Morgunblaðið - 13.06.1999, Side 10

Morgunblaðið - 13.06.1999, Side 10
10 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ íbúar Austur-Héraðs deila um sameininqu qrunnskólans á Eiðum við Eqilsstaðaskóla Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson TVEIR fyrstu árgangarnir úr sameinuðu skólahverfi Egilsstaða og Eiða munu sækja skóla á Eiðum þar sem talið er ákjósanlegt umhverfi fyrir kennslu ungra barna. Yfirlýsing um vilja eða stjórnarskrá? Hluti íbúa Austur-Héraðs berst af hörku gegn sameiningu grunnskólans á Eiðum við Egilsstaðaskóla og segir þau brot á lof- orðum sem gefín voru við sameiningu sveitarfélaganna. Sumir krefjast jafnvel uppskiptingar sveitarfélagsins. Forystu- W BÚAR Egilsstaðabæjar, Hjalta- staðahrepps, Eiðahrepps, Valla- hrepps og Skriðdalshrepps sam- þykktu sameiningu sveitarfélag- anna og runnu þau saman í sveitarfélagið Austur-Hérað við síð- ustu sveitarstjómarkosningar. Sa- meiningin var alls staðar samþykkt með miklum meirihluta, 69 til 90%. Minnsti áhuginn var í Hjaltastaða- hreppi þar sem 69% íbúanna sam- þyldctu. Verði reknir sjálfstæðir Skólamál voru í þessum hreppum eins og víðar viðkvæmt mál í aðdrag- anda sameiningar. Sveitarfélögin ráku þrjá grunnskóla, á Eiðum, Egils- stöðum og Hallormsstað. I viljayfir- lýsingu sem fylgir samþykkt sveitar- stjómanna um að ganga til atkvæða- greiðslu um sameiningu kemur greinilega fram að ekki er gert ráð fyrir breytingum á skipulagi skólanna fyrst í stað. Fram kemur að þeir verði starfræktir með svipuðu sniði og und- anfarin ár og hver skóli verði sjálf- stæður en samstarf aukið. í annarri grein segir að skoðaðir verði kostir og gallar á samnýtingu húsnæðis skól- anna og gert nýtt skipurit. „Kjörtíma- bilið 1998-2002 verði notað til vinnu og tillögugerðar. Skólanefnd skili tillög- um varðandi þessa þætti til sveitar- stjómar eigi síðar en haustið 2001.“ Bæjarstjóm hins nýja sveitarfé- lags, Austur-Héraðs, hefur unnið að endurskipulagningu skólamálanna og úrvinnslu annarra mála í kjölfar sam- einingar. Nú í vor, tæpu ári eftir að hún tók við, var samþykkt nýtt skipu- menn fræðsluyfírvalda í sveitarfélagínu segja að ekki hafí verið grundvöllur fyrir sjálfstæðum rekstrí skólans og að breyt- ingarnar séu ekki síst gerðar með hags- muni nemendanna í huga. Helgi Bjarnason kynnti sér mismunandi sjónarmið. þessa stefnu upp í kosningayfirlýs- ingum sínum við sveitarstjómar- kosningamar. Kristján segir að sveitarstjórnin hafi ekki haft eðlilegt samráð við íbúa sveitanna um breytingarnar. Komið hafi fram á þeim eina fundi sem Fræðslu- og menningarsvið hélt með íbúunum að nánast væri búið að ákveða að sameina skólana og að flytja börn úr 3. til 10. bekk til Egils- staða. Pað gætu foreldrarnir ekki sætt sig við vegna þess að akstur barnanna ykist. Kristján segir að kröfum hagsmunasamtakanna hafi verið hafnað, nema hvað samþykkt hafi verið að fjölga fulltrúum í Fræðslu- og menningarráði, í sam- ræmi við viljayfirlýsinguna sem var grundvöllur sameiningar sveitarfé- laganna. Segir hann að þrátt fyrir þetta hafi hann boðið upp á sátt í málinu. Hún yrði að byggjast á því að bæjaryfirvöld hægðu á sér, réðu skólastjóra að Eiðaskóla til að tryggja sjálfstæði hans, létu nafn hans halda sér og leyfðu foreldrum að koma að málinu. Segist hann ekki hafa fengið undirtektir. Betra starfsumhverfí fyrir nemendur og kennara Broddi B. Bjarnason, forseti bæj- arstjórnar Austur-Héraðs, leggur áherslu á að plaggið sem fylgdi ákvörðun um sameiningu sveitarfé- laganna væri viljayfirlýsing eins og skýrt kæmi fram. Getur hann þess að þar hafi verið sett upp skipurit sem gert hafi verið ráð fyrir að unnið væri eftir í nýju sveitarfélagi. Fljótlega „Stjórnarskrá" nýs sveitarfélags Hluti foreldra og fleiri íbúa úr Kristján B. Þórarinsson Broddi B. Bjarnason Ágústa Björnsdóttir Helga Guðmundsdóttir rit fyrir sveitarfé- lagið sem er tals- vert frábrugðið því skipuriti sem gert var ráð fyrir í sameining- arplagginu og ákveðið að sam- eina grunnskól- ana á Eiðum og Egilsstöðum nú þegar, en það er Halldór heldur ekki fylli- Sigurðsson lega í samræmi við sameiningarplagg- ið. Skólastarfið er skipulagt þannig að tveir yngstu árgangamir úr skóla- hverfum Egilsstaða og Eiða ganga í skóla á Eiðum og 3. til 10. bekk skóla- hverfanna er kennt á Egilsstöðum. Hefur þetta að sjálfsögðu í fór með sér akstur yngstu bamanna frá Egils- stöðum í Eiða og lengri akstur eldri bamanna úr Hjaltastaða- og Eiða- þinghám. fyirum Hjalta- staða- og Eiða- hreppum geta ekki sætt sig við breytinguna og hvemig að henni var staðið. Hafa þeir stofnað sam- tök til að berjast gegn henni, Hagsmunasam- Stefán tök íbúa Hjalta- Jóhannsson staða- Og Eiða- þingháa, og leitað til lögmanns um að hnekkja ákvörðuninni. „Sameining sveitarfélaganna var ákveðin með allskonar fyrirvörum og skilyrðum sem fram koma í sameiningarplagg- inu. Við lítum á það sem nokkurs konar stjómarskrá fyrir hið nýja sveitarfélag, ekki síst hvernig vinna skuli að skólamálum á fyrsta kjör- tímabili sveitarstjórnar," segir Krist- ján B. Þórarinsson á Eiðum, formað- ur hagsmunasamtakanna. Vekur hann einnig athygli á því að öll fram- boðin á Austur-Héraði hafi tekið eftir sameiningu hafi verið fengnir ráðgjafar til að endurskoða það og búa til nýtt skipurit og nú hafi það verið samþykkt. Sama mætti segja um skólamálin, það sem fram kæmi í plagginu væri yfirlýsing um vilja og við úrvinnslu málsins hefði komið í ljós að annað skipulag væri betra. Agústa Bjömsdóttir, varaformað- ur Fræðslu- og menningarráðs, segir að þegar farið var ofan í saumana á rekstri skólanna hafi komið í ljós að hann gengi ekki í óbreyttri mynd, sveitarfélögin hafi einfaldlega verið komin í þrot með reksturinn. Hún segir að líta verði á ákvæði samein- ingarplaggsins um óbreytt fyrir- komulag í því ljósi og gagnrýna megi að ekki skuli hafa verið farið betur ofan í fjárhagsstöðu sveitarfélaganna og rekstur skólanna áður en gengið var til sameiningar. Agústa og Broddi leggja á það áherslu að með breytingum á skipu- lagi skólanna sé ekki verið áð draga úr starfsemi á Eiðum, heldur þvert á móti verið að efla hana. I því sam- bandi bendir Ágústa á að 67 börn verði í skólanum á Eiðum í haust í stað þeirra 29 barna sem þar hefðu verið að óbreyttu. Og Broddi bætir því við að ásetningur bæjarstjómar- innar um að byggja upp á Eiðum komi einnig fram í því að húsnæði Alþýðuskólans hefði nú verið tekið á leigu, eftir að menntamálaráðuneytið gafst upp á rekstrinum, og ætlunin væri að koma einhverri starfsemi þar af stað. Helga Guðmundsdóttir, forstöðu- maður Fræðslu- og menningarsviðs, segir að vandaður undirbúningur liggi að baki breytingum á skipulagi skólanna. Faghópur hafi komist að þeirri niðurstöðu að með sameiningu skólanna fengist betra starfsum- hverfi fyrir starfsfólk og nemendur auk hagræðis í rekstri. Fræðslu- og menningarráð hafi tekið undir þau sjónarmið og sameining skólanna loks einróma samþykkt í bæjar- stjórn. Eftir það hafi verið gerð skoð- anakönnun meðal íbúa skólahverf- anna um það hvemig skipuleggja ætti skólana og í henni komið í Ijós að meiri vilji væri til þess að hafa 1. og 2. bekk hins sameinaða skóla á Eið- um en 8., 9. og 10. bekk. Sveitarfélögunum ber að einsetja grunnskólana og segir Ágústa að bæjarstjóm Austur-Héraðs hafi staðið frammi fyrir ákvörðun um að byggja meira við Egilsstaðaskóla í þeim tilgangi eða að nýta húsnæði Eiðaskóla. Otvírætt hagræði sé af því að nýta húsnæði sem fyrir er í sveit- arfélaginu þótt skólaakstur aukist eitthvað. Óánægja er ekki eingöngu í sveitinni, hjá þeim sem lengst em frá Egilsstöðum, því sumir foreldrar bama í 1. og 2. bekk hafa lýst megnri óánægju með að þurfa að senda böm sín í Eiða. Dæmi eru um að sótt hafi verið um skólavist fyrir börn í Fella- bæ, hinum megin Lagarfljóts. Skipulagi aksturs breytt Broddi Bjamason segir að vissu- lega sé sameining skólanna hag- kvæm lausn fyrir sveitarfélagið. Fyrst hafi þó verið litið á faglega þáttinn og niðurstaða sérfræðinga benti til þess að börnin fengju bestu mögulegu aðstöðu og kennslu sem völ væri á með sameiningunni. I Egilsstaðaskóla væru til dæmis sér- útbúnar raungreinastofur sem börn- in úr skólahverfí Eiða myndu njóta. Helga segir að ekki megi gleyma fé- lagslega þættinum. Á Eiðum séu af- ar fá börn í árgöngum, allt niður í eitt, en með sameiningu skólanna kæmu þau inn í stærri hóp jafnaldra. Öll segja þau að aðstaðan á Eiðum sé kjörin fyrir kennslu yngri bama. Fjórtán kílómetrar eru á milli Eiða og Egilsstaða og lengist akstur barna sem gengið hafa í Eiðaskóla sem því nemur auk þess sem lögð verður niður heimavist þar sem börnin hafa gist tvær nætur í viku. Helga Guðmundsdóttir segir að skipulagi akstursins verði breytt í þeim tilgangi að stytta tíma þeirra sem lengst þurfa að vera í skólabíln- um. Segir hún að sum börnin hafi þurft að vera allt að einn og hálfan tíma á leiðinni í skólann en markmið- ið er að næsta vetur fari aksturstím- inn ekki yfir 60-70 mínútur. Það verði gert með því að hafa tvo skóla- bíla í fórum og láta þá byrja á þeim tveimur stöðum sem lengst eru frá

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.