Morgunblaðið - 30.05.1999, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.05.1999, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 B 9 ÞÓRÐUR Pétursson t.v. og Magnús Jónasson með voðalegan bolta úr Laxá í Aðaldal, 19 punda hæng sem fór í klakið. Mögulega hefur hann aðeins verið tvö ár í sjó. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? Von á góðu I vikunni var greint frá fyrstu löx- unum sem sést hafa í íslenskri lax- veiðiá er hópur manna fylgdist með 15 löxum á Stokkhylsbroti og ein- um í sjónmáli á Brotinu í Norðurá. A fimmtudag sást svo til laxa í Kvíslafossi að sunnanverðu í Laxá í Kjós. Tveir sáust glöggt, báðir 10- 12 pund að mati sjónarvotta, en fylgst var með í kvöldsól og glampa. Menn héldu að sæist til fleiri laxa, en ekki reyndist unnt að slá því föstu. Þetta er hefðbundinn tími og vert að rifja upp í leiðinni, að meðan enn var veitt í net í Hvítá í Borgarfirði hófst vertíðin jafnan þann 20. maí og alltaf veiddist. Mismikið þó eins og gengur. Byrjunin lofar sem sagt góðu og því upplagt að rifja upp hvað fiskifræðingamir hafa látið frá sér fara um væntanlega vertíð. I stuttu máli þá hafa þeir spáð góðu sumri. Meira verði af tveggja ára laxi í ánum en í fyrra, sé miðað við hlutfall af eins árs fiski í fyrra, en eins og menn muna var gríðarlega mikið af smálaxi í ám á síðasta sumri, sér- staklega á Norðurlandi. Víðast hvar var útganga gönguseiða í mjög góðu lagi og ætti því í Ijósi góðs ástands í hafinu að skila sér sem stórar og góðar smálaxa- göngur. Það er helst að spurning- armerki hvíli yfir smálaxagöng- um á austanverðu Norðurlandi, frá Þingeyjarsýslum og austur í Vopnafjörð. Á þessu svæði var seiðaganga hafin og í góðum gír, er mikið kuldakast skall á um há- sumarið. Kuldinn varði nógu lengi til að stöðva að mestu seiða- gönguna. Ekki liggur nógu ljóst fyrir hvað síðar gerðist, en fiskifræðingar hafa látið í ljós ótta um að hluti seiðanna hafi drepist, önnur hafi af- ráðið að dvelja árinu lengur í ánni og enn önnur hypjað sig út seint og um síðir. Af þessum sökum hafa sérfræðingamir ekki þorað að spá nema „þokkalegri“ smálaxagengd í þessum landshluta. Þeir benda á óvissuþáttinn og minna á að vel geti ræst úr þrátt fyrir allt. Frægt var er þeir spáðu aflabresti í smálaxi á Norðausturhominu sumarið 1995 þar sem flóð og kuldar vom á svæð- inu á aðalgöngutíma gönguseiða. Það kom varla sporður í seiðagildr- una í Vesturdalsá og útlitið var ekki gott. Það sem síðan gerðist var, að stórar smálaxagöngur skiluðu sér og fiskur var vænn og fallegur. Seiðin fóm því út þrátt fyrir allt. Bara seint og síðar meir. Löngu eftir að fiskifræðingamir vom farnir af vettvangi. Við þetta má síðan bæta, að vegna hins góða árferðis í hafinu má búast við slatta af tröllum, ekki síst geta menn hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að það fréttist að 18 til rúmlega 20 punda laxamir em margir hverjir orðnir svo mik- ilfenglegir eftir aðeins tvö ár í sjó. Áður var það almenn trú veiði- manna að þeir fiskar væm búnir að vera þrjú ár í hafinu. Ásmundur Námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni í júní: Jóga gegn kvíða hefstsjúní 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20. 00. Yoga - breyttur lífsstíll hefst 9. júnf 7 kvölda grunnnámskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vill læra eitthvað nýtt. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Mán. og mið. kl. 20.00. Efni: ★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu Frír aðgangur að saunu, tækjasal og opnum jógatímum fylgir. YOGA STU D 10 Yoga - Tæki - Sauna - Polarity therapy Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. HALUR OG SPRUND ehf. BIOTONE nuddvörur, Oshadhi 100% hágæða ilmkjamaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks, nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl. mmm Ráð her r ab í 11! ('jadilla&iSedan/ oitíe' Nei, hann hætti við og bíllinn lenti í einkaeign og hefur verið það lengst af. Cadillac Sedan de ville V8 4,9 L vél, árgerð'91, skráður fyrst 29/7'92. Rafmagn í öllu, leður, álfelgur, alvöru lúxus- bíll, ekinn aðeins 66 þús. km. Bíll í algerum sérflokki. Upplýsingar í síma 561 6559. I nýju f-series pallbílunum situr notagildið í fyrirrúmi . en jafnframt fullnægir Ford óskum kröfuhörðustu kaupenda um útlit, öryggi og þægindi. Nýjar og enn öflugri vélar Nú einnig Power Stroke V8 Turbo Diesel 7,3 lítra Meira rými, aukinn togkraftur og burðargeta >» Enn meira öryggi; loftpúðar fyrir ökumann og farþega Nú er fáanlegur 4 hurða SuperCab Snúnlngshraði vélar Ford F-250 SD Crew Cab Lariat Snúningshraði vélar Bílar á staðnum til reynsluaksturs! brimborg Bíldshöfða 6 • Sími 515 7000 • www.brimborg.is G RAFARVDGSLAUG Góð íyrir sveftiinn - h\/í har pr nniri framÞ-frir Opið Vetur Sumar Virka daga 6:50-22:30* 6:50-22:30* Helgar 8:00-20:30* 8:00-22:00* Llj-ILlL.L-l.iUJ * Söluhætt Ji# gm Upplýsingasími sundstaða í Reykjavík er 570-7711. —v 0 m ..í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.