Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 11

Morgunblaðið - 30.05.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999 B 11 É INNLENT Bæjarstjórn Ölfuss Ahyggjur vegna upp- sagna Á AUKAFUNDI bæjarstjórnar Öfluss hinn 26. maí sl. var vegna að- gerða stjórnar Vinnslustöðvarinnar eftirfarandi bókun samþykkt sam- hljóða: „Bmjarstjórn Ölfuss hefur þung- ar áhyggjur af atvinnuástandi í Por- lákshöfn vegna uppsagna starfs- fólks Vinnslustöðvarinnar hf. Bæjarstjórn Ölfuss lýsir yflr sár- um vonbrigðum við stjóm og aðal- hluthafa fyrirtækisins með þá ákvörðun að standa ekki við þær yf- irlýsingar sem gefnar voru við sam- einingu Meitilsins hf. og Vinnslu- stöðvarinnar hf. þess efnis að vinnsla, útgerð og kvóti yrði áfram í Þorlákshöfn. Bæjarstjóm minnir enn og aftur á yfirlýsingar enda eiga fyrirvarar sem þar voru til- greindir ekki á nokkurn hátt við í dag. I samtölum bæjarstjóra og odd- vita Ölfuss við stjórnarmenn og stjórnendur fyrirtækisins sl. daga hefur komið fram vilji af hálfu stjórnar að skoða til hlítar mögu- leika á áframhaldandi rekstri í Þor- lákshöfn. Bæjarstjórn telur að færa megi sterk rök fyrir því að rekstur í Þorlákshöfn sé hagkvæmur séu honum tryggðar eðlilegar forsendur t.d. ef rekstrareining yrði gerð af sjálfstæðri einingu sem fylgja myndi kvóti og skip til hráefnisöfl- unar. Vegna framangreinds skorar bæjarstjórn á stjóm Vinnslustöðv- arinnar að fram fari hlutlaust mat á áframhaldandi rekstri í Þorlákshöfn og að fagleg rök verði Iátin ráða nið- urstöðunni. Bæjarstjórn Ölfuss er tilbúin að eiga gott samstarf við stjóm Vinnslustöðvarinnar um framtíðar- uppbyggingu fyrirtækisins í Þor- lákshöfn." Heldur þú að C-vítamm sé nóg ? NATEN -ernógl .2 c (U fö c i 5 Hugsaðu um húðina er frábært á sjúkrahúsinu og enn betra .heima! Fæst í flestum apótekum Dreifing T.H. Arason sf., fax/sími 554 5748 og 553 0649 Ein ódýrasta flugstöð heims! Gucci sólgleraugu 38% ðdýrari Tommy Hilfiger rakspíri 5% og 11 % ódýrari Chanel ilmvatn 4% og 6% ódýrara DKNY langermabolur 58% ódýrari Tag Heuer kvenúr 17% og 23% DKNY hliðartaska 27% ódýrari Gucci herrasólgleraugu 38% ódvrari Kathleen Madden bómuilarbolur 40% ódýrari Fazermint súkkulaði 35% og 11% ódýrari Tag Heuer karlmannsúr 19% og 15% ódýrara After Eight súkkulaði, 40% ódýrara Kodak filma 30% og 33% ódýrari Lloyds-Sancho skór FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR KEFLAVlKURFLUOVEUI Þegar borið er saman verð í Leifsstöð, á Kastrupflugvelli og á Hamborgarflugvelli kemur í Ijós að vöruverð í Leifsstöð er lægra í 67% tilfella. í heildina er vöruverð í Leifsstöð 14% lægra en á Kastrup og 10% lægra en í Hamborg. Fyrir íslendinga á leið í fríið er Leifsstöð því hagstæðasti kosturinn. Kónnun framkvæmd af PricewaterhouseCoopers ehf. í janúar 1999 Gefðu þér góðan tíma í Flugstöð Leifs Eiríkssonar - hún er alltaf opin. ARBÆJARLAUG Góð fvrír liöniiii %/ - þvi þar er sannkölluð Vetur Sumar Virka daga | 6:50-22:30 Helgar 6:50-22:30* 8:00-20:30* | 8:00-22:00* * Sölu hætt Upplýsingasími sundstaða í Reykjavík er 570-7711. iUfNSU ABClfSINCASTOfAN fHf./SÍA.IS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.