Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 8

Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 8
8 B SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kjördæmissamband framsóknarfélaganna á Reykjanesi Dregið var í happdrætti kjördæmissambands framsóknarmanna á Reykjanesi hinn 20. maí sl. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. vinningur: 4149 2. vinningur: 3308 3. vinningur: 480 4. vinningur: 1228 5. vinningur: 2627 6. vinningur: 3138 7. vinningur: 5549 8. vinningur: 243 9. vinningur: 912 10. vinningur: 3629 Nánari upplýsingar eru veittar í sfma 554 3222 og á skrifstofu Framsóknarflokksins f síma 562 4480. Nám fyrir matsveina Kennsla hefst í september. Innritun fer fram í skólanum 2.-3. júní. Skrifstofan er opin frá kl. 8.00—16.00. jíT HÓTEL- OG MATVÆLASKÓLINN ilL MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI v/Digranesveg - 200 Kópavogur, sími 544 5530, fax 554 3961. Netfang mk@ismennt.is Dagbók gllSm Háskóla íslands Dagbók HÍ 30. maí-5. júní. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Há- skólans: http://www.hi.is Mánudagur 31. maí: Málstofa um rannsóknir á tileink- un orðaforða og ritun á erlendum málum. Stofnun í erlendum tungu- málum gengst fyrir málstofu 31. maí n.k. um tileinkun orðaforða og ritun á erlendum málum, einkum á háskólastigi. Birgit Henriksen og Dorte Albreehtsen, lektorar við enskudeild Kaupmannahafnarhá- skóla, munu leiða málstofuna og gera grein fyrir rannsóknum á þessu sviði. Tungumálakennarar við háskólann svo og aðrir kennarar sem áhuga hafa á málstofunni eru beðnir að hafa samband. Nánari upplýsingar um málstofuna verða birtar innan tíðar. Þriðjudagur 1. júní: Bjarki Guðmundsson mun flytja fyrirlestur sinn til meistaraprófs í líffræði. Leiðbeinandi er Valgerður Andrésdóttir. Fyrirlesturinn kall- ast: „Þættir sem hafa áhrif á vöxt mæði-visnu veiru í hnattkjama át- frumum." Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu G6 á Grensásvegi 12 og hefst klukkan 16.15 stundvíslega. Miðvikudagur 2. júní: Dagana 2.-5. júní stendur yílr norræn ráðstefna í þýskum fræðum (Nordische Germanistentagung). Ráðstefna þessi er haldin á þriggja ára fresti á einhverju Norðurland- anna og er nú í fyrsta skipti haldin á íslandi. Þátttakendur á ráðstefn- unni eru rúmlega 50 háskólakenn- arar frá öllum Norðurlöndunum, þar af eru 36 með fyrirlestra auk tveggja gestafyrirlesara. Gestafyr- irlestramir, sem em á miðvikudag og á laugardag, eru öllum opnir. A miðvikudag flytur gestafyrirlesar- inn Dr. Hadumod BuBmann, Lud- wig-Maximilians-Universitat Munchen, fýrirlestur sem nefnist: „Der groBe Sonn“ und „die Mönd- in“ - Sprache und Geschlecht im internationalen Vergleich. Þar fjall- ar hún um málfræðileg kyn í mis- munandi málum. Hadumod Bufi- mann kennir Germanistik við Há- skólann í Munchen og hefur verið umboðsmaður kvenna við háskól- ann í Múnchen í mörg ár. Fyrirlest- urinn, sem verður fluttur á þýsku, hefst kl. 9.00 í stóra sal Endur- menntunarstofnunar. Laugardagur 5. júnf: Dr. Elke Hentschel, Universitat Osnabrúck heldur fyrirlestur sem nefnist: „Wörter auf Abwegen oder: Seit wann können Prápositionen Prádikate bilden?“ Elke Hentschel er prófessor við Háskólann í Osna- brúck en hefur áður verið starfandi m.a. við háskólann í Frankfurf/Oder og sem DAAD-sendikennari í Belgrad. Fyrirlesturinn er hluti af norrænni ráðstefnu í germönskum fræðum (sjá fyrirlestur á miðviku- dag). Fyrirlesturinn, sem verður fluttur á þýsku, hefst kl. 9.00 í stóra sal Endurmenntunarstofnunar. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HI vikuna 31. maí-5. júní: 31. maí og 2.júní kl. 16-20. „Visual Basie for Application" í Excel 97. Kennari: Guðmundur Ólafsson hag- fræðingur, lektor við HÍ. Námskeið ætluð framhaldsskóla- kennurum: 31. maí-2. júní kl. 9-16. Heima- síðugerð fyrir raungreinakennara. Kennarar: Ásrún Matthíasdóttir tölvunarfræðingur og Sveinn Ingi Sveinsson stærðfræðingur. 1.-3. júní kl. 9-16. Orðaforði, ritun og munnleg fæmi. Kennari: Birgit Henriksen og Dorte Albrechtsen, kennarar við Kaupmannahafnai’há- skóla. 1. -4. júní kl. 9.00-15.30. Náms- gagnagerð I. Kennarar: Haukur Már Haraldsson kennari, Heimir Pálsson cand.mag., Atli Rafn Kiist- insson hjá Iðnú, Hörður Bergmann hjá Hagþenki, Baldur Sigurðsson kennari, Torfi Hjartarson kennari og Salvör Gissurardóttir kennari. 2. -4. júní kl. 9-16. Upprifjun á SPSS. Kennari: Amalía Bjömsdótt- ir aðferðafræðingur. 3. -5. júní kl. 9-16. Eðlisfræði hálf- leiðara. Kennari: Hafliði P. Gísla- son, prófessor við HÍ. 7.-18. júní. Menningarmiðlun í enskukennslu. Staður: Bath á Englandi. Sýningar Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handrita- sýning opin daglega 1. júní-31. ágúst, kl. 13.00-17.00. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagna- söfnum á vegum Háskóla Islands og stofnana hans: íslensk málstöð. Orðabanki. Hef- ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgreinum: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Há- skólabókasafn. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Órðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://www.lexis.hi.is/ Rannsóknagagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsóknar- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is vfj> mbl.is LLT/Kf= 6/7TA/W4Ö NÝTT~ Upplýsingar um starfsemi Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 1998 Ársfundur Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 1999 verður haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri föstudaginn 4. Júní kl. 16.00. Fundurinn er opinn öllum sjóðfélög- um. Gestir eru beðnir að staðfesta þáttöku fyrir 3.júní 1999 í síma 4564233 / 4563980 Tryggingafræðileg úttekt Talnakönnun h/f hefur gert tryggingafræðilega úttekt á fjárhagsstöðu Lífeyris- sjóðs Vestfirðinga miðað við árslok 1998. Áunnar skuldbindingar í árslok eru 8.665.- millj. kr. miðað við 3.5% ársvexti. Hrein eign skv. ársreikningi án núvirðingar er að fjárhæð kr.9.791.- millj. kr. eða um 1.126.- hærri. Staða með núvirðingu er 2.089,- millj. kr. hærri en áfallin skuldbinding. Ef litið er til framtíðarréttar eru skuldbindingar samtals að fjárhæð 17.234.-millj. Kr. og eignir með endurmati og áætlun um framtíðariðgjöld eru 17.234,- millj. kr. eða 910,- millj. kr. hærri en áætl. skuldbindingar. Stjóm Lífeyrissjóðs Vestfirðinga 1998: Jón Páll Halldórsson Pétur Sigurdsson Bjami L. Gestsson Ingimar Halldórsson Framkvæmdastjóri: Guðrún K. Guðmannsdóttir Efnahagsreikningur 31.12.98 í þús. kr. Fjárfestingar Fasteign 10,686 Verðbréf með breytilegum tekjum 2,230,017 Verðbréf með föstum tekjum 7,116,197 Veðlán 314,914 Fullnustueignir 35,352 Kröfur 230,295 Aðrar eignir 5,976 Eignir samtals 9,943,439 Skuldir 152,415 Hrein eign til greiðslu lífeyris 9,791,024 Yfirlit yfir breytingar á hreinni eign til greiðslu Irfeyris fyrir árið 1998 Iðgjöld 532,830 Lífeyrir 196,041 Fjárfestingartekjur 714,117 Fjárfestingagjöld/Rekstrarkostnaður 35,887 Aðrar tekjur (Önnur gjöld) 13,739 Matsbreytingar 113,036 Hækkun á hreínni eign 1,028,757 Hrein eign 01.01.1996 8,649,231 Hrein eign til gr. lífeyris í árslok 9,791,024 Fjárfestingar ársins 1998 1998 Hlutf. f þús. kr. af heild Húsbréf og Húsnæðisbréf 606,240 23.20% Byggðastofnun 105,000 4.10% Ríkissjóður 30,000 1.20% Bankar og sparisjóðir 500,559 19.00% Eignaleigur 45,000 1.80% Markaðsbréf sveitarfélaga 201,583 7.60% Markaðsbréf fyrirtækja 323,500 12.30% Veðlán sjóðfélaga 46,508 1.70% Önnur veðlán 20,000 0.80% Hlutabréf innlend 140,914 5.30% Hlutabréf erlend 20,839 0.80% Hlutdeildarskírteini innlend 26,000 1.00% Hlutdeildarskírteini 558,084 21.20% Samtals 2,624,227 100.00% Lífeyrisgreiðslur 1998 í þús. kr. fjöldi Ellllífeyrir 83,298 475 Örorkulífeyrir 82,887 237 Makalífeyrir 29,697 186 Barnalífeyrir 7,600 66 Samtals 203,482 858 Verðbréfaeign 31.12.98 1998 Hlutf. I þús. kr. af heild Skbr. Húsnæðisstofnunar 2,771,846 28.70% Byggðastofnun 251,239 2.70% önnur ríkisskuldabréf 516,022 5.40% Bankar og sparisjóðir 1,531,234 15.70% Eignaleigur 372,003 3.70% Markaðsbréf sveitarfélaga 863,529 9.00% Markaðsbréf fyrirtækja 810,323 8.30% Sjóðfélagar 222,780 2.40% Önnur veðlán 92,133 1.00% Hlutabréf innlend 693,312 7.10% Hlutabréf erlend 881,886 9.20% Hlutdeildarskírteini erlend 585,129 6.10% Hlutdeildafskírteini innlend 69,692 0.70% Samtals 9,661,128 100.00% Kennitölur Árið 1998 Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum 36.7% Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum 2.15% Kostnaður sem hlutfall af eignum .12% Raunávöxtun m.v.vísit. neysluverðs 8.07% Starfsmannafjöldi 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.