Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 28
mFólk Raddir paddnanna í Bug's Life Svipbrigði leikaranna í andlitum skordýranna Leikkonan Julia Louis-Dreyfus getur þakkað Jerry Seinfeld fyrir frægö sína og frama sem hefur gert henni kleift aö vera vandlát þegar kemur aö vali á hlutverkum. í fyrstu kvikmynd sinni eftir lokaþátt Seinfeld ákvaö hún að leika maur. „Faöir minn sagði að allt fólk líktist einhverju dýri. Ég held aö ég líkist helst maur, ég er með svo stóran haus," segir Julia sem lék Elaine í ntu ár í þáttaröðinni Seinfeld. Hún er ein þeirra leikara úr sjónvarpsþáttum sem Ijá skordýrum Pöddulífs eöa „Bug’s Life" rödd sína. „Maurinn sem ég leik er prinsessa sem á að veröa drottning mauranna. Þaö er mjög sniöugt hvernig þeir vinna þessar teiknimyndir. Fyrst er maður tekinn upp svo að þeir [kvikmyndagerðar- mennirnir] nái öllum töktun- um hjá manni. Svo eru per- sónurnar teiknaöar meö tökt- um og hreyfingum þess sem leikur. Maurinn minn er mjög taugaóstyrkur og dregur sjálf- an sig stööugt í efa og finnur sig ekki í þessu valdahlut- verki, en þessi lýsing á ágæt- lega vió mig," sagöi Julia. Pöddulíf er eftir þá sömu og gerðu Leikfangasögu eða „Toy Story" er kom út áriö 1995 og markaði sú mynd tímamót í sögu teiknimynda- geröar í heiminum. Aö venju voru þekktir leikarar fengnir til að leika raddir skordýranna í Pöddulífi, þar á meðal David Hyde Pierce sem leikur bróð- urinn í sjónvarpsþáttunum Frasier. „Ég var eins og hinir leikar- arnir tekinn upp áður en per- sónan sem ég átti aö leika var teiknuð," sagöi David. „Ég var ekki viss til hvers þaö var gert en nú veit ég aö þaö er til þess aö auðvelda teiknurunum vinnu sína. Ég gerði mér ekki grein fyrir þvf strax en þegar maður leikles fer maður ósjálfrátt að sýna ákveöin svipbrigði og handa- hreyfingar sem manni finnst passa persónunni. Teiknar- Sirkusstjórinn fær rödd John Ratzenberger að láni. arnir notfæra sér það, t.d. nota ég ákveönar augnhreyf- ingar sem mér finnst þeir hafa náö mjög vel," bætti Da- vid við. Leikarinn John Ratzen- berger, einn fastagestanna úr Staupasteini léöi flóasirkus- stjóranum rödd sína. Hann talaöi einnig fýrir eina per- sónu Leikfangasögu á sínum tíma. Geðlæknirinn góðkunni úr Julía Louis-Dreyfus fór beint úr Seinfeld í Pöddulíf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.