Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 48
Hundruð þúsunda Kosovobúa hafa hrakist á fLótta vegna átakanna í Júgóslavíu að undanförnu. FóLkið þarf á brýnustu nauðsynjum á borð við mat, hreinlætisvörur og teppi að halda. Munið söfnunarreikning okkar í SPRON, 1151-26-12 (kt. 530269-2649) og gíróseðla í bönkum og sparisjóðum. Nánari upplýsingar í síma 570 4000 Rauði kross íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.