Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 13,
Vegna aukinna viðskipta á sviði alþjóðlegs viðskipta- og skattaréttar
óskum við eftir að ráða lögfræðing til starfa sem fyrst.
Hæfniskröfur:
• Þekking og reynsla á sviði skatta- og viðskiptaréttar
• Góður skilningur á íslensku og alþjóðlegu viðskiptaumhverfi
• Góð kunnátta í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli
Æskilegt er að viðkomandi hafi stundað nám og/eða starfað erlendis.
Taxis er ráðgjafarfyrirtæki á sviði innlendra og erlendra viðskipta
með sérstaka áherslu á samningagerð og alþjóðlegan skattarétt.
Nánari upplýsingar á vefsíðunni www.tax.is
Upplýsingar um starfið veitir Bjarnfreður Ólafsson í síma 554 52 00
T A X j S
skattar
rádgjöf
alþjóðatengsl
Hamraborg 10 200 Kópavogur Sími 554 5200 Fax 554 3916 tax@tax.is www.tax.is
EinkaLb'faStofan
Kennarar
Lausar stöður við grunnskólana
á Akranesi
Brekkubæjarskóli
Grunnskólakennara vantartil starfa næsta
skólaár. Um er að ræða eina stöðu vegna
almennrar bekkjarkennslu í 1.—7. bekk og tvær
stöður sérkennara (önnur staðan er í þágu
nemenda í sérdeild).
Upplýsingar veita Ingi Steinar Gunnlaugsson,
skólastjóri, og Ingvar Ingvarsson, aðstoðar-
skólastjóri, í síma 431 1938.
Grundaskóli
Grunnskólakennara vantartil starfa næsta
skólaár. Um er að ræða eina stöðu vegna sér-
kennslu og eina stöðu vegna myndmennta-
kennslu. Upplýsingar veita Guðbjartur Hann-
esson, skólastjóri, og Hrönn Ríkharðsdóttir,
aðstoðarskólastjóri, í síma 431 2811.
Laun samkvæmt kjarasamningum HÍK og KÍ
og viðbótarsamningi Akraneskaupstaðar.
Umsóknarfresturframlengisttil 16. júní 1999.
Nánari upplýsingar á heimasíðu KÍ slóð:
www.ki.is.
Menningar- og skólafulltrúi Akraness.
Rafeindavirki
í tæknideild
Fyrirtækið er vel þekkt innflutnings- og
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfið felst í faglegri þjónustu ó fiskileitar-,
fjarskipta- og siglingartækjum. Æskilegt er að
viðkomandi hafi reynslu í faginu og sé vanur
tölvunotkun.
Áhersla er lögð ó fagleg vinnubrögð, sjólfstæði
ístarfi og lipurð f mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 11. júní n.k.
Gengið verðurfró róðningu sem fyrst.
Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nónari
upplýsingar, viðtalstímar eru fró kl. 10-13.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó
skrifstofunni, sem er opin alla virka daga fró k.
10-16.
STRÁ ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
msmm&m- < s
Mörkinni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
MENNTASKÓLINN
VIÐ SUND
Framhaldsskóla-
kennarar
Næsta skólaár eru laus til umsóknar eftirtalin
störf:
Stærðfræði, 1—2 stöður,
eðlisfræði, 1—2 stöður,
tölvufræði, 1—1 1/2 staða,
félagsfræði, rúmlega 1 staða,
jarðfræði, u.þ.b. 1/2 staða.
Auk þess er laus stundakennsla í fatasaumi
(8 kst) og kvikmyndagerð (8 kst).
Umsóknarfrestur er til 20. júní 1999. í umsókn
skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ráðið
er í heilar stöður frá 1. ágúst næstkomandi en
í stundakennslu frá 1. september. Starfskjör
eru skv. kjarasamningum ríkisins við stéttarfé-
lög kennara. Ekki þarf að nota sérstök eyðu-
blöð. Afrit af vottorðum um nám fylgi.
Umsóknir sendist í Menntaskólann við Sund,
Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík. Öllum umsókn-
um verður svarað.
Nánari upplýsingar veita rektorog konrektor
í síma 553 7300.
Umsjónarmaður
með tölvukerfi
Okkur vantar starfsmann til að hafa umsjón
með tölvukerfi og tölvubúnaði stofnunarinnar.
Um er að ræða fullt og tiltölulega sjálfstætt
starf sem þó krefst mikils samstarfs við aðra.
Umsjónarmaðurinn þarf að annast eftirlit og
viðhald á tölvukerfi með tveimur NT-
miðlurum, 14—16 notendum og tilheyrandi
hugbúnaði og aukabúnaði. Notaðar eru bæði
MAC- og PC-tölvur með sérhæfðum forritum
sem halda utan um helstu tölvuskrár stofnun-
arinnar (einkaleyfaskrá og vörumerkjaskrá),
auk algengra forrita fyrir ritvinnslu, skönnun
mynda og texta. Formleg menntun eða prófg-
ráða í tölvunarfræðum er kostur en þó ekki
skilyrði ef viðkomandi hefur góða undir-
stöðuþekkingu á tölvukerfum og algengum
notendahugbúnaði. Launakjör taka mið af
menntun og reynslu í samræmi við samninga
ríkisins við stéttarfélög.
Umsóknir þurfa að berast Einkaleyfastofunni,
Lindargötu 9,150 Reykjavík, fyrir 23. júní næst-
komandi.
Nánari upplýsingar veita Gunnar Guttormsson
eða Einar Helgason í síma 560 9450.
Ármannsfell ht. ^Leggur grunn að góðri framtfð í
Funahöfða 19 1 Sími 577 3700 1 www.armannsfell.ls |
Ármannsfell hf. er leiðandi fyrirtæki í íslenskum
byggingar - og verktakaiðnaði. Fyrirtækið var stofnað
1965 og er því eitt elsta byggingafyrirtæki landsins. (
dag starfa um 100 manns hjá Ármannsfelli. Ármannsfell
stundar alhliða byggingastarfsemi, bæði framleiðslu
og sölu á íbúðum og atvinnuhúsnæði, auk verktaka-
starfsemi. Verkefnin eru fjölbreytt og verkefnastaðan
mjög góð framundan. Ármannsfell er síungt fyrirtæki
með starfsmenn á öllum aldri og býður upp á metnaðar-
full verkefni, góðan starfsanda og gott starfsumhverfi.
Trésmiðir
Vegna mikilla verkefna framundan þurfum við
að bæta við nokkrum trésmiðum. Góð laun í boði
fyrir góða menn í uppmælingu. Reynsla er æskileg
en ekki skilyrði.
OUpplýsingar gefur GuOmundur Gunnarsson á skrifstofunni
Funahöfða 19 eða ísdna 577 3700 og 897 3751
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Hjúkrunar-
framkvæmdastjóri
— heilsugæslusvið
Laus ertil umsóknar staða hjúkrunarfram-
kvæmdastjóra á heilsugæslusviði. Á Heilbrigð-
isstofnun Suðurnesja eru starfrækttvö svið,
heilsugæslusvið og sjúkrahússvið, með skýra
faglega aðgreiningu. Á Suðurnesjum búa um
16.000 manns. Nýlokið er viðbyggingu við
heilsugæslu. Hjúkrunarþjónusta heilsugæslu-
sviðs skiptist m.a. í almenna göngudeildarhj-
úkrun, heimahjúkrun, mæðravernd, skólahjúkr-
un og ungbarnaeftirlit.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi F.Í.H.
frá 09.06.97 og samkomulagi aðlögunarnefnd-
ar F.Í.H. og Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
frá 08.12.99. Umsóknarfrestur er til 25. júní nk.
Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri í síma 422 0580 eða e-mail: je@hss.is.
Framkvæmdastjóri.
Starfskraftur á
fasteignasölu
Öflug fasteignasala í Reykjavík óskar
eftir að ráða starfsmann til starfa.
Fullum trúnaði er heitið.
Áhugasamir vinsamlegast fyllið út umsóknareyðublöð
og komið með mynd til Ráðningarþjónustunnar fyrir
11. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson
í síma 588 3309 (jonb@radning.is).
^ RÁÐNINGAR
S STÞJÓNUSTAN
Kr~......
Háaleitísbrnut 58-6C
108 Rcykjavik, Sími: 588 330S
áx: 588 3659, Netíáng: radning(ó radning.is
Veflang: http://w\v\v.radning.is