Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sljómarsáttmáli nýrrar ríkisstjómar: fremstu röð á nýrri - áhersla á samheldni og eindrægni þjóðarinnar LANDSBYGGÐARLÝÐURINN getur gleymt öllum væntingum um breytingar. Stjórnarherram- ir munu áfram verða úti að aka með heimsins besta kvótakerfi í farteskinu. Hitií Kirkjutorg FRAMKVÆMDIR eru í fullum gangi við Kirkjutorg í Reykja- vík sem liggur við Dómkirkj- una og Alþingishúsið. Fyrir helgi var unnið að því að leggja hitalögn áður en torgið verður hellulagt. Kostnaðará- ætlun fyrir verkið er 90 millj- ónir króna og eru verklok ráð- gerð í október. Jafnhliða er unnið að viðgerð á Dómkirkj- unni. Morgunblaðið/Ómar Málþing leikskólakennara Karlar eru sárafáir á leikskólum FYRIR skömmu var haldið í Reykjavík málþing Félags ís- lenskra leikskólakennara og Leikskóla Reykjavík- urborgar. Á þinginu var fjallað um stöðu karla innan leikskólans. Þröst- ur Brynjarsson er vara- formaður Félags ís- lenskra leikskólakenn- ara. Hann var spurður um hver væri staða karla innan leikskólans. „Svar við þessari spumingu er margþætt. I fyrsta lagi eru karlar mjög fámennur hópur á íslenskum leikskólum og tiltölulega stutt er síðan þeir fóru að starfa í leik- skólunum. Leikskólamir eru hefðbundnir kvennavinnu- ► Þröstur Brynjarsson fæddist í staðir þar sem kvennamenning Hafnarfirði 1961. Hann stundaði er ríkjandi og oft er erfitt fyrir nám í fjölbrautaskólanum í karla að koma þar inn og skapa Flensborg 1976 til 1980. Lauk sér stöðu út frá sínum forsend- leikskólakennaraprófi 1983 og um.“ framhaldsnámi í sérkennslufræð- - Er mikil nauðsyn að hafa um 1994. Þröstur hefur starfað karla starfandi á leikskólum? sem leikskólakennari í Reykja- „Já, ég tel að það sé mjög vík. Hann er varaformaður Fé- nauðsynlegt. Leikskólinn er lags íslenskra leikskólakennara. fyrsti vinnustaðurinn sem böm ----------- kynnast og þar fer félagsmótun- vinna á forsendum kvenna öðlast in, sú fyrsta utan heimilis, fram. þeir félagslega viðurkenningu Það er heppilegt fyrir böm að kvennanna í stéttinni.“ sjá að á leikskólanum ganga - Hver er þín reynsla á þessu bæði kynin í öll störf. I leikskól- sviði? anum em bæði stelpur og strák- „Hún er sú að ég hef ekki orð- ar og gott að þau læri þar hvem- ið var við þetta - en margir í ig kynin vinna saman. Þar þurfa mínum hópi tala um þetta og strákar að hafa fyrirmyndir rétt þessi er reynsla sumra karlkyns eins og stelpumar." leikskólakennara. Ég var ungur - Ganga karlar í leikskólum í þegar ég hóf störf á leikskóla og öll sömu störf og konumar? hef þess vegna kannski aðlagast „Ég hef ekki orðið var við ann- betur.“ að. Karlmenn em að vísu sterk- - Eru karlar starfandi í sér- ari á sumum sviðum og konur á stökum hóp innan Félags ís- öðrum. En auðvitað er alltaf ein- lenskra leikskólakennara? staklingsbundið kannski fremur „Síðan 1997 hefur verið starf- en kynjabundið hverjar em andi karlanefnd innan félagsins. „sterkustu hliðarnar" á hverjum I fyrstu var hlutverk hennar að einstaklingi." standa fyrir átaksverkefni um að - Hvað kom fram á þessu fjölga körlum í leikskólakennara- málþingi t.d. í sambandi við jafn- stétt - en þeir em nú um 1% réttismál? leikskólakennara. Síðan hefur „Á fundinum lýsti m.a. kven- starf þessarar nefndar meira kyns leikskólastjóri því þegar beinst inn á við. Það hafa verið hún réð fyrsta karlmanninn til haldnir fundir til að ræða stöðu starfa við leikskólann sem hún karla innan stéttarinnar og þess- stjómar. Þá vom þar fyrir um 30 ir fundir hafa sýnt að þetta er konur. Hún kvaðst hafa verið nauðsynlegur vettvangur fyrir mjög óömgg, öllu vandræðalegri karlana." en karlmaðurinn sem verið var - Fjölgaði körlum í kjölfar að ráða til starfa. Síðan hefur þessa starfs nefndarinnar? hún ráðið þrjá til viðbótar og átt- - Við höfum ekki orðið vör við að sig á að það er ekki meira mál neina „karlabyltingu“ en ég veit að ráða karlmann til starfa á þó að a.m.k. tveir karlar fóm í leikskóla en konur.“ nám í framhaldi af átaksverkefni - Hvernig er staða karla í í framhaldsskólum. Farið var slíkum kvennaheimi sem leik- með kynningarefni til framhalds- skólinn virðist hafa verið til skólanema og þeim kynnt nám þessa? og störf leikskólakennara. Síðan „Þessari spumingu vora gerð hafa margir leikskólastjórar tjáð góð skil í máli Gísla Hrafns Atla- mér að í kjölfar átaksverkefnis- sonar sem nýlega hef- ins hafi margir karlar ur skrifað BA-ritgerð --------------- leitað eftir störfum í í mannfræði um stöðu Laun um leikskólum." karla í kvennaheimi. 98 þúsund - Sætta menn sig Þar tók hann ákveðn- krónur við þau launakjör ar stéttir til umfjöll- — sem þar gilda? unar, m.a. hjúkmnar- „Nei, engan veginn fræðinga og leikskólakennara. og það er aðalástæðan fyrir því Niðurstöður hans vora m.a. þær að menn hætta störfum. Það á að það skorti nokkuð upp á að reyndar bæði við um karla og þeir fáu karla sem legðu út á konur. Laun leikskólakennara, þessar brautir væra teknir inn á eftir þriggja ára háskólanám, sínum forsendum, einkum ættu em rétt rúmlega 98 þúsund konur sem fyrir væm í stéttinni krónur á mánuði og nánast engir erfitt með þetta. Aðeins ef þeir möguleikar á aukavinnu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.