Morgunblaðið - 30.05.1999, Síða 14
14
B SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1999
III
FERÐAMÁLANÁM
FERÐAMALASKOUNN
í KÓPAVOGI
Fagskóli í ferðagreinum
Innritun fyrir skólaárió 1999-2000 í
Feróamálaskóla MK hefst mánudaginn 31. maí
og stendur til fimmtudags 10. júní1999.
Upplýsingar og umsóknareyóublöó fást á skrifstofu
skólans ofangreinttímabil ffá 10:00-14:00.
Alþjóðlegt IATA-UFTAA nám
Alþjóðlegt 7 mánaða nám, sem Hefst í september
og lýkur í mars 1999. Nám sem veitir alþjóðlegar
viðurkenningar til starfa á söluskrifstofum
feróaskrifstofa og flugfélaga.
O Nám sem veitir alþjóðlega vióurkenningu.
O Markmió námsins er aó þjálfa einstaklinga til starfa á
feróaskrifstofum og hjá flugfélögum.
O Námið samanstendur af fýrirlestrum og verklegum
æfingum þarsem megináherslaerlögð á fargjaldaútreikn-
ing, farseðlaútgáfu og bókunarkerfi flugfélaga og
feróaskrifstofa, feróalandafræói, sölu- og markaðsmál
og þjónustusamskipti.
O Sérstök áhersla er lögð á aó þjálfa nemendur til starfa í
utanlandsdeildum feróaskrifstofa og á söluskrifstofum
flugfélaga.
O Kennsla hefst í september og lýkur í mars. Kennt er frá
17:00-21:00.
O Nemendur hljóta prófskírteini frá Ferðamálaskóla MK
og alþjóðlegt prófskírteini frá IATA (Alþjóðasambandi
flugfélaga).
O Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera meó
stúdentspróf eóa sambærilega menntun og hafa haldgóða
þekkingu á enskri tungu.
O Allt námsefni er á ensku og 2 alþjóðleg próf eru tekin á
ensku.
Skráning nýnema hefst mánudaginn 31. maí og stendur
til fimmtudags lO.júní 1999. Nánari upplýsingar og
umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans í
Menntaskólanum í Kópavogi v/Digranesveg.
Sími 544-5520/544-5510.
Öllum umsóknum skal fylgja Ijósrit afprófskírteinum,
upplýsingar um nám ogjýrri störfog/ eða meðmæli frá
vinnuveitanda og Ijósmynd afumscekjanda.
Ferðafræðinám
Skráning í áfanga í FERÐAFRÆÐI-námi lýkur 10. júní.
Nemendursem hófu nám skólaárið 1998-1999 þurfaað
skrá sig í nýja áfanga fyrir næsta skólaár.
Leiðsögunám
Innritun í Leiðsöguskóla Islandsfer ffarn 4.-10. ágúst
n.k. Inntökuprófverða auglýst í ágúst 1999.
Starfstengt Ferðamálanám
Nýtt 3ja anna starfstengt FERÐAMÁLA-nám hefst
í Ferðamálaskóla MK íjanúar 2000. Námið skiptist í
2 námsbrautir, FERÐAFFtÆÐI-nám og HÓTEL-
og GESTAMÓTTÖKU-nám.
O 3ja anna FERÐAMÁLA-nám auk 3ja mánaða starfsþjálf-
unar í fýrirtæki í ferðaþjónustu.
0 Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða sambærileg menntun
og/eða starfsreynsla.
O Námið skiptist í 2 námsbrautir:
1. Ferðaffæðinám
2. Hótel- oggestamóttökunám.
Starfstengt Feróamálanám verður nánar auglýst síðar.
Innritun ferfram haustið 1999.
MORGUNBLAÐIÐ
Póstkassar
Snyrtilegir póstkassar fyrir
einbýli og fjölbýlishús.
Framleiddir úr reyklítuöu og
hvítu plastgleri I stöðluðum
stærðum eða eftír méli
Háborg
JkmmuKBt
Skútuvogi 6 Sfml 568-7898
Fax 568-0380 og 581-2140
Silkibolir, margir litir
Glugginn
Laugavegi 60, sími 551 2854
6BMyis\T0R,?
KynniíV9aI'
Id
1.-4. jnní
í 3L-hnsinu
(2. bæð)
Tiá kU
17-20
veiður
opið hús.
ERLENT
Krútsjov
gerist
bandarískur
Washington. The Daily Telegraph.
SERGEJ Krútsjov, sonur Nikíta
Krútsjovs, fyrrum leiðtoga Sov-
étríkjanna, hefur greint frá því
að hann hyggist gerast banda-
rískur ríkisborgari. Sergei er
63 ára og á sinum tirna tók
hann þátt í að hanna kjarna-
odda sem beint var að því landi
sem hann hefur nú ákveðið að
gera að heimalandi sínu.
Sergej kvaðst hafa tekið þá
ákvörðun, að seljast að í Banda-
ríkjunum, vegna þess að honum
finnist hann „eins og heima hjá
sér“ í borginni Providence í
Rhode Island-ríki, sem er á
norðausturströnd Bandaríkj-
anna. Hann er þess fyllilega
meðvitaður að þessi ákvörðun
hefði valdið föður hans miklu
hugarangri, því Nikíta leit á
Bandaríkin sem versta óvin
þjóðar sinnar.
„Loftslagið hér er mjög svip-
að og í Ukraínu, þar sem ég og
kona mín ólumst upp,“ sagði
Sergei um Rhode Island, þar
sem hjónin hafa átt heima und-
anfarin átta ár. „Þetta þýðir
ekki að ég sé ekki lengur Rússi.
Eg get farið heim hvenær sem
ég vil, og synir mínir þrír og
þrjú barnabörn eiga enn heima
í Moskvu.“
Sergej viðurkenndi að þessi
ákvörðun sín væri skýrt merki
um breytta heimsmynd. „En
ákvörðun barna minna um að
búa áfram í Rússlandi, vegna
þess að þar vilja þau vera, er
einnig markverð." Hann hyggst
halda áfram að gegna lektors-
stöðu við utanríkismáladeild
Brown-háskóla.
Innhaustyi£i9!9
UpplýsingaiJ síma
6844
Lýðskólinn
Aðsendar greinar á Netinu
Félag íslenskra hljómlistarmanna - Sumarbyggð hf. - Súðavíkurhreppur kynna:
Námskeið í tónlist, leiklist og myndlist
Tónleikár Myndlistarsýningar Leiksýningar
Tónleikar á kvöldin:
Egill Ólafsson og Tríó Björns Thoroddsen
Jasssveitin Svartfugl
Ungir sem aldnir takast á við þjóðtrú, sagnir, ævintýri, Reynir Jónasson
drauma og dulmögn í stórbrotinni Vestfirskri náttúru. KK
Leiðbeinendur á námskeiðum:
Soffía Vagnsdóttir Þórhallur Gunnarsson Guðrún Vera Hjartardóttir
Tónlist Leiklist Myndlist
Einnig fyrirlestrar, ferðir, siglingar, sjóstangveiði, reiðtúrar, varðeldur og margt fleira
Ódýr gisting í fullbúnum íbúðum. Ef þú vilt taka þátt í námskeiðum og njóta
listviðburða hafðu samband í síma 456-4986 eða 456-5975.
Sumarbyggð hf.