Morgunblaðið - 06.06.1999, Side 5
NONNI OG MANNI • 5929 / SlA
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 5
LANDS SIMINN
Landssími Islands hf. er eitt stærstaþjónustufyrirtæki landsins og er hlutafélag
í samkeppni á markaði þar sem stöðugar nýjungar eru og verða állsráðandi á
komandi árum. Fyrirtækið stefnir aðþví að vera áfram ífararbroddi á sínu sviði.
Landssíminn leitast við að veita bestu mögulegu jjarskiptaþjónustu sem völ er á
hverju sinni, og rekur eitt fullkomnasta fjarskiptakerfi heimsins.
SKELLTU ÞÉR í
LANDSSÍMALIÐIÐ
GERVXTUNGL
Störfin felast í þróun og uppsetningu fjarskiptakerfa á jarðstöðvum Lands-
símans og 1 framhaldi af því, rekstri þeirra og viðhaldi.
Við leitum að VERKFRÆÐINGUM, TÆKNŒFRÆÐINGUM OG RAFEINDAVIRKJUM
sem sýna frumkvæði í starfi og eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt. Einnig
þarf að hafa góða skipulags- og samstarfshæfileika og vilja til að tileinka sér
nýjungar. Góð enskukunnátta er áskilin.
Þeir sem verða ráðnir munu hafa aðsetur í jarðstöðinni Skyggni, í fögru
umhverfi við rætur Úlfarsfells.
UPPLÝSINGATÆKNIDIILD
Starfið felst í þróun og rekstri á tölvukerfum Landssímans, hönnun tölvulagna,
rekstri Internets og víðnetstenginga. Starfið veitir möguleika á þróunarvinnu
við önnur kerfi fyrirtækisins.
Leitað er að VERK-, TÆKNI-, TÖLVU- EÐA KERFISFRÆÐINGI með faglegan
metnað til virkrar þátttöku í þróun á kerfum Landssímans. Viðkomandi þarf
að hafa reynslu af UNIX og Windows NT stýrikerfum. Þekking á
tölvusamskiptum (TCP/IP) og Cisco netbúnaði er kostur.
Víðtæk starfsþjálfun og námskeið fara fram hérlendis og erlendis.
NOTENDALÍNUDIILD
Starfið felst í gerð áætlana um uppbyggingu notendanets á höfuðborgar-
svæðinu auk tæknilegs reksturs þess. Aðallega er um að ræða uppbyggingu
Breiðbandsnetsins, gerð kostnaðaráætlana og útboðsgagna auk þess að annast
umsjón verktakaeftirlits.
Við leitum að einstaklingi með menntun á sviði TÆKNI- EÐA VERKFRÆÐI.
Reynsla af fjarskiptalögnum er æskileg en ekki nauðsynleg. Viðkomandi þarf
að hafa góða samskipta- og skipulagshæfileika.
AS4OO
Starfið felst í vinnu við reikningakerfi Landssímans.
Við leitum að KERFISFRÆÐINGI eða einstaklingi með sambærilega menntun,
með reynslu í AS/400 umhverfi, þ.m.t. þekkingu á DB2/400, RPG/400 og
hjálparforritum.
í boði eru góð laun, áhugaverð og krefjandi verkefni, möguleiki á endur-
menntun í starfi og góður starfsandi.
Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
OFANGREIND STÖRF HENTA JAFNT KONUM SEM KÖRLUM.
Nánari upplýsingar veita Auður Bjamadóttir og Herdís Rán Magnúsdóttir frá
kl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir
14. júní merktar „Landssíminn" og viðeigandi starfi.
RAÐGARÐUR
Furugerði 5 • 108 Reykjavík • www.radgardur.is
Ráðhús Reykjavíkur
Ráðhús Reykjavíkur
auglýsir starf
deildarfulltrúa
á skjalasafni Ráðhúss
Helstu verkefni:
• Skráning skjala í GoPro skjalastjórn-
unar- og verkferlakerfi.
• Upplýsingagjöf og afgreiðsla erinda.
• Almenn störf á skjalasafni.
Kröfur gerðar til umsækjanda:
Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
Reynsia af skjalavörslu æskileg en ekki
nauðsynleg. Góð tölvukunnátta. Góð
kunnátta í íslensku, ensku og einu
Norðurlandamálanna.
Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf eigi
síðar en 1. ágúst nk.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamn-
ingum Reykjavíkurborgar og Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Skriflegri umsókn ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, merktri:
Fulltrúi á skjalasafni, skal skila til
skjalasafns Ráðhúss Reykjavíkur,
Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík, fyrir 16.
júní nk.
Upplýsingar um starfið veitir Soffía
Kjaran, forstöðumaður skjalasafns
Ráðhúss, sími: 563 2030, netfang
soffia@rhus.rvk.is.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
6. júlí 1999.
í
Fjármálamanneskja
Verktaka-
fyrirtæki leitar
að traustri
fjármála-
manneskju í
70% starf. Leitað
er að drífandi
einstaklingi sem
getur tekist á við
krefjandi
verkefni.
Viðkomandi þarf
að geta hafið
störffljótlega.
STARFSSVffi
► Bóka í OpusAllt
► Innheimta
► Launaútreikningar
HÆFNISKRÖFUR
► Mikil reynsla af bókhaldi og
launaútreikningum
► Mjög góð þekking á Word og Excel
► Hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup.
Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallup fyrir
föstudaginn ll.júni n.k,- merkt
„Fjármálamanneskja - 21773".
GALLUP
RAÐNINGARÞJONUSTA
Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogl
Slmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: r a d n i n g a r @ g a I I u p . i s