Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 12
12 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Bifreiðar og landbúnaðarvélar er eitt af leiðandi bifreiðaumboðum landsins. Fyrirtaekið var stofnað órið
1954 og eru nú starfandi þar um 100 starfsmenn. Fyrirtækið flytur inn og selur úrvalsbifreiðar m.a. BMW,
Hyundai, Land Roverog Renault. Vegna mikilla anna vantardrífandi aðila ígóðan liðshóp.
Ertu góður bifvélavirki ?
Við leitum að vandvirkum og duglegum bifvélavirkja til starfa við almennar viðgerðir ó
bifreiðaverkstæði Bifreiða & landbúnaðarvéla.
Ahersla er lögð á fagmannleg vinnubrögð, skipulagshæfni og góða samskiptahæfileika.
Umsóknarfresturertil og með 11. júnf n.k. Gengið verðurfró róðningufljótlega.
Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nónari upplýsingar. Viðtalstímar eru fró kl. 10-13. Umsóknar-
eyðublöðeru fyrirliggjandi ó skrifstofunni,sem eropinfró kl. 10-16.
STRÁ ehf.
STARFSRAÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
—mwnnrrm»r.. mrnmi
Mörkinni 3 - 108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
Markaðsstjóri
Fiskafurðir útgerð hf.
óskar að ráða markaðsstjóra.
FISKAFURÐIR
ÚTGERÐ HF.
Fiskafurðir útgerð er alþjóðlegt
útgerðar- og fisksölufyrirtæki í eigu
íslenskra og erlendra aðila.
Fyrirtækið á og rekur tvo frystitogara
sem gerðir eru út í Barentshafi.
Fyrirtækið selur í föstum viðskiptum
afurðir frá 7 frystiskipum og
kaupir og selur auk þess umtalsvert
magn af fiski frá Rússlandi.
Starfssvið:
• Alþjóðleg viðskipti með fisk og fiskafurðir.
• Helstu viðskiptalönd: Bandaríkin, Portúgal, Japan, Bretland og ísland.
• Þátttaka í stefnumótun og nýsköpun innan fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Haldgóð menntun í sölu- og markaðsfræðum.
• Reynsla af sölu og viðskiptum erlendis.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg og þekking á Norðurlandamálum
er æskileg.
• Reynsla af viðskiptum með sjávarafurðir kemur sér vel í þessu starfi.
Skriflegar umsóknir óskast sendar ti Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Markaðsstjóri alþjóðlegt" fyrir 12. júní nk.
PrICB/VATeRHOUsE(OOPERS §
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Jóney H. Gylfadóttir hjá
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300.
Netföng: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com
joney.h.gylfadottir@is.pwcglobal.com
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Sími 550 5300
Bréfasími 550 5302
www.pwcglobal.com/is
HÓTEL REYKJAVÍK
Yfirþerna
Við á Hótel Reykjavík erum að leita að ábyggi-
legum og samviskusömum starfsmanni, ekki
yngri en 25 ára, til að hafa yfirumsjón með þrif-
um. Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Upplýsingar einungis gefnar á hótelinu, Rauð-
arárstíg 37, mánudag og þriðjudag.
Hallormsstaðaskóli
Laus er til umsóknar staða aðstoðarskólastjóra
við skólann. Um er að ræða 2/3 stöðugildi.
Allar frekari upplýsingar veitir Sif Vígþórsdóttir
skólastjóri í síma 471 1767 eða 471 1859.
Umsóknir berist til skrifstofu Austur-
Héraðs, Lyngási 12, 700 Egilsstödum, í
síðasta lagi 14. júní nk.
Prófarkalesari - sumarstarf
Morgunblaðið óskar að ráða prófarkalesara
til sumarafleysinga. Um er að ræða
prófarkalestur á auglýsingum. Unnið er á
vöktum. Góð íslenskukunnátta áskilin og
nokkur reynsla af tölvunotkun.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax.
Möguleiki er á áframhaldandi hluta- eða
íhlaupavinnu að kvöldi til eftir að
afleysingu lýkur
Umsóknum ber að skila til afgreiðslu
Morgunblaðsins Kringlunni 1,1. hæð á
umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir
11. júní n.k.
Nánari upplysingar um starfið fást hjá
► Inga Rafni Ólafssyni, verkstjóra í
auglýsingaframleiðslu, eða hjá
starfsmannahaldi í síma 5691100
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringiunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Tollskýrslugerð
Öflugt og rótgróið innflutningsfyrirtæki
óskar eftír starfskraftí í tolladeild.
Starfssvið:
Starfið felst m.a. í samskiptum við toll og banka
og gerð tollskýrslna.
Hæíniskröfur:
Viðkomandi verður að geta starfað sjálfstætt, vera
samvinnuþýður og lipur í mannlegum samskiptum.
Vinsamlega fyllið út umsóknareyðublöð og
komið með mynd til Ráðningarþjónustunnar
fyrir 11. júni næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson
í síma 588 3309 Qonb@radning.is).
^ RÁÐNINGAR
jSf ÞJÓNUSTAN
Bl.........
Háaleitisbraut 58-60
108 Reykjavík, sími: 588 3309
Netfang:radningí« radning.is
Veffang: http://ww\v/radning.is
Við hjá Menntaskólanum við Hamrahlíð
auglýsum eftir fólki til að ræsta
7.550 m2 húsnæði skólans
Til þessa þurfum við að ráða 10 til 12 manns
frá ágústbyrjun. Vinnutíminn er á milii 16.00
og 18.00 alla virka daga.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Eflingar
og fjármálaráðherra.
Umsóknarfrestur ertil 18. júní. Frekari upplýs-
ingarveita Regína eða Þóra á skrifstofu
Menntaskólans við Hamrahlíð í síma 568 5140
á milli kl. 9.00 og 14.00 virka daga.
Rektor.