Morgunblaðið - 06.06.1999, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 11
RÁÐNINGAR
réttur maður í rétt starf
RÁÐNINGAR
i lacueitísbraut 58-60
108 Reykjavík, Simi: 588 3309
rax: 588 3659, Netfang: radning'u radnirig.is
Veffang: http://www.radning.is
Um 100% starf er að ræða og eru laun samkvæmt launakjörum ríkisins.
Ráðið verður í starfið frá 1. ágúst næstkomandi.
Áhugasamir eru beðnir að fylla út umsóknareyðublöð og koma með mynd
til Ráðningarþjónustunnar fyrir 1. júlí næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson í síma 588-3309 (jonb@radning.is).
^ Háaleitisbraut 58-60
108 Revkjavík, Sínii: 588 3309
Fax: 588 3659, Netfang: radning'ít radning.is
Vcffang: http://www.radning.is
Skrifstofustarf
Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða ritara/fulltrúa til starfa frá og með
1. júlí næstkomandi.
Starfssvið:
Ritari forstjóra og yfirmanna.
Umsjón með skjalavörslu og innsendum bréfum.
Störf í innflutningsdeild fyrirtækisins sem m.a. felast
í gerð pantana og að svara fyrirspurnum.
Hæfniskröfur:
Háskólapróf eða sambærilegt.
Reynsla af skrifstofiistöríum og skjalavörslu.
Reynsla af erlendum samskiptum.
Tölvu- og tungumálakunnátta (enska/danska).
Góð íslenskukunnátta skilyrði.
Um 100% starf er að ræða og eru laun samkvæmt launakjörum ríkisins. Ráðið verður
í starfiö frá 1. júlí.
Áhugasamir eru beðnir að fylla út umsóknareyðublöð og koma með mynd til Ráðningar-
þjónustunnar fyrir 21. júní næstkomandi. Allar nánari upplýsingar veitir Jón Baldvinsson
í síma 588-3309 (jonb@radning.is).
Verslunar stj órn
- ísafjörður
Áfengis- og tóbaksverslim ríkisins óskar að ráða verslunarstjóra
til starfa á Isaflrði.
Starfssvið:
Stjóm verslunar, verkstjóm og skipulagning afgreiðslu- og vöruhalds.
Pantanir og umsjón með vörumóttöku.
Tölvuvinnsla og skýrslugeið.
Hæfniskröfur:
Þekking og reynsla af verslunarstörfum.
Þekking á tölvu- og skýrsluvinnslu.
Góð enskukunnátta, þ.e. að vera vel læs á enskt mál.
Ætlast er til að viðkomandi ljúki námskeiði fyrir verslunarstjóra.
Skurðhjúkrunar-
fræðingur
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar eftir
að ráða deildarstjóra skurðdeildar.
Sjúkrahúsið er sérgreinasjúkrahús Heilbrigðis-
stofnunar Austurlands. Um er að ræða fjöl-
breytt og krefjandi starf sem reynir á sjálfstæði
og þekkingu starfsmanna, þar sem skurðstofan
þjónar mörgum skurðsérgreinum og speglun-
um.
Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarfor-
stjóri, Guðrún Sigurðardóttir í síma 477 1403
eða 477 1466.
Danmörk „au pair"
Ung dönskfjölskylda með 4 stelpur, (3 mán.,
2,4 og 5 ára) og labrador, búsett í húsi með
stórum garði úti á landi, 20 mín. norður af
Kaupmannahöfn, leitar að reyklausri, yfir-
vegaðri, ábyrgðarfullri og hressri „au pair"
til aðstoðar við börnin og létt húsverk. Ensku-
og dönskukunnátta og ökuleyfi nauðsynlegt.
Eigin herbergi, bað, sjónvarp, hljómtæki og
sími. Bíll til eigin nota. Vantar í júlí/ágúst þegar
íslenska „au pair"-stúlkan okkar hættir.
Hringið eða skrifið (með mynd).
Birgitte Christiansen, Sandbjergvej 47b,
2950 Vedbæk, sími 0045 45660766.
Sölustarf
Skrifstofuhúsgögn
Vegna aukinna umsvifa óskar Penninn eftir að
róða drífandi sölumann til viðbótar í öflugan
liðshóp.
Við leitum að þróttmiklum, glaðlegum og
þjónustuliprum sölumanni til að veita róðgjöf
við val skrifstofuhúsganga og annars búnaðar,
annast frógang sölu auk annars tilfallandi.
Unnið er með aðstoð tölvu.
Umsóknarfresturertil og með 11. júní. Gengið
verðurfró róðningu sem fyrst.
Jóna Vigdís Kristinsdóttir veitir nónari upp-
lýsingar. Viðtalstímar eru fró kl. 10-13.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi ó skrif-
stofunni, sem er opin fró kl. 10-16 alla virka
daga.
STRÁ ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörklnni 3-108 Reykjavík - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
Leikskólakennari
— þroskaþjálfi
Leikskólakennari og þroskaþjálfi óskast í fullt
starf við leikskólann Vinabæ í Dalabyggð frá
og með 16. ágúst 1999.
Skriflegar umsóknir berist skrifstofu Dala-
byggðar fyrir 1. júlí nk.
Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma
434 1311 eða sveitarstjóri í síma 434 1132.
Vakin er athygli á því, að ef ekki fæst leikskóla-
kennari eða þroskaþjálfi til starfa, kemur til
greina að ráða starfsmenn með aðra uppeldis-
menntun eða leiðbeinendur.
Sveitarstjórinn í Dalabyggð.