Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 20
>20 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Filmusetningarvél Til sölu Linotype-Hell 630 filmusetningarvél, Rip 40 og framköllunarvél. Setningarvélin er tromluvél og keyrir út filmur í stærð allt að 45x48 sm. Vélin er sérhönnuð fyrir litgreiningar og byggð upp eins og Hercules vélar. Ripinn sem fylgir er Linotyp-Hell Rip 40, „2000 öruggur". Framköllunarvélin er Anitec 660, framleidd af Loge, USA. Selst allt saman. Nánari upplýsingar gefur Björn Valdimarsson. Næst auglýsingastofa, sími 562 3135. Til sölu og brott- flutnings Til sölu og brottflutnings eða niðurrifs er hluti hesthúsa Hestamannafélagsins Fáksvið Bú- staðaveg. Um er að ræða nyrðri húsin fjögur ásamt áfastri hlöðu. Tilboðsgögn fást á skrif- stofu félagsins að Víðivöllum, 110 Rvk. og í síma 567 2166 kl. 13.00—17.00 og verða þau opnuð 14. júní kl. 11.00. Framkvæmdastjóri. Deco parket og gólflistar Frábært verð á 6 cm háum gólflistum fyrir parket, dúka og flísar. Verð 449 kr. meterinn. Heild, Sundaborg 1, sími 588 4488. Kjarvalsmálverk til sölu Áhugasamir sendi upplýsingartil Morgun- blaðsins merktar „JKM — 22". Viltu eignast sælureit í sveitinni? -*■ Vandað einbýlishús og 10 ha eignarland til sölu á verði sumarhúss! Til sölu á Torfufelli í Eyjafjarðarsveit vandað 200 m2 einbýlishús ásamt 10 ha landi í kyrrlátu og fögru umhverfi. Tilvalið fyrir félagasamtök, stórfjölskyldur eða framkvæmdasama einstak- linga t.d. til skógræktar, ýmiss konar útiveru, hestamennsku o.fl. Möguleiki á virkjun jarðhita á næstu árum. Upplýsingar í síma 462 7119 e. kl. 19 á kvöldin eða hjá Fasteignamiðstöðinni ehf., Skipholti 50b, s. 552 6000 og Fasteignasölunni hf., Gránu- félagsgötu 4, Ak., s. 462 1878. Sumarbústaður til sölu Til sölu vel með farinn 50 m2 sumarbústaður í Svarfhólsskógi. í húsinu eru auk stofu og eld- húss 3 herbergi með 7 rúmstæðum. Rafmagn er komið á húsvegg, en ótengt. Hitaveita vænt- anleg. Er á eignarlóð í skógivöxnu landi, um 50 mín. aksturfrá Rvík. Nánari uppl. veittar í s. ' 552 0553 og 897 9136 eftir vinnu og um helgar. Súðavíkurhreppur auglýsir sumarhús til sölu Vönduð sumarhús voru reist í Súðavík í febrú- ar 1995. Húsin eru með öllum búnaði. Til að fullreyna gæði þeirra lagði Ransóknar- stofnun byggingariðnaðarins mat á hönnun og frágang þeirra þegar Súðavíkurhreppur ^keypti húsin. Húsin eru á bilinu 50 — 60 m2 með öllum búnaði. Nú eru 4 þeirra auglýst til sölu. Húsin eru til sölu á lóðir í hreppnum. Mikið land, einstök og fjölbreytt náttúra og fjölskrúðugt dýralíf er innan landamerkja Súðavíkurhrepps. Víða er heitt vatn og volgrur. jsUpplýsingar veitir Friðgerður Baldvinsdóttir á skrifstofu hreppsins, sími 456 4912. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Barra- Fossvogsstöðvarinnar hf. verður haldinn í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum mánudaginn 14. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. lóntæknistofnun Áhrif hráefnis og vinnslu á gæði á reyktum laxi. Kynning á niðurstöðum Evrópuverkefn- is um reykingu á laxi mánudaginn 7. júní kl. 13.00—16.30 í sal A í húsi Iðntækni- stofnunar, Keldnaholti. Dagskrá: 13.00—13.20 Almenn kynning á verkefninu: Hannes Hafsteinsson, Matra. 13.20— 13.40 Litur og litabreytingar: Ole Torrissen, Institute of Mar- ine Research, Noregi. 13.40— 13.50 Hefðbundnar aðferðir við reyk- ingu og ný tækni: Jean-Luc Vallet, IFREMER, Frakklandi. 13.50—14.00 Skynmat: Mireille Cardinel, IFREMER, Frakklandi. 14.00—14.20 Myndbygging og áferðareigin- leikar: Sjöfn Sigurgísladóttir, Matra. 14.20— 14.40 Kaffihlé. 14.40— 15.00 Fita og fitudreifing: Magny Thomassen, Akvaforsk, Noregi. 15.00—15.20 Fitusýrur, þránun, C- og E-víta- mín: Ragnar Nortvedt, Institute of Nutrition, Directorate of Fisher- ies, Noregi. 15.20— 15.40 Áferð, vatnsbinding, eiginleikar próteina: Javier Borderias, Institute del Frio, Spáni. 15.40— 16.00 Samantektá niðurstöðum: Ragnar Nortvedt, Institute of Nutrition, Directorate of Fisher- ies, Noregi. 16.00—16.30 Fyrirspurnir og umræður. Aðgangur er ókeypis. Þátttaka tilkynnist í síma 570 7100 fyrir kl. 12.00 mánudaginn 7. júní. Samstarfsverkefni Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Iðntæknistofnunar. Samvinnunefnd um svæð- isskipulag Eyjafjarðar Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarð- ar boðar til kynningarfunda um væntanlegt svæðisskipulag fyrir Eyjafjarðarsvæðið ásamt Siglufirði, Ólafsfirði, Grímsey og Hálshreppi. Eftir er að halda tvo kynningarfundi. í Valsárskóla, Svalbarðsstrandarhreppi, mánudaginn 7. júní kl. 13.30. Á Akureyri, mánudaginn 7. júní kl. 20.00 í þjónustumiðstöð aldraðra Víðilundi. Allir þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér skipulagið. Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar. Samvinnunefnd um svæð- isskipulag Eyjafjarðar Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarð- ar boðartil kynningarfunda um væntanlegt svæðisskipulag fyrir Eyjafjarðarsvæðið ásamt Siglufirði, Ólafsfirði, Grímsey og Hálshreppi. Eftir er að halda tvo kynningarfundi. í Valsárskóla, Svalbarðsstrandarhreppi, mánudaginn 7. júní kl. 13.30. Á Akureyri, mánudaginn 7. júní kl. 20.00 í þjónustumiðstöð aldraðra Víðilundi. Allir þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta, eru hvattirtil að mæta á fundina og kynna sér skipulagið. Samvinnunefnd um svæðisskipulag Eyjafjarðar. STYRKIR Reykjavíkurborg Þróun atvinnulífs í Reykjavík Styrkveitingar Atvinnu- og ferðamálanefnd í Reykjavík veitir á hverju ári styrki til þróunar atvinnulífs í Reykja- vík. Hér með er auglýst eftir umsóknum um slíka styrki, en að þessu sinni eru til ráðstöfunar 5 milljónir króna. Styrkirnir eru ætlaðirtil rann- sókna, vöruþróunar og markaðssetningar á vör- um/þjónustu, sem leiða til atvinnusköpunar í Reykjavík. Styrkirnir eru ætlaðir smáfyrirtækjum eða einstaklingum, búsettum í Reykjavík. Sérstaklega er leitað eftir hugmyndum og verk- efnum sem tengjast „Reykjavík Menningarborg árið 2000". Styrkirtil einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við framkvæmd hvers verkefnis. Hámarks styrkupphæð er kr. 500 þúsund og greiðist styrkurinn út í sam- ræmi við framgang verkefnis. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ráðhúsi Reykjavíkur, sími 563 2000. Umsóknarfrestur er til 18. júní 1999. Stór styrkur til rannsóknanáms í haust er gert ráð fyrir að hefja nýtt doktors- verkefni í samvinnu Háskóla Islands, Alus- uisse-ISAL og háskólans í Nottingham. Verk- efnið mun fela í sér grunnrannsóknir á storkn- un áls með það markmið að afla þekkingar sem nýst getur í áltækni framtíðarinnar. Leitað er að áhugasömum einstaklingi með BS eða MS gráðu í verkfræði eða raunvísind- um, helst eðlisfræði, vélaverkfræði eða efna- fræði. í boði er góður mánaðarlegur námsstyrkur, greiðsla skólagjalda og ferðakostnaðar í þriggja ára verkefni frá komandi hausti. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi há- skólanna og fyrirtækjanna í líflegum alþjóðleg- um rannsóknahópi. Upplýsingar um rannsóknanám þetta veitir Þorsteinn I. Sigfússon prófessor á Raun- vísindastofnun á tölvupóstfangi: this@raunvis.hi.is og í síma 896 5692. TILBDÐ/UTBOÐ Bifreiðaútboð á tjónabílum er alla mánudaga frá kl. 9 til 18 að Draghálsi 14-16. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðs- mönnum Sjóvá-Almennra um allt land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Hægt er að skoða myndir af tjónabifreiðum og gera tilboð á heimasíðu Sjóvá-Almennra. Veffangið er www.sjal.is SJOVAarrALMENNAR Tjónaskoðunarstöð Draghálsi 14-16 • 110 Reykjavik • Bréfasími 567 2620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.