Morgunblaðið - 30.05.1999, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 B 5
Svíar draga úr framlög-
um til hermála
Stokkhólmi. Reuters.
YFIRMAÐUR sænska herafl-
ans, Owe Wiktorin, kynnti í vik-
unni tillögur um róttæka upp-
stokkun á sænska hernum. Til-
lögur hans fela m.a. í sér að
minnka kostnað við herrekstur,
minnka sænska herinn, sem að
stærstu leyti er herskylduher,
en gera hann jafnframt skilvirk-
ari og stofna innan hans þúsund
manna sérþjálfaða atvinnuher-
deild. Eru þessar hugmyndir nú
til skoðunar hjá Björn von
Sydow, varnamálaráðherra Sví-
þjóðar.
Sænska stjórnin hefur jafnt
og þétt dregið úr framlögum til
varnarmála, ekki síst vegna þess
að ógnin frá Sovétríkjunum er
fallin brott. Niðurskurðurinn til
hermáia er einnig sagður eiga
rætur í því að sú ógn, sem Svíar
telja helst steðja að sér um þess-
ar mundir, kemur frá hermdar-
verkastarfsemi.
The Armed Forces now sees the
main threat to Sweden coming
from terrorists and other organ-
isations and also electronic
attacks via computers. Wiktor-
in leggur til að óbreyttum her-
mönnum verði fækkað úr 32.500
í 25.000 og öðru starfsfólki hers-
ins úr 11.000 í 6.550. Einnig yrði
þeim fækkað á ári hverju sem
sinntu herskyldu, úr 18.500 í
15.000 árið 2000 og 2001.
Samfara þessum breytingum
mundu sérþjálfaðir atvinnuher-
menn þjóna í eitt til þrjú ár í
senn og taka þátt í innlendum
sem alþjóðlegum verkefnum.
Tillögumar, sem þurfa sam-
þykki þingsins til að taka gildi,
koma í kjölfar samkomulags sem
ríkisstjómin og Miðflokkurinn,
sem er í stjómarandstöðu,
komust að í febrúar sl. Þar var
ákveðið að framlög til varnar-
mála yrðu skorin niður um 12
milljarða sænskra króna milli
2002 og 2004.
„Fingralausi Zeki“
dæmdur til dauða
Diyarbakir. Reuters.
FYRRVERANDI aðstoðarmað-
ur og vinur Kúrdaleiðtogans
Abdullah Öcalans var dæmdur til
dauða í Tyrklandi á dögunum.
Bróðir hans fékk einnig dauða-
dóm, en þeir voru báðir fundnir
sekir um föðurlandssvik.
Semdin Sakik, eða „flngralausi
Zeki“, eins og hann hefur verið
kallaður, var einnig fundinn sek-
ur um að hafa myrt 125 meðlimi
tyrkneskra öryggissveita og 123
óbreyttra borgara í 191 skæra-
liðaárás. í ákæranni segir að
hann hafi sjálfur tekið þátt í 51
skæruliðaárás.
Upp úr vinskap Semdins við
Öcalan slitnaði á sl. ári er sá síð-
arnefndi sakaði Semdin um lé-
lega frammistöðu í átökum við
tyrkneskar öryggissveitir. Öcalan
dæmdi Semdin til dauða í refs-
ingarskyni og flúði hann þá til
Kúrda sem búsettir era í írak.
Þremur vikum síðar höfðu svo
tyrkneskar sérsveitir hendm- í
hári hans og bróður hans og
fangelsuðu.
A
HLUTABRÉFAS J ÓÐURINN
AUÐLIND HF.
A ð a l f u n d u r
Aðalfundur Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf. verður
haldinn á Grand Hótel Reykjavík, fyrstu hæð, þriðju-
daginn 1. júní 1999, kl. 17:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Staðfesting ársreiknings rekstrarársins 1998-1999.
3. Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar.
4. Breytingar á samþykktum félagsins: Tillaga um
að heimilt verði að gefa út hlutabréf félagsins
með rafrænum hætti.
5. Kosning stjórnar félagsins.
6. Kosning endurskoðenda félagsins.
7. Ákvörðun um laun stjórnarmanna.
8. Erindi um íslenskan hlutabréfamarkað.
9. Önnur mál.
Reykjavík, 17. maí 1999
Stjórn Hlutabréfasjóðsins Auðlindar hf.
o.
O)
ö
Ármúli 13A
108 Reykjavík
Sími 515 1500
Fax 515 1509
www.kaupthing.is
KAUPÞING
BÍLASALAN
Stærsta vörubíla- og
tækjasala landsins
HRAUN
Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði.
Sími 565 2727
bilhraun@simnet.is
Scania 143, 6x4, árg. 91.
Verð kr. 3.400.000. Vagn, árg. 90,
3ja öxla á lofti. Verð kr. 1.800.000.
Scania 112, 6x4, árg. 85.
Verð kr. 1.800.000. Vagn, árg. 90,
3ja öxla á fjöðrum. Verð kr. 1.350.000.
Scania 93, árg. 93, með kassa og
framdrifi. Verð kr. 3.300.000.
Volvo N12, 6x2, árg. 89, með
stól. Verðkr. 1.400.000.
Scania 142, 6x2, árg. 83, með
stól. Verð kr. 1.200.000.
Mercedes Benz 1938, árg. 85,
með stól og framdrifi.
Malarvagn, árg. 73, á fjöðrum.
Verð kr. 380.000.
OK6 á 8 undirvagni, árg. 91.
Verðkr. 3.100.000.
JCB, 4x4x4, árg. 92. Tilboð.
Mercedes Benz 303, 14 manna,
árg. 88. Verð kr. 950.000.
Mercedes Benz 2435, 6x4, árg.
89, með stól. Verð kr. 1.700.000.
Einnig glussafleigur á traktorsgröfu,
450 kg. Verð kr. 250.000.
ATH. 011 vsrð eru án vsk.
ÖU tækin eru á staðnum
'ÆMkHk. Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði. Sími 565 2727,
HRAUN netfang bi|hraun@simnetis-