Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 27
 Arngrimur, formaöur Liverpool-klubbsins, og Eyjolfur formaöur Chelsea-klúbbsins, heföu víljaö sjá sín liö ná betri árangri í vetur. Guöbjorn, formaöur kiúbbs Manchester United og Kjartan, formaöur Arsenal-klúbbsins, berjast um boltann. ....• / Arngrímur. Eyjólfur, Kjartan og Guöbjörn fylgjast meö öllum leikjum sinna liöa Chelsea-klúbbinn með því að hafa samband við Eyjólf í síma 564-1157. LIVERPOOL-KLÚBBURINN Á ÍSLANDI Liverpool-klúbb- urinn var stofn- aður áriö 1994 og voru meðlimir þrjátfu talsins f upphafi en eru nú rúmlega 500. Klúbburinn gefur út 4-5 fréttabréf á ári sem samanstanda af viðtölum við leikmenn, ferðasögum, yfirliti yfir leiki og naflaskoðun á gengi liðsins hverju sinni. Stað- ið er fyrir tveimur skipulögðum ferðum á leiki árlega, að vori og hausti en einnig hittast meðlimir reglulega á Ölveri og fylgast með sínum mönnum á breiðtjaldi. Árgjald klúbbsins er 1.500 kr. en nánari upplýsing- ar má fá á heimasíöunni www. islandia. is/anfíeld „Það hefur verið ákveðin til- raunastarfsemi f gangi hjá lið- inu á þessu tímabili, þ.e. að hafa tvo framkvæmdastjóra. Það gekk einfaldlega ekki upp," segir Arngrímur Baldurs- son, formaður klúbbsins. „Nýi framkvæmdastjórinn, Gerard Houllier, hefur síðan veriö að hreinsa til eftir þá ringulreið sem skapaðist." Arngrímur segir að niðursveifla hafi verið hjá félaginu undanfarin ár. „Það er ekki fyrr en núna sem loks er gripiö í neyðarhemil. Stjórn liðsins hefur verið með gamaldags hugmyndir um hvernig reka eigi knattspyrnufé- lag og því hefur liðið ekki verið fyllilega samkeppnishæft." Arn- grímur telur að samt sem áður hafi liðiö ekki tapað vinsæld- um. „Sannir aðdáendur standa með sínu liði í gegnum súrt og sætt. Samt eru margir orðnir leiðir á gengi liðsins að undan- förnu og félagið er ekki í dag það sem það gæti verió. En viö höfum trú á Houllier. Árang- urinn mun koma í Ijós á næstu mánuöum," segir Arngrímur og Morgunblaðið/Kristinn spáir að lokum Manchester United sigri f deildinni en tapi í meistaradeildinni. Liverpool-aðdáendur geta skráð sig f klúbbinn á heima- síðunni eða sent póst á dvd@mmedia.is. Þann 13. maí, uppstigning- ardag, heldur Ölver knatt- spyrnumót stuöningsmanna- klúbba og vilja formenn hvetja áhugasama meðlimi til að hafa samband. Einar Farestveit & Co. hf., Borgartúni 28, sími 562 2901 TOSHIBA Brautryðjendur í myndbandstækninni! Pro-Drum-myndhausar, mlklu betri myndgæöi, nr. 1 á topp 10 lista WHAT VIDEO. Verö á Long-play-tækjum frá aðeins kr. 26.900. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.