Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Sljómarsáttmáli nýrrar ríkisstjómar:
fremstu röð á nýrri
- áhersla á samheldni og eindrægni þjóðarinnar
LANDSBYGGÐARLÝÐURINN getur gleymt öllum væntingum um breytingar. Stjórnarherram-
ir munu áfram verða úti að aka með heimsins besta kvótakerfi í farteskinu.
Hitií
Kirkjutorg
FRAMKVÆMDIR eru í fullum
gangi við Kirkjutorg í Reykja-
vík sem liggur við Dómkirkj-
una og Alþingishúsið. Fyrir
helgi var unnið að því að
leggja hitalögn áður en torgið
verður hellulagt. Kostnaðará-
ætlun fyrir verkið er 90 millj-
ónir króna og eru verklok ráð-
gerð í október. Jafnhliða er
unnið að viðgerð á Dómkirkj-
unni.
Morgunblaðið/Ómar
Málþing leikskólakennara
Karlar eru
sárafáir á
leikskólum
FYRIR skömmu var
haldið í Reykjavík
málþing Félags ís-
lenskra leikskólakennara
og Leikskóla Reykjavík-
urborgar. Á þinginu var
fjallað um stöðu karla
innan leikskólans. Þröst-
ur Brynjarsson er vara-
formaður Félags ís-
lenskra leikskólakenn-
ara. Hann var spurður
um hver væri staða karla
innan leikskólans.
„Svar við þessari
spumingu er margþætt.
I fyrsta lagi eru karlar
mjög fámennur hópur á
íslenskum leikskólum og
tiltölulega stutt er síðan
þeir fóru að starfa í leik-
skólunum. Leikskólamir
eru hefðbundnir kvennavinnu- ► Þröstur Brynjarsson fæddist í
staðir þar sem kvennamenning Hafnarfirði 1961. Hann stundaði
er ríkjandi og oft er erfitt fyrir nám í fjölbrautaskólanum í
karla að koma þar inn og skapa Flensborg 1976 til 1980. Lauk
sér stöðu út frá sínum forsend- leikskólakennaraprófi 1983 og
um.“ framhaldsnámi í sérkennslufræð-
- Er mikil nauðsyn að hafa um 1994. Þröstur hefur starfað
karla starfandi á leikskólum? sem leikskólakennari í Reykja-
„Já, ég tel að það sé mjög vík. Hann er varaformaður Fé-
nauðsynlegt. Leikskólinn er lags íslenskra leikskólakennara.
fyrsti vinnustaðurinn sem böm -----------
kynnast og þar fer félagsmótun- vinna á forsendum kvenna öðlast
in, sú fyrsta utan heimilis, fram. þeir félagslega viðurkenningu
Það er heppilegt fyrir böm að kvennanna í stéttinni.“
sjá að á leikskólanum ganga - Hver er þín reynsla á þessu
bæði kynin í öll störf. I leikskól- sviði?
anum em bæði stelpur og strák- „Hún er sú að ég hef ekki orð-
ar og gott að þau læri þar hvem- ið var við þetta - en margir í
ig kynin vinna saman. Þar þurfa mínum hópi tala um þetta og
strákar að hafa fyrirmyndir rétt þessi er reynsla sumra karlkyns
eins og stelpumar." leikskólakennara. Ég var ungur
- Ganga karlar í leikskólum í þegar ég hóf störf á leikskóla og
öll sömu störf og konumar? hef þess vegna kannski aðlagast
„Ég hef ekki orðið var við ann- betur.“
að. Karlmenn em að vísu sterk- - Eru karlar starfandi í sér-
ari á sumum sviðum og konur á stökum hóp innan Félags ís-
öðrum. En auðvitað er alltaf ein- lenskra leikskólakennara?
staklingsbundið kannski fremur „Síðan 1997 hefur verið starf-
en kynjabundið hverjar em andi karlanefnd innan félagsins.
„sterkustu hliðarnar" á hverjum I fyrstu var hlutverk hennar að
einstaklingi." standa fyrir átaksverkefni um að
- Hvað kom fram á þessu fjölga körlum í leikskólakennara-
málþingi t.d. í sambandi við jafn- stétt - en þeir em nú um 1%
réttismál? leikskólakennara. Síðan hefur
„Á fundinum lýsti m.a. kven- starf þessarar nefndar meira
kyns leikskólastjóri því þegar beinst inn á við. Það hafa verið
hún réð fyrsta karlmanninn til haldnir fundir til að ræða stöðu
starfa við leikskólann sem hún karla innan stéttarinnar og þess-
stjómar. Þá vom þar fyrir um 30 ir fundir hafa sýnt að þetta er
konur. Hún kvaðst hafa verið nauðsynlegur vettvangur fyrir
mjög óömgg, öllu vandræðalegri karlana."
en karlmaðurinn sem verið var - Fjölgaði körlum í kjölfar
að ráða til starfa. Síðan hefur þessa starfs nefndarinnar?
hún ráðið þrjá til viðbótar og átt- - Við höfum ekki orðið vör við
að sig á að það er ekki meira mál neina „karlabyltingu“ en ég veit
að ráða karlmann til starfa á þó að a.m.k. tveir karlar fóm í
leikskóla en konur.“ nám í framhaldi af átaksverkefni
- Hvernig er staða karla í í framhaldsskólum. Farið var
slíkum kvennaheimi sem leik- með kynningarefni til framhalds-
skólinn virðist hafa verið til skólanema og þeim kynnt nám
þessa? og störf leikskólakennara. Síðan
„Þessari spumingu vora gerð hafa margir leikskólastjórar tjáð
góð skil í máli Gísla Hrafns Atla- mér að í kjölfar átaksverkefnis-
sonar sem nýlega hef- ins hafi margir karlar
ur skrifað BA-ritgerð --------------- leitað eftir störfum í
í mannfræði um stöðu Laun um leikskólum."
karla í kvennaheimi. 98 þúsund - Sætta menn sig
Þar tók hann ákveðn- krónur við þau launakjör
ar stéttir til umfjöll- — sem þar gilda?
unar, m.a. hjúkmnar- „Nei, engan veginn
fræðinga og leikskólakennara. og það er aðalástæðan fyrir því
Niðurstöður hans vora m.a. þær að menn hætta störfum. Það á
að það skorti nokkuð upp á að reyndar bæði við um karla og
þeir fáu karla sem legðu út á konur. Laun leikskólakennara,
þessar brautir væra teknir inn á eftir þriggja ára háskólanám,
sínum forsendum, einkum ættu em rétt rúmlega 98 þúsund
konur sem fyrir væm í stéttinni krónur á mánuði og nánast engir
erfitt með þetta. Aðeins ef þeir möguleikar á aukavinnu."