
Goyo Vargas
21.30 NBA leikur í 8 liða
úrslitum.
IStód 2
14.30 ítalski boltinn
Mánudagur 24. maí
15.50 íslenski boltinn.
Leiftur - KR
16