Morgunblaðið - 13.06.1999, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
J
MÁNUDAGUR 14/6
Sjónvarpið 21.45 Rætt er við Benedikt Davíðsson, fyrrver-
andi forseta Alþýðusambands íslands, m.a. um uppvaxtarár
hans á Patreksfirði, erfiða sjúkdómslegu hans á barnsaldri
og afskipti hans af verkalýðsmálum og stjórnmálum.
Þrjár framhaldssögur
á virkum dögum
Rás 1 09.38 Um
þessar mundir er ver-
ið að lesa þrjár fram-
haldssögur og eru
tvær þeirra eftir
sænska höfunda. Hin
geysivinsæla barna-
saga, Fleiri athuganir
Berts eftir Jacobsson
og Olsson, er byggð á
dagbók prakkarans Berts. í
dagbókinni segir hann frá því
sem gerist f skólanum síð-
ustu daga fyrir sumarleyfiö.
Jón Daníelsson þýddi söguna
en Leifur Hauksson les. Eftir
hádegi les Sigurður Skúlason
söguna Viöreisn í
Wadköping eftir Hjal-
mar Bergman í þýð-
ingu Njarðar P.
Njarðvík. Atburðarás-
in er bundin við einn
dag í júnf þegar son-
ur Markurells veit-
ingamanns á að
Ijúka stúdentsþrófi
og hreppa þannig þann sess í
heimi borgaranna sem föður
hans hafði verið neitað um. í
síðdegisþættinum Víðsjá les
Ingvar E. Sigurösson hina
þekktu sögu Hemingways,
Hverjum klukkan glymur.
Ernest
Hemingway
Stöð 2 21.00 George Piper er með langafa sinn á heilanum.
Einn daginn birtist draugur afans honum og varar hann við
aö fjölskyldan sé að leysast upp. George bregst skjótt við og
ákveður að tími sé til kominn að þau fari í ferðalag saman.
11.30 ► Skjáleikurinn
: 16.30 ► Helgarsportiö (e)
[30820]
16.50 ► Lelðarljós (Guiding
Light) [9590220]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[5672559]
17.45 ► Melrose Place (Mel-
‘ rose Place) Bandarískur
myndaflokkur. (11:34) [1773288]
18.30 ► Dýrln tala (Jim Hen-
} son 's Animal Show) ísl. tal.
Einkum ætlað börnum að 6-7
ára aldri. (23:26) [1172]
; 19.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veöur [92269]
19.45 ► Ástir og undirföt (Ver-
onica’s Closet II) (7:23) [603171]
20.10 ► Vlndhanlnn (Tomt-
uppen) Sænskur myndaflokkur.
Gamall hermaður deyr en sér
til mikillar furðu fer hann
hvorki til himnaríkis né helvitis,
heldur verður um kyrrt á jörð-
inni þar sem hann getur flogið
um og fylgst með því sem fram
fer. Aðalhlutverk: Ingvar Hird-
wall, Anita Ekström og Christi-
an Fex. (3:3) [642849]
20.55 ► Kalda stríðið Rauða
vorið: Sjöundi áratugurinn (The
Cold War) Bandarískur heim-
ildarmyndaflokkur. Á 7. ára-
tugnum gerðu þjóðir innan Var-
sjárbandalagsins tilraunir í um-
bótaátt en hallarbyltingar og
innrásin í Tékkóslóvakíu gerðu
vonir um breytingar að engu.
Þýðandi og þulur: Gylfí Páls-
son. (14:24) [2737240]
21.45 ► Maður er nefndur
Mörður Árnason ræðir við
Benedikt Davíðsson. [826849]
22.30 ► Andmann (Duckman)
Bandarískur teiknimyndaflokk-
u.r. (1:26) (e) [356]
23.00 ► Ellefufréttir [45511]
23.15 ► Sjónvarpskrlnglan
[2266153]
23.30 ► Skjálefkurln
13.00 ► Draumadísln Marilyn
(Marilyn Monroe: Mortal
Godess) I þessari merkilegu
heimildarmynd er fjallað ítar-
lega um ævi Marilyn Monroe,
gyðju hvíta tjaldsins. Sýnd eru
myndskeið sem hafa ekki áður
komið fyrir augu almennings og
rætt við fólk sem þekkti hana
náið. (e)[198269]
14.30 ► Glæpadeildin (C16:
FBI) (7:13) (e) [8720129]
15.15 ► Vinlr (Friends) (18:24)
(e)[781917]
15.35 ► Ó, ráðhúsl (Spin City)
(6:24) (e) [6182375]
nnnil 16.00 ► Eyjarklíkan
DUIfR [74288]
16.25 ► Sögur úr Andabæ
[720646]
16.50 ► Maríanna fyrsta
[1214627]
17.15 ► María maríubjalla
[4629511]
17.25 ► Úr bókaskápnum
[4643191]
17.35 ► Glæstar vonlr [54627]
18.00 ► Fréttlr [67795]
18.05 ► SJónvarpskrlnglan
[2117578]
18.30 ► Nágrannar [9714]
19.00 ► 19>20 [102066]
20.05 ► Eln á bátl (Party ofFi-
ve ) (7:22) [995998]
21.00 ► Ég fer í frílð (Tourist
Trap) Bankastarfsmaðurinn
George Piper er með langa-
langafa sinn á heilanum, Jerem-
iah Piper sem var hetja í borg-
arastyrjöldinni. Einn daginn
birtist draugur Jeremiah hon-
um og varar hann við þvi að
fjölskylda hans sé að leysast
upp sökum þess hve lítið henni
sé sinnt. [79694]
22.30 ► Kvöldfréttlr [50581]
22.50 ► Draumadísln Marilyn
(Marilyn Monroe: Mortal
Godess) (e) [6867191]
00.25 ► Dagskrárlok
SÝN
18.00 ► í IJósaskiptunum
(Twilight Zone) (3:17) [92882]
18.55 ► SJónvarpskringlan
[196085]
19.10 ► í sjöunda himni (22:22)
(e)[8172998]
20.00 ► Byrds-fjölskyldan
(Byrds of Paradise) Bandarísk-
ur myndaflokkur. (2:13) [5578]
21.00 ► Hamborgarahæðin
(Hamburger Hill) Átakanleg
kvikmynd sem byggð er á sann-
sögulegum atburðum. Aðalhlut-
verk: Anthony Barrile, Michael
Patrick Boatman, Don Cheadle
og Michael Dolan. 1987.
Stranglega bönnuð börnum.
[8387849]
22.50 ► Golfmót í Bandaríkjun-
um (e) [6948578]
23.45 ► Örþrlfaráð (Desperate
Justice) Aðalhlutverk: Leslie
Ann Warren, Bruce Davison,
Shirley Knight, Missy Crider
og Annette O’Toole. 1993.
Bönnuð börnum. [5460085]
01.15 ► Fótbolti um víða veröld
[6954776]
01.45 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
OMEGA
18.00 ► Þorplð hans Vllla
Bamaefni. [673795]
18.30 ► Líf í Orðlnu [681714]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [517530]
19.30 ► Samverustund (e)
[428207]
20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir.
[925795]
22.00 ► Líf í Orölnu [533578]
22.30 ► Þetta er þlnn dagur
með Benny Hinn. [532849]
23.00 ► Líf í Orðlnu [693559]
23.30 ► Lofiö Drottln
06.00 ► Lífhöllln (Bio-Dome)
Gamanmynd. Aðalhlutverk:
Stephen Baldwin, Pauly Shore
o.fl. 1996. [6270820]
08.00 ► Annle:Konunglegt æv-
Intýrl (Annie: A Royal Ad-
venture) [6267356]
10.00 ► Veldu mlg (Let It Be
Me) Aðalhlutverk: Jennifer
Beals, Campbell Scott og Yancy
Butler. 1995. [3082191]
12.00 ► Lífhöllin (e) [938849]
14.00 ► Annie:Konunglegt æv-
Intýri (e) [369795]
16.00 ► Veldu mlg (e) [389559]
18.00 ► Eyjaborgin (Island City)
1994. [743733]
20.00 ► Eitt slnn stríðsmenn
(Once Were Warriors) -k-k-kVí
1994. Stranglega bönnuð böm-
um. [29733]
22.00 ► Lelkurlnn (The Game)
1997. Stranglega bönnuð börn-
um. [7473356]
00.05 ► Eyjaborgin (e) [9160399]
02.00 ► Eitt slnn stríðsmenn
★★★Vá (e) Stranglega bönnuð
bömum. [5750573]
04.00 ► Leikurinn (e) Strang-
lega bönnuð börnum. [5770337]
msxsstmmmsmzmsímmsí!
Skjár l
16.00 ► Eliott Systur (5) (e)
[91375]
17.00 ► Coldltz (5) (e) [77795]
18.00 ► Twln Peaks (7) (e)
[71511]
19.00 ► Barnaskjárlnn [733]
19.30 ► Tilkynningar
20.30 ► Fóstbræður [47630]
21.30 ► Dailas (44) [43714]
22.30 ► Veldi Brlttas (6) (e)
[91191]
23.05 ► Sviðsljósið með Wu
Tang Clan. [2929207]
23.35 ► Dagskrárlok
SPARITILBOD
atSF
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Auðlind (e)
Úrval dægurmálaútvarps. (e)
Fréttir, veður, færð og fiugsam-
göngur. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir./Morgunút-
varpið. 9.03 Poppland. Umsjón:
ólafur Páll Gunnarsson. 11.30
íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir. 16.08 Dæg-
urmálaútvarpið. 17.00 íþrótt-
ir/Dægurmálaútvarpið. 19.30
Bamahornið. Barnatónar. 20.30
Hestar. Umsjón: Solveig Ólafs-
dóttir og Sveinbjöm Eyjólfsson.
21.00 Tímavélin. (e) 22.10
Tímamót 2000. (e) 23.10
Mánudagsmúsfk.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Út-
varp Noröurtands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúla-
son og Einkur Hjálmarsson. 9.05
King Kong. 12.15 Bara þaö
besta. 13.00 íþróttir. 13.05 Al-
bert Ágústsson. 16.00 Þjóðbraut-
in. 18.00 Jón Ólafsson leikur ís-
lenska tónlist 20.00 Kristófer
Helgason. 24.00 Næturdagskrá.
Fréttlr á hella tímanum
kl. 7-19.
FM 95,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
Fréttlr á tuttugu mínútn frestl
kl. 7-11 f.h..
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttlr af Morgunblaðlnu á
Netlnu - mbl.ls kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9,12 og 15.
UNDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundlr: 10.30, 16.30,
22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr. 7, 8, 9,10, 11,12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talaö mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringin.
Fréttln 8.30,11,12.30, 16.30,
18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 9,10, 11,12,14, 15,16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-H) FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónllst allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
lr: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58, 16.58. íþróttlr 10.58.
RÍKtSÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Baen. Séra Ingileif Malmbergflyt-
ur.
07.05 Árla dags. 7.31 Fréttirá ensku.
08.20 Árla dags.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson á Akureyri.
09.38 Segðu mér sögu, Fleiri athuganir
Berts eftir Anders Jacobsson og Sören
Olsson. Jón Daníelsson þýddi. Leifur
Hauksson les þriðja lestur.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Menningardeilur á millistrfðsárun-
um. Annar þáttur: Kvenréttindí og úr-
kynjun. Umsjón: Sigríður Matthíasdóttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og. Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.03 Útvarpssagan, Viðreisn ÍWadköp-
ing eftir Hjalmar Bergman. Njörður P.
Njarðvík þýddi. Sigurður Skúlason les.
(4:23)
14.30 Nýtt undir nálinni. Andreas Scholl
syngur aríur eftir G. F. Hándel. með Age
of Enlightenment - sveitinni. Sir Roger
Norrington stjórnar.
15.03 Borgin og mannshjartað. Fyrsti
þáttur af fjórum: Hvað er „flanör"?. Um-
sjón: Hjálmar Sveinsson. (e)
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna
Haraldsdóttir.
17.00 fþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Er-
nest Hemingway í þýðingu. Stefáns
Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson á Akureyri. (e)
20.20 Komdu nú að kveðast á. Hagyrð-
ingaþáttur Kristjáns Hreinssonar. (e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: BergljótAnna
Haraldsdóttir. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Valgerður Gísla-
dóttir fytur.
22.20 Tónlist á atómöld. (e)
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, S, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
12.00 Skjáfréttlr 18.15 Kortér Frétta-
þáttur. Endurs. kl. 18.45, 19.15,19.45,
20.15, 20.45. 21.00 Bæjarsjónvarp
Frá skemmtun kórs eldriborgara 29. maí
sl. (1:3)
ANIMAL PLANET
6.00 Lassie: Full Circle. 6.30 The New
Adventures Of Black Beauty. 7.25
Hollywood Safari: WalkingThe Dog. 8.20
The Crocodile Hunten The Crocodile
Hunter - Part 1. 8.45 The Crocodile Hunt-
er The Crocodile Hunter - Part 2. 9.15
Pet Rescue. 10.10 Animal Doctor. 11.05
The Walking Hill. 12.00 Hollywood Safari:
GhostTown. 13.00 Judge Wapner’s
Animal Court. 14.00 Gorilla Gorilla.
15.00 Forest Of Ash. 16.00 Champions
Of The Wild: Ring-Tailed Lemurs With Usa
Gould. 16.30 Wild Veterinarians: Doctor
Chimpanzee (Congo). 17.00 Jack
Hanna’s Animal Adventures: Chimpanz-
ees Of Chambura Gorge. 17.30 Champ-
ions Of The Wild: Mountain Gorillas With
Pascale Sicotte. 18.00 Pet Rescue.
19.00 Animal Doctor. 20.00 Judge
Wapner's Animal Court. Dog Exchange.
20.30 Judge Wapner's Animal Court. Bull
Story. 21.00 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL.
16.00 Buyer's Guide. 16.15
Masterclass. 16.30 Game Over. 16.45
Chips With Everything. 17.00 Leaming
Curve. 17.30 Dots and Queries. 18.00
Dagskrárlok.
HALLMARK
5.55 Doom Runners. 7.25 Murder East,
Murder West 9.10 The Pursuit of D.B.
Cooper. 10.45 The Loneliest Runner.
12.00 Love Laughs at Andy Hardy.
13.35 Hamessing Peacocks. 15.20
Under Wraps. 17.00 The Sweetest GifL
18.35 Nightscream. 20.05 Free of Eden.
21.40 A Day in the Summer. 23.25 La-
dy lce. 1.00 Haiiequin Romance: Magic
Moments. 2.40 Isabel’s Choice. 4.20
Gloiy Boys.
CARTOON NETWORK
4.00 The Fruitties. 4.30 The Tidings.
5.00 Blinky Bill. 5.30 Flying Rhino Junior
High. 6.00 Scooby Doo. 6.30 Ed, Edd ‘n’
Eddy. 7.00 Looney Tunes. 7.30 Tom and
Jerry Kids. 8.00 The Flintstone Kids. 8.30
A Pup Named Scooby Doo. 9.00 The Ti-
dings. 9.15 The Magic RoundabouL
9.30 Cave Kids. 10.00 Tabaluga. 10.30
Blinky Bili. 11.00 Tom and Jerry. 11.30
Looney Tunes. 12.00 Popeye. 12.30
Droopy. 13.00 2 Stupid Dogs. 13.30 The
Mask. 14.00 Flying Rhino Junior High.
14.30 Scooby Doo. 15.00 The Sylvester
& Tweety Mysteries. 15.30 Dexter's La-
boratory. 16.00 I am Weasel. 16.30 Cow
and Chicken. 17.00 Freakazoid! 17.30
The Flintstones. 18.00 Tom and Jerry.
18.30 Looney Tunes. 19.00 Cartoon Car-
toons.
BBC PRIME
4.00 TLZ - the Experimenter 1-3 ‘95
Series. 5.00 Bodger and Badger. 5.15
Playdays. 5.35 Blue Peter. 5.55 The
Borrowers. 6.25 Going for a Song. 6.55
Style Challenge. 7.20 Real Rooms. 7.45
Kilroy. 8.30 Classic EastEnders. 9.00
Songs of Praise. 9.30 Making Masterpi-
eces. 10.00 Gary Rhodes. 10.30 Ready,
Steady, Cook. 11.00 Going for a Song.
11.30 Real Rooms. 12.00 Wildlife.
12.30 Classic EastEnders. 13.00 Coast
to Coast. 13.30 ‘Allo ‘Allo. 14.00 Three
Up, Two Down. 14.30 Bodger and Bad-
ger. 14.45 Playdays. 15.05 Blue Peter.
15.30 Wildlife. 16.00 Style Challenge.
16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00
Classic EastEnders. 17.30 Italian Reg-
ional Cookery. 18.00 The Brittas Empire.
18.30 Three Up, Two Down. 19.00 A
Dark Adapted Eye. 20.00 Sounds of the
60s. 20.30 Sounds of the 70s. 21.00
Bertrand Russell. 22.00 MadSon. 23.00
TLZ - Activ 8. 23.30 TL2 - Starting
Business English. 24.00 TLZ - Buongi-
omo Italia. 1.00 TLZ - the Small
Business Programme. 2.00 TLZ - Otto
Man Supremacy: the Sulemaniye, Istan-
bul. 2.30 TLZ - Orsanmichele. 3.30 TLZ -
Seville: the Edge of Empire.
NATIONAL GEORAPHIC
10.00 A Sea Turtle Story. 11.00 Sea
TurtJes - Ancient Nomads. 12.00 The
Mediterranean Sea Turtle ProjecL 12.30
Arribada. 13.00 Burma. 14.00 Panama
Wild. 15.00 Explorer. 16.00 Sea Turtles -
Ancient Nomads. 17.00 Burma. 18.00
Numbats. 18.30 Beauty and the Beasts:
A Leopard’s Story. 19.30 Science and
Animals. 20.00 Uving Science. 21.00
Lost Worlds. 22.00 Extreme Earth. 23.00
On the Edge. 24.00 Uving Science. 1.00
Lost Worlds. 2.00 Extreme Earth. 3.00
On the Edge. 4.00 Dagskrárlok.
TNT
20.00 Jailhouse Rock. 22.00 Your Cheat-
in’ Heart 24.00 The Biggest Bundle of
Them All. 02.00 Jailhouse Rock.
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures.
15.30 Walker’s World. 16.00 Best of
British. 17.00 Zoo Story. 17.30
Predators. 18.30 Coltrane’s Planes and
Automobiles. 19.00 Sky Archaeology.
20.00 Mystery of the Macchu Picchu.
21.00 Atlantis. 22.00 Mystery of the
Ghost Galleon. 23.00 Searching for Lost
Worlds. 24.00 Coltrane’s Planes and
Automobiles.
MTV
3.00 Bytesize. 6.00 Non Stop Hits.
10.00 Data Videos. 11.00 Non Stop
Hits. 13.00 Total Request. 14.00 US
Top 20. 15.00 Select MTV. 16.00 New
Music Show. 17.00 Bytesize. 18.00 Top
Selection. 19.00 Stylissimo. 19.30 MTV
Movie Awards Nomination Special.
20.00 MTV Movie Awards 1999. 22.00
Superock. 24.00 Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 World Business
- This Moming. 5.30 World Business -
This Moming. 6.30 Worid Business - This
Moming. 7.30 Sport. 8.00 NewsStand:
CNN & Time. 9.00 News. 9.30 SporL
10.00 News. 10.15 American Edition.
10.30 Biz Asia. 11.00 News. 11.30
Pinnacle Europe. 12.00 News. 12.15
Asian Edition. 12.30 Worid Report.
13.00 News. 13.30 Showbiz Today.
14.00 News. 14.30 Sport. 15.00 News.
15.30 World Beat. 16.00 Larry King.
17.00 News. 17.45 American Edition.
18.00 News. 18.30 Worid Business.
19.00 News. 19.30 Q&A. 20.00 News
Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Up-
date/World Business. 21.30 Sport.
22.00 World View. 22.30 Moneyline
Newshour. 23.30 Showbiz Today. 24.00
News. 0.15 Asian Edition. 0.30 Q&A.
1.00 Larry King Uve. 2.00 News. 2.30
Newsroom. 3.00 News. 3.15 American
Edition. 3.30 Moneyline.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Holiday Maker. 7.30 The Ravours of
Italy. 8.00 On Tour. 8.30 Go 2. 9.00
Destinations. 10.00 Peking to Paris.
10.30 Joumeys Around the World. 11.00
A River Somewhere. 11.30 Go Portugal.
12.00 Holiday Maker. 12.30 Australian
GourmetTour. 13.00 The Ravours of Italy.
13.30 Ridge Riders. 14.00 Transasia.
15.00 On Tour. 15.30 Scandinavian Sum-
mers. 16.00 Reel Worid. 16.30 Written in
Stone. 17.00 Australian Goumiet Tour.
17.30 Go 2.18.00 A River Somewhere.
18.30 Go Portugal. 19.00 Travel Uve.
19.30 On Tour. 20.00 Transasia. 21.00
Ridge Riders. 21.30 Scandinavian Sum-
mers. 22.00 Reel World. 22.30 Written in
Stone. 23.00 Dagskrárlok.
CNBC
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
EUROSPORT
6.30 Fijálsar íþróttir. 8.00 Knattspyma.
9.30 Kappakstur. 10.30 Rallí. 11.00
Kappakstur. 12.00 Adventure. 13.00
Þríþraut. 14.00 Klettaklifur. 15.00 Afl-
raunakeppni. 16.00 Knattspyrna. 17.30
Superbike. 18.00 Knattspyma. 19.30
Áhættuíþróttir. 20.30 Knattspyma.
21.00 Evrópumörkin. 22.30 Superbike.
23.30 Dagskrárlok.
VH-1
5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Vid-
eo. 8.00 Upbeat. 11.00 Ten of the Best:
Culture Club. 12.00 Greatest Hits of
Culture Club. 12.30 Pop-up Video.
13.00 Jukebox. 15.30 Behind the
Music: Culture Club - The Reunion.
16.00 Vhl Uve. 17.00 Greatest Hits of
Culture Club. 17.30 VHl Hits. 19.00
The VHl Album Chart Show. 20.00 Mill’s
N’ Clapton. 21.30 Greatest Hits of the
Who. 22.00 Pop Up Video. 22.30 Talk
Music. 23.00 Country. 24.00 American
Classic. 1.00 Late Shift.
FJölvarplö Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelöbandlnu stöðvarnan ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
menningarstöð.